Alþýðublaðið - 04.02.1958, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 04.02.1958, Qupperneq 5
Þriðjudagur 4. febrúar 1958 AlþýSublaSlS Sunmulagur. --------HVAÐ sem ann- ars verður um nýju kosninga lögin sagt er sjáanlegt, að ákvæðið um að kosningu skuli lokið klukkan 11 er til stórra bóta. Fólk kýs fyrr á degi, og öll eftirleitin og hin hvimleiða smalamennska fram á nótt er úr sögimni. Kannski eru kosningasmal- arnir gerðir út fyrr. Hvernig sem þessu . er háttað, kom það í Ijós í dag, að fólk get- ur lokið sér af, meðan dag- ur. er. Enda er spurning, hvort kosning eftir miðnætti stríddi ekki á móti ákvæð- inu um einn kjördag. Þá kemur mér í hug sag- an um unga manninn, sem varð 21 árs daginn efíir kjör dag. Hún gerðist fyrir nokkr um árum í kaupstað hér sunnanlands. Klukkan að ganga eitt um nóttina var enn verið að kjósa, og ungi maðurinn labbaði sig á kjör- stað og sagðist vera kcmirm til að'kjósa. Nýr dngur væri kominn, og í dag yrði hann 21 árs. Hann ætti því kosn- ingarétt samkvæmt lögum. Undirkjörstjórn vísaði mál- inu til yfirkjörstjórnar. Yf- irkjörstjórn kom þegar sam- an á fund, meðan ungi mað- urinn beið í kjördeildinni. Úrskurður hennar var: kjör- dagur skal vera einn; dag- urinn er bví ekki liðinn, bótt hann sé liðinn. Ungí maður- inn fær ekki að kjósa. Það kemur margt fyrir í kosn- ingum! En svona saga gerist ekki ' framar, hvorki í gamni né ' alvöru; sem betur fer var kosningu lokið fyrir mið- nætti í þetta sinn. Mánudagur. — — — Það var mikil kyrrð og ró í þænum fyrir hádegi í dag, nema hvað stöku nátthrafnar lengdu nóttina fram á miðjan dag. Hafa þeir vafalaust oft haft minni ástæðu til bátíða- brigða. Annars var illfært um göt- urnar fyrir hálku og bleytu. Var engu líkara en spennan í kosningahríðinni héldist í hendur við frostið og kuld- &nn. Þegar blaðran sprakk, þ.e. á kosningadaginn, kom þíða off hlýviðri. Ég gekk um Lækjargötuna í ljósaskiptunum, og sá þar sjón, sem mér þótti ekki sem bezt. Sjúkraþíll, með rautt Ijós á þaki. kom norðan göt- una, og var hann sjáanlega á hraðri ferð. Á móts við Mið- bæjarskólann hljóp á að gizka tíu ára strákur rakleitt fyrir bifreiðina og hrósaði hr-^i að komast á undan henni. Þetta er lótt atvik og sýnir vítavert hugsunarleysi af svo stórum strák. Hann áíti að vita, að’ekki má und ir neinurn kringumstæðum tefja fyrir sjúkrabíl. En því er betta nefnt hér, að oft verður maður ásjáandi slíkra atvika. í haust sá ég einu sinni bílstjóra á einkabíl liorna akandi vestan Hafnar- stræti og halda miskunnar- laust til streitu rétti sínum til að fara upp Hverfisgötu, þótt sjúkrabíll kæmi brun- andi á fleygiferð frá Lækj- artorgi og þeytti neyðarlúð- ur sinn í ákafa. Svona öku- mann á að taka úr umferð og sekta. Það getur verið harla alvarlegt að hindra fei'ðir sjúkra- og brunabíla, hvort sem það er gert af gangandi eða akandi mönn- um. Þriðjudagur. ---------Það er býsna lær dómsríkt að sjá og heyra, hvernig stjórnmálamennirn- ir taka kosningasigri og ó- sigri. Að sjálfsögðu