Alþýðublaðið - 23.01.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 23.01.1958, Blaðsíða 12
T®B®: Norðaustan. kaldi eða stinnings. kaldi. 'v'íðast léttskýjað. Alþyöublaöiö Fifmntudagutr 33. janúar 1958 iliTl ífarðar í kyoid. í KVÖÍ Í) kl. 8.15 verðui endurvarpað frá loftskeyta- stöðinni á Sigl'ufirð’l útvarps umrœðiun um bæjarmá! kaupstaðarins, á hylgjulengd 214 m. PARÍS, miðvikudag. Fasta- ráð NATO kom saman í morg- un til venjulegs fundar. Segir talsmaður NATO, að síðasta bréf Bulganins og tillaga Sovét- ríkjanna um eldflaugalaust svæði í Austurlöndum nær hafi borið á góma, en ekki ver- ið rædd í smáatriðum. Ekki var minnzt á fund æðstu manna austurs og vesturs og heldur ekki á deilu Breta og Vestur- Þjóðverja vegna útgjalda í sam bandi við dvöl brezks hers á þýzkri grund. erraiunam s s s s s s s s v V V GYLFI Þ. GíÍSLASON iðnaðarmálaráðltieiTra kom heim I í fyrradag frá París, þar sem hann sat ráðherrafund í ÍEfnahags- samvinnnstoí'mininní imi fríverzlunannálin ásamt dr. Jóhatui- esi Nordal hagfræðingi, Hans Andersen ambassador og Níeis P. Sigurðssyni sendiráðsritara. Þeir Gylfi og Jóhannes sátu einnig í Kaupmannahöf'n fund þeirra ráðlierra á Norðurlönd- um, sem fara með fríverzlunarmálin, en sá fundur var haldinn til undirbunings Parísarfundinum. í bódegisútvarpinu í gær skýrði róðherrann frá fundum þessum og fer hér á eftir mður- lagið af ræðu hans: „Á fundinum í París voru tillögur Breta varðandi land- búnaðarvörurnar gagnrýndar mjög. Var enn um að ræða veru legan skoðanamun, bæði milli fulltrúa sexveldanna, sórstak- lega Frakka, amiars vegar, og ýmissa annarra ráðgerðra aðila að fríverzlunarsvæðinu hins vegar, og svo milli útflytjenda iðnaðarvöru og malvæla. En meðal þeirra atriða, sem sam- komulag' varð um á íundinum, var eitt, sem miklu máli skipti segir aivopnuna ef af Gaf I gær ýtarlegt yfirlit yfir stefrni frönsku stjómarinnar í utamukismálum. PARÍS, miðvikudag. Christi- i kippt undirstöðunni an Pineaw, utanVíkisráðherra' pólsku tillögunni. undan Frakka, sagði á jþingi í dag, að afvopnunarmálin væru fyrsta vandamálið, sem taka þyrfti íil umræðu, e£ af yrði fundi æðstu manna austur og vesturs. Hann sagði, að griðasáttmálí mílli augturs og vesturs yrði, ef a£ honum yrði, að marka endalok alþj óftlegra samningaviðræðna. Hann taldi slíkan sáttmála líka fiurfa að ná tii allra tegunda á- rása, eimnig moldvörpustarf- senii. Pijieau gaf ýtarlegt yfirlit yf ir utanríkistefnu Frakka og dró fram eftirfarandi fjögur atriði í skoðunum stjómarinnar á al- þjóðlegum vandamálum í dag. 1) Hún er meðmælt banni við tilraunum með kjarnorkuvopn, en því verði að fylgja bann við framleiðslu kleifra efna í hern- aðarskyni. 2) Hún er ekki hrif- in af 'hugmyndinni um að tengja saman afvopnun á sviði kjarnorkuvopna og sviði venju legra vopna, vegna landfræði- legrar aðstöðu Vestur-Evrópu gagnvart Rússlandi og meiri fjölda, sem Rússar gætu haft undir voonum. 3) Hún telur all- an niðurskurð gagnslausan, nema honum fylgi hæfilegt eft- irlit. 