Alþýðublaðið - 23.01.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 23.01.1958, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 23. janúar 1958 AlþýðnblaDiS ® Framhald af 5. siðu. magni og verðmæti. Verður það að teljast ámælisvert“, eins og stendur í skýrslunni. Hið ánægjulega við niður- stöður nefndarinnar er hins vegar það, að þær virðast sýna, þegar þessum óskiljanlegu og illskiljanlegu birgðarýrnun slepoir. AH HÉR SÉU REKSTR ARMÖG ULEIKAR FYRIR TOGARAÚTGERÐ EKKI' Ö- HAGSTÆÐARI EN ANNARS STADAR Á LANDINU, svo sem oft hefur verið haldið fram. S.KílíI,NGA H FRAM- RVÆMDAE T JÓHANS. Framlív.; stjöri Útgerð- aríélags A . yrar b.er þær skýringar fcorð varðandi skreiSai'r'. inaj að hún muíii stsry ... 1 ;.-?i ekki fáist l'éý' ; ”, ii út úr vetrax- ver’kaði'í, c..; fc.ríi frosíð. Ff'íadln irreýyr „.jr ekki geta ; íullyrt i l a þessa skýr-; ingu, esida kvra him fyrst fram ! að lolúani r.asur3Ókn; Saltfisk’ i kveður fram-1 kvæmdarstjórinn sig hafa rýrt I í birgðum um 15'; svo sem út-, lanareglur Landsbankans yarð andi saltfisk mæli fyrir, en þessi rýrnunarprósenta Sé of lág. Geta þá menn velt því fyr ir sér, hvort sennilegt sé, að iafnreynd lánastofnun og Landsbankiim viti ekki, hvað hún sé aö gera varðandi lán út á saltfisk. Hér koma svo að lokum til- lögur neíndarinnar varðandi Iggfæringar á rekstri Útgerðar- félags Akureyrar. Segir svo í álití hennar: NOKKRAR ÁBENDINGAK T!L UMBÓTA í REKSTítl Ú.A. OG REKSTURSAÐ- STÖÐU ÞESS. „I samþykkt aoalfundar Út- gerðarfélags Akureyringa h.f. um nefndarskipunina, er gert ráð fyrir, að nefndin geri til- lögur til umbóta á rekstrinum. Þóít nefndin hafi haft ófull- nægjandi tíma til að geta gert því efni nægilega góð skil, skal þó bent á nokkur atriði, sem nefndin álítur að til umbóta horfi í framtíðarrekstrinum. Nefndin leiðir hjá sér að gera r.okkrar tillögur, sem snerta félagslegar eða persónulegar breytingar. Tillögur þessar eru því allar viðskiptalegs og tækni legs eðlis: 1. Að framleiðslu hvers árs verði haldið aðgreindri á verkunarstöðvunum, og fært verði birgðabókhald, er sýni greinilega, hvernig fram- leiðsla hvers árs fvrir sig kemur út, bæði að magni og verðmæti. 2. Að úivegað verði allmikið lánsfé til langs tíma, til þess að létta að sem mestu leyti af rekstri félagsins hinum miklu lausaskuldum, sem hlaðizt hafa. upp síðustu árin — eg til gð gera mögulegar nauðsynlegust.u umhætux varðandi franitíðarrekstur- inn. . A3 rekstrinum vei’ði hagað, svo sem íært reynist þannig. að hið nýja fryslihús geti hafí sem samíelidasian i'ekst ur, þar sem slík ti’iipgun er, í: ■ á’iti reyndustu vv; ; um v aútgerð, ao jafnaðl einn ig h .gstæðust f; úr afkomu : ■ . ðarimiar. j ;.. A3 innkaup á i' . ílesíum' nauðsynjum út mnar’ vcrci svo sem kostar ér áj garð í heildsölu á sem hag- i • ’ . _ j kvu’mustu veröi. 5. Að sem mest af saltíiskfram-! leiðsiu á hverjum tírna verði fullverkuð, sérstaklega stór fiskur, þar sem sú tilhögun virðist að jafnaði gefa hag- kvæmari útkomu, 6. Að hraðað verði sem mest að koma upp togaradráttar- braut á Akureyri, svo kom- izt verði hjá hinum miklu töfum og kostnaði við ferðir togaranna til Reykjavíkur í botnhreinsanir og viðgerðir. 