Alþýðublaðið - 26.01.1958, Side 11

Alþýðublaðið - 26.01.1958, Side 11
Sunnudagur 26. janúar 1958 AlliýðublaSið 11 f DAG er sunnudagurinn, 36. janúar 1958. Slysavarðsíoía Reyxjarnsur er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir L.R.' kl. 18—8. Sírni 15030. JEÍtirtalin apótelr eru opin fel. 9—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—-16: Apótek Austurbæjar (sími 19270), Garðsapótek (sími 34006), Holtsapótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótek j (jsimi 22290). Bíí'jarbókasafn R^ykjavíkur, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka dgga kl. 2—10, laúgardaga 1—4. Les- siofa opin kl. 10-^12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag n'ema laugardaga kl. 6—7; Efsta súndi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. FLl'GFERÐIR Fiugfélag ísiands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Reykjavígur ld. 16.10 í dag fró Hamborg, Kaup- mannahöfn og Oslo. Gullfari fcr trl Lundúna kl. 08.30 1 fýrra- málið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar og Véstmannaeyja. — A morg un er áætlað að fljúga tii Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar, Hor.na- íjarðar, ísafjarðar, Sigiufjarðár og Vestmannaeyja. . SKIPAFRETTIR Skipadeiid S.Í.S.: • Hvassafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun frá Riga. Arnarfell er í Kaupmannahöfn. Jökulfell lestar frosinn fisk á Norðurlandshöfnum. Dísarfell er í Stettih. Litlafell er væntan- legt til Hamborgar á morgun. Helgafell fór 21. þ. m. frá New York óleiöis til Reykjavíkur. I-lamrafell fór í gær frá Reykja- vfk áleiðis til Batum. Ríkisskip. Hekla er væntanleg til Reykja víkur í dag að vestan. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu breið fer frá Reykjavík kl. 20 á morgun austur um land til Reyðarfjarðar. Skjaldbreið er á LEIGUBIIAR Bifreiðastöðin Bæjarleiðn Sími 33-500 Síminn er 2-24-40 Borgarbflastöðin —o— Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 —o— Bifreiðastöð Reykjavíkui Sími 1-17-20 SENDIBÍIAR Sendibílastöðin Þröstur Sími 2-21-75 Mdur Ari Arason, iidi. lögmannsskrifstofa 3kólavi>rÖustíg 38 c/ó Váii Jóh. Þorteifsson h.f. - Pósth. 62J ,Síma< i54J6 og 15417 - Simnefni; Ari Húnaflóa á leið til Reykjavíkur. Þyrill er á Austfjörðum. Skaft- fellingur fer frá Reykjavik á morgun til Vestmannaeyja. ME S S UR I D A G Dómkirkjan: Messa kl. 11 ár degis. Séra Jón Auðuns. Engin síðdegismessa. Barnasamkoma í Tjarnarbíói kl. 11 árdegis. Séra Oskar J. Þorláksson. Neskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 f. h. IVIessa kl. 2 e. h. Séra Jön Thcrarensen. iíáligríiiiskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Bjarni Jónsson vígslu- biskup. Messa ki. 5 e. h. Séra Jakob Jónsson, Barnaguðsþjón- usta' fellur rúðúr. Laúgarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svavárs- son: lláteigssókn: MesSa kl. 2 e; h. Barnasamkomá kl. 10.30 í. h. Séra Jón Þorvarðssöii. Langhol tspi estakal 1: Barna - guðsþjönusta í Laugarásþíói kl. 10.30. >. h. Messa í Laugarnes- kirkju kl. 5 e:. h. Séra Áreiíus Nielsspn. Fríkirkjan: Messa kí. 5 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa og prédikun kl, 10 órdegis. F U N DÍR Ivvenfélag' Fríkirkjusafnaöarins í Reykjavík heldur skemmti- fund miðvik'ud. 29. jan. kl. 8.50 e. h. í Breiðfirðingabúð niðri. Sýnd verður kvikmynd o. fl. J. IWagnús Bjarnason: Námskeið í sænsku hjá sænska sendikennaranum, fil. mag. Bo Almqvist, byrja aft- ur sem hér segir: Fyrir byrjend- ur mánudag 27. jan. kl. 8.15 e. h. og fyrir framhaldsflokk