Alþýðublaðið - 28.01.1958, Side 12

Alþýðublaðið - 28.01.1958, Side 12
Þriðjudágur 28. jan. 1958 VEÐRIÐ: Sunnan stinningskald og skúrir. Alþúöublaúiö fiskiskip enn Fjórir menn voru á skipinu RÖNNE, mánudag, (NTB- RB). Banska fiskiskipið Eva Thinesen var seint á laugardag tekið aí rússneskum varðskip- um, bar.sern bað var að veiðum á Evstrasalti. Ekki er vitað um nánarí átvik í sambandi við töku skipsins, en annar fiski bátur Blkynnti um talstöð sína, að tvö rússnesk varðskip væru á leið til veiðiskipanna. Síðan hefur ekkert heyrzt af Evu Thinesen. Á skipipnu eru fjór ir menn og var skipið að veið um við rússnesku landhelgina. Skip þetta hefur áður verið tek áð af Rússum. Dulles loiar vopnaðri aðsfoð Bandaríkj- anna, ei ráðizt verður á eitt hvert land- anna í Bagdad-bandalaginu Ráðherrafundur bandalagsins hófst í gær í Ankara 2 sprengjur sprungu. Orðrómur um, að íralt vilji fara úr bandalaginu. ANKARA, niánudag. John Fost cr Ilulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lýsti því yfir við opnun ráðherrafundar Bag- dadbandalagsins í Ankar.a í dag, að hreyfanlegar sterkar hersveitir yrðu sendar gegn hverju því kommúnistaríki, er hæfi árás á nokkurt ríkjanna í bandalaginu. Bandaríkin hafa tryggt l'íkjum þessum þetta, þótt þau séu sjálf ekki fullgild- ur meðlimur bandalagsins, Tveir menn fórusf af vélbáti frá ísafirði á Straumhnúiisr hreif þá báða fyrir borð i liáttmyrkri og hríðarveðri út af Dýrafirði Fregn til Alþýðublaðsins ÍSAFIRÐI í gær. f*AD SVIPLEGA slys varð a velbatnum Sæbirni á Laug- ardagsnóttina, að tvo unga menn tók út og drukknúðu báðir. Þeir voru báðir á Flateyri, Bergur Böðvarsson fyrsti vélstjóri og Bjarni Þorsteinsson annar vélstjóri. Vélbáturinn Sæbjörn, ÍS-16, 44 rúmlestir, var að leggja lín- una út af Dýrafirði um eitt- íéytið á laugardagsnóttina í stinnings kalda austnorðaustan, en litlum sió, er það vildi til, að báturinn fékk á sig straum hnút. Kom hann inn á bátinn stjórnborðsmeginn á stýrishús ið framarlega. Kastaðist bátur inn þá yfir á bakborðssíðu. LENGI LEITAÐ. Þeir Bergur og Bjarni voru að vinnu í bakborðsgangi við að setja ljós á baujur, og' tók þá báða fyrir borð. Var þegar Au.-þjóðverjar fá nýtízku vopn BERLÍN, mánudag. Austur- Þjóðv'erjar tmunu fá nýtízku vópn frá bandamönnum sínum í Varsjqr-bandalaginu, segir í grein, sem birtist í austur- þýzka blaðinu Volksarmee í dag. Greinin er skrifuð af vara I' o r s æ t i s r á ó h e i' r a mi m Fritz Selbmann. Þá segir ennfremur, að Austur-Þjóðverjar muni sjálfir liefja framleiðslu herbún aðar. Sjósókn erfið sök- um ógæffa Fregn til Alþýðublaðsins SUÐUREYRÍ í gær, SÖKUM stöðugra illviðra hefur útgerð verið erfið að und anförnu, en þó verið heldur betri a'fli alveg upp á síðkastið. far.ð að leita ,en þeir sáust ekkj aftur, enda skilyrði slæm til leitar, hríðarveður og' nátt- myrkur, Leitað var þá hátt á aðra klukkustund en á þeim tíma versnaði veðrið til stórra' muna, bæði hvessti og dimmdi hríðina. Varð því ekki um ann að að ræða en hætta leitinni, hélt báturinn heimleiðis og var kominn til ísafjarðar um ellefu leytið á laugardaginn. Bergur var fæddur 26.3. 