Alþýðublaðið - 22.01.1958, Qupperneq 11
Miðvikudagur 22, janúar 1958
AlJ>ýðubla5iS
11
ER FJLUTT
Víl SÖLUTURNINÚM
VIÐ ARNARííöL
I
SIMI 22420
PÉTUR PÉTURSSON
J, Magiiús Bjarnason:
Nr. 14
IRIKUR HANSSON
Skáldsaga frá Nýja Skotlaudi.
íjarða og Breiðafjarðarhafna.
Gullfoss fór frá Reykjavík 17/1
til Harriborgar og Kaupmanna-
naínar. Lagarfoss' fór frá Akur-
eyri í gær til Drangsness, Vest-
íjarða . og Breiðafjarðarliafna.
Reykjafoss kom til Reykjavíkúr
17/1 frá Ilamborg. Trölláfoss
fór frá Reykjavik 8/1 til New
York. Tungufoss kom til Reykja
vikur lö/l frá Hamborg. Dranga
jökuil fór frá Hull 20/1 til
Reykjavíkur.
Framhalíl af 7. síðu.
góðri lukku að stýra og verður
að breytast. Gífuryrði þeirra og
yfirborðsglamur verður ekki til
lengdar til þess að auka trausí
mar.na á þeim flokki til for-
ustu í bæjarmálum Reykjavík-
ur. — Þetta vita þeir.sjálfrr- og..
skipta þess vegna um naín næst
urn því árlega. Það em aðeins
einfeidnmgar, sem láta slíkt
biekkja.sig til lengdar,
Ótrúlegt er, að margir Reyk-
víkingar jtelji málum sínum bet
ur borgið með auknum áhrif-
um Framsóknarflokksins í bæj-
ai’stjórn Reykjavikur.
Eftír er þá Alþýöuflokkurinn,
flokkur íslen^kra lýðræöisjafn-
aðamanna. — Álnlf hans á bæj
armál í Reykjavík hafa árurn
saman verið of lítil. — í nær,
öllum löndum, sem vér höfunx
nokkrar spurnir áf, hefur hin
lýðræðislega jafnaðarstefna
reynzt bezt til úrlausnar í þjóð-
félagsmálum jafnt sem bæjar-
málum, Eins mun fara hér. —
Það er þess vegna ,í samræmi
við hagsmunf Reykjavíkur og
Reykvíkinga, að áhrif Alþýðu-
flokksins ,í bæjarstjórn verði
aukin til muna í kosningunum
á sunnudaginn kemur. — Kjós-
um gegn íhaldi og óstjórn, gegn
einræði og ofstjórn með betri
stjórnarháttum og bjartari
framtíð, A-listann, lista Alþýðu
flokksins!
í ÖAG er miðvikuöagurixui
21. január 1958,
SlysavarSsföía Kcys.piv-fkur er
opin álián: sðlarhrihginn. Nætur-
læknir L.R.. kl, 18—8. Sími
15030.
£ííirííúi» apótek eru opin Kl.
9—20 álla daga, áíeíha laugar-
daga kl. 9—lö og sunnudaga kl
13-—16: Apótek Austurbæjar
(sími 19270), Garðsapótek‘(sími
34006), Holtsapótek (sími
33233) og Vesturbæjar apótek
(sími 22290).
Bæjarbakasaín Rvykjavikur,
Þingholtsstræti 29 A, símí
1 23 08. Útlán opið vixka daga
kl. 2—10, htugardaga 1—4. Les
stofa opin kl. 10—12 og 1—10,
laugardaga kl. .1-0-—12 vg 1—'1-
Lokað á sunnudögum yfir sum-
armánuðina. Útibú: Hólmgarði
34 opið rnáriudaga. rniðvikudaga
og föstudaga kl. 5—7; Hofsvaiia
götu 16 qpxð hvern virXan dag
nerna laugardaga kl. 6—7; Efsta
sundi 36 opið mánudaga, mið-
vikudaga og íöstudaga kl. 5.30—
7.30.
F L U GFE R ÐIK
Loftleíðir.
Edda, millilandaflugvél I .oft-
leiða, ltom til Reykjavíkur kl. 7
i morgun frá .New Yorlc. Fór til
Stafangurs, Khafnar og Ham-
borgar kl. 8.30. JEinnig er vænt-,
anleg til Reykjavíkur Hekia,
sem kemur frá London og Glas-
gów kl. 18.3Q. Fer trl Nevv Yofk
kl. 20.
S K I1* A.-F K E T T 1 it
Ríkisskip.
Hekla er á 'Austfj.örðum á
norðurleið. Esja íer frá Reykja-
vík Ik. 20 í kvöld vestur um land
í hringferð. Herðubreið er á
Austfjörðum. Skjaidbreið er á
Húnaflóa á léið til Akúreyrar.
Þyrill er á Íéið lrá’Reýkjavík itil
Austfjarða. Skáftfellingur fer
frá Reykjavík í kvöld til Vest-
ymannaeyja.
