Alþýðublaðið - 01.02.1958, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 01.02.1958, Qupperneq 6
A1 þ ý 8 n b 1 a 8 i 8 Laugardagur 1. febr. 1958 \ s s s s s s s s S s s V l t r * k & I V w ■V- y.: % s s s. Islenzk og erlend úrvalsljóð: Viðbúnaður eftir Guðmund inga. SLÁIÐ fram úr í dag, því að heyskap er hætt. Gefið hrífum og orfum sinn frið. En í kringum mín hús verði hreinsað og bætt vegna hennar, sem búizt er við. Gerið laglega braut, hreinsið lausmjöl og grjót, svo að leiðin sé augunum þekk, og hún steyti hér ekki við steini þann fót, er um strætin í borginni gekk. Geríð frítt, gerið breitt þetta heimreiðarhlið, til þess hún fari brosleit þar inn. Lagið grjótið í stéttunum gaflana við, að hún gangi þar auðnuveg sinn. Burstið veggi og þak, hreinsið vel sérhvern stað og úr varpanum allt, sem er laust, til þess kveðjan sé góð, er hún kemur í hlað, --------ef hún kemur þá úokkuð í haust. ANATOLE SHUB - ÞRIÐJA GREIN 1. ( BréfakassSnn ) Blöskrunarefnl ÉG HITTI góðan vin á götu og barst talið að kosningunum nýafstöðnu. Hann hafði ýmis- legt um þær að segja, eins og gengur. En eitt var þó öllu ofar í.huga hans. Það gekk fram af honum, er hann hugsaði um þá staðreynd, að alþýðfólk skeytti ekki um að fylkja sér um Al- þýðuflokkinn. Sagði hann, að það væri ömurlegt til þess að vita, hve m;kill væri vanþroski kjósenda, allt of margra. Það kæmi m.a. fram í því, að á síð- ustu áratugum hefði Albvðu- flokkuriiín átt írumkvæði að og barizt fvrir svo að segja öll- um mannréttinda- og kjara- bótamálum alþýðunnar, og þá fyrst og fremst þurft að berjast við Sjálfstæðisflokkinn, sem oftast hefur risið þar öndverð- ur gegn öllum slíkum málum. En staðreynd þessara kosn- inga sýnir það, að Sjálfstæðis- flokkurinn vinnur sigra með aðstoð alþýðunnar, en Alþýðu- flokkurinn tapar fylgi. Er ekki slíkt blöskrunarefni? Eru menn að hætta að hugsa? Ganga blekkingarnar nú betur í fólk- ið en áður? Þannig mælti minn gamli vinur. En hyað segið þið? Jón Guðmundsson. Verfcamenn undsr áðsfjórn bókin, sem Alþýðublaðið er nú að birta einn athyglisverðasta kaflann úr fæsf í öllum bókaverzlunum Verð aðeins 25 krónur. I ngélf sútgáfan. AF ÞVÍ AÐ stjórnarvöld Ungverjalands, Rúmeníu og Búlgaríu voru í bandalagi við möndulveldin í síðari heims- stjTjöldinni, skipuðu hernáms- yfirvöld ráðstjórnarinnar fyrir um öll meiriháttar mál þar fyrsta árið eftir stríðið. í Rúm- j eníu valdbauð Andrei Visjinski, varautanríkismálaráðherra ráð- stjórnarinnar, stjórn „föður- landsfylkingarinnar“ með að- i ild kommúnista, enda þótt flokkur þeirra hefði áður verið svo til alveg áhrifalaus þar. Á Ungverjalandi kúgaði fulltrúi ráðstjórnarinnar, Kliment Voro sjilov, smábændaflokkinn til þess að taka kommúnisla með sér í stjórn, enda þótt hann hefði fengið 57% allra greiddra atkvæða í nýafstöðnum frjáls- um kosningum. í Bú’garíu flæmdi ráðstjórnin lýðræðis- sinnann G. M. Dimitrov strax úr trúnaðarstoðu aðalaritara hjá , búnaðarsambandinu“; og er komið var fram á sumar 1946 sátu þegar 35 af 80 mið- stjórnarmönnum þess (og 15 m iðst j órnarmenn sósíalista- flokksins) í fangelsum eða fangabúðum. Með því að tryggja komm- únistum ráðuneyti innanríkis- mlála og dómsmála í þessum löndum gerðu hernámsyfirvöld ráðstjórnarinnar þeim unnt að brjóta meirihluta lýðræðis- fokkanna hægt og hægt á bak i aftur. Á Ungverjalandj linnti| ekki handtökum meðál forustu j manna smábændaf okksins | 1946: og í febrúar 1947 gerðu lögr°vlusveitir ráðstjórnannn- ar s°r- h°°gt um. hönd r-r'odu Trn-raoz. aðalríts->-a o« rit- | stjóra floVksins, og höfðu hann i á bnntt með sér. ! Síharðnandi barátta var I einnig háð á Ungverjalandi ' g°sn sósíalistum os íorustu- mönnum verkalýðsfélaganna. Cihsf’1"s P°ver aðalri+"r: 'r'rka lýðss°<m-handsins og vi^-vkannd ur forustumaður sósíaldemó- krata. hafði síðustu st~íð"árin setið í fangabúðum nazista í Manth°us°n. Þegar i'a-”1 ■''arð fríiá’s. komst hann að raun um að h°r-áms1ið ráðst'iúr-'u'inu°r hafði ,’*i1okað marsa f,"r: fé- laga hans fró öllum pf ct.i"rnu-iá]um af birf nð b°ir hrf*’1 —"rið trú~’"*',r—onri vurVpiý^félaganna fv>'ir stvrj- öldina. Kosningar í verk=mi<5iu ráð, s°m lokið hafði með mikl- um ósigri kommúmsta voru lýstar ógildar, og sósíaldemó- kratar kúgaðir til þess að =kipta forustnnni í verkalýðssamband inu til helminga mi1!! =ín og kommúnista. Peyer beittj sér gegn því samkomulaei ' n mið stjóm sósíaldemókratafoVks- ins fé'lst á það. Peyer v=rð inn- an skamms að flýja land fyrir lögmrfu kommúnista. Meðal sósíaldemókrata voru, er hér var komið, tveir hópar —annar (undir forus+u drnads Szakastis, Georgs Marosans og Zoltans Horvaths) hl-mntur sameiningu við kommún:sta, hinn (undir forustu Önn'i Ket- hlys o° Antals Ba°s) and-únur henni. í febrúar 1948 Vröfðust kommúnistar þess, að Anna Kethly og Antal Ban v=°ru rek- in úr sósíaldemókrataflokkn- um; og í júní sama ár hirtu þeir leifar flokksins, sefti þá sameinuðust kommúnistum í nýjum, svoköl-luðum „verka- mannaflokki“ Ungverjalands. Sú sameining fór, að því er kommúnistinn Matyas Rakosi sagði, fram „á grundvelli lenin- ismans-stalinismans“. Um sama leyti, eða dagana 6.-7. júní, "voru 200 sósíaldemókratar og 4000 trúnaðarmenn verkalýðs- félaganna handteknir, þar á meðal Anna Kethly og Antal Ban, Josef Buehler, ritari sósí- aldemókrataflokksins,. Agoston Valentine, áður dómsmálaráð- herra, Odon Kishazi, forseti verkalýðssambandsins, og Mik- los Vas, ritari þess. Árið 1952 voru þeir Szakasits, Marosan og HorvatJh, ,.sameiningarmenn- irnir“ meðal sósíaldemókrata, svo sjálfir teknir fastir. Þetta var það, sem Rakosi kallaði „pylsuskurðaraðferðina“ við andstæðinga kommúni.sta. 1. Thomas G. Masaryk var enn forseti Tékkóslóvakíu (1918-— 1935), er heimsskeppan gekk yfir. Atvinnulíf landsins, sem var vel skipulagt, og félagsleg- ar stofnanir þess, sem voru á samvinnugrundvelli, stóðu af sér storma hennar. Arið 1936 var meira en tíundi hluti tékk- nesku þjóðarinnar í samvinnu- félögum og hér um bil sjöundi hluti — 2,2 milljónir — í verka lýðsfélögum. Tveir öflugir og róttækir lýðrp°ðisflokkav höfðu forustuna í stærstu verkalýös- og sam'vinnufélögunum: 'sósíal- demókrataflokkurinn, flokkur verkalýðsins í bæjunum, sem var stofnáður 1876 og hafði lengi verið í alþjóðasambandi sósíaldem.ókrata, og þjóðlegi sósíaliBtafíokkurinn, sem hafði fylgi meðal fleiri stétta, enda ekki marxistískur ;leiðtogi hans var Eduard Benes. efíirmaður Masaryks. H’ð sósíaldem.ókrat- fska ••.'•'••kaTýðssamha nd, sem var stærsta vprkalýðssamband landsins. taldi 685 000, hin sósí- aldemókratísku samvinnufélög 400 000 verkamenn innan sinna vébanda. Bókasöfn bei”ra ]æVn ingastofur og íbróttafélög voru snar þáttur í lífi svo til sér- hverrar tékkneskrar fjöJskyldu. Stefna lýðveldisins í fé'ags- rrálum var frá upphafi rdttæk. Átta stunda vinnudagur og samningsréttur verkalýðsfé'ag- anna var viðurkenndur 1918, og lög um lágmgrkslaun, eftrilit m°ð verksmiðium, orlof ineð fullum launum. fjölskyidu- styrki, slysatrvrgingu, sjúkra- tryggingu o« ellilaun voru sett á árunum 1920—1930. Atvinnu- leysistrvggingu var stjórnað af verkalýðsfélögunum með að- stoð ríkisvaldsins; hver verka- maður átti rétt á atvinnuleysis- styrk.í hálft ár. Meðan heims- kreppan stóð sem hæst var ein milljón atvinnuleysingja í landinu; en 1938 hafði heim- ingur þeirra fengið atvinnu á ný. Við slík skilyrði stjórnar- farslegs lýðr-r'ðis og félagslegs jafnvægis var tékkneski komm- únistaflokkurinn áhrifalítili. manna og raunar allrar tékk- nésku þjóðarinnar varð ger- breyting, þegar Hitler fékk Súdetáhéruðin (í októher 1938) og sölsaði síðan undir sig alla Tékkóslóvakáu (í marz 1939). Beiskja endurminningarinnar um afstöðu franskra og brezkrá stjórnarvalda í Múnchen þá varð síðar mikið vatn á myliu kommúnista: Fundurinn í Múnchen, gömul samúð með Rússlandi, sigrar rauða hersins í stríðinu og stuðningur ráð- stjórnarinnar við samsteypu- stjórn „þjóðfylkingarinnar“ efíir stríðið — allt varð þetta til þses að gefa tékkneska komm- únistaflokknum byr undir b'áða vængi. Kpmmúnistinn Antonjn Zapotocky varð forseti hins nýja ,.einingarsambands“ verka lýðsifélaganna eftir stríðið, sem í fyrstu krafðist bæði kaup- hækkunar og aukins félagslegs öryggis. Kommúnistaflokkuf- inn átti einnig frumkvæði að því, að reka 2 milljónir Þjóð- verja úr Súdetáhéruðunum. Ár- angurinn af þessu öllu varð sá, að hann fékk 38%, allra greiddra atkvæða í kosningun- um í maí 1946 — hæstu hlut- fallstölu, sem nokkur kommún- istaflokkur hefur fengið í frjáls um kosningum. Stjórn „þjóðfvlkingarinnar“ var skipuð þ.jóðiegum sósíalist- um Benesar forseta, kommún- istum, sósíaldemókrötum, Jýð- ræðissinnum Slóvakíu og al- þýðuflokksmönnum (kaþólsk- um). Gottwald var forsætisráð- h°rra. en flokkslevsiniinn Jan Masarvk, sonur fvrsti forsríans, ut anr í kis mál ará ðh err a. Komm - únistar fóru með páðunevti inn anríkismála, unplvsingamála, landbúnaðarmála og fíá''mála. r,'>4t.""'!d talaði um „friðsam- leva bróun sósíalis'-nan=“, og kommúnista spáðu bví, að flokkur þeirra vnni hreinan meiri'hluta í kosninsum sem fram áttu að fara vorið 1948. En bqustið 1947 tók flokkur- inn að búa sig undir valdatöku án bess aö bíða kosninga. í sept pm!b°r bað ár urðu ko"'múnist- ar í Ohnútz uppmsir að bví, að hafa sent spreneiur í pósti bær vera ilmvötn) tii Jans Masaryks utanrfk-'smála- •Há»b°rra og tv°"c<ii fo”us(u- ranna bjóðlega sósíabstoflokks ins. Peters Zenkls varaforseta og Prkons Drtiriú dómsmálaráð herra. Lögreglan, sem var úntí- ir stjórn kommúnista, revndi að levna bióðina þessu tiltmki; en rannsókn, sem dómsmálaráðu- ne"tið fyrirskipaði, fletti ofan af því. 4. Það var einnig í september 1947, sem Zdenek Fierlinger form.aður sósíald°mókrata- fíokksins eftir stríðið, boðaði rJánari samvinnu flokks síns við kommúnista en verið hefði.';') 3. En á lífi tékkneskra verka- *) í endurminningum sínum, sem birtust 1949, viðurkenndi viprlinger, að hann hefði lxeitiS bví austur í Moskvu 1942, er hann var sendiherra Tékkósló- vakíu þar, að sameina sósialde- ' *"i'r*'ta og korrmimtsjX-p. En flokksþing sósíaldemókrata í Brno í nóvember felldi Fier- linger frá formennsku í flokkn: Framhald á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.