1935 og var til heimilis hjá for eldrum sínum á Flateyri. Bjai’ni var fæddur 3.12. 1937 til heim ilis á Flateyri hjá móður sinni, en hún var nýlega orðin ekkja. ILLVIÐRI OG MENN HÆTT KOMNIR. Þessa nótt gerði hið versta veður, seinni partinn. Voru bát ar vfirleitt á sió frá ísafirði og verstöðvum þar í kring. Sneru sumir við en aðrir lögðu línu. Fengu nokkrir bátar á sig brot sjói, en ekki urðu mannskaðar nema á þessum eina bát. Voru menn þó hætt komnir á sum- um bátum. Skilyrði til sjósókn ar hafa verið ærið ill í desem ber og janúar. vegna tillögu Sovétríkjanna um svæði án atómvopna í Austur- löndum nær. Þessi trygging var einnig gefin vegna orðróms um, að írak, sem er eina araba- ríkið í bandalaginu, hyggðist segja sig úr því. Selvvyn Lloyd, utantíkisráð- herra Breta, sagði í sinni ræðu, að .mikilvægasta takmarkið í alþjóðamálum nú væri að draga úr spennunni nriilli aust- urs og' vesturs og ná einhverjú samkomulagi við Sovétríkin svo framarlega sem það yrði ekki á kostnað mikilvægustu hagsmuna iandanna. Hann kvað Breta ekki vefa á móti viðræðum við Rússa, en slíkar viðræður yrði að undirbúa vandlega. Opnunarfundurlnn var opln- ber, en næstu daga verða fund ir lokaðir og þar rætt um efna- hags- >og hernaðaraðstöðu bandalagsins. Eitt mikilsverð- asta atriðið verður vafalaust könnun á fyrirætlunum Rússa í nálægari Austurlöndum og moldivörpustarfsemi þeirra í einstökum löndum. Skömmu áður en fundurinn hófst í dag snrungu sprengiur á tveim stöðum í Ankara. Var annarri kastað inn i garð ame- ríska sendiráðsins, en hin sprakk fyrir utan verzlun, sem selur amerískar bækur. Eaeinn særðist. en nokkurt tjón varð á bóka'búðinni. Jafnframt hófu rússnesk blöð og útvaro árásir á Dulles og Bandaríkin fyrir aðild hans að fundinum. Framkvæmdastjóri Rauða kross íslands, dr. Gunnlaugur Þórði arson stendur þarna innan um liáa hlaða að fatnáðargjöfum og öðrum nauðsynjum. Hús brann ofan af hjónum me$ 10 börn á aldrinum 1-13 ára Allar eigur fólksins gjöreyöilögðust TÓLF MANNS, hjón með tíu börn, á aldrinum 1—13 ára urðu heimilislaus, er íbúðarhús í Múlahverfi brann aðfara- nótt sunnudags. Bjargðist fólkið ineð naumundum úr brenn- andi húsinu en >allar eigur fóílksins, gjöreyðilagðist. Rauðl krossinn gekkst fyrir fjár- og fatasöfnun til fólksins og safia aðist á örskömmum tíma yfir 50 þús. kr. og mikið af fatnaði. Slökkviliðinu var tilkynnt um eldinn kl. 3.51. Þegar það kom á vettvang var húsið al- elda. Tók um klukkustund að slökkva eldinn. Var þá húsið sem er múrhúðað tiTmburhús, gjöreyðilagt. Engu tókst að bjarga úr brunanum. Leitað var aðstoðar Rauða krossins og auglýsti hann eftir fata- og peningagjöfum í út- Tveir þýzkir togarar bíða í Reykja víkurhöfrt eftir að komast í slipp fshroði í höfninni kemur í veg fyrir, að unnf sé að taka þá í slipp enn þá MIKILL ÍSIIROÐI er í Reykjavíkurhöfn. Hefur ekki ver ið hægt að taka tvo þýzka togara í slipp, sem hér bíða aí' þeim sökum. Versnaði heldur í gær, þó að þíða væri komin. Annar þýzki togarinn, sem hér er bilaður, er með