7. Að lokið verði sem allra fyrst við frystihúsbygging- una, svo hægt verði að færa sem flestai- greinar starfsem- innar, svo sem skrifstofu, netaverkstæði, birgða- ■geymslu o. fl. saman á einn stað í nánd við vinnslustöðv- arnar og aígreiðslu skipanna. 8. Að stefnt verði að því, að lestar togaranna verði inn- réttaðar með alumníum skil- rúmum, og með því létt á' kostnaði við hirðingu lestar- borða, og til þess að tryggja betur en áður vörugæði. Vegna tilkomu fr.ystihússins verði athugaðir nú þegar mögu leikar á að selia verulegan hluta af fiskhjöllum f.yrirtæk- isins, þar sem þörfin á fisk- herzlu í svo stórum stíl sem áöur, er ekki lengur fyrir hendi. ÍÞróftii* Aðalfundur Gosa: élagið breytir um nafn og heitir [örfuknaffleiksféiag Reykjaví E. Mikson ráoinn þjálfari félagsins AÐALFUNDUR körfuknatt- 1 leiksfélagsins Cosa var haldinn) ??, inarrh'-r s. 1. í skýrs’u ft’á | farandi stjórnar var drepið á hinn geysi aukna áhuga á þess ari íérótt, sem gerir félögunum í Re vegR ar.ins eru •’cjavík mjög erfitt fyrir, hve íþróttahús bæj þéctsetin og ómögu ta æfingatí: ;-■ a frá r.ö hefur. S, 1. sum áglð forghig . ; í því úa og reisc körfur iiium og iiiu full r íri Nennismálaráði Islands. I. Styrkur til vísinda- og fræðimanna. Umsóknir um. styrk til vísinda- og fræðimanna (shr. fjárleg 1958, 15. gr. A XXXVII) skulu vera komnar til skrifstofu Menntamálaráðs, Hverfisgötu 21, fyrir 1. marz- n.k. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu ráðsins. II. Styrkur til náítúrufræðirannsókna. Umsóknir urn styrk, sem Menntamálaráð veitir til náttúrufræðirannsókna á árinu 1958 skulu vera komnar til ráðsins fvrir 1. marz n.k. Umsóknum fylgi skýrslur um rannsóknarstörf umsækjenda síðastliðið ár. Þess skal og getið, hvaða rannsóknarstörf þeir ætla að stunda á þessu ári. Skýrslurnar eiga að vera í því formi. að hægt sé að prenta þær. Umsóknareyðublöð fás.t í sk.rifstofu Menntamála- ráðs. ■ar nyiði að iáta á íþrctta TiOí v.-rða ;;;f þessu verki í sum aiyþar sem tekið var að líða á s., 1. sam.ar, er þær voru til búnar íii notkunar. Er þetta mikil bót og stórum bættur að búna-ðar til æfinga a’lt árið. Munu önnur félög fá afnot af körfum felagsins eftir óskum og eins off hægt verður að koma ’íj’ð. ÆfingautSm^r hjá félag inu s. 1. starfsár hafa verið mjög vel sóttir og æft í öllum aldui’sflokkum. í ERLENÐUR ÞJALFARI. Félagið hafði forgöngu í því að hingað til landsins fékkst hinn góðkunni þjálfari John Norlander, sem dvaidist hér um mánaöartíma s. 1. haust og veitti tilsögn félögum í Reykja vík og úti á iandi, Hinn góð kunni körfuknattleiksmaður og þjálfari E. Mikson hefur fengist til að þjálfa meistara- flokk, og eru miklar vonir bundnar við hann. KORFUKNATTLEIKS- RÁÖ Þá hafði félagið forgöngu og undirbúning að stofnun körfu knattleiksráðs fyrir Reykjavík og var Guðmundur Georgsson kosvnn fyrsti formaður þessa nýstofnaða ráðs, en sem kunn- ugt er hefur Guðmundur verið formaður félagsins í 5 ár af 6 ára starfstímabili. Félagið gekkst fyrir happ- drætti á starfsárinu, sem varð til þess að veita nokkurn styrk til félagsstarfsseminnar. í