Alþýðublaðið - 02.02.1958, Síða 6

Alþýðublaðið - 02.02.1958, Síða 6
6 AlþýðublaðiS Sunnudagur 2. febr. 1958 MEÐ skógræktarlögunum frá 1907 var svo ákveðið, að skóg- rækt s'kyidi h&fja „með þyí markmiði að friða t)g bæta skoga þá og skógaleilar, sem énn eru hér á Jahdi, rækta nýj- an skóg og leiðbeina lands- mönnum í méðferð skógs og gróðursetning.“ Árið 1909 var sivo kveðið nánar á um meöierð skóga, varnir gegn landskemmd um og f'leira, og eru þau lög eiginlega nánari tiJskipun um, hversu vinna beri að skógræk- armálunum og hversu skógeig- endur skuli haga sér ri! þess að forðast skógaskemmdir. Þegar Ko'foed-Hansen hafði tekið við störfum, héit hann á- fram starfí Ghristians E. Flens- börgs í öllum aðalatriðum um hríð. Árið 1913 skrifar hann grein í danskt skógræktartíma- rít um starf sitt frá því að hann tók við, og þar tekur hann fram að upp fró þessu muni hætt að verja meiri fjármunum til að gera tiiraunir með erlendar trjéplöntur. Hins vegar verði allt kapp lagt á að friða birki- skóga og skógaleifar. Ástæðan ér, segir hann, a ðliinar erlendu plöntur höfðu ýmist tekið litl- um framförum eða kulnað út, en friðun skóganna á Hallorms- stað og Vöglum hafði gefið mjög góða raun. Að vísu var enn gróðursett lítils háttar af erlendum trjám úr gróðrar- stöðvunum, en þegar þær voru S í HAUST var hálf öld $ ý liðin síðan íslenzku ^ ýskógræktarlögin voru ^ ;sett, en sá atburður^ 1 ^ markaði merkileg tíma- ^ i^mót. Hákon Bjarnason^ j ý hefur af því tilefni rit- ý ^ að ágæta bók um sögu \ ■) og þróun skógræktar- ^ ^ innar á íslandi, og er ^ grein ^ S 'í meðfylgjandi (kaflar úr henni. 11 upp gengnar, árið 1922, hætti sú gróðursetning af sjálfu sér. Árið 1914 skall heimsstyrjöldin fyrri á og um mörg ár var lítið samiband við umheiminn. Eftir stríðið komu miklir kreppu- tímar og var leitazt við að spara á öllum sviðum, og fóru skóg- ræktarmálin ekki varhluta af því. Fram yfir 1930 snerist því allt stanf skógræktar á íslandi að friðun skógarleifa. Þrátt fyrir lágar fjárveitingar og oft- ast nær mjög daufar undirtekt- ir landsmanna tókst Kofoed- Hansen að friða og girða ýmis skóglendi, sem annars hefðu eyðst að mestu eða ö'ilu leyti. I því sambandi nægir að minna á friðún Þórsmerkur og Ásbyrg- is. Báðir þessir staðir væru nú aðeins svipur hjá sjón, ef þeir væru enn ógirtir. Árið 1928 voru skcgræktar- lögin frá 1907 endurskoðuð og þeim var nokkuð breytt í sam- ræmi við breytta tíma. Meðal annars var þá fariö að sá birki- fræi í skóglaust lanci eftir að- ferð, sem Kofoed-Hansen fann upp og gafst vel. Sú áðferð er víða notuð enn, að vísu nokkuð breytt frá því, sem hún var í upphafi. Á árunum frá 1920 og til 1935 fluttu ýmsir einn alls kon- ar trjáplön-tur í garða, en með misjcfnum árangri. Þó kom fyr ir að einstöku sendingar reynd ust vel, einkum þær, er komu úr norskum gróðrarstöðvum, því að Norðmenn höfðu aflað fræs frá Alaska og ýmsum öðr- um stöðum vestan haís á þess- uim árum. Sú reynsla hafði samt é'kki almenna bvðinsu fvr ir skógræktina, en hún benti þó til þess, sem unnt varð að gera síðar. Þá vildi það einnig til á þessum árum, og þó einkum er líða tók að 1930, að ýmsar barr plöntur í stöðvunum á Þing- velli, við Grund, á Hallorms- *tað og jafnvel við Rauðavatn fóru að herða vöxtinn og rétta úr kútnum. * Þetta tvennt varð til þess að marsir urðu óánægðir með stefnuna í skógræktarmáiun- um, og varðþað ekki hvað sízt til þess, að Skógræktarfélag ís- lands var stofnað á Þingvelli á 1000 ára afmæli alþingis. Mun það ekki hafa verið nein tilvilj un, að einn aðalhvatamaðurin’' áð stofnun þess Var