Alþýðublaðið - 26.01.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ : Hvass au.sían. slydda eða rigning.
Alþýöublnbiö
Sunnudagur 26. janúar 1958
Masínús Ástmarsson.
Óskar Hallgrímsson.
Lúðvík Gizurarson.
Soffía Ingvarsdóítir.
Sigfús Bjarnason,
Ingimundur Erlendsson.
Sigurður Ingimundarson.
Guðbjöi'g Arndal,
Þess vegna þarf engrar hagsýni að
gætar bara ef hinir ríku fá sift
Sagði Gylfi Þ. Gísiason menntamáia-
ráðherra í ræðu sinni á hinni glæsi-
legu kosningaskemmtun A-Iistans
í fyrrakvöld.
KOSNINGASKEMMTUN Alþýðuflokksins í Reykjavík í
Iðnó í fýrrakvöld var mjög fjölsótt og með miklum glæsibrag.
Var húsið yfirfullt eða um 400 manns á samkomunni. í upp-
hafi flutti Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra, ræðu og
fer nokkur hluti hennar hér' á eftir.
Guðmundur Jónsson óperu-! ar framlengi meirihlutavald
söngvari og Þuríður Pálsdóttir hans?
óperusöngkona sungu einsöng Er það kanhske fyrir það, að
og tvísöng, Karl Guðmundsson j hafa hækkað útsvörin um 130
% á síðasta kjörtímabili, þótt
kaupgjald hafi ekki hækkáð
nema um 30% ?
Eða kannske fyrir það, að
hafa lagt 7 milljónir ólöglega á
borgarana á síðasta ári?
Kannske það sé fyrir það, að
'hafa aukið skuld bæjarsjóðs
við ýmsa sjóði bæjarins um
220% á þremur árum?
Eða skyldi það vera fyrir
léikari fJutti gamariþættj og að
iokum var dansað fram eftlr
nóttu.
RÆ»A MENNTAMÁLA-
RÁÐHEKKA
í lok ræðu sinnar fórust
Gýlfa Þ. Gíslasyni þannig orð:
„En fyrir hvað er það ann-
ars, sem Sjálfstæðisflokkurinn
ætiast til að reykvískir borgar-
Frá hófinu í Iðnó í fyrrakvöld.
ráðherra heldur ræðú. •
það, að hlutfallstala þeirra hæj
arbúa, sem hafa hitaveitu. hef-
v lækkð úr 75% 1946 niður í
30% nú?
Ef til vill ætlast hann ti'l
bess, að sér sé bakkað fyrir að
j hafa ekki getað útvegað lán til
Sogsvirkjunarinnar?
Kosningaskrif-1
jsfofur A!þýðu-|í
1 flokksins. |
$ i
i KOSNINGASKRIF- V
; UR Alþýðuflokksins í|
^Reykjavík eru á eftir-V1
V ■. f\
; t-öldum sjö stöðum:
V
I
S Miðbæjarskólakiör-
^staður:
S Iðnó, símar 1-49-01 (•
; lkjörskrá); 1-49-05, (upp|,
S lýsingar), 1-49-06 (bílv
sc • ^
S Melaskólakjörstaður:
; Dunhagi 19, símiV.
S1-38-40. lí
; Austurbæjarskóla- l ý
skjörstaður: ^i.
; Skólavörðustígnr 45, V
í sími 10-277. í'
N y, ’
ý Laugarnesskólakjcr- V
Sstaður: n’
s v
S Laugarnesvegur 106, V
$sími 16-415 |
^ Langholtsskólakjör- \
V
^staður:
S Langholtsvegur 89,
$ sími 34-557.
; Breiðagerðisskóla-
^kjörstaour:
S Hó'lmgarður 34, sími|
$1-16-08. I
J BILAMIÐSTOÐ A- V
s LISTANS ER í AL-S
•ÞÝÐUHÚSINU við |
) Hverfisgötu, símar V
• 1-50-20 og 1-67 24. |
V S
verðaS
V
Fram til sigurs.
S Skrifstofurnar
s opnar kl. 9 árdegis.
s
s
s
s
Gerið Alþýðuflokkinn
að stærsta andstöðu-
flokki íhaldsins í
bæjarstjórn.
S'
t
fj
Gylfi Þ. Gíslason menntamála-
— Ljósm. Alþbl. O. Ól.
Það skyldi þó ekki vera, a5
honum finnist hann eiga traust
skilið fyrir Faxavcrksmiðjuna,
sem skuldar nú 30—40 mijlión-
ir, er að öllum líkindum falla á
bæinn?
Kannske hann sé svona stolt
Framhald á 8. síðu.
Kjósið gegn
íhaldi og
kommúnisma.