Alþýðublaðið - 26.01.1958, Síða 6

Alþýðublaðið - 26.01.1958, Síða 6
AlþýSublaSlS Sumiudagur- 26jauúar. 1958 Reykvíkingar svara spurningunni - ÉG HEF ekki kosið Alþýðu flokkinn áður en ætla að íkjósa hann í dag í fyrsta skipti .Ég hef orðið sannfærð- Svavar Kristjánsson. ur um það, að það er Alþýðu- flokkurinn sem bezt og ein- lægast berst fyrir hagsmunum alþýðunnar, verkamanna, sjó- manna og iðnaðarmanna og hann hefur ávallt komið fram af siíkri ábyrgð og festu að honum er hægt að treysta. Margir vinstri menn hafa haldið að sósíalistaflokkurinn væri skeleggari málsvari verka lýðsins vegna þess að hann hef ur látið meira. Margir af þess- um vinstri mönnum hafa upp á síðkastið fjarlægzt Sósíalista- flokkinn, eða Alþýðubandalag- ið vegna þess að þeir hafa orð- ið fyrr vonbrigðum, menn hafa séð hve kommúnistar eru und- ir miklum erlendum áhrifum og kom betta skýrt í ljós þegar dingverskir verkamenn gerðu uppreisn gegn kúgurum sínum. Afstaða Þjóðviljans og komm- únista í því máli var svívirði- leg, málgagn Kadars hins ung- verska getur ekki samtímis ver- ið málgagn íslenzkrar alþýðu. Hvaða vonir sem menn gerðu sér um AJþýðubandalagið, nýja nafnið á sósíalistaflokknum, þá kemur bað glögglega í ljós, þeg- ar eitthvað á reynir, að það eru ekki hagsmunir alþýðunn- ar ,sem sitja í fyrirrúmi, heldur hagsmunir eriendra aðila. Þess vegna er þeim ekki að treysta til eins eða neins. Ég hafðí og hefi þá trú að launþegar þurfi að standa saman, og ég er nú orSinn sannfærður um það, að allir geti átt samstöðu og eigi að eiga samstöðu undir merkj- um Alþýðufiokksins. Þannig getum við alþýðumenn unnið bug á íhaldinu í bæjarstjórn og í landsmálunum . . . í Vogunum, þar sem ég bý, vantar allt til alls. í bessu nýia og stóra hverfi er ekki leikvöll- ur. ekki götur og engin von um hitaveitu í náinni framtíð, svona er um öll nvju hverfm, foæiarstiómaríhaldið virðist staðv,að í kringum hmldmlana í miðbænum en sér ekkert út í úthverfin bar sem albýðufólk er "ð koma sér unn hmmíhrm. Ég kýs Alþýðuflokkinn, vegna bess af því held ég að atkvæði mitt komi að beztum notum fvrir albýðufólk. Svavar Kristjánsson, rafvirki. ALÞÝÐUFLOKKURINN er eini flokkurinn, sem vit er í fyrir albýðufólk að greiða at- kvæði sitt í beirri aðstöðu sem nú er í Reykjavík. Öfgar kommúnista leiða til einræðis og eru aðeins til þess að efla íhaldið ennþá meir. Með því að kjósa kommúnista er að- eins verið að efla Sjálfstæðis- flokkinn, sem aðeins hugsar um hagsmuni heildsala og braskara, en ekki vinnandi stétt. Þess vegna kýs ég A- listann í dag. Alþýðuflokksmenn í bæjar- stjóm hafa sýnt það og sannað að þeir fara þar ekki með sk”um og svndarmpnistii í á- róðursskyni. Og Alþýðuflokkur inn er eini flokkurinn sem býð- ur upp á tvo iðnaðarmenn, tvo vinnandi menn í efstu sætun- m Ég þekki báða þessa menn persónulega og treysti engum betur til þess að vinna að hags- munamálum vinnandi fólks. Óskar Hallgrímsson hefur um mörg ár starf að þannigfyrir okk Ur rafvirkja og haldið þannig á hagsmunamálum okkar, að ég veit að öllum bæjarbúum er óhætt að leggja volferðarmáI sín í forsjá hans. Ég er þess fullviss að rafvirkjar hvar í flokki sem þeir annars standa kjósa A-listann til þess að sýna Óskari traust sitt. Ég þekki einnig Magnús Ástmarsson og veit að svo mun einnig vera um prentara, að meginhluti öllu sorpi sé fleygt út um glugga. Ég tel það höfuðnauðsyn fyr ir alla alþýðu manna að gera Alþýðuflokkinn það sterkan að hann komi út úr þessum kosn- ingum sem stærsti andstöðu- flokkur íhaldsins. Öðruvísi verður veldi Sjálfstæðistlokks- ins í Reykjavík ekki hrandið. Kristján Benediktsson, rafvirki. . . ' , ; ÉG HEF ávalit talið að jafn- aðarstefnan væri sú þjóðmála- stefna, sem launþegar ættu að fylgja. Hún er miðuð við það fyrst og fremst að tryggja rétt I vinnandi fólks og réttláta skipt- ingu þjóðarteknanna. I bæjarmálum hefur Alþýðu- flokkurinn unnið í fullu sam- ræmi við þessa stefnu Sína, t. d. beitt sér fyrir því að tryggja alþýðu manna viðunandi hús- næði, með byggingu verka- mannabústaða og samvínnubú- staða. Ég treysti þessvegna Alþýðu- flokknum þezt til þess að fara með bæjarmál Reykjavíkur og vhet allt verkafólk til þsss að styðja Aíþýðuflokk'.nn 1 þessum kosningum. Ingólfur Jónsson, iönverkamaöur. Kristján Benediktsson. þeirra fylkir sér nm A-listann og formann féJags síns, hvar sem þeir annars kunna að standa