Alþýðublaðið - 26.01.1958, Page 8
«
AlþýSublaSiS
Sunnudagur 26. janúar 1958
Leiðir allra, sem ætla að
kaupa eða selja
Bf L
liggja til okkar
Bílasalan
Klapparstíg 37, Sími 19032
Húseigendur
önnumst allskonar vatns-
og hitalagnir.
Hitalagnir s.f.
Símar: 33712 og 12899.
Húsnæðis-
miðlunin,
Vitastíg 8 A.
fflmi 16205.
Sparið auglýsingar og
hlaup. Leitið til okkar, ef
þér hafið húsnæði til
leigu eða ef yður vantar
húsnaeði
KAUPUM
prjóratuskur og vað-
malstuskur
hæsta verði.
Álafoss,
Wngholtstræti 2.
Sigurður Ólason
HaestaréttarlögmaSiir
Austurstrætj 1«.
Sjml 15535.
Viðtalst 3—6 e. h.
Mfnningarspjöld
D. A. S.
fást hjá Happdrætti DAS,
Vesturveri, sími 17757 —
Veiðarfæraverzl. Verðanda,
sími 13786 — Sjómannafé
lagl Reykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
verzl. Fróða, Leifsgötu 4,
simí 12037 — Ólafi Jóhanns
B3rm, Rauðagerði 15 simi
3309« — Nesbúð, Nesvegi 29
----Guðm. Andréssyni gull
smlS, Laugavegi 50, síml
13769 — í Hafnarfirði 1 Póst
húsinu. sími 50267
Áki Jakobsson
og
Krislján Eirfksson
hæstaréttar- og héraðs
dómslögmenn.
Málflutningur, innheimta,
samningagerðiir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Samúöarkort
Slysavarnafélag Islands
kaupa flestir. Fóst hjá slysa
varnadeildum um land allt.
f Reykjavík í Hanny ’ðaverzl
uninni í Bankastr. 6. Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófín 1 Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavamafé
lagið — Það bregst ekki. —
Útvarps-
viögerðlr
viötækjasala
RADiO
Veltusundi 1,
Sími 19 800.
SKINFAXI h.f.
Klapparstíg 30
Sími 1-6484.
Tökum raflagnir og
breytingar á lögmtm.
Mótorviðgerðir og við
geðir é öllum heimilis—
tækjum.
r
Ufsala.
KÁPUR
KvenfatnaÖur
Allt að
50% afsláttur.
Kápu- og
dömubúðin,
Laugavegi 1$
3 Pótverjar faka skip
og sigla fii Nexö.
Biðja um hæiL
RÖNNE. — í vikunni
kom pólskur togari inn á höfn-
ina í Nexö á Borgundarhplmi,
og gengu þrír skipverjar á land
og báðu um hæli sem pólitískir
flóttamenn. Þeir höfðu læst
aðra skipverja, fjóra talsins,
inni í lúkar úti á opnu hafi og
síðan siglt skipinu til Borgund-
arhólms. Þeir félagar vovu næst
um búnir að stranda skipinu og
skutu þá rakettu. Varð það til
þess, að björgunarsveit kom
þeim til aðstoðar og leiðbeindi
þeim inn til Nexö. Mennirnir
þrír voru þegar yfirheyrðir af
lögreglunni í Nexö, en verða síð
an sennilega sendjr til Kaup-
mannahafnar, þar sem dóms-
málaráðuneytið tekur afstöðu
til beiðni þeirra.
Vígbúnaður
Framhald af 7. siðu.
Aliar þessar spurningar eru
viðkvæmar og sumar þeirra
kemur ekki til greina að ræða
í löndum, þar sem viðskipta-
lífið nærist að miklu leyti á
vopnaframleiðslu. Einnig mætti
spyrja, hvort ekki sé kominn
tími til, að Evrópa reyndi ag
finna sig sjálfa á ný, og hætta
að vera peð í átökum austurs
og vesturs. Evrópulöndin þurfa
að finna leiðir til að draga úr
spennu og jafna mistök og mót-
setningar hinna tveggja stál-
gráu stórvelda.
