Alþýðublaðið - 23.01.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.01.1958, Blaðsíða 4
4 AlþýSublaSiB Fimmtudagur 23. janúar 1958 og annar yíri fatnaöur á aila fjöiskylduna fyrir hálfvirði af öllum útsöluvörum Stofnsett 1911 Laiigavegi 22 Laugavegi 38 SíiTii 1 26 00 Sími 17 68 7 Snorrabraut 38 Sími 1 4997 UE TT VAN6tt/t M6S/ASS ALFREÐ GÍSLASON réðist á móti Alþýöuflokknum á þriðju- dagskvöltiið af meiri ofsii og hatri en nokkur annar ræðu- manna andstæðinganna Þetta stafar af sök, sem liann finnur hjá sjálfum sér, Hann veit, aö hann hagaði sér ekki eins og heiðarlegum manni sæmir i vio skiptum sínum við flokkinn. — Har.n var kosinn í bæjarstjórn af Alþýðuflokksfólki og sam- þykktur uphaflega til framboðs af sama fólki, sem nú skipaði A- iistann — og kosinn af því fóiki, sem nú k.ýs iistann. ALFKED GÍSLASON breytti hins vegar um skoðun eftir að hann hafði náð kosningu. Hann átti ekki lengur asmleið með ilokknum. Um ástæöurnar fyrir þeim skoðanaskiptum geta raenn deilt, ásakað Alfreð eða sýkr.aö. 1 hann. Skoöauaskiptin eru haag einkamál. En eftir þau, eii> aö han hafði gengi'ð I liS meö smd- stœðíngum Alhýðuflokks. bæjarstjórtí, sveik hann fioltk- inn og iólkið í h,anum, Um þoUa er engum blöoum aS fl|tía. KEFÐI Alfreð læknir verio samviskusamur og h'eiSarlegur maður í stjórnrnáium, þá hefði hann átt ao tiikynna flokknum, að hann ætti ekkí framar sarn- leið með honum, að hann legði i Maður, sem hefur spillzt ótrúlega fljótt Hatur Aifreðs Gíslasonar, Sölt bítur sekan. Málsstaður og máisvörn. Taugaveiklun. niður umboð sitt, sem flokkur- inn hafði fengið honum í hend- ur — og hyrfi úr bæjarstjórn. ÞETTA gerði Alfreð Gíslason ekki. Hann sat kyrr, ekki sem fulltrúi fólksins í Alþýðufloklcn trúlega á tiltölulega stuttum tíma. MÁLSTAÐ MANNA má mjög marka af málfærslu þeira. Af tilefni ummæla minna um úr- slitin í Dagsbrúnarkosningunum birtist í gær smágrein í Þjóð- viljanum. í>ar er ummælum mín um snúið við, birt nokkur hólf- yrði, logið tii viðbótar og' allt er eftir þessu. Ég sleppi alveg að minnast á svívirðingarnar og gýfuryrðin. MENN, sem hafa slikt í frammi, hljóta að minnsta kosti að vera mjög óánægðir með mál stað sinn. Þeir reyna því að rétt- læta hann með því að Ijúga upp skoSunum og ummælum and- stæðinganna. " Þetta á svo að styrkja trúna á hinn ranga mál- stað. — Þetía er að vísu ekki um, heldur sem . uppbótarmðaur einsdæmi nm kommúnista, því kommúnista — og þeirra hjálp- að það hefur veriö þeirra að- rheila, í umb xui eins einasta ferð. kjösenda í R< ykjavík: Alíreð G-íslasonar. Þe' er chsiðarlegt. PA -) ESt auðséð að taugaveikl Það veit og fix: . r AlfreS Gísla- un þessa fóiks fer mj vaxandi : n. Þess vegx. oísi hans ef-.ír ’pví sem kjördag xrinn- nálg- x útvarpsuxxi: . t.,:.n, þess ast. Það hlýtur þó að • r.a búið vna rógmælg ■: og þess vegna að sætta sig við tap Línan er bei'ta haíur. Þaf. þurí sannax’lega óbrotin uncjanfarin Þ rö ár. Þsir c Sr.k'i mikla ,sá í-i'gröiiiingu til hafa aiísstaðar tanað Fylgistap s e 3 sjá þeita. 1 mér hatur har már að hann Iir.s vegar kem ,s á óvart. Þyk- hafi spíllst ó- í kosnmgunum nú getur ekki. koxníð. þeim á óvart. Hannes á honiinu. því EINHVER fremsti bass-bary- ten-söngvari. se.m nú er uppi, er Finninn Kim Borg. Nýlega liafði hann söngskemmtun í París og söng þá lieder eða Ijóð- söngva, sem kallaðir hafa ver- ;íð á íslenzku. Vakti söngur hans mikinn fögnuð þar. Arts segir frá söngskemmtun hans ,með fimm dálka fyrirsögn, og spyr, hvort nokkur söngvari i heiminum leiki það eftir hon- um að túlka ljóðsöngva jafn meistaralega á s.ex ólíkum timgumálum, og önnur blöð telja söng hans tónlistarvið- burð þar í borg. Annars hefur Kirn Borg að undanförnu rnest sungið í Þýzkalandi í óperum, og alþjóðafrægð hefur hann einkum hlotið fyrir söng sinn á piötur fyrir Deutsche Grammo- phone, bæði óperuhlutverk, Ijóðsöngva, og sem einsöngvari í óratóríum og kórverkum. Meðal beztu óperuhlutverka hans má neíha Fiiip Spánarkon ung í Don Carlos Verdis og Don Juan Mozarts. í hinu síð- rrnefnda hlutverki er honum jafnað við George London og ' Cesare Siepi, en aðrir þykja ekki leysa það hlutverk betur .1' hendi í heiminum. Kim Borg hefur sungið nokkuð í firinsku óþerunni, meir þó í Kaup- mannahöfn, þar sem hann var fastráðinn um skeið, en er auk bess tíður gestur í Ósló og Stokkhólmi. Bráðlega svngur haíin sem gestur hluíverkið Boris Gudunov í samnefndri operu Mussorgskíjs í Ósló, en a frumsýningu og fyrstu sýn- infeu syngur hlutverkið annar irægur riorrænn söngvari, Sví- 'nn Joel Berglund. 