Alþýðublaðið - 28.01.1958, Qupperneq 8
8
AlþýSublaSiS
Þriðjudagur 28. jan. 1958
Leiðir allra, sem ætla að
kaupa eða selja
BlL
liggja til okkar
Bílasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032
Húseigendur
önnumst allskonar vatns-
og hitalagnir.
Hitalagnir s.f»
Símar: 33712 og 12899.
Kúsnæðis-
miðlnnin,
Vitastíg 8 A.
Sími 16205.
Sparið auglýsingar og
hlaup. Leitið til okkar, ef
þér hafið húsnæði til
leigu eða ef yður vantar
húsnæði.
KAUPUM
prjóratuskur og vað-
málstuskur
hæsta verði.
Álafoss,
Mngholtstræti 2.
Sigurður Ólason
Hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 14.
Sími 15535.
Viðtalst 3—6 e. h.
SVtinningarspJöld
D. A. S»
1 fást hjá Happdrætti DAS,
Vesturveri, sími 17757 —
Veiðarfæraverzl. Verðanda,
* sími 13786 — Sjómannafé
lagi Reylsjavíkur, sími 11915 ,
— Jónasi Bergmanu, Háteigs
| vegi 52, sími 14784 — Bóka
verzl. Próða, Leifsgötu 4,
| síml 12037 — Ólafi Jóhanns
í syni, Rauðagerði 15, sími
33096 — Nesbúð, Nesvegi 29
----Guðm. Andréssyni gull
! smið, Laugavegi 50, sími
• 13769 — í Hafnarfirði í Póst
húsinu. sími 50267
Áki Jakobsson
og
Krislján Eiríksson
hæstaréttar- og héraðs
dómslögmenn.
Málflutningur, dnnheimta,
samningagerðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Samúðarkort
Slysavarnafélag Islands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hanny ‘ðaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavarnafé
lagið. — Það bregst ekki. —
Útvarps-
viðgerðir
viötækjasaia
RADIO
Veltusundi 1,
Sími 19 800.
SK1NFAXI U
Klapparstíg 30
Sími 1-6484.
Tökum raflagxxix og
breytingar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðir á öllum heimilis—
tækjum.
KÁPUR
KvenfatnaÖur
AUt að
50% afsláttur.
Kápu- og
dömubúðin,
Laugavegi 15
Frans G. Bengfsson
Framhald af 7. síðu.
ensku úrval ritgerða hans og
hugana, og heitir sú bók „A
Walk to an Ant Hill“ (Nor-
stedts, Stockholm). Er hún
ágætur þverskurður af ritstörf-
um hans, og í henni eru m.a.
svo ritgerðir um Villon, Karl
XII. og aðrar svipaðs eðlis.
Kom þar ljóst fram hrifni hans
af hetjum, frömuðum menning-
ar, og tengsl hans við land og
landslagið á Skáni. Hin aristó-
kratíska hetjudýrkun hans birt
ist hvað Ijóslegast í tveggja
binda ritverki um Karl XII.
HEILSULEYSI
Frans G. Bentsson hafði átt
við heilsuleysi að stríða um
nokkurt skeið og dvalizt æ ofan
í æ á sjúkrahúsum síðustu árin,
sem hann lifði. Hann þjáðist af
sykursýki á háu stigi, og auk
þess hafði hann orðið fyrir al-
varlegu mjaðmabroti. Menn
vissu í Svíþjóð, að hann átti
ekki langt eftir ólifað, en eigi
að síður kom lát hans sem ó-
vænt áfall. Hann lézt 1954.
Kaupl
bækur.
Sótt heim.
Bókaverzlunin,
Frakkastíg 16.
ÚTSALAN
heldur áfarm.
í dag seljum við ódýrt,
búta, al'ls konar:
Nælon-sokkar
með saum @ kr. 25,00
N ælon-sokkar,
saumlausir.
