Alþýðublaðið - 22.01.1958, Síða 6

Alþýðublaðið - 22.01.1958, Síða 6
« 1. „Oóðir Reykvfldngar og aðrir . áheyrendur! j ÚTVARPSUMRÆÐUM þess um ér ætlað að fjalla um bæj- afmál R.víkur vegna þeirra bæj arstjórnarkosninga, sem frairi eiga að fara næstkomandi sunnúdag. — Þær mínútur, söm ég hef til umráða í kvöld mun ég nota til þéss að ræða við yður um þessi mál frá sjón- 'armiði Alþýðuflokksins, eri aðr ir frambjóðendur A-listans munú bæta þar ýmislegu við í kvöld og annað kvöld. Við bæjarstjórriarkosningar þessar verður kosið milli fimm framboðslista hér í höfuðstaðn- um, þvi að allir stjórnmálaf lokk arnir, sem nú eiga fulltrúa í bæjarstjórn Reykjavíkur, hafa frambjóðendur í kjöri. Eins og allir vita hefur Sjálf- stæðisflokkúrinn haft hreinan meirihluta í bæjarstjórn Reykjavíkur, ekki einurigis síð aátliðið kjörtúnabil heldur miklu lengur, svo að segja má, að elztu rnenn muni ekki bá bæjarstjórn hér í bæ, áð ekki væri þar hreinn meirihluti Sjálfstæðismanna méð einu nafni eða öðru. Uir. það bil helmingur allra greiddra at- kvæða víð hverjar bæjarstjórn- arkosningar hefur úm árabil fallíð á framboðslista Sjálfstæð isflokksins en hinn helmingur- inn hefur skiptzt milli annarra flokka. iNú segja ýmsir að þetta sé ékki gott, flokkarnir séu of margir og heppilegra væri að þeir væru færri, helzt aðeins tveir. — Víst má fallast á það að slíkt væri fyrir margra hluta sakir æskilegt. Það er augijóst mál, að núverandi ástancl er meirihlutaflokknum mjög í hag og gefur honum uæsta lítið aðhald. Milli tveggja nokkuð jafnstórra flokka mundi vafa- laust myndast heiibrigð og heppiieg samkeppm um það að stjórna málefnum bæjarfélags- ins svo að til fyrirmyndar væri. — Ég minnist á þetta hér fyrir þá sök, að um þetta hefur nokk- uð verið rætt að undanförnu og Alþýðuflokknum jafnvel borið á brýn, að hann væri andvígur slíkri þróun málanna. — Ég leyfi mér að. benda á, að í þessu efni er ekki við Alþýðuflokkinn að sakast nema síður væri. — Eins og alkunnugt er, var AI- þýðuflokkurinn fyrir ekki ýkja mörgum árum stærsti andstöðu flokkur Sjálfstæðisflokksins hér í Reykjavík og í örum vexti eitos og jafnaðarmannaflokkar í nálægum löndum. Einmitt þá hófu ýmsir þeir, sem nú tala hvað mest um nauðsyn eining- ar og tveggia flokka kerfis, klofningsstarfsemi sína innan Alþýðuflokksins og verkalýðs- hreyfingarinnar með þeim ár- angri, sem raun ber vitni. — Þáð eru h<vssir mcnn sem Sjálf- stæðisflokkurinn á það að þakka, að hann er. nú stærsti flókkurinn í Reykjavík og ein- ráður í bæiarstjóm höfuðstað- arins. — Það er alveg víst, að alþýðan verður aldrei samein- uð undir merkjum kommún- isriia hér á landi fremur en ann AiþýHb I a II18 ; MiðVikudagur 22. janúar 1S5P>'! ars staðar, þar sem frjáls hugs- i un og lýðræði ríkir. — Reynsla fjölmargra þjóða sýnir hins- vegar, að lýðræðisjafnaðar- stefna verður þar að koma til RÆðA MAGNÚSAR 2 — Er þetta raunar svo alkunn.- ugt, að eigi þarf að eyða fleiri orðum þar um. eru þess mörg dæmi hér á landi. sem annars staðar, að samstjóm tveggja eða fleiri flokka um stjórn bæjarmála hefur gefizt ágætlega. Þeirri aðstöðu, sem Sjálfstæö isflokkurinn hefur í bæjax- stjórn, Reykjaví'kur fylgir geysi Jegt vald og áhrif á íslenzkan mælikvarða. — Þarf því eng- an að undra, þótt flokkuxinn leggi á.