Alþýðublaðið - 22.01.1958, Qupperneq 12
Miðvikudagur 22, janúar 195S
VEÐRíÐ : — Stinningskaldi, léttskýjað.
Alþúúublaöiö
Steingrímur Einarssnn.
Ólafiii’ Sigm'ðsson,
StySjið A-lisiatsirs:
i - 'i *f *r •
Lamo bifreioir - vmmo fyrir
r 9 H aa
ÞEIR. SEM ÆTLA að vinna fyrir A-Hstann á kjör
degi. eiu vinsamlega beðnir að gefa s:g strax fram í
skrifstofu A-listans, sírni 16724 og 15020. ....
3ÞEIR, SEM VILDU lána A-listanum bíla til notkun
ar á kjördegi, eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram við
skrifstofuna.
ÞEIR, SEM VIIJA styrkja A-Iistann með fjárfram
lögum, eru beönir að gefa sig fram eða senda styrk sinn
hið fyrsta. Kosningabaráttan er fjárfrek og málstaður
alþýðunnar h°fur þröngan fjárhag. Mihnizt þéss, að það
nranar um lítið, en safnast þegar saman kemur.
EFTIRLIT MEÐ
ÖRYGGISTÆKJUM
„Aðalfundur Sjómannafélags
Reykjavíkur, haldinn 19. jan,
1958, skorar á ríkisvaldið að sjá
um, að í starf hjá skipaeftírliti
ríkisins verði settur maður úr
hópi óbreyttra sjómanna, er
hafi aðallega það verkefnf með
höndum, að fara milli skipa og
athuga hvort um borð séu öll
þau öryggistæki, sem þar eiga
að vera og í því lagi sení ætlast
er til og þá einnig hvort þær
björgunaræfingar, sem lögskip-
aðai' eru, séu framkvæmdar. Þá
telur fundurinn nauðsynlegt að
á hverju skipi sé í bai'i minnsta
einn maður, sem góða þekkingu
hefur á meðferð og viðgerð
gúmmibáta o gað skipshöfmnni
allri sé kynnt hin einföidustu
atriði varðápdi meðferð
þeirra.“
(Frh. á 2. síðu.)
■ ■
Bókin er beizkur ávöxtur af reynsíu
hreinskilins kommúnista í Júgóslavíu.
BÓK júgóslavneska komm-
únistaleiðtogans fyrrverandi,
Milovans Djilasar, kom í bóka-
verzlanir í gær. Útgefandi er
Almenna bókafélagið.
Fáar bækur hafa vakið gífur-
legri atíhygli en þessi, né verið
meira lesin um heim allan frá
því hún kom út í fyrsta sinni í
Bandaríkjunum á síðastliðnu
sumri.
Höfundur bókarinnar situr,
öins og kunnugt er, í fangels, í
Júgóslavíu, dæmdur fyrir bók-1
ina, en . handriti hennar hafði
verið smyglað út úr landinu til
bandaidsks útgófufélags. '
BEISKUR AVOXTUR
Hin nýja stétt er einhver
mikilvægasta bókin, sem ritu®
hafur verið um kommúnisn:ann
og' þyngsta ásökunin á þá steí'nu
til þessa. Bókin er beiskuj- á-
vöxtur af reynslu hreinskilins
kommúnista, er komsc : í
fremstu röð valdamanna í iandi
sínu, en tók að efast uhu grund-
vallaratriði hinna kbmmúmst-
isku hugmynda, meðan hanrt
stóð enn á hátindi valda sinna.
Hin nýja stétt tætir í sundur
fræðiléga rétlætingu komrnún-
ismans og sýnir með órækum
Framhald á 2. síðu.
Garðar Jónsson. Hihnar Jónsson. g Jón Sigurðsson.
AÓalfundur SJómamiafélags Reykjavíkyr.
Yfiriýsing Tómasar Vigfússonar: |
IHALDSBI.ÖÐIN hafa undanfarið gert mikið veftut ^
út af svonefndri „gulu bók,“ en það nafn gefa þau nefnd y
aráiiíi Hannesar Pálssonar og Sigurðar Sigmundssonar \
utn húsnícðsmál kaupstaðanisa. Að gefnu tilefni skal 5,
tekið fram, að Alþýðuflokkurinn stendur ekki að iiefrsd. /.
aráiiti !’e su og cr það óviðkotnahdi með öllu, ei >s <;■,% )
eftirfarandi ýfírlýsing ber nieð sér: ^
..H'nn 24. seníember 1956 var ég undirrh" ður |
skipaður af rík’sstjórninni (félagsmálaráðS:! rra).
