Alþýðublaðið - 23.01.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.01.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 23. janúar 1958 Alþý*ubla5i5 RANNSÓKNARNEFND sú, er aðalfundur Útgerðarfélágs Akureyrar á s.l. sumri fól stjórn félagsins að skipa og láta rannsaka tekstur félagsins og skila tillögum um úrbætur, hef ur nú skilað áliti um rekstur- inn, og lauslegum tillöguin um úrbætur eða lagfæringar. Álit nefndarinnar er allýtar- legt, eftir því sem s.já má við fl.l'ótan yfirlestur. Hafði nefnd- in þann hátt á um athugun sína að bera saman rekstur iiínna 4 skipa ÚtgerðérféÍags Akureyrar annars vegar árin 1955 og 1956 við rekstur 4 eim- togara Bæjarútgerðar Reykja- víkur og 2 ísafjarðartogara og 2 Siglufjarðartogara hins veg- ar. .Nefndin tekur fram í áliti sínu, að ýmislegt í samanburð- inum kunni að orka tvímælis, m. a. vegna mismunandi fisk- magns samanburðarflokkanna verkuðu í skreið. saltfisk eða írystun, en nefndin hafi reynt efíir beztu getu — og no+;ð til 'þess aðstoðar reynslusérfróora smanna — að umleggja aflann í samskonar einingar. Til grundvallar athugun sinni lagði nefndin reksturs- reikninffa viðkomandi skípa árin 1955 og 1956. Auk reksturs togaranna gerði nefndin og athugun á rekstri saltfiskverkunar Útgerðarfé- lags Akurevrar oe skreiðarverk suftar. Allt til ársloka 1957. AFLAMAGN SKIPANNA. Nefndin hafði þann háttínn á. að telja eina lest saltfisks jafngiida 2 lestum ísfisks, en saltfiskí landaðan erlendis breytti hún þó í reikningum sínum í ísfisk með tölunni 2,22. Úegar öllum afla skinanna er þannig brevtt í ísaðan fisk, verð Mr meðalafli samanburðarskm- anna 8 4 979 lestir ár;ð 1955 :móti 4.280 lesta meðalafla Ak- Taíeyrartogaranna. F^r hæsta sainanburðarskípið bað ár í 6.004 lesta afla móti 4.562 hvsta .hæstum afla Akurevrartosara. Lægsta samanburðarskioið er :með 4.003 lesta afla móti 3.825 lesía afla l=°gsta Akurevrartog aft'ans, Slétthaks. en hann var aillengi í viðgerð á árinu. Arið 1956 verður þessi sam- anburður hins vegar haastæð- ari Akureyrarskiounum. Þá var jmeðaiafii samanbu"ðarskfpanna 4.422 lestir, móti 4.791 lest Ak- wreyrartogaranna. Enn er hæsta skin úr hóoi samanburð- arskipanna nokkru h^rra en hæ.sti togari hér (5.921 lest : 5.417 lestum), en Akui'evrar- skipin eru nú drjúgum jafnari. AFLAVEBÐMÆTI. Samkvæmt tölum reksturs- S'eiknínganna er hins vegar afla verðmæti AkurevrarsVinanna sneira að .meðaltali bæðí 1955 <og 1956. eða 1955 5.6 millí. kr. á móti 5.0 millj. kr. og 1956 5.8 Enillj. kr. móti 5.0 millj. kr. Til skýrngar tekur nefndin Iram, að afli sé misverðmætur eftir bví hve mikið hann er blandaður verðlitlum tegund- am, eða hve nukið er af góð- fíiski í honum. En miklu triur 5hún skinta varðandi árið 1955 gérstaele^a. að bá er f.iskverk- sunarstöðin hér látin ereiða tog- airunurn talsvert hærra fvrir íiskinn en hjá samanburðar- Skipunum var gert. Héfur hetta að siálfsögðu engin áhrif á heildarreksturinn, en orkar bví, að togararnir koma betur út, fiskverkunarstöðin verr. H.ER SEGIR frá niðurstöðum nefndar þeirr- ar, sem rannsakaði rekstur Útgerðarfélags Akureyrar, en hún telur, að skreiðarbirgð- arnar séu nær þrjú hundruð tonnum og salt- fisksbirgðarnar rúmlega þúsund tonnum minni en vera ætti eftir færslurn. fram- kvæmdastjómarinnar. Hins vegar kemur í ljós af skýrslunni, að möguleikar til togara- útgerðar frá Akureyri séu hliðstæðar og ann- ars staðar á landinu. BOSTNAÐARLIÐIR. Samkvæmt samanburðar- skýrslu nefndarinnar um ýmsa kostnaðarliði kemur þetta í Ijós varðandi árið 1955: Ak.skip: Sb.skip: (meðaltal í þús. kr.) ICaup skipv. 