Það sást ljóslega í umræðum
í brezka þinginu nýlega, hversu
uppgjöf Evrópuríkjanna er skil
yrðislaus, þingmaður nokkur
lagði fram fyrirspurnir, varð-
andi flug amerískra flugmála
með vetnissprengjur yfir Eng-
landi, en utanríkisráðherra Eng
lendinga benti spyrjanda á að
snúa sér til Ameríkumanna, ef
hann óskaði upplýsinga um mál
ið. Með öðrum orðum stjórn
ensks landssvæðis var í hönd-
um hernaðaryfirvalda annars
ríkis.
Þrátt fyrir allt, sýnir kraf-
an um samkomulag við Moskvu
sð Evrópuríkin eru að reyna að
hafa áhrif á heimsmálin. Þeim
er að skiljast, að valdapólitík
hlýtur að misheppnast, þegar
hún byggir á þeim röngu for-
sendum, að Moskva hafi í
hyggju að hefja stríð, og mögu-
legt sé að sigra kommúnismann
með vopnavaidi. Vesturveldin
virðast ekki hafa lært neitt
síðan hinn afdrifaríka vetur
1917—18.
N.. L.
máttug, og því rétt að vera vel
á verði. Segjum, að þjóð, sem
nú er 'lýðræðisþjóð leggi
smámsaman niður kristinn sið
og kristna trú. Þá er maður-
inn guð, ekki einn maöur með
einræðisvald, heldur fjöldi
smáguða, sem engum þjóna,
nema sjálfum sér. Einhver
hópur þeirra slær sér saman í
flokk eða klíku, og innan klík
unnar verður svo einn mann-
legur guð, sem með valdi
vopna og áróðurs stofnar sín
manndýrkunartrúarbrögð. —
Hann þarf ekki að bera á-
byrgð fyrir neínum öðrum
guði en sjálfum sér. — Þetta
er hin venjulega trúarbragða-
saga einræðis-þjóðanna. En
af þessu leiðir, að sú Jýðræðis-
þjóð, sem ekki lætur sér annt
um frjálst hugsandi kristna
kjrkju, grefur undan lýðræðis
stefnunni. Vilji nvenn varð-
veita almennan kosningarrétt,
skiptir það mestu máli, að efln
kristna trú undir leiðsögn
þeirrar kirkju sem í skjóli
guðstrúarinnar heldur fram
felsi, mannréttindum og
mannhelgi.
Jakob Jónsson.
Orð Gylfa
Framhald af 12. síðu.
ur af að hafa 101 nefnd starf-
andi á vegum bæjarstjórnar-
innar?
Eða kannske það sé f.vrir liin
stórkostlegu mistök við götu-
lagningarnar í bænum, t. d. við
Háuhlíð og Langholísveg?
Það skyldi þó a;1drei vera að
hann vilji láta þakka sér sér-
staklega fyrir vatnsskortmn?
Nema það sé vegna þess,
hversu margir bátar hafa flúið
Reykjavík á undanförnum ár-
um?
Nei, ætli það sé annars ekki
fvrir það að hafa engan skóla
reist í Reykjavík á árununi
1951—56?
Eða ætli bonum finnist bað
sérstakt bakkarefni, að bærinn
skuli nú burfa að greiða 2 millj
ónir króns á ár> í húsaieigu
fyrir skólahúsnæði?
Eða fvrir það, að tví- og þrí-
sett skuli vera í allar skólastof-
ur?
Eða skyldi hann tríia sig eiga
traust skilið fyrir það, að gatna
hreinsunin skuli kosta 4,4 millj-
ónir eða bað skuli kosta 680 kr.
á dag að passa skóflur gatna-
hr«°insunarinnar?
Ég held ég burfi ekki að
segia meira. Það er satt að
segja furðuleet að Siálfstæðis-
flokkurinn skuU telja sig eiga
áframhaldandj traust skihð eft-
ir slíka írammistöðu.
að hafa sem mestan mun á fá-
tækum og ríkum.
