Alþýðublaðið - 26.01.1958, Blaðsíða 7
Sunnaásgur 26. janúar 1958
A 1 þ ý 5 u b 1 a 5 i »
7
\ Kirkjuþáttur: \
3 •
! Álmennur kosningarétfur I
) s
- >}: Almennar
kosningar.
Kosningaréttur er réttur
hvers .fuilveðja manns til að
eiga sína hlutdeild í stjórn
\ ríkis- eða bæjarfélags. Þau
eru ein hín dýrmætustu rétt-
indi fólksins. Sú þjóð, er afsal
L ar, sér almennum kosninga-
1 rétti,. selur frumburðarrétt
sinn-.. Reynslan sý.nir, að það
er enginn hægðarleikur að
öðlast hann aftur. Það væri á-
reiðanlegra betra fyrír þjóð-
ina að búa í bröggum og torf-
kofum heldur en ver.a án þess
frelsis að ganga að kjörborði
til að vélja fulltrúa í ríkis-
eða bæjarstj órh,
• * ‘ týðræði
* fornaldarinnar.
* Jafnaðarhugsjón
* kristninnar.
Innan hinnar kristnu kirkju
ríkti ákveðín jafnaðarhugsjón
og mannréttindastefna. Þræll
inn gat þar orðið biskup eða
safnaðarstjóri. Allir voru
jafnir fyrir guði, Eðli hins
sanna guðssamfélags var um-
hyggjan fyrir hinum minni
máttar, fátækum, sjúkum og
hröktum. Það var því éngin
furða, þótt einmitt hinar
lægri stéttir flykktust inn í
kirkjuna. Þar fundu menn
nýjan skilning á manninum
og nýtt mat á gildi einstak.1-
ingsins.
* Kristið
* keisaravald.
Þegar Könstantínus mikli
gerðist kristinn þjóðhöfðingi,
leit. hann. svipuðum augum á
vald sitt og hinir fornu,
heiðnu beisarar. Hann var um
boðsmaður hins guðlega valds
— einvaldur, eins og hinir
fyrrj keisara. Páfarnir í Róm
voru og að sínú leyti arftakar
keísaranna. Munurinn þó sá,
að páfinn ríkti sem jarl Krists
á jörðinni.“ Hann. krafðist
rétta til að krýna konunga og
setja þá af. — Um langt skeið
var hin kaþólska kirkja það
vald, sem verndaði lítilmagn-
ann fyrir ofbeldi veraidlegra
höfðingja og krafði þá reikrt-
ingsskapar. Sagnfræðingur-
inn Toynbeé segir í timarits-
grein,. að kirkjan hafi þá ver-
ið.sú stofnun, sem begt hafi
verndað. lýðréttindi og mann-
réttindi í Evrópu. En páfamir
féllu fyrir sömu freistingu og
ílestir einræðisherrar fyrr og
síðar, að reyna að lokum að
varðveita vald sitt með
gimmd og öfbeldi. Þá var
hrunið fyrirsjáanlegt fvrr eða
síðar.
* Siðbótin.
Lútiherska kirkjan gerði
uppreisn gegn hinu andlega
einveldi páfans. Um leið að-
greindi hún hið andlega og
veraldíega vald. Hlutverk
kirkjunnar er ekki, sam-
kvæmt hennar skilningi, að
stjórha þjóðunum, heldur að
boða þeim fagnaðarerindið.
Hlutverk ríkisva'ldsins er aft-
ur á móti að halda uppi lög-
um og reglu, stjórna þjóðfé-
laginu með skynsemi og rétt-
læti. Ríki og kirkja eru sjálf-
stæðir aðilar, sem báðir eru i
þjónustu guðs, hvor á sinn
hátt. Áhugamál kirkjunnar er
það, að valdastjórnin stjórní í
kristilegum anda, hvert sem
tsjórnskipuiagið kann að vera.
* Hugsanafrelsið.