í stjórnmálum. Þriðja manninn á listanum þekki ég ekki nema af afspurn en hún er öll á eína lund. Lúð- vík er ungur og efnilegur menntamaður og tilvonandi lög , fræðingur. Það er engin ástæða til að ; ætla að menn v°rði siævari málsvarar verkalýðsins og jafn , aðarstefnunna með því að afla sér menntunar. Þess vegna eru eldri jafnaðarmenn ánægðir með að fá fyrir sig í bæjar- stjórn skeleggan baráttumann úr röðum mienntamanna. Frammistaða bæjarstjórnar- mPÍriMutaíhaldsins hefur verið með eindæmum slæleg. í bæj- arhverfi okkar t. d. á Sólvalla- götunni eru mörg hús vatns- laus og rafveitukefið við Sól- troiiag-ötijv,-, pv bannig. a* hér liogur loftlína og um l°íð og eh+hvað hrovfír .vind eða g°rir '°”íð. bá pítía íbúanir í mvrkri. Sums staðar er sorphreinsun slík að við sum hús eins og að ÉG HEFI TRÚ Á að jafnað- arstefnan levsi bezt þau þjóð- íélagsvandamál, sem nú steðja að okkur. Þetta traust mitt byggi ég á því, sem á undan er gengið und- an er gengið undanfarna ára- tugi. Flokkurinn hefur sannað þessa baráttu sína meö fram- eru, að okkur í hópj ■ vmnandi fólks, megi verða fyrir beztu.' Sveinu Guðmundsson. þess- boðslistanum. sjálfum — vegna styð ég A-listann. Sveinn Guómttndsson, húsasmiður. Mér heyrist að menn séu Eggert Ólafsson. Að sjálfsögou hefi ég kosið að ýmislegt hefði verið á annan veg hjá flokknum, en verið hef ur, en þrátt fvrir þær athuga- semdir mínar, tel ég stsfnu Ai- þýðufiokksins það bezta sem völ er á í þessum kosningum. Sérstaka áherzlu vil égleggja á það við væntanlega fulltrúa flokksins í bæjarstjórn, að skipuleggja svo atvinnuiíf bæj- arins að það skili bænum því nauðsynlegasta rekstursíé er hann þarf og þar með verði létt þeim gífurlegu útsvarsálógum, •sem við eigum nú við að bua. Til þessa treysti ég Alþýðu- flokknum bezt, að hafa forustu um, þess vegna styð ég hann óg ljsta hans A-listann. Eggert Ólafsson, húsasmiður. ÉG KÝS Alþýðufiokkinn a£ því að hann hefur sýnt það, að steína hans er til heilla fyrir bæjarfélag okkar. Á lista flokksins eru traustir og dugandi menn, sem ég treysti til að vínna að stefnu- málum flokksms,- vinna fyrir heildina, en ekki fyrrí fámenn- an hóp. Ég veit, að þessir menn munu efla og treysta atvittnulífið í; bænum og gera það fjölbreytt- orðnir þreytti r á óstjórn í- ara, munu koma byggingamál- ihaldsins á bænum og lýðskrumi | kommúnista, sem enginn getur - * ® tekið mark á. Ég g°t ekki séð ý; annað en að eina leiðin til þess að i’ó ábvrga og athafnasama bæjarstjórn sé að gera Alþýðu- flokkinn það sterkan að hann hafi úrslitaáhrif á gang allra mála ,að hann verði forustu- flokkur, íhaldsandstæðinga, — enda er hann eini flokkurinn cr-+”r valdið slíku forustu- hlutverki. Reynslari sýnir það, að við höfum börf fyrjr .sterkan lýð- ræðissinnan jafnaðarmanna- f'oVk. Það er óhuo’sandi að kommúnistar geti haft nokkra forustú fyrir andstæðingum í- haldsins vegna þés að þáð verður til þess eins að styrkjá Eyþór Arnason. ef!a . íhaldi(1. Öf°arnar fæoa af ser ofgar. Inaiasmenn vita bað os bess vegna kjósa um höfuðstaðarins í betra horf, beir sér helzt að kormnónist- munu hjáilpa alþýðu Reykjavik- ar séu stærsti andstcðuflokk- ur til að eignast sitt eigið hús- næði. Þeir munu bæta úr því ófremdarástandi sem ntr ríkir í skóla- og sjúkrahúsmalum og síðast en ekki sízt rnunu þsir gæta meiri hagsýni í meðferð fjár samborgara smna og þar með létta útsvarsbyrðina, . Þetta eru aðeins örfá atriði, af mörgum sem ráða því, að ég kýs Alþýðuflokkinn. Eyþór Árnason, bókari. REYÍNSLA mín af fyrri störf um Alþýðuflokksins, er undir- staðan að mínurn stuðningi við hann. Flokkurinn hefur ennþá ekki haft aðstöðu til þess að koma af eigin rammleik fram ýms- um þeim umbótum, sem nú eru talin ómissandi, en hann hefur haft forustu um þau öll, t. d. 8 stunda vinnudag, orlofslög, almannatryggingar- verka- mannábústaði o. fl. o. fl. mál, sem hag alþýðunnar varða. Ég treysti honum þvi bezt til þess að taka þannig á þeim vandamálum, sem framundan Þorvarður Guðjónsson. urinn í bæjarstjórn. Meðan svo er þurfa þeir ekki að ótt- ast um sig. Enda sýnir reynsl- an líka þetta. Undanfarið hef ur sósíalistaflokkurinn eg nú síðast Alþýðubandalagið ver- ið stærsti andstöðuflokkur í- haldsins í Reykjavík, enda hafa Sjálfstæðismenn magn- azt og fitnað eins og púki að sama skapi sem kommúnistar

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.