Alþýðublaðið - 02.02.1958, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 02.02.1958, Qupperneq 4
'4 A 1 þ ý ð u b 1 a 5 i B Sunnudagur 2. febr. 1958 wmsttvs MENN GETA RIFIZT eins og þeir vilja um Samband ís- lenzkra samvinnufélaga og fyr- irtæki þess. Mcr þykir sjálfum alltaf heldur viBsjárvert þegar íyriríæki verða mjög sterk, þvi að reynslan sýnir, að þó að ié- lög eða fyrirtæki séu nauðsyn- leg á vissu tímabili, fara þau að verða viðsjárverð þegar þau eru búin að ryðja sér til rúms og orðin svo sterk að þau ráða öllu. Þctfa á jafnvel við unrsvo ágæt- an og sjáísfsagðan félagsskap óg verkálýðshréyfinguna. EN SLEPFUM ÞESSU. Ég sagði að menn gætu rifizt eins ■og þeir vildu um sambandið — ’og sumir eru haldnir ofhæmi gagnvart sambandinu af þvi að þeir álíta að íhaldið eigi einka- rétt á því að selja Keýkviking- um vörur, —- en menn verða áð viðurkenna að á síðustu árum heíur sambandið borið frum flestar nýjungarnar í verzíunar- lífi Reykvíkinga. ÉG HITTI ÍÓÐUK íl gær, sem var himinlifafidi yfir I ■einhverjum nýjum rétti, sem sambandsfyrirtæki hafa sett á markaðinn — og ég las í blaði að þessi nýi réttur hefði vcrið Rifist um sambandið Brautryðjandi í ýinsum Van-vegnar vörur Reislan var bogin og lóðið var lakt ina. Konan, sem dvalið hefiir er- lendis sagði: „Svona rétti höí- um við ekki getað fengið i búð- uíium hér, en þeir/fást margir erlendis. Þeir erugóðir.handhæg ir og alls ekki dýrari matur en fil dæmis kjöt.“ EN ÚM 'LEÍB og hún sagði þetta fór hun að ræða um ann- að. Húh sagði mér, að ailmikið bæri á því í matvöruverzlunum, að útveghar vorur væru léttari rifirin út í búðunum fyrir helg- í en þaér ættu að verá. Hún tók :N ‘N ‘S ’S 'S ) •4 ■ s ■i • s 4 s ■ s s s s s s s s s s s ;s s s \ s s ) s s s ) ) s ) s i s i s i s s \ KVIKMÝNDAFÉLAGIÐ 20th Century Fox sendir 37 kvikmyndir á markaðinn á þessu ári. Kvikmyndir þess- ár eru aðaílega byggðar á vinsselum skáldsögum og leikritum, sem sýnd hafa verið í New York borg. Á meðal þessara kvikmynda eru eítirtaldar myndir: Dag- bók Önnu Frank, stjórnandi Géorge Stevens: „Mud On Thé Stars“ stjórnandi Elia Kazan; Ungu ljónin, aðalleik endur Marlon Brando og Montogomery Clift, stórn- andi Edward Dmytryk: Blóð og sandur, aðalhlutverk leik ið af Sophiu í-oren, stjórn- andi Philip Dunne; Hreysti- mennin, aðalleikari Gregory Peck; „Townsend Harris“, aðalhlutverk leikið af John Wayne, stfórnáiidi John Huston; Langt og heitt sum- ar, kvikmyhd byggð á skáld sögunni „The Hamlet“ eftir William Faulkner, aðalleik- endur Pául Newman, Anth- oriy Franciosa, Orson Well- es og Joanne Woodward. stjórnandi Martin Ritt, og að lokum kvikmyndin Eins- konar bros, sem b.yggð er á samriefndri skáldsögu eftir Frahcoise Sagan, stjórhandi er Jean Negulésco, áðalleik- ari Christine Carere. •—o— Nýlega var kvikmvndin „Savonara", sem b.vggð er á skáldscgu eftir James A. Michenér frurhsýncí í Hollý- wood og ÉTsw Ýork borg, og hlaut hún mjög góða dóma gagnrýnenda. Myndih er í litum gerð á vegum Warner Brothers félagsins. Stjórn- andi var J'osuha Logan. — Tirháritið „Varietý11 kornst svo að orði að „í mvndinni fælist bséði fegurð og tilfinn ingahæmi“, óg það bætti þvi við, að „áúk þéss sém hiyhd- in er ástarsaga, þá má af henni ráða, að mannlegar tilfinningar séu hafnar langt yfir allan kynþáttamismun11. I myndinni leika frægir leik arar, og er Marlon Brando sérstaklega hrósað fyrir leik sinn þar. Blaðið „Motion Picture Herald“ sagði, að myndin. væri „frábær“ og einnig. „að þessi hjartnæma saga um ást tveggja banda- rískra hcrmanna á tveimur jaþönskum stúlkum, væri sérstaklega vel leikin“. Aðr- ir leiðendur í m.yndinni eru til dæmis hveiti, sykur, þurrk- aða ávexti og nokkrar fleiii vörur, sem kaupmenn vega til