2501 2471 Fæðiskostnaður 341 334 Viðhald 719 608 Tryggingar 290 334 Veiðarfæri 506 720 Olíur 949 902 Kostn. í höfn 489 496 ís og salfe 342 277 Kostn, erlendis, vextir o. fl. 757 539 Meðalkostn. samt. 6893 6278 Árið 1956 (eins talið): Kaup skipverja 3050 2836 Fæðiskostnaður 505 387 Viðhald 604 632 Tryggingar 314 360 Olíur 1512 1245 ís og salt 449 363 Vinnulaun í landi 486 468 Veiðarfæri 755 741 Meðalkostn. samt. 7675 7039 vegið fiskmagn úr skipi skili 17%’ af skteið til útflutnings, og telur nefndin þetta mjög varlega áætlað, enda miðað við almenna venju. Nefndin athUg aði bæði árín 1955 og 1956 saman, þar eð glögg mörk v&u eígi á milli áfanna að henni þótti, hvað framleiðsluna snerti. Síðan athugaði nefndin. svo, hvað bírgðirnar ættu að vera í árslok 1957, eftir því sem þær voru taídar 1. jan. 1955 og komið hafði og farið síðan, og hvað þær raunveru- lega væru. Þessar voru niður- stöður nefndarinnar: Birgðir 1. jan. 1955 taldar 625.000 kg., reiknaðar á kr. 10 pr. kg., en söluverð reyndist verða að meðaltali þessi 2 ár 8.50 kr. kílóið, og er birgða- verðið lækkað í lok ársins um 1 kr. á kg. og sú upphæð. kr. 625 þús. fært sem tap á skreið- 597.690.00 að arverkuninni það ár auk taps oöl meðaltali, en á samanburðar-1 á relístursreikningi hennar kr. ’ • ------- ' *-------- 129.644. Tap er svo bókfært um koStiiaðarliðunum hér bet- ur niðri en gert hefur verið, ef fyllstu aðgæzlu hefðí verið beitt. REKSTURSHALLINN. Samkvæmt athugun nefndai’ innar varð reksturstap á togur- Eins og sjá má af þessu yfir- \ liti er meðalkostnaður við út- hald togaranna hér um 3/á millj. króna hærri 1955 og 600 þús. kr. hærri 1956, en saman- burðarskipanna. Flesta liðina, sem hærri eru hjá Akureyrar- skipunum telur nefndin eðli- IéBa. Þó teíur hún fæðískostn- að hærri hér en fullskýrt megi telia, en bendir á, að Reykia- víkurskipin njóti mjög hag- kvæmra innkaupakjara. Viðhald, sem er allmiklu hærra 1955 hiá togurunum hér j en samanburðarskipunum, staf ar frá flokkunarviðgerð eins J þeírra, og snýst þetta svo við j 1956. Olíur eru hér dr-júgum hærri | kostnaður, en það skýrir nefnd in með aðstöðuleysi hér fram á árið 1956 að taka hér ódýr- ari gerð brennsluolíu. ís og salt er hér hærri liður sökum meiri söltunar hér á afla, en salt dýrara en ís. Einn- ' ig er bent á, að um skeið bjuggu Akureyrartogararnir I við það mikla óhagræði að 1 verða að sækja ís í staði utan- bæjar, stundum til Reykjavík- ur. Samt sem áður gefur þessi fróðlegi samanburður nefndar innar á kostnaðarliðum glögg- ar hugmyndir um, hve ráð- : deild og útsjónarsemi útgerð- arforstöðunnar getur haft að segja um rekstursafkomuna óg ugglaust hefði mátt halda sum hins vegar meðaltap á Akureyr artogara eiiis reiknað kr. 766,- 909,00, en á samanburðarskip- unum kr. 501.221.00. Hækkar tilkóstnaður við skipin það ár Akureyrartogurunum verulega í óhag, því að það ár ern með- alaflatekjur þeirra enn taldar SKREIÐIN. Néfndin gerði athugun og yfirlit á verkun skreiðar hjá Útgerðarfélagi Akureyrar og útkomá hcnnar árin 1955 og 1956. Vár bjTggt á töldum skreiðáfbirgðum félagsins 1. janúar 1955. Tekur