Vér íslendingar vorum svo
ó'heppnir, að lútherskir ein-
valdskonungar reyndust sízt
betri en hinir erlendu kirkju-
höfðingjar, sem norskir kon-
ungar og erkibiskupar höfðu
þvingað inn á landslýðinn. —
Þess vegna hafa menn stund-
um haldið, að það sé eitthvað
í eð!i lútlierskunnar; semvaldi
einræði og kúgun. En þetta er
rangt. Enmitt þær þjóðir, sem
aldar eru upp við lútherska
trúarskoðun, hafa ásamt Bet-
um, sem einnig gerðust mót-
mæíendur. orðið í fremstu
röð lýðræðisþjóða. Engmn
vafi er á því, að þær hafa
hagnýtt lýðræðið beiur eh
hin. kaþólsku lönd Suður-Evr-
ópu. Þetta stendur í sambandi
við kenningu lútherskunnar
um hugsanáfrelsi einstaktings
ins, rétt hvers. og eins til að
túlka guðs orð eftir samvizku
sinni og sannfæringu, án ytrá
valdboðs. Lútiherskao tekur
hér upp aftur þráð frum-
kristninnar, út frá hinu postúi
lega boði: ..Framar ber að
hlýða Guði en mönnum“. Ym-
is mergiieg dæmi má finna t.
d. i hinni pólitísku sögu Éng-j
lands og Danmerkur,sepf
sýna sambandið .mill.i andleg‘4
ra frélsishreyfingg og þeirra
sigra, er lýðræðishugsjónin
hefir unnið.
* Einra;ðis-
* stefnurnar.
Einræðisstefnur nútímans
hafa mjög komist í andstöðú
við kirkjuna. Einræðisheri’-
Framhaid á 8. siðu.
í grískum borgríkjum var
álmennur kosningaréttur
' borgaranna, en þeir voru yfir-
; síéttih. Vérkalýðurinn .var á-
nauðugur. Allur þorrí þjóðar-
' ínnar hafðj engan kosninga-
rétt, og engin hreyfing var til,
flokkur eða stefna, sem barð-
ist fyrir almennum jöfnuði,
enda þótt einstaka spekingar
: væra vfðsýnir og mannúðleg-
( Utan úr Heimi )
ir.
* Keisararnir.
’Keisarár fornaldarinnar
töldu sig hafa guðdómiegt
vald yfir þegnum sínum, og
dýrkun þeirra var skilyrðis-
laus krafa innan Rómaveldis.
Þéir þoldu dýrkun margra
guða, en í borgarlegu lífi
mátti enginn trúa á neinn
drottin æðri keisaranum. —
Gyðingar og kristnir menn
urðu því fyrir hinum hræði-
legustu ofsóknum. Sjónarmið
kristinna manna var ovðað
þannig: „Framar ber að hlýða
Guði e rímönnum", og þ°ir
' viðurkenndu engan drottin
annan en Jesúm Krist.
láta meira. Aldrei varð íhald-
íð eins öflugt í Révkjavík eins
og í síðustu kosninsum og svo
hlýtur að halda áfram meðan
komún’star em aðal andstæð-
ínvqrnir.
Alþýðufólk er nú farið að
skilia hríta og éo- h°ld orí,- ncr
fleiri að raunvemlega það sem
okkur "ant-qr sé stærri 0« ríark
ari lvðrr"ðissinnq^í”T A 1 ,..
flokknr. Ég vihstnðln að Wá að
íslenzki A' jí*'1 ok1-’1 r; nn
stækkí og.eflist til bess að hann
getj h<b- á lándi tot;ð áð sér
saxþá hl”tjærk no- aihýðufríkk-
amir á Norð”r1 öndurn. I.ítnm
tilEníTiqnds. Noregs og hinna
fÍ0Mðu rl q nrl o r> n q APq staA'or
hefnr AA1trvðnif|okkijrinn for-
xistir íhaldsandst=oðino'a og bor
]fc'OÍí'r,c* Vo'vv>vvvll>',lc'-*‘í*'»'
íð h°fnr valið
ste'fnuna. en hafnar kommún-
istinn moð nl]u.
V;ð bnrifnm pkki pínn sinni
að lítq nt fvrir londctpiriana.