4) Hún teiur. að pölska tilagan um atómlaust svæði í Mið-Evrópu hafi verið sQtf fram til að leysa vandamólið með landamæri Póllands og Þýzkalands, en Sovétríkin hafi síðan g&fíð tillögunni annan til- gang. Pineau benti einnig á, að iangdrægi nýjustu vopna hefði fyrir okkur íslendinga og Norð- menn fyrst og fremst, enda bar málið á góma að undiriagi okk- ar. Samkomulag varð um, að umræður og ákvarðanir um sjávarafurðir skyldu greindar frá umræðum og ákvöröunum um landbúnaðaivörur, Hefur þetta þýðingu vegna þess, að allt bendir til, að þótt fríverzl- unarsvæðinu verði komiö á, muni viðskipti með landbúnað- arvörur áfram verða háð ýms- um takmörkunum. Eftir að fall izt hefur verið á að ákvarðanir um landbúnaðarvörur skuii ekki taka til sjóvarafurða eru mun meiri líkur til þess, að regl urnar um fiskinn verði svipað- ar reglunum um iðnaðarvörurn ar, þ. e. að fiskinnflutningur til þessara landa verði sem frjáls- astur. Á næstunnl mun formaðuv ráðherranefndarinnar, Mr. Maudling, skipa sérfræðinga- nefnd til þess að athuga við- skiptin með sjóvarafurðirnar sérstaklega, og hefur því verið heitið, að bæði við íslendingar og Norðmenn fáum fultrúa í þeirri nefnd. Enn er of snemmt að spó nokkru um það, hvórt af stofn- un þessa fríverzlunarsvæðis i verður. En megináherzla er nú lögð á, að frumvarp að samn- ingi geti legið f'yrir upp úr miðiu ári, þannig að hægt yrði að láta samninginn taka gildi um næstu áramót. Ef til stofn- Pineau ræddi einnig sameig- inlega markaðinn og hið fyrir- hugaða fríverzlunarsvæði í Vestur-Evrópu. Hann benti á, að það værj í hag hinum ein- stöku ríkjum að koma slíku á vegna aukinnar samkeppm í heiminum, en taldi hins vegar, að þa'ð væri fyrst og fremst á' unar fríverzlunarsvæðis k°mur pólitíska sviðinu, sem slík sam- staða væri nauðsynleg, hafa lslendingar mikilla hags- Framhald á 2. síðu. EITT AF ÞVI, sem bæjarstjómaríhaldið hefur van- rækt mest af öllu, er hygging sjúkrahúsa. Reykjavíkur- hær hrfur ekkert sjukrahús byggt, en £ vandæðunum hefur verið horfið að því ráði, að reka sjúkrahús á veg- um bæjarins í ófullkomnu og óhentugu húsnæði, sem . upphaflega er æt’að tíl annarra nota. Verður slíkur rekst- ^ ur að s'álfsögðu miklu dýrari en ella þyrfti að vera. ^ Sem dæmi um þau gífurlegu fjárútlát, sem hærinn ^ héfur af þessari ráðsmennsku, má nefna það, að útgjöld ^ hæjarins af rekstri Farsóitahússins og Hvitabandssnít- S al°ns umfram tekjur nam t. d. árið 1956 uin það bil 2 S S milljónum króna. S Á sama tíma stendur Bæjarsjúkrahúsið niikla ekki ^ hólfbyggt suður I Fossvogi, og er enginn maður svo spá- 3 mannle«ra vaxinn, að hann geti reiint giun í, hvenær þeirri hyggingu verður loklð. — Hefði nú ekki verið ^ betra að byrja fyrr að reisa Bæjai-sjúkrahásið? £ Alþýðuflokkurinn stöðvaði „gula frumvarpið” A SIÐASTLEÐNUM VETRI var skinuð þriggja manna nefnd af félagsmálaráðherra til að gera tillogur um lausn ýmissa vandamála í sambandi við húsnæðis- niá’ kaupstaðamia. í nefnd þessari áttu sæti einn full- trúí frá hverjum stjórnarflokkanna, eða þeir Tórnas Vig- lusson. frá Alhýðuflokknum, Hannes Pálsson, frá Fr lióknarflokkiniiii, og Sigurður Sigmundsson, frá Alþýðti- bandálagiiHi. Strax óg nefndin hóf störf kom í ljós, að ágrein’^f-nr var um, hvaða st"fnu skyldí tak'a'. Fulltrúar Framsó-vnr- íiokksi’ s og Alþýðubándalagsins .voru i meginatriðmn > ‘'”tv,á1a og sk:Iuðu áiiti og ii’iöguin. s«m nefut er m!a hókin’. Tóinas Vigfusson, fulltrúi Albýðuflokksins, iýsti lví.rtinx' vfr fvr>r hönd flokksins, áð AJþýðuflokkerin.n væri andvígur ráðagerðum „Gulu bókarinnar“ og mundi aldrei fallast á, að framkvæma þær meðan hamt sasti í r'k:sstiórn. Ski’aði hann séráliti, sem var í fullko iini andstöðu við stefnu ,.Gulu bókarinnar“. Taldi Alhýðu- flokkurinn, að ..Gu'a bókin“ værí árás og ofsókn regn öiinm þeim mörgu Reykvíkingum, sem búa í eigin hús- næði. „Gula frmúvarpið," sem lagt var fram á alþingi, cn tekið af borðum þingmanna, liafði ekki verið tryggt sam- þykki Alþýðuflokksios, og var stöðv»ð fyrir atbeina hans. E!ns og sést af þessu samb.ykkir Alþýðuflokkurimi aldrei framgang „Gulu bókarinnar“, enda má segja, að málið sé fyrir löngu úr sögunni vegna afstöðu hans. ÓráSlegt að aðhyllist nokkurt kenningarkerfi svo mjjög^ að ohrjáluð skynsemi gleymht <. Þó er enn verra, ef menti fjerast svo s|einrpiinir í rétttrúnaðS al& þeir gleymi maniilíyninM NÓBELSSKÁLDÍÐ á*“------------- Gljúfrasteinl, Halldór Kiljan Laxness, hefur að undanförnu verið á ferðalagi víða um lönd. í desember 1957 fluíti hann ræðu í veizlu hiá Menningar- sambandi Kína við aðrar þjóð- ir í Peking. Blaðinu hefur bor- izt ræða Laxness, en rúms'ns vegna er aðelns nnnt að birta stuttan kafla úr henni og í'er hann hér á eftir. „í löndum þeim, s°m land mitt tilheyrir, Norðurlcndum, hafa þróazt þjóðfélagshættlr, sem bygðir eru á meðalvegi milli sameignarst"fnu og auð- stefnu. Ég hi°f hrimsótt !önd. sem búa við hreinan kanítal- isma. þó að eig'i séu bau fasist- ísk. á tímum iðnvæ'ðingar og ríkisframtaks. Og ég er tíöur p°stur í lönd-um, þar sem upp hofur verið t°kið alr=°ði öv°io- ann-a s°m bráðahiruðai'áðstöl- un. en stefnt að af og til- slökunarl ausum sósíalisma. „IDEOLOGIA“ ... Ég hef kvnnzt ýmsum kenningum á ævi mmni, trúar- kenninffum o® insindakenninp- um. sértrúai'flokkum og rétttrú annönnum. V°ra má, a'ð ö1! .,ideolo2Ía“ sé bað, sem næst því. er fnrðum daea vav kallað trú. Mig hryFir við þessu orði. euda hó* í ég þurfi stundum að nota það. cnraTTVRTíNNIR í RÉTTTRÚNAÐI í augum ferðamanns. sem ó sér vini meðal margra þjóða og hefur á ævi sinni kynnzt vand- lega röksemdaléiðslum ólíkra Framhald á 2. síðu. ; í KVÖLD kl. 8 verður út-; J varpað um loftskeytastöðina ; í Reykjavík umræðum umS ; bæjarmál Hafnarfjarðar, á; bylgjulengd 210 m. Röð flókkanna verður þessi: Al-»; þýðubandalag, Framsóknar-Í flokkur, Alþýðuílokkur, ;• Sjálfstæðisflokkur. Enn óeirðir Venezúela WASHINGTON, miðvikiidag (NTB—AFP). Hópur herfor- ingja hefur sent forseta Vene« zuela úrslitakosti og heimtað, að hann leggi þegar í stað niðuic völd til þess að koma í veg fyriffi frekari blóðsúthellingar í land* inu, segia venezuelenskir aðil-> ar hér. Þetta hefur þó ekki feng izt staðfest neins staðar annara staðar. Þaðhefur koinið í ijós. að imt 50 manns létu lífið á mótmælai fundum gegn stjórninni í Cara- cas á þriðjudag. í fyrstu var tai ið, að um 20 hefðu látizt, en síS ustu fréttir benda til, að talau sé rúmlega hehningi liærri. J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.