Alþýðublaðið - 28.01.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 28.01.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 28. jan. 1958 AlþýSublaSið 5 Ritstjóri: Vilhj. Steinn. Til lesenda. ÉG hef fallizt á að taka sam- 'an fróðleik og upplýsingar urn foifreiðar og umferðarmál fyrir Afþýðufolaðið. Mun það birta þessar greinar mínar ’hálfsmán aðarlega, svo sem eina síðu í hvert sinn, Öllum er kunnugt um það, hvað bifreiðin er orðin þýðingarmikii í lífi fólks Og ætti (því almenningi að leika nokkur forvitni á öllu því, sem þær snertir. Einnig eru umferð armálin eitt mesta vandamál nútímans, að minnsta kosti í þéttbýlinu. Ég mun í þessu starfi mínu fyrir Alþýðublaðið leita sam- vinnu við alla þá, sem hafa þessi mál með höndum: Bif- •reiðastjóra,' bifreiðaféfög, inn- flytjendur bifreiða, lögregiuna og vátryggingarféiög. Enn fremur þætti mér vænt um að lesendur mínir veittu mér lið þegar þeim þykir þess þurfa. [ Mér er það Ijóst að erfiðleik um er bundið að skrifa um bif- reiðar og bifvélar yfirleitt. Mál ið verður erfiðasti hjallinn, .eins og alltaf kemur í ljós þeg- ar við íslendingar skrifum eða tölum um vélar og tækni, en ég .mun gera alQt, sem í mínu valdi stendur til þess að nota þau íslenzku orð, sem til eru, en þó því aðeins að nokkur von sé til að lesendur mínic skilji .hvað við er átt. Bréf tii mín viðvíkjandi þessu starfi skulu send ritstjórn Alþýðublaðsins merkt: Bifreiðar og umferðar- *riál. Vilhj. Steinn. Hæiiuleg hom. ' NOKK'RIR staðir hér í bæn- um eru sérstaklega varasamir. ~Þaö má sjá af skýrslum um árekstra, og langar mig til að foenda á nokkra þeirra. Hornið á Njálsgötu og Frakkastíg er eitt af þessum hornum. Það er talið stafa af jþví að þeir er aka Njálsgötu ■telja sig ósjálfrátt vera á að- albraut. Fordbifreið, sem vekur NÝJA Ford-bifreiðin, sejn nefnist Edsel 1958, er talin vera merkasta nýjungin í gerð bif- reiða í Ameríku, og þó að víð- ar væri leitað síðastliðinn ára- tug. Þessi nýja bifreiðategund mið'ast við það fyrst og fremst, eftir því sem forstjórar Ford- verksmiðjanna segja, að hún sé hvorttveggja í senn: þægileg og örugg. Að útliti er Edsel ekki ósvip- uð Mercury-bifreiðinni 1957, en tvær slíkar bifreiðar hafa komið hingað. Hins vegar eru breytingarnar aðallega fólgnar í ökuhæfni hennar. 1. Gírskiptingin er sjálfvirk, þó ekki eins og verið hefur á öðrum F'brd-bifreiðum, en á þeim hefur verið skiptisíöng, fyrir í miðju stýrishjólinu. í heldur er skiptingunni komið miðju þess eru fimm hnapp- ar, einn fyrir hlutlausan gír, annar fyrir ,,parkeringu;I, þriðji fyrir afturábak-gírinn og tveir hnappar fyrir áfram: hærri og lægri gír. 2. Hemlarnir. Þeim hefur ekki verið breytt að mun. Þó hef- ur 'loft verið sett í samband, svo ,að léttara verður að stíga á hemla. Þá má og nefna það, að ekki þarf að herða út í hemla þar sem það er og sjálfvirkt. 3. Hraðamælinum er þannig fyrir komið, að hægt er að stilla á ákveðinn hámarks- hraða og ;sé ekið yfir þann hraða, þá kemur fram rautt aðvörunarljós á mælinum. 4. Ljósaútbúnaður í mælaborði er 'einnig athyglisverður. Það hefur verið komið fyrir birgðir, magn olíu á vélinni, og tvö, er sýna hvort vélin ep of heit eða of köld. Öll þessi merki eru ljósmerki, en þetta er ekki látið nægja hvað snertir hitastigið á vél- inni, heidur er einnig hita- mælir og auk þess benzín- mælir. . Rúðuhreyfingar eru raf- magnsvirkar, einnig útvarps- stöng og framsæti og er hægt að loka fyrir rafmagnið frammi í bifreiðinni þannig, að ekki sé hægt að hreyfa rúðurnar. merki fyrir olíuþrýsting, raf- magn, handhemil, benzín- 6. Farangurkistu og vélarhús er Framhald á 8. siðu. • "C O k u A:í> l/.