það eigi lítið kapp, að halda. þessari aðstöðu sem lengst. — Því er öllum áhrifa- mætti flokksins og málgagna hans beitt til þess að reyna að færa Reykvíkingum heim sann inn um það, að ef til þess kæmj að flokkurinn réði ekki einn öllu um stjórn bæjarfélags okk ar, þá væri voðinn vís. Það er nauðsynlegt fyrir reyk víska kjósendur að gera sér þess glögga grein, hvort þessi kenning sjálfstæðismanna sé raunverulega það náttúrulög- mál, sem þeir vilja. vera láta Mér virðist einna mest hafa borið á þrennu í röksemda- færslu sjálfstæðismanna undan farið: 1) Stjórn þeirra á Reykjavík urbæ hefur verið með þeim ágætum, að á betra verður ekki kosið. 2) Ef þeir missa meirihluta | sinn í bæjarstjórn Reykja- víkur, tekur þar við völd um svokölluð glundroða stjórn bæjarfélaginu til hins mesta tjóns og skað- ræðis. 3) Við- höfum svo slæma rík- isstjórn í landinu um þess- ar mundir, að við verðum að kjósa á móti herm; í þess um bæjarstjórnarkosning- um. Ég vil nú fara fáum orðum um hvert þessarra þriggja atr- iða í öfugri röð við það, sem ég nefndi þau. Um ríkisstjórnina, kosti henn ar og galla skal ég ekkí ræða, til þess er ekki staður eða stund nú, en hitt má öllum Ijóst vera, að úrslit þessara bæjaistjórnar- kosninga í Reykjavík fá engu ráðið um lífdaga hennar, hvort beir. verða færri eða fleiri. — En furðu mikil má bjartsýni sjálfstæðismanna vera, ef þeir ímynda sér, að stjórnarandstaða þeirra, eins og hún hefur verið til þessa hafi vakið þá aðdáun almennings, að þeim getl verið hagur í að draga þessi mál inn í umr-^ður um bæjarmál Reykjavíkur. Ég kem þá að fyrsta atriðinu, sem ég nefndi; því, sem mikil- vægast er, og eitt á raunveru- lega að ráða úrslítum um það, hyort kjósendur, eiga áfram að fela. Sjálfstæðisflokknum það mikla vald, sem hann faefur haft, að ráða einn öllu um af- greiðslu mála í bæjarstjórn- inni, þ. e. hvort stjórn flokks- komið væri á fót. bæjarútgerð togara í þessu skyni, en meiri! hluti bæjarstjórnar drap þá til- j lögú árum saman. unz a'menn- j ingsálitið knúðí Sjálfstæðis- . j fiokkinn til undanhalds i.þessu efnf einsf og fíeirtim. -Bæjárút- gerð Reykjavíkur. er nú stærsta - togaraútgerð á ísiand; og- veitir hundruðum bæjarbúa • atvinnu tii sjós og iands árið um kring, samtímis því sem frarideiðsla hennar færir þjóðarþúinú millj ónatugi í erlendum, gjaicteyri. — SMku ber að fagná. En hitt • . er uggvænlegt, að árum sainan ' •'Eif -'litíð'er til' MÉ&Hséðismál- anna, í -bænam; 'ér ég; hræðdúr " im;- að svipað verðf uþp á ten- ■ i ngnúnr, - þrátt fy-rir 'þakkar- vert. átak: bæjáxstjorinár-' við byggingar íbúðarhúsa, sém I ráunar’hefnr enginn ágreining- ur verið um i bæjarstjórn, ann- ar en sá, að ýmsir hafa viijað byggja meira, vantar énri mik- ið á það, að aliir bæjarbúar hafi sómasamlegt- húsnæði fyrir sig. Þeir múnu enn skipta þúsund- um, sem hafast við í húsaæðj, sem heilsu þeirra getur stafað hæfta af, r— Alþýðufl-okkur- inn hefur alla íið látið sig þessi mál miklu skipta. Fyi?if hans ' frumkvæði vora lögin um.verka mannabústaðj sett .ejns og kunn igt... er. Alþýðitflokkúrinn vijl, að sú bæjarstjórn, sem nú verð ur kosin, setji sér það fyrir á næsta kjönímabili, að aliir bæj rrbúar, komist í heiHusamleg húsakynni áður en kjörtímabil- ið er út, enda styrki ríkisvaldið >á viðleitni myndarlega, éiris og skylt er. . i ins á málefnum bæjarfélags- ins hefur verið með þeim ágæt- um, að betur'verðí ekki gert. —- Ef það sannast, má segja, að eðlilegt sé, að kjósendur sýni Sjálfstæðisflokknum traust sitt í feosningunum,.