Eg TToif tii dqomis pð litorfrjvi n
láptpkinmönnnm c>cr. mir,it.qkiu
mönnnm orn lqocfr; f TTqfvqqr-
firð; “n f Rqvkiovtk 0g öll Pr
meðfqrð I>q3ÍQ,-vr,óiqr(v,Q m°ð
meiri qAm.a i I T', fn n >vf i A j r, f
Re^rkio-nrík Þor iqfnoSqr.
men-i fqrið með völdin. o°- bor
eru íhaldsmenn á undanhaldi
VETURINN 1917—18 neit-
uðu Vesturveldin að taka þátt
í vopnahlésumræðum Rússa og
Þjóðverja. Eftir að hinn ,,óvið-
urkvæmilegi friður Lenins“ var
lýðræðislegu samkomulagi,1 andi: Þýzkaland skuldbindur Washington gáíu almennings-
sem ekki var mögulegt að ná í sig til að viðurkenna gildi allra álitinu byr undir báða vængi,
ófriði. Rússar væru svo aðft am samninga, sem Bandamenn Mosk.va reynir eftir megni að
komnir, að beir gætu ekki einu kunna að gera við ríki, sem nota hinar nýju uppfindingar
sinni mótmælt sáttmálabrotum mynduð kunna að vera úr hinu Sovétvísindamanna til að gefá
saminn í Brest-Litovsk 3. marz j Þjóðverja. Slíkan frið gætu 1 þýzka ríki, eins og það var 1. vofu hins alþjóðlega kommún-
1918, komu forsætisráðherrar Bandamenn ekki viðurkennt. ágúst 1914, og viðurkenna, isma fastara form.
Bandamanna. saman í London | Yfirlýsingunni lauk með þess-
og gáfu út sameiginlega yfir-1 um orðum: Takmark vort er,
lýsingu. Var þar tekið fram | að berja niður í eitt skipti fyr-
meðal annars, að Bandamenn ir öli ránpólitík stórvelda og
landamæri ríkja þessara, I Álit Parísarfundarins ein-
Skýringin á þessari eftirtekt- , kennist af þessu tvennu. Vest-i
arverðu grein er sú, að þeir, urveldin leggja höfuðáherzlu á
sem óttuðust um framtíð Rúss- pað, að Sovétrikin reka árásar-
teldu Þjóðverja hafa drýgt pó-li- stofnsetja þess í stað ríki friðar lands vorið 1918, tóku eigi aðjpólitík og að amerísk kjarn-
síður þátt í borgarastyrjöldinni' orkuvopn verði staðsett í Evr-
Ef til vill virðist talsvert ó- rússnesku. Þeir sömu, sem við-|ópu. A-lit manna á gildi París-
rökrétt að brennimerkja ríki ui’kenndu Koltjak sém ábyrgan j arfundarins er mjög skipt, ekki
tískan glæp með friðarsáttmál- og réttaröryggis.
anum við Rússa, og að Rússar
virtust hafa glevmt fjögurra
ára baráttu Þjóðverja gegn fyrir það eitt, að þvinga vopn- fulltrúa
siálfstæði op almennum mann-; laust og aðframkomið land að! mögulegt yrði að skipta Rúss-
réttindum. Pússar hefðu látið
qlepjast af fagurgala Þjóðverja
semja frið. En Rússlandi var
ekki gleymt. í Versalasamn-
og haldið sig öðlast það með ingnum er ein greinin svohljóð-
Rússa, vonuðu, að sízt í Bandai’íkjunum. Mörgum
kom á óvart afstaða margra
Evi’ópulanda til kröfu Banda-
vísu, en sú skiptiríg stóð: ríkjanna til að fá að koma fyr-
landi í mörg smáríki. Það tókst
að
skamma hríð.
Áætlun Vesturveldanna urn
if kjarnorkustöðvum í viðkom-
andi landi. Ándúð Norðmanna
ríki réttar og friðar varð til að og Dana á karnorkustöðvum í
hlaða undir Hitler, Mussolini landi sínu, sýnir, að mörg ríki
vegna þess að A'bvðuflokkur- þrátt fyrir hatursfullan áróður og hernaðarpólitík Japana og vantreysta vígbúnaðarpólitík
inn er’ forsvarsflokkur launbeg andstæðinganna gegn honum og loks bi’auzt önnur héimsstyrj- Barídaríkjanría. Eiiginn skyldi
anna og albýðunnar, en ekki.vinnur að endurbótum í þjóð- öldin út. Og út úr annarri þó ætla, að Bandaríkjamejm
kommúnistar.
íhaldið visí hvað bað var að
gera með bví að stvrkia kcmm-
úríista til valda í verkaiýðs-
hr°ríingnnni á sínum tíma.