STEFNA
S JÁLFSTÆÐISFLO KKSINS
En þannig er stefnu Sjálf-
stæðisflokksins eínmitt rétt
lýst. Hún er sú, að hafa sem
mestan mun á fátækum og rik-
um. Þess vegna þarf engiar
hagsýni að gæta, bara ef hinir
ríku fá sitt. Þess vegna þuría
útsvörin á almenningi ekki að
vera lág, bara e£ hinir ríku
þurfa ekki að borga of mikið.
Þetta er sami hugsunarháttur-
inn og lýsir sér i þeirri æit-
fræði borgarstjórans að skipta
Reykvíkingum í niðja höfð-
ingja og þræla. Þetta er stef.n-
an, sem hfcfur lifað á fylgi fólks
ins, sem finnst það þurfi að
kjósa Siálfstæðisí'Iokkínn, af
því að það elskar alla Islencl-
inga.
r
Israelsmenn svara
Buloanin.
TEL AVIV, fimmtudag. ísra-
el hvatti Sovétrikin í dag til að
skora á Arabaríkin að hefja
beinar samningaviðræður við
fsrael til að koma á friðarsátt-
mála. Hvatning þessi var sett
fram í svarbréfi ísraels til Bul
ganins. Segir í bréfínu, að með
þessu geti Sovétríkin.veitt mik-
i'lsverða aðstoð í löndunum fyr
ir botni Miðjarðarhafs. Segjast
ísraelsmenn ekki krefjast ann-
ars af Aröbum en fá að iifa i
friðsamlegri sambúð sam-
kvæmt beim meginreglum. sem
Sovétríkin hafi svo míöcj stutt
undanfarið, segir í bréfinu.
s
~SKIPAUTGCRÐ RIKISINS
Skjaldbreið
vestur til Flateyjar hinn 30. þ.
m. Tekið á móti flutningi til
Ólafsvíkur. Grundarfjarðar,
Stykkishólms og Flateyjar á
morgun, mánudag.
Gert er ráð fyrir að
fari til Amarstapa og Sands
eftir helgina. Vörumóttaka aug
lýst síðar.
Skaftfellingur
fer til Vestmannaeyja á mánu-
dagskvöld. Vörumóttaka á
mánudag.
Félagslíf
Framhald af 7. síðp.
ann vill sjálfur vera guð, eins
og Rómakeisarar forðura. —
Hann þolir ekki guð kirkjunn-
ar við hlið sér, og því siður
ofar. — Einræðislærrann er
þvá hinn eini, sem hefir raun-
verulegan rétt yfir mönnun- j
um, og kemst því í andstöðu!
við mannréttindahugsjónir
kristindómsins. Einvaldufinn
vi'll vera eini maðurinn í sínu
ríki, — hinn eini frjálsi mað-
ur.
* Lýðræði, sem hafnar
* kristinni trú, grefur j
* undan sjálfu sér. |
Heilar þjóðir geta afkristn-
ast. Slíkt tekur raunar nokkr-
ar a'ldir, en áróðurstækin eru
HVERS VEGNA?
En hvers vegna stendur
Sfá'lfstæðisflokkurinn sig svona
iía? Þáð er vegna þess, hvers
eðlis hann og stefna hans er.
Einu sinni var fvlgismaður í-
haldssams þingmanns vestur á
landi spurður að því, hver væri
nú í raun og veru stjórnrnála-
stefna binsmannsins. Fvlgis-
maðurinn þaeði lensi við. en
sagði síðan: Ég held hún sé sú,
K. F. U. M.
í dag kl. 10 f. h. Sunnudaga
skólinn ki. 10.30 f. h. Kársnes
deild. Kl. 1,30 e. h. Allar
drengjadeddir í Laugamesi;
Langagerði og Amtmannsstíg
Kl. 8,30. Samkoma: Ólafur Ó1
afsson kristinboði talar. Allir
velkomnir.
AlbvSublaðið vanlar ongllnga
tíl aS bera blaðið til áskrifencta í þessum hverfnm:
Tjarnargötu,
Talið við afgreiðsluna - Sími 14900