hafa all- ir afsakanir og skýringar á reiðum höndum. Sannleikur inn mun þó vera sá, að í sveitárstjórnarkosningum er yfirleitt kosið miklu minna pólitískt en margan grunar. Menn kjósa þar yfirleitt eft- ir viðkynningu við menn, trausti á mönnum og fram- komu lúanna yfirleitt. Sveit- arstjórnarkosningar eru, miklu persónulegri en al- þingiskosningar, a.m.k. utan Reykjavíkur, enda er það eltki óeðlilegt, þar sem víð- ast hvar þarf að hafa alls konar samvinnu um stjórn sveitarmála eftir kosningar. Ég held menn ættu því að vera varkárari í að draga á- lyktanir af kosningunum. Fylgi flokka í bæjarstjórn- ar- og alþingiskosningum er oft sitt hvað. Heldur þótti mér Ólafur Thors gorgeirsfullur í útvarp, inu, einhver ofmetnaðar mik ilmennskublær að orðum hans, En sjálfsagt hafði hann ástæðu til að láta mik- ið, og vaíalaust hafa flokks- menn hans unað orðum hans vel. En einhvers staðar stend ur, að ósigur dagsins í dag skapi hetjur dagsins á morg un. Því fer jafnan vel á því, að sigurvegari sýni hógværð og kurteisi. enda er ekki síð- ur vandi að sigra en tapa. Miðvikudagur. —--------Stórvinur minn og kollega kom að máli við mig í dag og lýsti vanþókn- un sinni á skrifum mínum um bjóðlega fróðleikinn um daginn. Þetta voru nú eigin lega engin skrif, aðeins nokkrar athugasemdir að loknum lestri margra bóka. Maður párar aðeins punkta í davbók. En ég ]ét víst í ljós þá skoðun mína. að allt of mik ið væri geÞð út af alls konar h^oum s^cmnfróðleik. s^m frekar mætti kyrr liggja. Ég veit. að hað er ekki vinsælt verk að benda á betta. Fölk- ið vill bessi ósköp, sérstak- Iega bað eldra. og yngra fólk ið vill æsingatímaritin. Ekki vil és halda bví fram, að betta sé sambærilegt. En bað fínnst mér ofrausn, að g-°fa út bióð^öffuna í tveim eða hrem bókum fyr- ir sömu jól, þótt sagan sé alls ekki. merkil°g. Á þessu voru ummæli mín byggð. Cóðar ævisöaur eru beztu bækur, en marwr mættu kvrrar lipgia, líka sumar, sem g°fnar voru út fyrir síð us'tu jól. Undmrót bessara ummria minna h°fur vafalaust verið umhvgpian fvrir skáldrit- um. Góðar skáldsööur eru kiörgrinir. sem vandi er að skrifa- og vandi að lesa. Nú er talið, að skáldsagan fari mjög halloka, svo ekki sé tal að um smásöguna. Þetta er mikill skaði fyrir söguþjóð- ina. Hætt er við, að rithöf- undar fari hver af öðrum að lækka seglin, ,,slá a£“, og skrifa svokallaðan þjóðlegan fróðleik í staoinn. Það væri illa farið. Sagnaþættir og frá sögur af smámunum eru góð ur blaðamatur, en ,,of mikið af öllu má þó gera, já, of mikið“. Fimmtudagur --------— Kunningi rninn í Hafnarfirði kom að máli við mig í dag og var alveg ær vf ir símanum, Hann ’sagði, að Hafnfirðingar og allir þeir, sem við Hafnfirðingar þyrftu að tala í síma væru vægðarlaust féflettir um- fram aðra þegna þjóðfélags- ins. Ég hef ekki kynnt mér málið til hlítar, en ég læt héf tvær sögur, sem þessi kunningi minn sagði mér. Hann þurfti að hringja upp á Akranes nýlega og seint og um síðir náði hann tali af stöðinni. ,,Bíðið and- artak“, var