þess að flýta fyrir afgreiðslu sem er sjálfsagt út af fyrir sig. Ég skal taka þáð fram, af því að ég nefndi sambandið áðan, að hér er alls ekki átt við það. EN EF HÉR ER rétt með farið, og ég hygg að svo sé, af því að ég lief lieyrt áður yfir þessu kvartað, þá er það óþolandi. I’á er stolið af vigtinni ef menn vilja gefa því það nafn, og það þótti ekki fágúrt framferði á tírhuhi sélstöðukaupmannanna! Og reizian var bogin og lóðið var lakt og létt reyhdist allt sem hún vo, útnesja fólkið var fátækt og sþakt. flest mátti bjóða því svo. UTNESJAFÓLKIÐ er fá- tækt og spakt, það var það á dögúm Tugasons og Skúla fó- geta, og það er það sannarlega enn, þó að það komi fyrir að það reki upp öskur og láti sem það sé andskotanum vígalegra. En sarnt ætti það nú, ef það á vigt heima hjá sér, að bregða pokunum á hana og sjá hvað hún segir. Hannes á horninu. \ S V s s s < s s Martha Scotf, Patricia Ow-i ens, Richard Montalban og^ tvær japanskar íeikkonúr, ^ Miiko Taka og Mioshi Um-; éki. ^ -o- s David O. Selznick hefurS nú stofnað sitt eigið kvik-^ myndafélag' og ráðgerir að^ framleiða á næstunni kvik-^ mynd, sem nefnist „Vanitý^ Fáir“ og byggð er á sam- \ nefndri skáldsögu eftir Will-^ iam Thackeray. Jennifer ^ Jones leikur aðalhluiverkið \ í myndinni. Síðasta mynd) Selzniks var Vopnin kvödd.S byggð á samnefndri skáld-S sögu eftir Ernest Heming-S hún frumsýndS way, og var um síðustu áramót. Áfgreiðslumaður (Lagerrriaður) óskast í véládeild Áijddahúss vegagerða ríkisins, Borgartúni 5. Upplýsingar gefur vélaverkfræðingurinh, sírai 12809. S s James Stewart leikur í ^ kvikmyndinni ,,The F.B.I.^ Story“, sem Mervyn Le Roy^ stjórnar. Myndin er gerð áv, vegum W'arner Brothers fé- \ lagsins. Stewart fer meðS hlutverk starfsmanns viðS rannsóknarlögregluna. MvndS in er byggð á bók eftir Don^ Whitehead. • —o— j Nýlega var frumsýnd í New s, York borg myndin „The TinS Star“, sem ParamountfélagiðS •S lét framleiða, og hlaut hún^ S einróma lof gagnrýnenda. ^ $ Myndin er kúrekamynd, er • • skeður í vesturfylkjum • • Bandaríkjanna. Stjórhandi ^ ^ var Anthony Mann. ^ s -°— S ^ Næsta teiknimynd, er s ^ Walt Disney sendir á mark- s S aðinn, cr „The Í01 Dalati- S S ans“, sem byggð er á sam- S S nefndri bók eftir Dodie S ) Smith. Myndin fjallar um) S vondan mann, sem stelur: Þórscafé í kvöid kl. 9. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Söngvari: Ragnar Bjarnason. V \ \ \ V \ s V s s s s s s s s 2.—11. marz 1958 zig VÖRU- OG VÉLASÝNING. 10 000 sýningaraðilar fra 40 löndum. 55 vöruflokk-* ár. Innflytjendur frá 80 löndum. Skírteini sem jafngilda vegabréfsáritun afhendir: KAUPSTEFNAN, Lækjargötu 6A, Reykjavík, Símiar: 11576 og 32564. 1EIPZI6ES MES5ÉÍMÍ • lEIPZiG.tl -HAJHSTRASSE 1? A Félag járniðnaðar- manna í Hér með cr auglýst eftir framboðslistum til vænt- anlegs kjörs stjórnar og trúnaðarmannaráðs Félags járn iðnaðarmanna fyrir árið 1958. Listar þurfa að hafa bor- izt skrifstofu félagsins að Skólavörðustíg 3 A íyrrr kl. 18 þriðjudaginn 4. þ. m. — Meðmælendur skulu v'éra að minnsta kosti 45 fullgildir félagsmenn. — Félagsfundur þar sem rætt verður um stjórnarkjör, verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu miðvikudaginn 5. febr. og hefst hann kl. 20,30. STJÓRNIN. S . ðCUI ACIHH C1 V 1U X^rtLcUXlcttlU, ^ ^ til þess að nota skinn þeirra • ’’ S hundum af sérstöku kyni, sem kennt er við Dalamatíu, loðkápur. Yfirbókaraslaða flugmálastjórnarinnar er láús til umsóknar. Laun samkvæmt lúunálögum. Umsóknir, er tiFgrcini menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu minni á Reykjavikurflugvclli fyrir 15. marz næstk. Reykjavík, 31. janúar 1958. FLUGMÁLAST JÖRIN N. Agnar Kofocd-Hansen.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.