Sigurður Sigurðsson. sem þá var crðinr búnaðarmálastjóri. En Skóg ræktarfélag íslands mátti mjög lítils fyrstu. á.rin eftir stofnunina, svo að starf þes breytti litlu um nokkur ár. Bro.u,greni i Mirkinni á Haliormsstað. Ljcsm. G. Rúnar. næmi. Síðar tókst að útvega fræ og plöntur frá mörgum öðrum stöðum heims, þar sem veðurfar er líkt og hér á landi, og því starfi er haldið áfram enn. Samtímis innflutningi fras hrfur þurfit að stækka gróðrar- stöðvarnar mjög og koma nýj- um stöðvum á fót. M- gin-tarf skógræktarinnar á undanförn- um tuttugu árum hefur því beinzt að þessu tvennu, Friðun skóglenda hafur orðið að s'tja meira á hakanum en skyldi, og sama gildir um grisjun og hirð ingu hinna friðuðu skóglenda. En fjárhagurinn hefur ekki leyf-t að unnt v"~ri að sinna h'æ—’ti—>(jgía til h'ítar. urinn af henni, en hins vegar er ræktun hinna erlendu trjá- tegunda. Sá þáttur skiptisf af sjálfu sér í tvo, hinn fyrri er arangur af gróðursetningunni á tímabilinu frá 1899 til 1913, en sá síðari er árangurinn af því, sem gert hefur verið eftir 1935. Friöun gamalla skógarleiiá hefur yfirleitt borið góðan ár- angur. Landið væri sýnu fátæk ara, ef enn væri Iágvaxið og bitið kjarr á Hallormsstað og Vöglum og skógur væri horf- inn úr Þórsmörk og Ásbyrgi. Svo hefði áreiðanlega farið, ef Hrörnar þöll — og mál er að linni. Ljósm.: Þ. Jósepsson. Árið 1933 má að noKkru telj:. tímamót í sögu skógræktarinn- ár á íslandi sakir þess, að þt keypti Guttormur Páisson eit. - pund af síbirísku lerkifræi, ætt uðu frá Arkangelsk, og sáði því í gróðrarstöðina á Hallorms- s'tao. Upp af því komu up 8000 plöntur, sem flestar voru gróð- ursettar á Hallormsstað á ár- unum 1937—1939, en nokkuð af þeim fór til annarra staða. Mtir 1935 var farið að huga að inntflutningi erlendra trjáa á nýjan leik, en því starfi miðaði mjög hægt í fyrstu, og síðari heimsstyrjöldin tók nærri fyr- ir innflutning fræs og plantna um nokkur ár. Fyrst voru trjá- plöntur sóttar til Norður-Nor- egs, og voru það helzt amerísk- i ar trjáplöntur, sem urðu fyrir valinu. Þær voru af fræi, sem Vestlandets Forstlige Forsöks- stasjon í Bergen hafði útvegað vestan hafs. Samtímis var reynt að útvega fræ beint frá Alaska, en það tók mörg áðr áður en slíkt tækist svo að nokkru ^umascoöum í FijOishnS. Ljósm. tl. Jónsson. Tvennt hsfur einkum valdið því, að skógræktarmálunum hefur þokað nokkuð áleiðis hin stanf Skógraktarfélags íslansd síðari ár. Annars vegar er það og hinna mörgu háraðsskóg- ræktanfélaga, en á hinn bóginn aukinn skiiningur ýmissa ráða- manna þjóðfélagsins. Samfara vaxandi starfi í .sambandi við skógrækt hefur skógræktaríög- unu -i verið breytt tvívegis, í fyrra sinnið árið 1940, en hið síðara árið 1955. rr:' •>* - a vfírlitið um skógræktarstarfsemina áem ljosast er eðiilegast að gr ina það í tvennt. Annars vegar er friðun birkiskóganna og árang- íriðunar hefði ekki notið á bess um stöðum um nokkra tugi ára. Hæsta birkitré á Vöglum er nú röskur 1 metir á hæð, en fjöldi trjáa í Vaglaskógi, Hallormstaðaskógi og Bæjar- staðaskógi er á milli 10 og 12 metrar. Mörg hinna hærri trjáa ru u.ng og fremur grönn, og hafa bau vaxið upp eftir að friðunar fór að njóta. Slík tré eiga enn eftir að hækka, en ekki er unnt að segja hve mik- ið bað geti orðið. Mælingar í Vaglaskógi hafa sýnt að viðar- vöxturinn getur víða numið 2,5 teningsmetrum á hektara lands á ári og sums staðar meiru. En skilyrði fyrir því er, að grisj- un og hirðing sé góð. Sé kjarr og skógur ekki grisjað, dregur fljótt úr vexti, og hann getur

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.