Alþýðublaðið - 02.02.1958, Page 12

Alþýðublaðið - 02.02.1958, Page 12
VEÐRIÐ: Breytileg átt og hægviðri, él Sunnudag'ur 2. febr. 1958 Alþýöubloöiö ■ r r I raunir með fiskieldi í Ætiunin m. a. að komast að raun um hvða fóður er hagkvæmast fyrir afifisk liér VEIOIMANNASTJÓRNIN mun á næsta vori hefja tilraum ir nieð fislceldi til þess m. a. að komast að raun umf hverjár fóðurtegundir séu hagkyæmastar fyrir alifisk i uppelí!isstöðv um hér á landi. íslenzkir ópalar greiptir í skrin úr kopar, klukku úr leir, skrautgripi úr silfri og í bókband. Til eru margar tegúndir íslenzkra eðalsteina sem nota mætti meira en gert er til listiðnaðar. eru ófæmandi hér á óþrjótandi hráefni í I. flokks postulín HÉIt Á LANDI eru ótæmandi möguleikar á leiriðnaði, ura allt land liggur leir í lögum sem eru óþrjótandi verðmæti ef þau væru nýtt. Einnig er hér mikið af steinum og alls kon- ar jarðefnum sem nota mætti til iðnaðar ef þau væru hagnýtt. ■ ■ » r 11r Guðmúndur Einarsson frá Miðdal, er manna fróðastur um þessi mál, enda hefur hann um árátuga skeið ferðast um land ið og haldið uppi rannsóknum, hefur orðið margs vísari um stéina og iarðefni á ferðum sín uih. ,,En það segir lítið þótt einn maður sé að ráfa um land ið í 35 ár“. Upphaflega byrjaði Guð- mundur að leita að leir, en fór seinna jafnfranit að leita málma og steina. Hefur hann leitað í ö 9 m landshlutum og' kannað hálendið allnákvæm- lega. MÍKILL LEIK. Leir sem nota mætti til iðn aðar hefur fundist á 160 stöð um á landinu. Er hér um að ræða margar \tegu,nc|:r leirs; postulínsleir, steinleir, hvera- leir og ísaldarleir, Sýnishorn af þessum tegund um hafa verið send utan og hef ur það sannast að hér á landi má vinna 1. flokks postulín úr íslenzkum eínum eingöngu. Þá er hægt að framleiða hér ým is konar búsáhöld og borðbún- að, að ógleymdum listiðnaði. Einnig er möguleiki á að brenna leirflísar til að klæða með byggingar. Mætti þá jafn vel brenna í hann myndir og út'flúr til skrauts. Þá ena hér nægileg jarð- og steinefni til lita og málningarframleiðslu. MÁLMUK. Töluvert hefur fundist hér af málmum, en hvergi nógu mikið magn til þess að það borgi sig að vinna það. Á Vestfjörðum hefur fund- ist 65% járn, en æðin er lítil. 42—6% aluminum hefur einn ig fundist, en of lítið magn. DÝRMÆTIR STEINAR. Tcluvert er hér af lægri teg undum eðlsteina, sem hægt er að nota í listiðnað. Af hörðum ste:num eru helzt, af calsisdon ættinni margar tegundir af ópöl um, fjölda tpgundir af jaspis, ag'ath steinar hafa fundist og nokkrir ametyst steinar og nokkrir millcrit steinar og reyk grænir oliven steinar. Og einn FramhaH á 11. =;ðu Fregn til Alþýðublaðsins. HÚSAVÍK í gær. AFLI er tregur hjá Húsavík- urhátum, og þar að auki hefur verið ótíð að undaníörnu. Fjórir litlir vélbátar eru gerðir út héðan og einn stór. Samgöngur eru sæmilegar um héraðið, en fjallavegir ó- færir. Áhugi manna á því að koma upp eidisstöócum er nú mikill hér á landi, og benda líkur til þess að þeim muni fjölga á næs.tu arum. Standa og vonir tií, að eldi alifisks geti orðið agællega arðbær atvinnuvegur hér á landi. HVAÐA FÓÐUR ER IIAGKVÆMAST? Hér á landi er gert ráð fyrir | að ýmiss konar fiskafurðirverði . hagkvæmt fiskifóður, að því er Þór Guðjónsson veiðimálastjóri skýrði blaðinu frá í gær í stuttu viðtali. Einnig kemur til greina að nota hvalkjöt og úrgang frá sláturhúsum. Annars er nauta- li'fur yfirleitt talin bezta fisk- fóðrið, en hún kostar hér á landi 16—17 kr. kg., og er því mjög dýr til þessara hluta. TVENNS KONAR ELDI- STÖÐVAR. Um er að ræða aðallega tvenns konar vei’kefni fyrir eldisstöðvar með lax og silung: ala upp fisk, sem sleppa á í veiðiár, er hann hef- ur náð vissum aldri, og ala upp fisk til sölu til matar. Mundu einnig verða gerðar tilraunir ! með að slepoa seiðum í ár, m„ j a. til að vita hve mikið skilast j sér aftur. . | , KEMUR AFTUR í ELDIS- l | STÖÐVARNAR. • Þannig yrði kappkr' taó aS ; fýlgjast með, hve mik' á af lax í kemur aftur á staðinn, bar sem seiðunum er sleppt. L'u þess ja'fnvel dæmi erlendis, har s.eml eldisstöðvar eru við ár, t. d. í Svíþjóð, að laxinn gangi til baka alla leið upp í stöúvhrnar. NORSKA sendiráðið heíur borið fram beztu þakkir utan- ríkisráðuneytis Noregs til Sig- urðar Samúelssonar prófessors og Erlings Þorsteiiissonar lækn is, fyrir þá hjólp, er þeir veittu norskum manni, Ingvar Káre Haga, er hann sjúkur var flutt- ur með flugvél frá Meistaravík í Grænlandi til Rey.kjavíkur .£ nóvember s. 1. , Utanríkisráðuneyt.ið, Reykjavík, 31. janúar, 1958. ;w [ Leirker efíir Guðmund frá Miðdal. Nota má íslenzkan leir til postulínsgerðar, í búsáhöld og jafnvel til að klæða byggingar. Lífil slúlka drukknar í Nær allir Vestmanoaeyingar tókas þátt í ieit að henni. LITLA STÚLKAN úr Vest- Um þrjú leytið um nóttina mannaeyjum, sem auglýst var fannst lík stúlkunnar í höfn» eftir í útvarpinu á föstudags- inni. Er álitið að hún hafi villst kvöld fannst þar í höfninnj í og gcngið í granda'leysi út af fyrrinótt. [ bryggju. Foreldrar stúlkunnar, sem er á fjórða ári, eru dönsk. Hafa þau búið í Vestmannaeyjum í 3—4 mánuði. Þau vinna bæði úti. Litla stúlkan sást síðast um sex-leytið á föstudagskvöld. — Var þegar hafin leit ,að henni, og um níu 'leytið uxn kvöldið voru skátar kallaðir til leitar. Einnig leitaði mikill fjöJd; sjálf boðaliða. Togari kom íll SFÍai- eyrar með mann, er Seyðfirðingar vilja losna við flakið af El Grilló úr höfninni; veldur tjóni á legufœrum STÓRT olíuskip, ítalska skipið E1 Grillo, liggur, eins og menn muna, sokkið á höi'n- inni í SeyMsfirði. Þetta er stórt skip, og mun vera alger lega ósundurliðað. Veldur það talsverðum óþægindum að hafa það þarna, og vilja Seyð- firðingar fyrir alla muni, að það verði með einhverju móíi fjarlægt, enda hvað eftir ann- að verið gefnar vonir um það. SÖKK Á STRÍÐS- ÁRUNUM. E1 Grillo hefur hvað efíir annað komizt í l'réttir blað- anna síSan þa'ð sökk, með full fermi olíu, á stríðsárunum. — Leyfi var fengið fyrir því að taka úr því olíuna og var það gert. Upp ur þessu spruttu þær hugmyndir, að unnt væri að hefja skipið upp á yfirborð sjávar og gera við það. HVER ER EIGANDI SKIPSINS? Um þetta var talsvert rætt fram og aftur eins og menn muna af blaðafréttum, en í radninni mun ekki vera fylli- lega lióst, hver sé hinn rétti eigandj skipsins, þar sem það liggur á 30- Seyðisfirði. -40 faðma dýpi á VELDUR TJÓNl UM SÍLDVEIÐITÍMANN, En Seyðfirðingar verða var ir við, að skipið liggur þarna 1 hjarta hafnarinnar. Um síld- veiðitímann er það aftur og aftur að koma fyrir, a'ð skip- festa legufn^rin í í'lakinu og' slíta þau frá sér. Er orðíð all- mikið tjón af flakinu með þess um hætti. Fyrir því er það ósk Seyðfirðinga að losna við það sem fyrst. En þar var þá eng- inn Jækrair Fregn til Alþýðublaðsins. ! FLATEYRI í gær. ! ENSKUR togai’i korn hxngað í dag með mann, sem bum; að leita læknis vegna fingurmeins. En þá vildi svo illa til, að eng- inn var læknirinn. Héraðslækn- irinn er farinn héðan fyrir nokkru til að gegna lxéraðs- læknisembætti annars staðai’, og enginn er kominn til að taka við af honura. 1 Það er ekki algengr, að er- lendir togarar leiti hingað. Þó hafa komið hingað fjórir erland ir togarar síðan um áramót. En íslenzkir togarar koma hingað aft, t. d. ef þeir þurfa að leita læknis. Er því I eknisleysí hér sýnu bagalegi’a fyrir þeii’ra hluta sakir. H. H.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.