brotna skrúfu. Hinn er sá, sem strapd aði vestur við Dritvík á laugar dagskvöldið og náði sér sjálfur Mlkið seldist af merkjum Barnaspítalasjóðs Einnig barst mikið af veðmálum og áheitum. KVENFELAGIÐ Hriitgur- inn efndi til merkjasölu á sunnudaginn til ágóða fyrir Barnaspítalasjóð. Brugðust bæjarbúar mjög vel við eins og ávallt þegar Hringurinn efn ir til fjáröflunar fyrir Barna- spítalann, en hann er eins og kunnugt er aðaláhugamál Aðfaranótt laugardags gerði j kvþnf >l(' 't gsins, S<|ldorjt merki stórviðri, og tók þá út mann af bát héðan, en hann bjargað- ist með því að losa sig við sjó- klæði og synda að niðurstööu og halda sér þar. fyrir 72 þús. kr. Eru kvenfé lagskonur bæjarbúum mjög þakklátar fyrir hve greiðlega þeir opna buddur sínar þegar mannúðarmál sem bygging Barnaspítalans er annars veg- ar. Þegar atkvæðatölur voru lesn ar upp í útvarpinu í fyrrinótt auglýsti Hringurinn að hann tæki á móti áheitum og veð- málum í sambandi við kosn ingarnar. í gær barst Hr.ingn um mikið af áheitum og veðfé alls staðar að af landinu. Vannst ekki tími til í gær að telja saman hve mikið það var. Veðmálin og áheitin renna öll til Barnaspítalasjóðs. á flot. Hann kom til Reykjavik ur kl. tæplega sex á sunnudags morguninn. Er ekki vitað gerla um skemmdir. ÍSHROÐI INN VIÐ LANDIÐ. Inn með landi, í Rauðárár- vík og með fram Skúlagötu hef ur verið nokkur íshroði og kraparek. f fyrradag tók þetta að reka inn í höfnina og hindr aði það að unnt væri að taka skip í slipp.' Jókst það raunar líka í gær. varpinu. Var brugðið.mjög veí við. V í fyrradag bárust R.K.Í. kr„ 52.500 á tímabilinu 13—17, þan af ávísun á 1500 króna úttekt hjá Sameinuðu verksmiðjuaf- greiðslunni, ennfremur loforð um peningagjafir frá ýmsurrs verzlunum, alfatnaði á hjóniia frá klæðaverzl. Andrésar Andr- éssonar, skógjafir frá verzluir Lárusar G. Lúðvígssonar* Hvannbergsbræðrum, skóverzL Péturs Andréssonar, búsáhölá friá Ofnasmiðjunni. Aulc þess þrjú full herbergi af hvers kyns fatnaði og sængurfötum. Listi um peningagjat'ir til fólksins, sem báust til R.K.L mun birtur síðar ,en stærsts gjöfin kr. 2000.00 bárust frá tveim stúlkum Möggú og Hillus 1000 kr. frá Lyfjabúðinni Ið- unni. í fyrrakvöld bárust cnn til fólksins kr. 3200,00 og I morgun til R.K.Í. kr. 2700,00. Á Akranesi háfa safnazt alls kr. 2000.00. Þá bárust 3400 kr„ frá skipshöfninni á togaranum Þorsteini Ingólfssyni. — Alls nemur söfnunin nú um 65 þús. Fuchs búinn að fara 187 km. WELLINGTON, mánudag. Leiðangur dr. Vivian Fuchs Var í dag kominn 187 km. í átt ina til stöðvar 700. í skevti frá leiðangrinum, að a’lt gangi vel. Segir ennfremur, að gerðar haf; verið margar vísindalegar mæl ingar. Alþingi kemur sam aná eftir viku i FORSETI ISLANDS h?fur að tillögu f orsæt isráðherra kvatt Alþingi til framhalds- funda þrið.judaginn 4. febrúar næstkomandi. H.jfa þingmenn Verið boðafir til þingfundar þann dag kl. 13,30. TVEIR togarar scldu afla S Þýzkalandi í lok sl. viku. —< Gylfi 122 tonn fyirr 136 þús. mörk og Úranus 115 tonn fyr- ir 87 þús. mörk.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.