Alþýðublaðið - 22.01.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.01.1958, Blaðsíða 8
AlþýSublaSíð M'ðvikudagur 22. janúar 1958 Leiðir allra, sem ætla að kaupa eSa selja B i L íiggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. fóitaiagnSr s.f. Símar: 33712 og 12899. Húsnæðis- mlðhmln, Vitastíg 8 A. Sírni 18205. Sparið auglýsingar og hiaup. Leitið til okkar, el þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar húsnæði- hæstaréííar- og héraSs dómslögmenn. f Málflutningur, innheimta, samningageirðir, fasteigna og sltipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Sainúðarkort Slysavarnafélag íslands kaitpa flestir. Pást hjá slysa varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hanny ‘ðaverzl uninni í Bankastr. 6. Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt I ur og í skrifstofu félagsins, j Grófin 1. Afgreidd í síma t 14897. Heitið á Slvsavamafé lagið. — Það bregst ekki. — icaö pu m prjói atuskur og vað- rnalstuskur hsesta verði. .Alafoss, Mngholtstræti 2. Sigurður Ólason Hæstaréttarlögmaðnr Austurstræti 14. Simi 15535. Viðtalst 3—0 e. h. IVIíiiningarspjöSd D. A. S. fást hjá Happdrætti DAS. Vesturveri. sími 17757 — Veiðaríæraverzl. Verðanda, sfmt 13788 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52. simi 14784 — Bóka verzl. Próða, Leifsgötu 4, sími 12037 — Ólafi Jóhanns syní. Rauðagerði 15. sími , 3309® — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm Andréssyni gull smið. Laugavegi 50, sími 13769 — í Hafnarfirði f Póst húsinu sími 50267. Pótaaðgerðir, andlits og handsnyrting, heilbrigð isnudd, háfjallasól. Hverfisgötu 106 a, sími 10816. Þýzkir felpubolir 10,55 stykkið. Þýzkar telpubuxur frá 9 kr. stykkið. — Þýzkir drengjabohr 14.05 stk. Þýzkar drengjanærbuxur síðar, 18,55 stk. Vesturgötu 16 Snorrabraut 61. Klapparsííg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnlr og breytimgar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tækjum. Frímerkl Framhald af 7. síðti. þá má segja að ekki sé heppilegt að taka hana svo gjörsamlega aftur, að þeir sem flytja fréttina næst segi, „að reynt verði að haga opnun sýningarinnar þann- ig, að hún verði sama dag og ný frímerki koma út.“ Fóststjórn- in á vissulega miklar þakkir skilið fyrir þann stuðning og þá samvinnu er hún hefir tekið upp við samtök frímerkjasafn- ara, en þarna skeikaði í einu máli og það því miður máli, sem er tilfinningamál fyrir hvern áhugasaman safnara. Við frímerkjasafnarár viljum gjarnan veg íslenzkra frknerkja sem mestan og fögnum hverju því er verða má til þess. Það var því mikið gleðiefni fyrir okk VfRITAS sausiiavél VERITAS Automatic sauma vélin saumar venjulegan, beinan saum, afturábak og áfram, sikk—sakkar, býr til hnappagöt, festir tölur og ótrúlega margar gerðir af alls konar mynstrum. — VERITAS Automatic sauma vélin er traust og vel byggð. Leitið upplýsinga. Garðar Gíslason h.f. Reykjavík. Sírni 11503. Veltusundi 1, Sími 19 800. Erorn fluttir á Laugsveg 176 ur, að heyra að gefa ætti út blokk. Nú er sú gleði frá okkur tekin og við bíðum, hvað fáum við í staðinn? Framhald af 4. síðu. gera betur næst. Og ekki trúi ég öðru en hann geti það. LÉLEGIR AÐDRÆTTIR. Ég er farinn að hafa þung- ar áhyggjur út af útvarpsráði og vinnubrögðum þess. Þar gætir sívaxandi dáðleysis í út- vegun góðra og veigamikilla dagskrárliða. Ég benii ræki- lega á þetta í sambandi við jóladagskrána. En síðan hefur traust mitt á aagskrárstjórn- inni fengið a.m.k. eitt þungt áfall. Hún hefur algerlega farugðizt hlustendum í vetur í útvarpssöguflutningnum. Út- varpssagan hefur um áratugi verið einn veigamesti og vin- sælasíi liðurinn í allri dag- skránni. Þar hafa mörg góð verk verið flutt, sum í fyrsta skipti á íslenzka tungu, val- in af