niið- vikudag 29. jan. kl, 8.15 e. h. Kennsian fer fram í III. kennslu stofu háskólans. Kvenréttindaféiag íslandá heldur afmælisfagnað simi ,í Tjarnarcafé uppi mánudaghiri 27. janúar kl. 8;30. Fjclbreýtt skemmtiatriði. Konur, fjölmenn ið og‘ takið með ykkur gesti. Þakkir. Öllum vinum minum á ís- landi, er glöddu mig með gjöf- um, kveðjum og árnaðaróskum á íimmtugsafmæli mínu, 6. oktö ber síðastl., færi ég hér með mínar hjartanlegustu þakkir. — Árna ég' þeim öllum árs og frið- ar. Stefán Islandi. Foreldrar: Vinsamlegast leyfið börnum yðar að sélja merki Barnasþít- ala Hringsins. Þaö er góðs viti að ganga að kjörborðinu með merki Barnaspítala Hringsins í barminum. Kvenfélag Kópavogs minnir á merkjasölu Mknar- sjóðs Áslaugar Maack. í dag, Prentarar! Kvikmyndasýning fyrir börn prentara í félagsheimilinu, Hverfisgötu 21, í dag kl. 2. hugsaði ég iöngu eftir að hann fór, — alltaf um ömmu mína. Um kvöldið, eftir að ég var búinn að kvelja ofan í mig kvö.dverðinum, tlu -,eða tólf réttum, og eítir að búið var að spyrja mig um ótal atriði, sem engum ellefu ára gömlum dreng er mögulegt að svara, og eftir að frú Patrik var bú in að kyssa mig eins og hún kærði sig um það kvöld, var ég loksins látirm fara að hátta í ofuriitlu herbergi uppi á loft inu. Frú Patrik sköðaði vand lega fötin, sem ég fcr úr. Hún vafði þau svo saman í bög'gul Mlca út méð lampann og lókaði herberginu á eftir sér. Það var því koldimmt í herberginu. Ég' hafði aldréi áðúr verið' einn í dimmu herbergi. Ég ætlaði al veg að vprða brjálaður af myrk fælni. Mér fannst herbergið fýllast af vofúm, og mér heyrð ist vera gengið í kring um rúm ið mitt og skriðið undir því. Ég breiddi upp yfir höfuðið á mér, og bá fannst mér ein'hver koma við fæturna á méró Köld um svita sló út um mig allan, og ég ætlaði algerlega að kafna undir ábreiðunum. f>að var voðalegt ástand! Ég fór að lesa bænirnar mínar. Ég las þær aft ur og aftur, og mér fannst mér verða smátt og smátt hug- hægra við það. Loksins gat ég grátið. Ó, hve sárt ég grét! Koddinn varð blautur af tár unum. Svo sofnaði ég, en vakn aði strax áftur við það, að ljós var íromið í herbergið, og ég sá, að frú Patrik laut ofan að mér með hálffuMt staup í ann ari hendinni. „’Hvaða, hvaða!1' sagði frú Patrik ,og það drafaði í henni tungan. „Hvað gengur að Ijóm andi, litla gullkálfinum mín- um? Þú hefur verið að gráta, litli kanarífuglinn minn. Þú ert ■svangur, hjartans, litíi unginn ,minn“. ,Æ, nei, nei, nei!“ sagði ég, og það kom velgja í mig af að hugja til þess, ef frúin nú skyldi þrengja mér til að borða kökur óg eplastöppu. „Þér er illt af þreytu, elsku, litli reifastrártgihn“, sagði frú Patrik; og kyssti um leið á hökuna á mér, „þú ert bara fár veikur af lúa, — þú liggur fyr jr dauðans dyrum, elsku, litli .Lazarus niinn!“ „Nei“, sagði ég. „Jú, segi ég“, sagði frú Pat r:k. „Segðu jú, litli krummi minn“. ,Jú“, sagði ég. „Guð blessi okkur bæði“, Nr. 18 EIRIKUR HANSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. sagði frú Patrik, „guð blessi okkur. Jú, segir blessað barnið, — segir jú, eins og sjúkur konungsson. — Bléssað barnið mitt. — Blessað bamið. Djrekktu úr stauþinu, ijúfur inn minn bezti. Það er hol- lenzkt brennivín og gerír þér gott“. Ég drakk það, sem í staup inu var, ég þorði ekki annað. — Ég gleypti það og lét það ekki komá við tönn né tungu. „Þetta er elskulegur dreng ur“, sagði frú Patrik. „Sofnaðu nú og láttu þig dreyma um ný föt og fijóta hestá.. Við förum heim til mín-á morgun, litli gimsteinriinn mirín. Góða nótt Þú þarft ekki að vera