3vo vill og skemmtilega til, að um þessar mundir er einnig verið að sýna oennan söngleik í Stokkhóims- ópei'unni og þar syngur hlut- verkið enn einn norrænn söngv ari, sem heimsfrægð hefur hlot ið, Sigurd Björling. —0— Á aðfangadagskvöld jóla sl. lézt í Lundúnum spænska skáldið .Arturo Barea. Hann var fæddur árið 1897, stundaði náni í Madrid og lagði max’gt fyrir sig, en tók virkan þátt í stjórn- málunum, þegar borgarastyrj- öldin brauzt út. Hann var þá forstöðumaður ritskoðunar lýð- veldisstjórnarinnar, og bafði einkum umsjón með því frétta- efni, sem erlendum blöðum var fengið í té. Síðan varð hanxt að flýja undan Franco og stjórn hans, fyrst til Frakklands og síðan til Englands, þar sem hann og kona hans: settust að. Rithöfundaferill Barea hófst tiltölulega seint, en frami hans varð þeim mun skjótari. Hófuð verk hans mun talið ,,The For- ging of a RebeF, sem er sjálfs- ævisaga öðrum þræði. Þetta verlc er í þremur hlutum og heita á ensku: ,,The Forge“ (Smiðjan), ,,The Track“ (Spor- ið) og „The Clash“ (Uppreisn- in). Þetta verk skrifaði Barea raunar á spönsku, en það kom ekki út á fruiysmálinu (í Bue- nos Ayres) fyrr en 1951 eða áratug eftir að fyrsti hluti þess kom út á ensku, og var þá orð- ið mjög þekkt um hinn ensku- mælandi hoim, Þessu verki Bareas hefur verið jafnað við „Hverjum klukkan glymur“ eftir Hemingway og „Ékki að örvænta“ eftir Malraux, sem bezta saga urn borgarastyrjöld ina spönsku. Sumir gagnrýnend ur hafa reyndar sagt. að bókin sé of söguleg lýsing til að .vera góð skáldsaga. og allt of mikill skáldskapur til að vera góð sagnfræðiieg lýsing, en hvað um það. Barea var líka kunnur f.vrirlesari og skrifaði ágætar ritgerðir, ín.a. um skáldbróður sinn Garcia Lorca. —o— Það kann að þykja fróðlegt að heyra, hvað sýnt er í ieik- húsum í grannlöndum okkar. Nýlega var t.d. frumsýning í þjóðleikhúsinu norska á leik- irriti Gerhards Hauptmanns ..Fyrir sólsetur", og hafði það lfeik.rit ekki verið'tekið til sýn- ixxgar þar síðan 1932. Fjallar það um ástir gamals manns og ungrar stúlku og viðbrögð borg aralegrar fjölskyldu hans út af þessum viðburðum. Leikstjóri er leikhússtjórinn sjálfur, Knut Hergel, en í aðalhlutverkunum Framhsid á 3. síðxu \ SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍS- LANDS hélt fyrstu tónleika sína á þessu ári í Þjóðleikhús- inu s. 1. mánudagskvöld og voru það jafnframt fyrsiu tón- leikar, sem Röbert A. Ottósscn stjórnar hér eftir heimkomuna frá Berlín, þar sem hann stjórn aði borgarhljómsveitinxxi vio hinn ágætasta orðstír. Árið byrjaði vel nfeð þessum hljóm- leikum. Hljómsveitin lék fágað og öruggt, efnisskráin vár erf- ið, en mjög vel af hendi leyst. Fyrst á efnisskránnj var | Flugeldasvíta Ilándels, ágæt- lega leikin og eiga biásararnÍT' einkum lof skiiið, enda léku þeir snilldarvel, að undatxskiidu i smákiksi í byrjuninni. Næst var píanókonsert í e-moll eftir Chopin ágætlega leikin aí Rögn valdi Sigux-jónssyni og" hljóm- sveitinni. Tandurhrein túlkun og leikni Rögnvaldar naut sín afarvel á nýja flyglinum. Hins vegar má alltaf cleila uin, lxvört Chopin hefði nokkuð átt að vera að skrifa konserta. Loka- verkið var svo sinfónía nr. 2 eftir Brahms. stórbrotin í snið- urn og afburöa falleg, 'euis og allt, sem sá xneistari skrlfaði. Sinfónían tókst mjög vol í flutn ingi. —Það er gaman, þegar heimamenn skila • jafn ágætu verki og þessum hljómleiki’m, sem alls ekki gáíu eftir þvx, sem áður hefur.hey.rzt liér, bezt. Undirtektir voru hinar ágæt- uséá. 1':, _ I. .. . : 0. G. Laugavegi 28. V s Framkvæmum viðgerðir á olíuverkum nxeð fullkomiiustu tækjum og al' æföum fagmörmum. Góð víU'ahhitaþjónusta. BOSCH umboð'.ð á íslandi: Vesturgötu 3 — Sínxi 11467 (3 línur). A!þý9ub!a3ið vaniar ungfinga til að bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfum: Tjarnargötu, Grímsstaðaliolti Talið viS aígreiðsiuna - Sfmi 14900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.