Skipadeild ,SÍS.
Hvassafell fór 20. þ. rn, frá
Riga ;áleiðis til Reykjavíicur.
Arnarfell f.ór íí gær frá Riga til
Ventspils og Kaupmannaliafnar.
Jökulfell er væntanlegt til Húsa
víkur í dag, fer þaöan til
Hvammstanga. Disarfe.il fór 20.
þ. m. -frá Reyðarfirði áléiðis til
Harnborgar. Litlafell fór í ,gær
frá Siglufirði áleiðis til Ham-;
þorgar. Helgdfell ’fór væntan-
•lega.i gær frá New Yoi-k áleiðis1
til Reykjavíkúr. Hamrafcll ér í
Reýkjávík,
F.imskip.
Déttifoss -för frá Hamborg 16/
’l til Rostock og Gdynia. ’Fjall-
jfoss fór frá Iivík um liádegi
í gær til Keflavíkur. Skipio íer
frá Reykjavík i íkvöid til Vest-
mgnnaeyja, Rotíerdam, Ant-
rwerpen og Hull. Goðafoss íór frá
Akureyri um; liádegi. í gær til
Hrís.eyjár, Siglufjarðar, Sauöár-
króks, Skagástrandar, Vost-
á
Itt /k*’ Jb pm*? s? # áf ■* U, lifi *.« • *. .yw » «k»» *+ p***m iö<m-». «>fM) ||rnw ftui|»c) fAV?* :
.-Bjunder’,11 (bull), Svo tók
hann eina hrísluna og sagði:
, .Fiddlestick! “ (vitleysa), og þar
naíst lét hann höggið ríða og'
sagði um leið: „Palmam qui
meruit ferat!“°) Hana hirti
■*,) Hver einn hafi þau vero
laun. er hann yinnur til.
okkur því eítir vissum og föst,
um og föstum reglum, og gaí
okkur ofurllitinn fy-rirvara, því:
að þegar hann sagði: „Blund
er!“ 'Vissum við að „Fiddlest-
ick!“ rnundi fvlgja á eftii', og
þegar svo ,.Fiddlestick!“ kora
fram á varir hans, vorxnn. við
viss un\, að höggia voru í nánd,
ásamt hinu hátíðlega: ,.Palm
am qui meruit ferat!“
Gamii GrackneR v.ar sérlega
strangur með það, að við
kæmum stöðugt í skólann, og'
þegar kom fyrir, að einhvert
olckar vai- heima þann dag', sem
kennt var, þá fengum við tvö
falda lexíu, þegar við komum
aftur. Við sáum því ráðlegast
að sækja skólann vel, eða þá
að öðrum kosti að hætta alveg
við skólnámið. Einu sinni kom
jþað íyrir, að % var heima
einn daginn, sem kennt var í
skólanum. Daginn eftir, þeg'ar
ég' kom í skólann, kaliaði kenn
arinn mig fyrir sig. Ég stað
næmdist fyrir framan kennara
boroið, og var mjög niðurlútur
og kvíðafullur, því að ég vissi.
að ég hafði móðgað kennarann,
með því að koma ekki í skól
ann dagimi fyrir.
„Því komstu ekki í skólann
í gær?“ sagði 'hann.
„Veikm-, herra“, sagði ég'.
„Velkur! Niú Gíeturðu staf
að orðin þín?“
„Ég held það, herra“, sagði
ég.
„Látum sjá! Stafaðu utan:
bókar orðið ,,eight“.
„A g t“ sagði ég hjálílcjökr
andi.
„Blunder!" sagði kennarinn
byrstur.
„A h g t“, sagöi ég, og tenn
urnar hristust í munninum á
mér. .................
„Fiddlestirk!” sagði kennar
inn og þreim stóra tág, sem lá
á borðinu.
„A t t t“, sagði ég og stara
aði.
„Palmam qui meruit ferat!“
sagði Ixann hátíðlega, og lét
höggið ríða á lófann á annarri
hönd minni.
Ég fór að gráta.
„Af hverj.u .ertu .að' gráta?“
sagði kennaumi.
Ég svaraði engu, en grét nn
rneira.
Af hverju ertu að gráta?“
sagði kennarinn í þriðja sinn,-:
og hristi mig svo hart. að það
glararaði í tönnrmum í munn.
inum á mér.
En ég svaraðí ekkj enn, því
að ég gat engu svarað. Ég hlj óö
aði bara eins og mér var mögu
legt. Þá stóð Jón litli, sessu
nautur minn, unp úr sætinu.
„Við komum hingað til að
Jæra, en ekki til að láta berja
okkui', herrá“, sagði Jcn litli,
■með tárin í augunum.