svarið. „Andar- takið“ var svo langt, að óð- ur en því var lokið, hafði sambandið rofnað, því að ef hringt er upp á Akranes beint frá Hafnarfirði, fer það í gegnum Reykjavík, og sambandið slitnar eftir þrjár mínútur, eins og verið væri að tala við Reykjavík. í annað sinn þurfti hann nauðsvnlega að ná í skrif- stofustjóra á fremdarskrif- stofu í Reykjavík. Lengi vel var hann alltaf á tali, þegar hann hrindi, en símastúlkan. svaraði að sjálfsögðu. Þann- ig eyddi hann töluverðri f jár upphæð í ónýtar hringingar. Loks fékk hann samband við manninn. En þegar harm var að hefja mál sitt, var sam- bandið fyrirvaralaust rofið. Seint og um síðir náði hann svo aftur í manninn, og þá sagði hann honum að lands- síminn, hefði rofið. (Nú er það ekki lengur til siðs, að landssímian biðjist afsökim- ar á að slíta eða spyrja, hvort hann megi, það, nú kubbar hann samband’ð þegj andi og hljóðalaustj. Þannig hafði landsíminn þá í al- geru heimildarleysi tekið peninga af manninum, sem hann fær auðvitað aldrei endurgreidda. Eitthvað á þessa leið fór- ust kunningja mínum orð. Eins og- eg' sagði, er ég ekki vel dómmær á þessa hluti, en mér er sagt. að kraumi mjög í Hafnfirðíngum út af viSskintum þeirra við land- símann. Sumir hafa meira að sesja við orð, að beir ættu að fara í símaverkfall. Föstudagur. --------Fg kom snöggvast inn til ríkisféhirðis í dag með kunningja mínum. Þar var eins þs stappað í tunnu. Mér skilst, að hundruð nianna lahbi sig inn á skrif- stofu ríkisféhirðis um hver mánaðsrn.Ót e-n sæki hannað laun fvrir sig og aðra. Þetta hJýtui' áð vera o\4ðið úrelt fyrirkomulag; a. m. k. hlvt- ur það að vera seint í vöf- um. Hvers vegna ekki. aö taka ávísanakerfið í notkun LÁTIB FRÍMERKIN TALA. Með þessum þætti tökum við upp á nýbreyíni, sem er að láta írímerkin tala. Það er svo margt ssm hægt er að segja með því að raða saman ólíkleguslu mcrkj um, að hreinir brandarar geta komið út úr því. Kú eru bein Jónasar Hallgrímssonar Iiingú komín heim og því skyldu ekki h'mdriíin fylg.ja á eftir. Svona er hægt að raða saman ýmsum slagorðum o.g öðru með íslenzkum frímerkjum og þegar þau brýtur, þá eru örug'glega til nægjanlega mörg eriend motiv til að raða saman í svona mynd- ir. Hugkvæmír lesendur þáttar- ins geta gjarnan spreytt sig á at raða svona saman merkjum og sent svo þættinum, mun þá nafn sendanda jafnan getið ef hann óskar þess, eða dulnefnis. — Brandarar eru ekki síður ve! þegnir, en slagorð eða máis hættir. Sendið tillögur ykkar til „Frí- merkjaþáttur Alþýðublaðsins“, Hverfisgötu 8—10, Reykjavík. 'UPPLT SíNG Aí> .1Ó X U S T A. Undanfarin ár hefir ávallt ver ið hægt að fá upplýsingar um það hjá frímerkjasölu póststjórn arinnar, hvé mikið væri óselt á hverjum tíma af ýmsum frí- merkjum. Nú er svo komið mál- um, að skipun. hefur borizt frá æðri stöðum um að ekki megi gefa þessar upplýsingar lengur. Hvers vegna? Ef eitthvert rnerki er að seljast upp og einhver maður er langar íil að kaupa það hefir ekki liandhæga pen- inga í augnablikinu langar Iiann