^;á’fstæðismenn vita að komrix
úni«tar eru brím mi°inríusari
andstæðingar en iafnaðanrísnn.
I iroa-v^q a=tlu allir saunii’
ivei’kalvðssinnar oe’ vinstri
monvi.og príir qvi.rlf.t'—ðríaa” í-
baMoina oA fvrílvia qór un^ir
merM Alþýðu'flokksins. Með
ffreiðinn.
bm er íhaldinu aei'ður mesti ó- -
Þess v«tna kýs ég Aíþ’ýðu-
flokkinn í dag.
ÞorvarSur Guðjónsson
bifvélavirki.
Ég kýs Alþýðuflokkinn vegna
þess að ég vil taka þátt í því
að efla lýðræðissinnaðann
vinstri flokk verkalýðsins í
heimsstyrjöldinni kom hið auð- breyti í einni svipan utanríkis-
m5>kta og hjálparlausa Rúss- pólitík sinni, þótt fullt sam-
land fyrri stríðsáranna sem kcmulag næðist ekki við Evr-
stórveldi. I ópulöndin á Parísarfundinum.
Nú hafa Rússar hætt öllum Hagkerfi þeii'i'a byggist að
viðræðum um ofvopnun og haf miklu leyti á vigbúnaði og hrá-
ið stórframleiðslu á eldflaugum | efnaverzlun um heim allan,
Og gervitunglum, sem ögrar Gervitungl Rússa var mikið á-
Bandaríkjamönnum og hernað- fall fyrir sjálfsálit Bandaríkja-
ai'bandalögum þeirra. | manna, en tök þeii'ra á banda-
Rússar segja nú sem svo: Þið mönnura sínum hafa ekki lin-
hafið hingað til vísað á bug öll-
um tillögum okkar um alþjóða
samvinnu og friðsamleg sam-
skipti þjóða, og jafnan reynt að
azt af þeim sökum. Yfirlýsing
Parísarfundarins gefur á eng-
an hátt til kynna, að Banda-
í’íkin hafi hætt við þau áform
finna ástæðu til að halda við sín, að tengja Atlantshafsbanda
kalda stríðinu. En nú, eftir að lagið heiríaðarbandalögum
okkur hefur tekizt að ná for- j Asíu.
ustunni á sviði tækni og vís-1 Líttskiljanlegt er hvei'svegna
inda, er vkkur væntanlega ljóst ekki var rætt á Pai’ísai'fundin-
að vígbúnaðai'kapphlaupið er , um gagnleysi meðallangdrægra
ykkur ekki í hag, og valdapóli- eldflauga, þar sem hei’fræðing-
tík er meiningarlaus,
Það var til að reyna að finna
svar við þessum ögrunum
,11WU1 lluon vc, „„.uouq 1 ... . , . Rússa. sem æðstu menn Atlants
landinu. Albvðuflokkurinn hef- íe,f,gmu 1 saxfn'æmi proun hafsríkianna komu saman í
ir aldrei kvikað frá því að vera nutima,\s‘ A,þc?slIm timum ef París fyrir jólin. Það hefur
lýðræðisflokkur og hríur ætíð nf uðsynlegt fyrir Islendinga að
átt einn stærsta þáttinn í því efla þa sUornmalastefnu sem er
að bæta kiör albýðunnar á ís-
landi. Flokkurinn hefur forð-
ast Iýðskrum og hatursáróður
viðsýn og mannúðleg.
Oiafur Gíslason,
raffræðingur.
ar álíta, að larigdrægar eldflaug
ar muni hafa úrslitaþýðingu í
styrjöld. Það er ekki hægt að
ganga framhjá þeirri staðreynd,
að kjanxorkustöðvai’ í Evi'ópu-
löndunum á friðai'tímum, era
Ijós, að viðbrögðirx í aðeins liður í allsherjai’hei'skip
un Bandaríkjanna, en mundi
leggja lönd þessi í eyði, ef til
styrjaldar kæmi.
Framhald á 8. síðu.
komið 1
vesti’i við gei'vitunglum Rússa,
að flestir litu á þau, aðeins sem
lið í baráttunni um hernaðai'-
lega aðstöðu. Foringjarnir í