Stærð 10 @ kr. 38,00
Perlon-crépe sokkar
þýzkir @ kr. 54,00
Bómullarsokkar
@ kr. 10,00
Silkisokkar
® kr. 10,00
Kvenhanzkar
@ kr. 21,00
Treflar
@ kr. 10,00
Hálsklútur
@ kr. 10,00
Kjólkragar
@ kr. 10,00
Sportbolir
@ kr. 38,00
Sundbolir (ullar)
@ kr. 75,00
Kvensloppar
@ kr. 70,00
Sportskyrtur
Dacron-skyrtur, sem
ekki þarf að stráuja
og fl. vörur.
Ásg. G. Gunn-
laugsson & Co.
Austurstræti 1.
ORÐ LINKLATERS
Við lát hans skrifaði vinur
hans, Eric Linklater í Sænska
dagblaðið: „Ég er sannfærður
um að hann verður hluti af
sænskri menningararfleifð;
ekki sem heróisk sagnaímynd
eins og mestu konungar Sví-
þjóðar hafa skapað — þó að
hann stæði sem þar við dyrn-
ar, þegar hann skrifaði ævisögu
Karls XII. — heldur lifir minn
ing hans fyrir töfrandi leikni í
þeirri lífslist, seni hefur mann
á stig æðri snilli, og sem Bell-
man lofsöng.“
Sennilega munu margar hug
anir Bengtssons halda áfram að
lifa með kynslóðunum ekki að-
eins vegna þess að þær eru í
formi, sem ekki er sérstaklega
þróað í Svíþjóð, heldur og
vegna þess, að þær eru sam-
bærilegar við það bezta í þess-
ari grein, hvar í landi sem við
leitum. Það var í þessu formi,
sem stíll hans og lærdómur
r.aut sín bezt saman. Og eftir
aðeins sextíu ára líf og starf,
er þessi fágaði persónuleiki
horfinn af sjónarsviðinu.
anna eru (Sveinn Egilsson h.f„
Kr. Kristján'sson h.f. og Bílasal
an h.f„ Akureyri.
Edsel er framieiddur í fjór-
um tegundum og átján gerðum.
(Mismunurinn er fólginn í vél-
argerð, útliti og fleiru.) Verk-
smiðjurnar nefna tegundirnav:
Corsair, Citation, Pacer og
Ranger.
Verð bifreiðanna hér „á göt-
unni“ er frá 140—190 þúsund
krónurn.
Fordbifreið
Framhald af 5. síftn.
aðeins 'hægt að opna inni í
bifreiðinni.
7. Ljósaútbúnaður. Framljós
eru tvöföld hvorum rnegin,
einnig að aftan.
Þetta eru aðalnýjungarnar
við þessa bifreið. En til viðbót-
ar við þetta geta menn fengið
með bifreiðinni ýmsa muní, svo
sem: áttavita, mæli, sem sýnir
snúningshraða vélar, svamp-
gúmmí er hægt að fá undir
klæðningu mælaborðsins og sól
hlífanna, en það á að vera til
öryggis ef ársktur á sér stað.
Lengin á Edsel er um 514 m.
breiddin 2 metrar og vélarstyrk
'leikinn er, eftir óskum manna,
frá 300 til 400 i.h.p.
Fyrsta bifreiðin af þessari
gerð kemur ’hingað til landsins
innan fárra daga og er innflytj-
andinn Kr. Kristjánsson h.f., en
umboðsmenn Ford-verksmiðj-
AÐALFUNDUR Félags mat-
reiðslumanna var haldinn í
Breiðfirðingabiið mánudaginn
20. jan. sl. Tr.yggvj .Tónsson
varaformaður félagsins setti
fundinn, en fundarstjóri var
Böðvar Steinþórsson. Gefin var
skýrsla yfir störf félagsins og
gerð grein fyrir fjárhag félags
ins og styrktarsjóðs.
Við allsherjaratkv.greiðslu
utan fundar var stjórn félags-
ins þetta árið sjálfkjörin, en
hana skipa: Sveinn Símonar-
son formaður, Böðvar Stein-
þórsson ritari, Elís V. Árnason
gjaldkeri, Tryggvi Jónssón
varaformaður og Árni Jónsson.