því að um það er kosið, en hvorki landsstjórn- ina né glundroðánri. ■ Hvað snertir annað- atriðið, sem ég nefndi, svokallaða glundroðakenningu, nægir að benda á, að ekki er kunnugt um að neiriar... líkur, hvað bá sann- anir hafi verið færðar fyrir því, að þeim bæjarféiögum hljóti að vera verr stjórnað, bar sem einn flokkur hefur ekki hreinan. meiri hluta í bæjar- stjórnum. Hvað þá, að allt fari þar í kalda kol. Þvert á móti Mikilvægust allra mála þessa bæjarfélags eins og allra annarra bæjarfélaga, eru að sjálfsögðu atvinnumálin. Hagur bæjarlífsins í heild og bæjarbúa er fyrst og fremst undir því kominn, að atvinna sé næg allt árið og ekki komi til atvxnnu- leysis. —: Þess vegna faefur Al- þýðuflokkurinn frá uppliafi haldið því fram, að bæjarfélag- ið yrði að hafa vakandi auga á beim málum og beita sér fyrir aðgerðum til þess að tryggja næga atvinnu í bænum. Alþýðu flokkurinn í bæjarstjórn barð- ist fyrir því árum saman, að bætist Reykjavík eriginn viðbót við togaraflotá sinn, sem óðum gengur þó úr sér. Er mér ekki kunnugt um, neinar fyrirætl- ariir bæjartsjómar til þess- áð ■efla.-og treysta atvinnulífið' í bænum, en slrks er hin brýn- asta þörf, þar sem márgxi--bæj- arbúar stúnda. nú atvirinú, serii ætla.má, að eigf verði til fram- búðar. — Ljóst er einnig, að þáttur Reykj avkur í fram- leiðslu útflutningsverðmæta verður að aukast verulega frá því, sem nú er. Alþýðuf’okkur- inn vill aí fremsta megni stuðla að því, að svo verði gert, meðal annars með því, að-ti! Reykja- víkur komi hæfilegur hluti þeirra togara og annarra fram- leiðslutækja, sem til landsins eru keypt. — í atvinnumájum, svo mikil- væg sem bau eru sýn:St mér augljóst, að Sjálfstæðisfiokkur- inn hafi eigi sýnt þá fyrir- hvggju, sem geri það sjálfsagt, að honum verði áfram trúað fyrir hreinum meiri hiuta í bæj arstjórn Reykjavíkur. í bláu" bókinni, sem meiri riiuti bæjarstjórnar sendi ölí- um kjósendum fyrir síðustu oæjarstjórnarkosningar fyrir ijorum- árum voru ýmisleg fog- ar fyrirheit eins og gengur. *títt þeirra loforða, sem iíklegt er, að bæjarbúar hafi fest sér i minni, var á þá leið, að gætt skyldi ýtrasta sparnaðar og hag .ýni um stjóm bæjarfélagsias og þess vandlega gætt, að bæj - uroúum væri ekki íþjngt með aiögum umfram brýnustu þarf ír, — Hvernig hefur nú verið verið staðið við þetta fyrirheit? Tekjuskattar bæjarinx eru að langmestu leyti útsvörin eins og kunnugt er. Árið fyrir síð- xstu bæjarstjórnarkosningar, 1953, voru þeir 100 miiíjanixi og iiöO þúsund krónur, og þótti ymsum nóg. — En síðastliðíð ár, 1957, verða þeir rúmlegá 203 milljónir króna. Hækkun- in á þessu kjörtímabili nemur því meira en 100 milljónum króna, hærri fjárhæð en allir tekjuskattar bæjarins vörirárlð 1953. — Þarfir bæjarfélagsjns ■ erú vitanlega miklar; og það rná segja, að óleyst verkefni blasi hvárveíria við; én er hægt að halda því frarii; áð hér háf’ vcr- ið gætt ýtrastá hófs -um álogur á bæjárbúa? Værii þéss þó meirá en litii þörf að gætt væri meirá hófs um álögur á alþýðu manna, bæði hjá ríki og bæ, eri nú á sér stáð. — Er' svo nærri mörgurri launamönnum gerigi'ð í þessu éfni að engu tali tekur, en samtímis komast ýmiss kon- ar braskarar og lausingjalýður Wá bví að berasinn hluta slíkra byrða. I Mikið er gert úr því', hversu stórfenglegar framkvæmdir hafi átí sér stað á vegum Reykjavkurbæjar og hvilik stór I virki séu þar fyrirhuguð og j teiknuð. — Það er vitanlega ai- ' veg rétt, að margvíslegar fram- kvæmdir hafa átt sér stað, og minnist ég þess ekki, að neinn I hafi verið þvf • ándvígur, að

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.