nefndin frarn, að Útgerðarfélag Akur- eyrar hafí reiknað með, að inn- 1956 kr. 225.339.00, eða sam- anlagt bæði árin kr. 979.984.00, en þá telur nefndin óreiknings fært í árslok 1956 kr. 359.509,00 sem er verð magnrýrnunar á skreiðinni samkvæmt birgða- uppgjöri félagsins, en hins veg ar ekki tekið með í reikninga. Alls er sú óbókfærða magn- rýrnun 46.374 kg. Síðan athugaði nefndin, hverjar birgðir Útgerðarfélag Akureyrar ættu að vera í árs- lck 1957 samkvæmt töldum. birgðum í ársbvrjun og inn- vegnum fiski í skreið og burt- fluttri skreið, og virðist henni þá að 299.665 kg. eða nær 300 lestir vanti upp á birgðirnar, en það gerir í krónum sem næst 2.529,172, reiknað með kr. 8.44 á kílóið, núverandi útfl.verði skréiðar. Nefndin telur vel geta verið, að þessi undraverða rýrnun geti hafa gerzt að einhverju leyti fyrir 1955, en hvað sem í því er þá sé hún að þeirra dómi óskiljanleg. Verkunarkostnað á skreið tel ur nefndin vera talsvert lægri hér, en í samanburðarstöðvum, SÁLTFISKVERKUNIN. Neíndin gerði sams konar at- hugun á saltfiskverkuninni bæði um verkunarkostnað og fcirgðir. Verkunarkostnaður er hér alls ekki óhagstæður aö hennar dómí, en rýrnun verður hér einnig afar mikil fram yíir það, sem framkvæmdastjórn Útgerðarfélags Akureyrar hef- ur talið. Vantar samkvæmt at- hugnn nefndarinnar í árslok 1957 1.169.997 kg. eða rösk 1100 tonn upp á að birgðir séu eins miklar og þær ættu að vera eftir reikningum félags- ins.. Reiknaö með meðalsölu- verði ársins 1956 kr. 3.33 á kg. gerir þetta £ kr. 3.896.090. Og samanlagt verðmæti skreið ar- og sáitfíSkrýrnunarinnar, frarn yfír áður reikningsfært um kr. 6.4 millj. NIÐURSTAÐA NEFNÐARINNAR. í niðurstöðu nefndarinnar kemur fram, að hún telur tap Útgerðarfélags Akureyrar 1955 og 1956 ALLS VERÁ KR. 14 MÍLLJÓNIIR. Um skreiðarbirgðarýrnunina segir. að nefndin téiji hana „MEÐ ÖLLU ÓEÐLILEGA OG GETI ENGA VIÐHLÍTANDI SKÝRNGU GEFIÐ Á“ HENNI. Um saltfískrýrnúnina ségir, að hún verði „varla skýrð með öðru I en að hún sé að nokkru til- komin á fíeivi árum. Er ótækt að rýrnun, hver sem hun er, frá ári íií árs, komi ekki fram á viökomandi ári. Eins og greint er í skýrslunni, flytzt meira og mitma af framleiðslu miíli ára í útflutningi og í bók haltli. Kom fram, að engisi sér stök birgðabók er haldin, er sýni, hvernig framleiðsla livérs árs skálar sér, bæði að Framhald á 9. síðu.. Á lögmætum hluthafafundi, sem haldirm var í Loftleiðum hf. laugardag inn 18. janúar sl., var samþykkt að auka hlutafé félagsins úr kr. 2.000,000,00 — tveimur milljónum króna, — í kr. 4.000.000,00 — fjórar milljónir króna. Njóta hluthafar forkaupsréttar að bréf unum, svo sem samþykktir mæla fyrir um, og gefst þeim því kostur á að skrif a sig fyrir auknmgarhlútmn skv. of- ansögðu til 1. marz nk. Ennfremur verða seld, samkvæmt ’samþykkt fundarins, þau hlutabréf, sem félagið á nú sjálft, samtals aö upphæð kr. 159,800,00 í réttu hlutfalli við bréfaeign og gefst Muthöfum einnig kostur á að skrifa sig fyrir þeím. Aihendmg allra bréfanna hefst 1. marz nk. gegn greiðslu á andvirði þeirra, en hluthöfum ber að gera fulln aðarskil fyrir 10. marz n.k. éljá áskilur stjórnin sér til að selja bréfin öðr um. Skráning og afhending fer fram í skrifstoíu félagsins við Reykjarnessbr aut hér í bænum. Reykjavík 21. janúar 1958. rr rr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.