tilefni af 5 ára afmæli fé lagsins var efnt til keppnis lcvölds á árinu og var keppt í meistaraflokki og II. aldurs- flokki. Farnar voru keppnis- ferðir til Menntaskólans á Laugarvatni. í íslandsmeistara mótinu skipaði félagið annað sæti í öllum aldursflokkum, en tapaði íslandsmeistaratitlimum í leik gegn Í.R. með einu stigi. í opinberum mótum. hjá meistaraflokki varð heildarnið urstaðan sú að af 11 leikjum leiknum. þá unnust 5, 1 jafn- tefli og 5 tapaðir. í sambandi við dvöl banda ríska þjálfarans Norlanders var efnt til keppniskvölds í kveðjuskyni við hann. þar sem tvö íslenzk úi-valslið léku gegn tveim bandarískum úr- valsliðum. Úr Gosa voru 6 menn valdir í þessi lið, en tveir af þeim léku ekki með vegna veikinda. ......... UTANFÖR. Þá skýrði stjórnin frá því að unmið væri að. því að senda meistaraflokk til utarrferðar næsta haust og kæmi helzt til greina Frakk and, Þýzkaland eða Austurríki. Á aðalfundinum bar fráfar andi stjórn fram tiliögu um það að nafni félagsins yrði breytt og voru forsendur tiliög- unnar eimróma samþykktar og fcilaginu gsfið lia^itið Köjdfu- knat Ó e iksfélag Reykj a víkur. Taldi fundurinn þetta nafn vel til fallið, þar sem þetta vær.i eina félagið í Reykjavík, sem hefði einungis þessa íþrótta gr-ein á stefnuskrá sinaii. Fráfarandi stjórn var öll endurkosjn, en einn vék..-úr henni vegna náms erlendis esi L að er Ólafur Th " icius. í’ stjórn eru nú: Ingi Þof&tóris son, formaður, GuðmuruJur Árnason, varaformaður, G-eii Kristjánsson, gjaldkeri. Guö mundur Georgsson, ritari og Hörður Sigurðsson, meðstjóm andi. Eysleinn fremstur Norðurlattdabóa í svigi. ÍSLENZKU skíðamennimir þrír, sem taka eiga þátt í Heims meistarakeppninni í Bad Gas- tein 2. til 9. febrúar, kepptu á alþjóðlegu stórmóti í Wengen i Sviss 11. og 12. janúar. Frammistaða skíðamannanna var allgóð og árangur Eysteins í svigi mjög góður, en hann varð no. 21 af rúmlega 100 beztu skíðamönnum heims, er tóku þátt í rnótinu. ÚRSLIT í SVIGI: 1. Rieder, Austurríki. 2. Leitner, Austurríki. 3. Bud Werner, Bandaríkjunum 6. Toni Sailer, Austurríki. 21. Eysteinn Þórðarson, ísl. 48. Kristinn Benediktsson, ísl. Þarna kepptu allir beztu svig menn Noröurlanda auk íslend- inganna og var Eysteinn fyrst- ur þeirra. Svigbrautin var mjög erfið, sprautað hafði verið á hana vatni og var glerhált svell á henni allri. í brunkeppníoni. sem fór fram á undan svig- keppninni, gekk íslendingun- um ekki eins vel. Eysteinn varð no. 66 og Kristinn 80, en, ÚJfar féll og varð að hætta keppni. og fékk þess vegna ekki að vera með í svigkeppnmni. S»að kom sér illa fyrir Eystein i svigkeppninni að verða svona aftarlega í bruninu, því. að ms- númerum í sviginu er raðað eftir frammistöðu í brijni. Fékk Eysteinn því rásnúmev 66, en bezt er að fá sem lægst, númer. Á móti þessu kepptu fleixi A u.sturrí kismemi en keppa á HM-mótinu. Á fimmtudaginn slasaðist svo Kristinn á aifingu, eins og skýrt hefur verið frá hér á síð- unni, og gat því ekki verið með á mótinu, sem fram fór í Kutz- þúhel um síðustu helgi. Ekki hefur enn frétzt, hvemig lönd- unum gekk á því mótþ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.