hræddur við drauga, því að þeir erú ekki til“. Og með þessum hjartastyrkj andi orðum fór hún aftur út með ijósið og lökaði dyrunum. Aftur breiddi ég upp yfir höf uðið á mér. Aitur var ég yfir kominn af myrkfælni, og aftur las ég-bænirnár míriá og grét, þangað til ég að lókum sofnaði. Sólin var komin hátt á loft, þegar ég vaknaði um morgun inn. Ég fann strax, að ég var hughraustari en kvöldið fyrir, og ásetti mér að reyna að bera mig vel og taka með ró öllu, sem að höndum kynni að bera. Litlu síðar kom frú Patrik inn til mín. Nefið á henni var nú ákaflega rautt og augnalok in þrútin, og ég hélt endilega, að hún hefði verið að gráta um nóttina, — sjálfsagt út af mér. Hún kyssti mig aftur og aftur, og bað mig að fara í fallegu fötin, sem hún kom með. Það voru Mka falleg föt og fóru mér vel. Ég kyssti frú Patrik fyrir fötin, og hún kyssti mig fyrir það, hvað þau fóru mér vel. Hún sagði, að ég væri eins og ljómandi gúllkálfur í þeim. Svo fórurn við ofan og' snæddum morgunverðinn. Ég hafði nú betri lyst en daginn fyrr, og þó sagði frú Patrik, að ég væri alveg lystarlaus, og hún ætlaði aldrei að leyfa mér að standa upp frá borð- inu. Litlu fyrir hádegið kom ski-autlegur vagn að framdyr um hússins. Fyrir vagninum voru tveir leirljósir hestar, sem aldrei gátu staðið kyrrir. Á vagnstjórasætinu sat miðaldra maður og hélt í taumana á hestunum, og var alltaf að tala við þá, eins og þegar maður talar við menn. Það, sem veru lega einkenndi þennán mánn, var. að hann var aæfbrotinn, og að hvert einasta orð, sem har.n sagði, iieyrðist koma út um brotna nefnið á honum, og að í hvert skiptið, sem hann lau'k við setningu', þa hnerraði I hann. „Hægt nú, Aþena míri! Hægt nú, AþoIlóf“ sagði harin við hestana og hnerraði tvisvar, um leið og við komum út úr hús- inu. „Vertu nú siðlegur, App blló góður! Sjáðu sóma þinn og stilltu geðamuni þína. Heyr irðu hvað ég segi. Aþéna? Láttu ekki eins og svín -eða asni!“ og svo hnerraði hann aftur tvisvar. Svo kvöddum við frú Pat- rik hina- „virkilegu“ madömu Meynard. Hún sagðist vona, að við fengjum „virkilega“ pkemmtilegt ferðaveður, og og kvaðst „virkilega11 köiria óg héimsækja frú Patrik um jól- in. ......... ,,'Stilltu nú, Aþeria! Bfjóttu nú odd af oflæti þínu, Apþoló, méðan frúin er að komast upp í vegninn!“ sagði nefbrotni ökumaðurinn og hnerraði tvisv ar. „Hægt nú, svínin ykkur! Frúin er að stíga upp í vagn- inn. — Hægt nú! Þetta dugar“. „Sláðu ekki í hestana, Jón Miller“, sagði frú Patrik, þeg ar við vorum nýfarin af stað, „en láttu þá hlaupa eins og þeir geta harðast, svo að litli páfagaukurinn minn baði út værigjunum af fögnuði. Heyr- irðu það, Jón M:ller?“ „Heyrirðu, hvað frúin er að segja, Aþena, og heyrir þú, Appolló?11 sagði Jón Miller (svo hét ökumaðurmn). „Þið verðið að sýna, að þið geti sprett úr spori, fyrst frúin vill fara hart yfir“. „Hertu á hestunum, Jón Mill er!“ hrópaði frú Patrik. „Heyrirðu, Aþena? Ögn bet ur, Appolló, — Ögn bett(r!“ söng í brotna nefinu á Jóni Miller, og tvéir frískandi hnerr ar fylgdu á eftir. Hestarnir fóru nú á harða stökki. „Harðara enn, Jón Miller!“ hrópaði frú Patrik. „Elsku, litli strútsfuglinn minn vill, að þeir fari enn harðara“. En það var langt frá því, að ég kærði mig um, að þeir færu líkt því svona hart, hvað þá harðara. „Betur enn, Aþena! Ögn kvik ari, Appolló! Frúin vill hafa | það svo“, sagði Jón Miller og , snerraði ákaflega. Hestarnir brunuðu áfram, GS. Þarna lágu hvarvetna hinir fegurstu listgripir úr gulli gerðir.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.