ásin’t þeún Hannesi Pálssýni og Sigurði Signtnnds íj,
s.vni í ivfnd, seit) semia skyldi tillögur uin iaustt ým |
i a vandamáia, er snerte húsnæðismál kaupstaðanna.' J
Nefndin varð ekki sainmála, og skiluðu þeir
Hannes og Sigurður séráliti, sem Morgunblaðið nefnir
gulu bókína. Eg- undirrítaðúr skilaði eigin álitj :>g er
þaft dagsett 4, nóvember 1956.“
Reykiavík, 20. ian. 1958.
Tóinas Vigfússon.
Gu'a bókin er þannig eingöngu verk fulltrúa Fram
sóknarflokksins og Aiþýðubandalagsins í nefndinni.
Sljórnin veil, að stór hlufi þjóðarsnnar
vill viðræður æðstu manna siórvelianna
Segir Butler, staðgengill Macmillans. Lofar sjálfstæöL
um tillögum Breta í svari við síðaa bréfi Bulganins,1
sém sent verður fljótlega.
LONDON, jþriðjudag (NTB—-
AFP). Brezka stjórnin hyggst
ekki fresta frekar svari sínu
við síðasta bréfi Bulganins frá
8. janúar sl., sagði Butler, sem
nú gegnir störfum forsætisráð-
herra, í neðri deildinní í dag.
Hann bætti því við, að svarið
myndi hvorki valda deildinni
né þjóðinni vonbrigðum.
Macmillan forsætisráöh erra,
sem erá ferð um samveldisrík-
in, hefur stöðugt samband við
aðra meðlimi stjórnar sinnar,
einkum Selwyn Lloyd utanrík-
isráðherra, um undirbúning að
svari við bréfi Bulganihs í ná-
inni framtíð.
Hugh Gaitskell, leiðtogi
stjórnarandstöðunnar, hélt því
fram, að undirbúningur undir
fund æðstu manna þyrft- ekki
nauðsynlega að fara fram á ut-
anríkisráðherrafundi — hug-
mynd, sem Sovétríkin hafa vís-
að á bug — heldur eftir dipló-
matiskum leiðum. „Fundur
æðstu manná verður áð mið'a að
því að færa valdahópana tvo
nær hvorn öðrum, og slíkur
fundur verður að haldast fyrir
en ekki eftir væntanlegar samn
ingaviðræður,“ sagði GaitskelL
Butler svaraði, að ekki væri
þörf á að taka fram nákvæm-
lega hvaða form fundur æðstu-
manna ætti að taka á sig.
Herbert Morrison, fyrrver-
andi utanríkisráðherra jafnað-
armanna, sagði, að Bretum
bæri að setia fram sinar éigitt
tillögur, er miðuðu að því að
tryggja friðinn, í stað þess að
svara aðeins tillögum Rússa,
Butler svaraði enn og kvaðst
vonast til. að væntanlögí svar
bv°zku stiórnarinnar innihéldi
það, sem Morrison æskti.
Sigfús Bjarnason.
Sigurður Bachmann.
Sfjérn félagsins
varfi sjálfkjörin.
ADALFUNUDR Sjómanna-
félags Reykjavíkur var haldinn
sl. sunnudag 19. þessa mánað-
ar. Á fundinum var lýst stjórn-
arkjöri, en stjórnarkosning fór
ekkj fram að þessu sinni, eins
og undanfarin ár, þar sem ekki
kom fram nema einn iisti, bor-
inn fram af trúnaðarmannaráði
félagsins og voru því allir sjálf-
kjörnir, sem á þeim lisfa voru.
Stjórn .félagsins fyrir yfir-
standandi ár er þannig skipuð:
Formaður Garðar Jónsson,
varaform. Hilmar Jónsson, rit-
ari Jón Sigurðsson, gjaldkeri
Sigfús Bjarnason, varagjald-
kerí Sigurður Backmann. Með-
stjórnendur: Stemgrímur Ein-
irsson og Ólafur Sigurðsson.
/arastjórn: Jón Júníusson,
7arl E. Karlsson, Þorsteinn
'agnarsson.
Formaður flutii langa og
reinagóða skýrslu um starf-
emi félagsins á umliðnu ári.
teikningar félagsins voru lesn-
r upp og samþykktir. Bókfærð-
r eignir félagsins voru í árslok
:r. 710.713,66 og reyndist eigna
ukning á árinu vera kr. 91.-
96,18. Um áramótin voru fé-
jgsmenn 1760,
Á fundinum voru ýms mál
ædd, m. a. samþykktar tillög-
ir þær, er hér fara á eftir: