Alþýðublaðið - 04.02.1958, Qupperneq 4
4
AlþýðublaðlB
Þriðjudagur 4. febrúar 1958
TTVANGtíR MtíS/tíS
EITT HUNDRAi) og þrjathi
minjönir. Þetta er brennivins
skatturinn, sem íslendingar borg
uðu siðasilið'ið ár. Iteiknað hei’-
ur verið út að þetta samsvari
þvi að livert mannsharn á iantb-
inu hafi druklciö vín fyrir 780
krónur á árinu. — Ég skal játa
það, að þessar tölur konia mér
nokkuð á óvart, því að ég hélt
sð drykkjuskapur heíði msnnk-
ið upp á síðkastið. f>að getur
tíka verið, að svo sé, að brenni-
víhiS hafi stigið svo núkiö í
verði, að tölurnar, þó aff þ?er
séu hærri en árið áður, þýði eKki
það að meira magn af áfengi,
s« cirukkið í landinu en áður.
EN HVAÐ sem því liður, þá
«;ru þetta athyglisvei'ðar tölúr.
Hvað myndi fólk segja cí rikis-
valdið eða bæjarféíugin legðu
slíkan skatt eða útsvör á. það.
Ég er hræddur um að sungið
myndi og kveðið í Saurbæjar-
;i lhúsi út af því. — Sjö hundruð
)-■; áttatíu krónur áhvert marnis-
i ;i á landinu.
ÞEGAR maður fer að hugsa
um þessa staðreynd fer ekki
njá því að manni hrjósi hugur
við þeim óguriegu fjárfúlgiun,
jsém sum heimili iáta fyrir vín,
því að vitanlega eru þau heira-
ili miklu fleiri í landinu, sem
ekki hafa vín um hönd, að
rninnsta kosti ekki nema að sára
litlu leyti, og mörg alls ekki.
ÞEGAR MENN' TALA um vín
neyslu og útgjöld fyrir vín,. láta
menn eins og öll heimili á Jand-
Inu séu undirlögð þessum
fjanda. En það er alv.eg rángt,
því að vin er bannfært á íleiri
heimilum en þeim, sem bjóða
það velkomið. Ég þekki fjölda
heimila þar sem aldrei- sést vin,
■ég þekki nokkur heimili þar sem
fyrir keníur að vín er haft um
Hundrað og þrjátíu
milljónir króna!
Dæmafá eyðzla í
í vínföng
ru
Fjármunir og orka, sem
tapast
Of mikið fé lianda
á milli
hönd — og ég þekki aðeins sára-
fá heimili, þar sem vín er haft
allmikið um hönd.
SAMKVÆMT þessu hlýt ég
að dæma sem svo, að vín-
neyslan sé ekki eins ihbreidd
og margir vilja vcra . Hins
vegar dettur mér ekki í ..ug, að
álíta að vínneyslan sé ki um
of. Þvert á móti. Það er hroða-
leg staðreynd að 160 þúsunda
þjóð skuli eyða fc fyrir um 130
milijónir á ári, eða um T80 kr.
á hvert mannsbarn.
MENN, sem kunnngastir eru
þessum málum segja mér, áð
ofdrykkja sé meiri en nokkurn
grunar, að henni séu ofurseldir
menn, sem sízt skyldi ætla,
menn, sem drekka einir áér. og
í kyrrþey. -Læknir sagði mér
til dæmis að ctrúlegur fjöldi
manna drykki svo að segja dag-
lega — og þSS vseru margir sem
sjaldnast færu ódrukknir í itim-
ið.
HÉR ER áreiðanlega ’ekki um
verkamenn að ræða, eða alþýðu
menn yfirleitt. Þetta hljóta að
vera vel stæðir miliistéttarmenn
og gróðamenn. Aörir hafa ekki
fé ti lvínkaupanna. Maður verð-
ur að álykta, sem svo að þessir
menn fari sér og sínum að voða
vegna þess að þeir hafi of mikið
fé handa á milli.
ÞESSI mikla eyðsla í vínföng
er áhrifameiri en tölurnar sjálf-
ar segja, því að fyrir þessa
eyðslu tapar þjóðin miklu af
oi'ku sihni. Ef til vill er það
ískyggilegasta hliðin á þessari
dökku staðreynd.
Hannes á horninu.
SKIPAUTGCR& RIKI5INS
Mekla
austur um land í hringferð
hinn 8. þ. m.
Tekið á móti flutningi til
Fáskrúðsfj arðar
Reyðarfjarðar
Eskifjarðar
Norðfjarðar
Mjóafjarðar
Seyðisfjarðar
Þórshafnar
Raufarhafnar
Kópaskers
og Húsavíkur
í dag og árdegis á morgun.
Fai'seðlar seldir- á fimmtu-
dag.
Skaftfellingur
fer til Vestmannaeýia í kvöld.
Vörumóttaka í dag.
'i
S
'i
N
‘i
i
->
5
>
>
s
i
s
\
s
'i
s
v
s
s
s
s
)
a,«<4
SJ* alvara
NORRUR ORf) UM
KNATTSPYRNU.
Forsaga: Knattspyrna er
talin hafa verið fyrst iðkuð
af Skotum, en er nú talsvert
breytt frá því er þá var. Þar
esm knettir voru þá dýrir i
Skotlandi sökum víkinga-
skipagjaldeyris og tolla not ■
uðust Frumskotar við skrokk
lausa hausa fjandklanahöfð-
ingja fyrir knetti; va.r ieikur
inn þá einkum í því fóiginn
að klansbræður höfðingja
þess er hausinn átti, reyndu
að ná honum af hiniim sem
vörðu þeim hann mc-;<) öllum
'orögðum og gekk leikurirm
sitt á hvað. Fyrir kom og að
báðir leikaðilar reiddust
dómaranum, tóku af honum
liav.sinn og notuðu fyrir
knött, en ekki þótti þá eins
mikið fjör og harka í leikn-
um. Fyrir það hvc. leikentíur
og. áhorf.endur hrónuðu oft
„skot-‘, hlaut þjóðin nafn sitt
— Skotar.
Nútíma leiklýsing: Sökum
þess hve höfuðskeljai’ geið-
ust sífeilt þynnri og veikari
fyrir aukna mcnntun og
menningu lagðist hrátt niður
að nota skrokklausa hausa
fyrir knetti, en þar eð knett-
ir eru enn dýrir, •— nú fyrir
bátagjaldeyri og toiia, — eru
knattspyrnuiðkendim; lagðir
til allríflegir styrkir af opin-
beru fé til knaitkatipa, auk
þess sem þeir taka allríflegan
aðgangseyri af áiiorfeudum.
Þá hafa leikregVur cg tekið
verulegum bréytingum. í
hverju knattspyrnuliði eru
ellefu leikménn, tveir-þrír
varamenn, helmingi fléiri
fararstjórar og enn fleiri
varafararstjórar. Þegar knatt
spyrnulið af samn þjóðerni
eigast við, skiptast keppend-
ur í sex flokka, sem heyja
með sér harða barátl u c.g há-
væra, — tvö knattspyrnulið,
dómara, tvö áhorfendalið,
knattspyrnudómara hlað-
anna, — ncma þegar Akrenes
keppir; þá er áhorfendalið
ekki nema eitt og nefnist
„Áfram Akranes1'.
Þegar um millirikjakeppni
í knattspyrnu er að ræða
verða leikreglur enn flókn-
ari. Þá hefst leikurinn á því
að nokkrir menn baldrt ræð-
ur, en á meðan sarneinast all
ir gegn þeim, bæði áhorfend-
ur og keppendur, í þöguili
bæn um að enn tiðkað.ist að
nota afskrokkaða hausa fyrir
knetti. Á meðan ieikurinn
stendur skiptast áhorfendur
í tvo meginfiokka,
þá sem kunna það mik-
ið í tungu gestanna, að
þeir geta hrópað ,.nfram“
og „skot“ og „látið þið hel-
vítin hafa þaö"„ svo að þess
né nokkur von að hinir göf-
ugu gestir skilji, og sv«j. Ivina
sem ekki kunna nægiiega
mikið í tungu gestarma tii
þess, og verða því að iáta sér
nægja að hrópa ókvæðisorð-
um að sínum eigirt lóndum,
og svo vitanlega „drepið dóm
arann“, sem er alpjoölegt
knattspyrnumái og ailir
skilja, — nema dómarinn.
Gestirnir keppa sem éit-t lið,
heimamennirnir sem jafrt-
mörg lið og þeir eru' úr mörg
um knattspyrnutelögLim og
er keppnin þeirra á mill-i inn-
byrðis oft sýnu harðari en við
gestina. Að leiksiokum ræð-
ur það liðskiptingu hverjir
eru boðnir í drvkkjuveizlu og
liverjir ekki, en í drykkju-
veizlunni eftir bvi hverjir
halda ræður og hver.jir ekki.
Er slík keppni talin mjög
mikilvæg fyrir alþjóði.ega
samvinnu og draga rajög úr
víðsjám ríkja á milli. — það
er að segja sá hluti hennar.
sem háður er í veizlunni; þar
fá menn nefnilega útrás fyr-
ir óvild sína; og hefndarhug
með því að kvelja hvorir aðra
með sem lengstum hólræðum,
og geta loks faðmast og jafn-
vel kystzt af heilum b.ug þeg-
ar þeir mega ekki lengur
mæla af óheilum.
Tilgangur: Sá sami og með
öðrLim íþróttum, — sanna-
menn í samakorpus, -— sem
er fararstjóragríska, og verð-
ur ekki þýdd án þess mein-
ingarleysið fari forgörðum.
ORÐ
UGIAJNNAR:
Allir sigruðu þeir enu
YÉLRITUNARSTÚLKUR.
Vanar vélrilunarstúlkur óskast nú þegar.
Uppl. í sána 19946 (á venjulegum skrif-
stofutíma)
Skráning atvinnulausra manna í Hafnarfirði fer fram
á vinnumiðlunarskrifstofunn.i í Ráðhúsinu 8. og 10. febr.
n.k. að báðum dögum meðtöldum frá kl. 10—12 og 13-—
17 föstud. og mánud.yen laugard. frá kl. 10—12.
Vinnuniiðlunarskrii'stofan í Hafnarfirði.
Staríssfúlkur óskast.
Starfsstúlkur vantar í eldhús Lanclsspítalans.
Upplýsingar hjá matráffskonunni kl. 2—3 í síma
24160.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
AlþýðublaSið vanlar ungHnga
til að bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfum:
Túngötu,
Kársnesbraut.
Laugavegi.
Talið við afgreiðsluna - Sími 14900