Þó að sprengikúla hefði kom
ið inn um einhvern gluggann
á skólahúsinu, hefði það ekki
vakið meiri ótta og skelfingm
meðal barnanna, en þetta til
tæki Jóns litla gerði. Það var
dauðaþögn í skólanum. Öll litlu
andlitin voru náföl. Öll litlu
augun horfðu á Jón litla og'
kennarann á vígs, og öll litlu
hjörtun slógu ákaflega, því að
við vissum öll, hvaða afleið
i'ngu þetta mundi hafa.
Gamli íCracknel sleppti mér
og sat fáein augnáblik alveg ut
an við sig.
,Eai*ðu i sætið þitt“, sagði'
hann svo.
Ég híkaði eitt augnablik við
að fara, því að ég vissi, að það
þýddi það, að Jón iitli yrði að
koma í miim stað að boröinu.
„Faiðu í sætið þitt!“ öskraði
ltennarinn,
Og ég fór.
„Kom þú -hingað, Jón“, sagði
hann svo með djúpri og drynj
andi rödd, og benti um leið á
Jón litla.
Jón litli var ævinlega hug
rakkur. Haxm gekk að borðinu
með mestu hægð og horfði beint
framan í kennarann.
„Til hvers kemur þú i skól
ann?“ spurði kennarinn.
„Ég kem til að læra“, sagði
Jón íltli'.'
,;Blunder! Þao er ekki satt!“
sagði kennarinn og tók upp
stóx-a tág.
„Ég liem vist til að læra“,
sagði Jón litli. og tárin
streýmdu nú niður kinnar
hans.
„Fiddlestick! Það er ekki
satt!“ sagði kennarinn. „Palm
am qui meruit ferat!“ Og svo
dundu höggin á herðunum á
Jéni litla, sem bar sig eins karl
mannlega og hann gat.
„Þú kemur fil að láta berja
þig!“ sagði kennarinn. „Palm
man qui meruit ferat!“ Þú kem
ur til að láta refsa þér. Er ekki
svo? Þér þykir gott að láta
berja þig. Er ekki svo? Þú elsk
ar svipuna; — Palman qui
mei-uit ferat!“ og við hvert orð
kom högg á herðai'nar og balcið
á Jóni litla. Qg Joksina gat
kennarimx konrið-drengnum til
áð játa, ao hann 'kænri d ,skól
ann til að láia berja sig, en
ekki til að iæra.
Þegar hann lokshis fékk að
koma aftur í sætið til mín., tók
ég upp vasáklútinn minn og
þurrkaði tárin sf augum iians.
og svo þurrkaði ,ég tárln af
míuum eigin augura. Síðan Itók
um við spjöklm okkar og fór
um að skrifa.
Við gengunx stöðugt í skóla
þenna í þrjú ár.Þá hætti Crac
knell gamli kennslustörfum
sínum, sökum þess, að stjómin
vildi ekki hækka laun hans. En
enginn kermari kom j han:s
stað, og skóiinn hætti þá fyrir
fullt og allt.
Þó að prófessor Cracknell
væri ir&m úr hópi strangur og
refsingasamur við okkur, ’þessi
þrjú ár, sem hann hafði yfir
olckttr að segja, þá stundaði
hann starf sitt með mestu elju
og atorku. Honum var mjög
umlxugað, ,aS við lærðum
mest hjá sér, ,og að við lærðum
það sem skjótast, og mér <er ö
hætt aö segja, að það, sem við
lærðum hjá honum, varð okkur
síðar áð góðum notmn. Staða
hans. sem kemiára okkar, var
í tnörgu tiliiti sérlega erfið og
útheimti þolinmæði og lipurð.
Fáir hefðu kært sig um að
standa á hahs sporum iyrsta ár
ið, sem .hann kenndi okkur, og
fáir hefðu komið aneiru í verk
en hann. Við, sem vorum skóla
börn hans í nýiendunni, höf-
um öll, fyrir löngu, fyrirgefið
honum strangleikann og harð
neskjuna, sem hann beitti við
oklcur, því að við vitum það
nú, aö hann þekkti ekki aðra
kennsluaöferð en .þá, semihann
brúkaði. Hjarta hans var að
sönnu ekki viðkvasmt, en það
var heldur ekki vont. — Brest
irnir voru margir, en kostimir
þó fleiri.
Margt er mér mimiisstætt
frá ;þess um þremur fyrstu skóla
árum mínum. Qg þégar ég nú
renni huganum yfir þau ár, sé
ég mörg litil andlit, sem mér
þykir vænt um, — andlit, sem
lýsa eintómu ^sakieysi og
barnslegri gleði, — andlit, sem
vekja h;iá mér innilega ánægju
og óbifanlegt traust, til þeirra.
Eitt af þessum andlitum er and
lit frænku minnar, sem ég hef
ætíð kallað „frænku mína í
' skóginum", af því að henni
þó.tti svo vænt um skóginn og
um blómin, sem uxu 1 skógin
um. Margan langan sprett KIup
1 um við saman í skóginum á
Framundan reis fagurt musteri.
•| i i IV)