-a fí '& ■ s £><íi/h> ur M u n 13 F Ver» vi3 alfra hæfi. * Gefum allar nánari uppiýsingar. SVEINN EGILSSON H.F. tft. ÖORNR i*nS ,16. bí i1 fl.íTBuem ME-4 MosD ys T. :í VETUR varð slys x einu af úthverfum bæjarins. TVeir drengir yoru á leið í skólann í desembermánuði. Þetta var um 8-leytið um morguninn og var myrkur. Ak- andi á eftir þeim kom bifreið. Er hún var að nálgast dreng- ina, mætti hún annarri bifreiö og taldi ökumaður fyrri bifreio arinnar að hann hefði bllndazt af ljósunum. Er þetta varð skipti hann bifreiðinni niður og sveigði henni til vinsti'í nær vegarbrún, en um leið sér öku- maðurinn drengina og skellur bifreiðin aftan á þá. Drenginiir féllu báði í götuna og hrukku um leið til vinstri. Bifreiðin stöðvaðist strax við slysið, en vegna fáts, er kom á bifreiðarstjórann, færði hann bifreiðina úr stað. Úrslit máls- ins urðu þau, að bifreiðarstjór- inn var dæmdur í 1500,00 kr. sekt, og var það fyrir brot á 2. mgr. 5. gr. bifreiðalaga, en þar stendur svo: „í hverri hifi'eið skulu hemlar vera svo gerðir og ætíð í því ástandi, að stöðva megi bifreioina ti'yggilega og fljótt.“ Enn fi-emur var hann dæmdur eftir 26. og 27. gr. bif- í-eiðalaga, en þar eru ákvæði um ökuhraða, en honum skal hagað eftir gerð bifreiðar, um- ferðinni og ástandi vegarins. Hraðinn má aldrei vera meiri en svo, að stöðva megi bifreið- ina á Vá þess hluta vegarins, sem auður er og hindi'unariaus fram undan og bifreiðarstjór- inn hefur útsýn yfir, en 27. gr. í 27. gr. segir: „Skylt er bifreiðarstjóra í akstri og meðferð bifreiðar að sýna nauðsyhiega að- gæzJlu og varkái’ni gagnvart nærstöddum, og annarri uni- erð yfirleitt, svo og vegna þeirra, sem bifreiðin flytur. Þegar hált er á akbraut, skal skylt að hafa snjókeðj- ur á afturhjólum bifreiða. Verði fundin upp tæki, sem reynist nothæf til að hindra, að á vegfarendur eða annað það, sem í námunda er, slett ist vegna aksturs bifreiðar í bieytu eða foi', gatur dóms- málaráðuneytið með minnst árs fyrirvara fyrirskipað, að bifi'eiðar skuli búnar slíkum tækjum. er birt á öðrum stað hér á síö- unni. (Athugið teikninguna hér að ofan.) II. Bifreið kom akandi eftir göt- unni og er hún var rétt komin yfir gatnamót, blindast bifreið- arstjórinn af ljósum. I-Iann hemlar bifreiðinni, en biifrei.ð- in rennur áfram og þegar hann sér aftur framundan, þá sér hann telpu rétt fyrir framan bif reiðina. Ökumaðurinn heldur á- frarn að stíga eins fast á hemla og hann getur, en bifreiðin skellur aftan á stúlkuna og hendist hún áfram frá bifeið'- inni. Bifreiðin stöðvast svo ti’l strax eftir að slysið hefur skeð' og liggur þá telpan um 2 metra fyrir frarnan bifreiðina. Bifreið arstjórinn kvaðst hafa verið á um 40 km hraða. Byrjað var að rökkva, gat.an blaut, en heiðskírt veður. Hemlaför nærri 15 matrum. Endalok urðu þau, að bifreið arstjórinn fékk 600,00 kr. sekt fyrir það að hafa átt hlut í því að slysið varð með því að brjóta 26. og 27. gr. bifreiðalaganna (sjá á öðrum stað á síðunni). Gegn nauðsynlegum leyfum iítvegum vér hinar vinsælu Ford-bifreiðir frá : Bandaríkjunum — Englandi V.-Þýzkalandi — Frakklandi Leitið nánari upplýsinga í skrifstofum vorum. FORD-umboðið. KR. KRISTJÁNSSON H.F. Laugavegi 168—170. Sími 2-44-66 (5 línur). I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.