smekkvísi og stórhug. Útvarpið á að sýna metnað sinn í því að neyta þessara gullnu tækifæra til að flytja þjóðinni merkilegar bókmennt ir og athyglisverðar nýjungar utan úr heimi. Það er lítil- þægur hugsunarháttur að taka þann kostinn í vali útvarps- sagna og gutla sífellt á grunn- miðum, en það kalla ég að gert sé, þegar varla er annað tekið til þessa flutnings en gamalkunnar skáldsögur, ís- lenzkar eða býddar, þótt góð- ar kunni að vera. Það er lítil reisn á menningarútvarpi bók menntabjóðar, sem eignazt hefur sinn fyrsta Nóbelshöf- und og kallar eftir fornhand- ritum sínum í hendur annarr- ar þjóðar, og galar jafnframt hátt um siðferðilegan rétt sinn. og bókmenntaarf. „DER LEICHENBEGLEITER“. Eg hef áður í þessum þátt- um hrósað Jóhann»si úr Kötl- um fvrir vandaðan lestur hans á ágætri skáldsögu Jörg- en-Frants Jacobsens, en jafn- framt broti ég á, að ekki v»ri útvarnið að flýtja hér bjóð- inni neina nviung. því að sa<* an er fvr>r alllöngu bydd. Ég lét bá von í liós um leið, að bráðlega mundi út.varn'ft bæta betta upd með bví að rá^ast í að kvnna einhveria frnm- hvdda og veisamikla skáid- sögu fvrir blustendum. Við- eigandi hefði verið að byria nvía árið með bví. enda en°in útvarpssaga gangandi um ára- mót. Útvarnsráð hefur nú ráðið fram úr h°ím vandb með beím unHark.ge oVörungsskan og ris miklu hugkvmmni að taka til fhitninvs eldgamlan kunn- ingia. Röftnna af Ran M'iebelq_ s°m hv'id fv»ír aldarfjórð unpi ng er til á öllum almov,ri tncrcbéJ^pr'Sfvnvvi Off öðru hvej-iu beimiji. Á <ræt bók, cXrommt’lfft' vel hvrl/f pilt beð. er> hó eVki há kosti. góð iitvav*’ic'«a.ga barf helzt að hafa. Bókin er t d. pimfiin-ious. marvir þiflnr .off 1 íc-ívrrw'r ,„jn cl’'-fvéttur ee bvri orfH-f að gf>T*a sörfima pvonnandí í Joc+ri. en bað barf útvarnssaffa h°lzt að v»ra til bQss að helda atbvgli hlústenda og efíirvæntingu vakandt. S'umq kafJana er vfst fai'vð að maraVsa í útvaroið. Ég kann aJltaf vel við unn- i"ctnr ffé^vinar míns. Karls Vhvi/lc; bé++- fremur sé hann bV'brirf/íoUtil]. Af hollnstu við Karl hlustaði éff enn einu sinni á hinn bráðsnjalla kafla ,,Der Leictenbegleiter“. Og sú óhugnanlega hugsun sveif að mér undir lestrinum, að þessi titill væri einkennandi fyrir afskipti útvarpsráðs af útvarpssöguimi sem dagskrár lið. Það virðist vera að fylgja þessum gamla og góða dag- skrárlið til grafar. Bara að því takist að koma líkinu í rélta gröf!! Það tókst hinum „1 íkfylgdarmanninum1 * nefnilega ekki. 15. jan. 1958 RJÓH. Frambalíl a£ 3. síðu. landsins eru aðdáunarverð. Á örfáum árum hefur þeim tekizt að gera Israel a*5 öflugasta riki hinna nálægari Austurlanda á sviði iðnaöar og verzlunar. Það væri ófyrirgefanlegt glappaskot hjá stórveidunum að eyðileggja allt starf Gyðinga með ttýjum Múnchenarsamningum, samn- ingurn, sem svipiu þá dýrmætu landsvæði, og reyndar nauð- svnlegu, ef tákast á að koma fyrir nýum straumi innflytj- enda. Framhaíd af 1. siðu. hefði stungið upp á atómlausu svæði í Evropuvsem einnig ætti að ná til Þýzkalands, Adenauer kveður það hins vegar raikil- vægast að fá ákvörðun um það grundvallaratriði, að fram- leiðslu atómvopna verði hætt, frekar en það, hvar siík vopn skuli geymd. Imks petur Aden- auer í Ijós vonbrigði yfir því, að Sovétríkin skuli til þessa hafa lagzt gegn sameiningu Þýzkaiands. Þorvaldor ári árasori, hdi. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skói&vSffSostig 38 cfo PáU fóh. Þarlcifsson h.f. - Pósth. 62] StmaT 15416 og B54J7 — Stmncfni: /tti LEIGUBÍLAR Bifreiðastöðin Bæjarieiðir Sími 33-500 Síminn er 2-24-40 j Borgarbíl astöðin Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 Nýja sendibflastöðin Sími 2-40-90 Sendibflastöðin Þröstur Sími 2-21-75

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.