þó að vita hvort hann purfi að öttast nokkuð að það seljist upp og vill þá gjarnan vita hve mik- ið er ennþá óselt af upplagi merkisins. Með þessu nýja fyrir komulagi er vðiskiptavini neit- að um þá sjálfsögðu kurteisi, að upplýsa hann um hvort hann þurfi að hraða kaupum sínum á vörunni. Þetta er ókurteisi í fyilsta máta og það frá þ.eirri hlið er síst skyldi. Því hlýtur sú spurning ao vakna hvort ekki verði næsta skrefið, að hætta að gefa upp upplag merkja með öllu og bara endurprenta þau eins og hentar, en láta svc safn héi'? Er ekki miklu hand- hægara fvrir alla, sem hlut eiga að mála, hvar sem heh' eru á Iandinu, að geta ávís- að á laun sín eftir fyrsta dag hvers mánaðar? Kann- ski eru einhyer vandvæði á að hafa þetta svona, en skrýtið þótti mér að sjá all- an þennan skara vera að bíða eftír launum sínum þarna síðasta dag mánaðar- ins. Þá er janúar liðinn, harla viðburðaríkur og sumum efa laust ekki léttur í skauti. Mörgum finnst janúar lengi að líða. en eiginlega fannst mér bað ekki í þetta sinn. Mér finnst. skammdegið ald- rei leiðinlegt. Hins vegar leigast mér febrúar og marz. Það eru lengstu tveir mánuð ir ársins að mínum dó.mi. Mér hafa alltaf þótt útmán u.ðir leiðinlegir. Laugardagur. -------— Ég lritti sérfræð ing minn í heimspóli tiknni, Kalla á kvistinum, snöggv- ast í dag. Hann var furðu . léttbrýnn. taldi horfurnar í hpimsmáJunum hreint ekki sem verstar. Ef rússnesku meviarnar fara að dansa vest.ur í Bandaríkiunum og bandarískar nieyjar sjmgja sig inn í hiörtu Rússanna austur þar, ætti eitthvað af klaka að þ’ðna. Kannski stiórnmálamennirnir gætu þá talast við á eftir. Eitthvað á b°ssa leið fór- ust honum orð. Eg er Kalla sanv>—Ma. Mpvningartengsl eru þýðingarmikil ef þau eru p.róðnrsÍaiis os óbvTnmið. Listin er öllu ofar, ef póli- tíkin kemst ekki að til að spilla henni. Vöggur. ara aldrei vita hvort þair eru með góð merki í höndunum eða merki, sem gefin hafa verið út i milljónaupplagi. Nú eru t; d. nýlega uppseld 10 aura Iiandritamerki og 15 au-ra Skógarfoss. Margir safnar- ar hafa. keypt nokkuð magn af þessum merkjum, þar eð þau voru ódýr og nokkuð' falleg og upplag ekki stórt. Því hefir heyrzt fleygt aðendurprentaætti merkin sökum skorts á þessum verðgildum, en slíkt verður. að teljast vörusvik, því að þegar hefir yerið gefið upp upplag og það tilkynnt uppselt. Svona nokkuð má póststjórnin ékki gera. Við safnarar erum viö- skiptavinir hennar og eigum beinlínis kröfu á að okkur sé sýnd sú lágmarkskurteisi, er guuir almennt í viðskiptalííinu, nema að póststjórnin ætii aö hætta að reikna meo ok'kur og hyggist framvegis aðeins gefa út merki er nota eígi til burðar- gjalds. Þá er kannski ekki úr vegi að fá tilkynningu þar að Iútandi. V8D? - geisíinn! Öryggísauki f umferðinnii lEIGUBILAR Bifreiðastöðin Oæjarleiðit'; Sími 33-500 í Bifreiðastöð Steinefórs Sími 1-15-80 —o— • Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 Sendibílastöðin Þrösttir Sími 2-21-75

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.