Varastjórn er skipuð Guð-
mundi Júlíussyni, Kristjáni
Einarssyni oð Guðmundf Geir
Þórðarsyni. Á aðalfundi yar Ei-
ís V. Árnason kosinn í stjórn
SMF og var hann einnig ko.sinn
fulltrúi í Iðnráð, varafulltrúi í
Iðnráð var kosinn Böðvar Stein
þórsson. Endurskoðendur voru
kosnir Karl Finnbogason og
Ólafur Tryggvason og til vara
Ragnar Gunnarsson. Einnig var
kosið í styrktarsjóðsstjórn og
í trúnaðarmannaráð.
Félagið á fulltrúa; í veitinga
leyfisnefnd, í Sjómannadags-
fáði og í skólanefnd Matsveina
og veitingaþjónaskóians og hef-
ur samgöngumálaráðherra ný-
lega skipað fulltrúa féiagsins.í
skólanefnd Böðvar Stemþórs-
son sem formann nefnaarinnar.
Kaupið Aiþýðublaðið
Norræn núfímalónliif
NÝLEGA er komin út á for-
lagi Natur och Kultur í Stokk-
hólmi bók, sem nefnist Norræn
nútímatónlist. í bók þessa rita
14 norræn tónskáld um eigin
verk. Bókin er 260 síður, og
mjög til úgáfu hennar og frá-
gangs vandað. Ritstjóri er Ing-
mar Bengtsson, sænskur dósent
í tónlistarsögu og kunnur mað-
ur í músiklííi lands síns.
Tónlist nútímans er fjöl-
breytileg og mörgum finnst,
sem þar fari straumar og stefn-
ur í iðudans. Það er því mikils
virði, að komast að skoðun tón-
skáldanna sjálfra á ver.kum sín-
um og jafnframt því, sem fyrir
þeim vakir.
Bengtsson segir í formála bók
arinnar: „Þegar gamlar kenni-
setningar voru úr gildi numd-
ar um og eftir fyrra stríð, var
mikil hætta á, að allt kæmist
á ringulreið. En það er verk-
efni tónskáldsins, að koma á
„skaplegri setning“. Ekki sízt
hefur Stravinskíj rætt þetta af
skarpskyggni. Hið nær ótak-
markaða frelsi, knýr listamann
inn til að velia og hafna, til að
setja takmarkanir, og það eru
bessi takmörk, sem hann velur
sjálfur, sem er raunar eins kon
ar lykilorð tækni í tónsmíðum
nútímans.“
Þessi sjónarmið hefur Bengts
son haft í huga í samsetning
bókarinnar. Þau tónskáld, sem
þar taka til orða, eru Norð-
mennirnir Harald Sæverud
(um tónlist sína við Pétur
Gaut), Klaus Egge (um fiðlu-
konzert sinn), Finninn Uuno
Kiami (um Kalavalasvítuna),
Danirnir Niels Viggo Bentzon,
Vagn Holmboe og Hermann D.
Koppel, og loks Svíana Edvin
Kallstenius (um fyrstu sin-
fóníu sína), Karl-Birger Blom-
dahl, Gunnar Bucht, Sven-Erik
Báck, Bengt Hambræus (um
tólftónakerfið og punktamúsík),
Lars-Erik Larsen, Ingvar Lid-
holm og Dag Wirén. Eins og sjá
rná hefur enginn íslendingur
valizt í þennan hóp, hvað sem
veldur. En óneitanlega hefði
verið gaman að fá þarna sam-
bærilega fræðslu um íslenzk
tónskáld, þannig að maður gæti
séð, hvað líkt er og ólíkt, og
hversu má sín umhverfi tón-
skáldsins og menningarlíf þjóð-
ar hans að öðru leyti; hugmynd
um hvaða einkenni íslenzk tón-
list hefur, sem tónlist annarra
landa hefur ekki, hvort munúr
er á afstöðu íslenzkra tónskálda
og annarra gagnvart því, sem
nýjast hefur gerzt í þróun
hennar.