Alþýðublaðið - 04.02.1958, Side 6
6
A1 þ ý 0 n b 1 a 8 1 8
Þriðjudagur 4. febrúar 1958
1.
Á ÁRUNUM 1949—1952 tóku
leiðtogar kommúnista í Mið-
Evrópu upp stjórnarfarslegt og
félagslegt skipulag ráðstjórnar-
innar í flestum efnum, þar á
meðal kúgunarlöggjöf hennar
igegn verkalýðnum.
* Fimm ára áætlanir voru
gerðar til þess að byggja upp
þungavoruiðnað á kostnað mat-
væla- og annars neyzluvöruiðn-
aðar. Hlutfallið milli þunga-
vöruiðnaðar og neyzluvöruiðn-
aðar var t.d. 12:1 í áætlun Ung-
verjalands 1950.
* Valdboðinn samyrkjubú-
skapur í sveitunum og iðnvæð-
ingin höfðu mikia verðbólgu í
för með sér, skertu lífskjör
verkalýðsins og knúðu konur
og unglinga til vinnu í verk-
smiðjunum. Árið 1948 hafði
venjulegur ungverskur verka-
maður ekki nema 1,38 manns á
framíæri.
* Hér um bil allsstaðar var
litið á verkföll sem glæpi gegn
ríkinu. Lög, sem sett voru í
Rúmeníu 13. janúar 1949, lögðu
t.d. dauðarefsingu við því, að
,;bregðast af ráðnum hug“
vinnuskyldum sínum.
* Verksmiðjustjórn var falin
einum framkvæmdastjóra og
verkalýðsfélögunum skipað að
„skapa það pólitíska andrúms-
loft“ (eins og eitt blaðið í Prag
örðaði það í október 1951) , sem
nauðsynlegt er fyrir fram-
kvæmdastjórann, í starfi hans.
* Ákvæðisvinna við stig-
hækkandi laun og verðlaun eft-
ir afköstum, „sósíalistísk sam-
keppni“, „áhlaupasveitir“, eft-
irvinna án eftirvinnukaups og mnar
laugardagsvinna komu allsstað-
ar í kjölfar kúgunarinnar við
verkalýðsf élögin.
* Nauðungarvinnubúðir
spruttu upp eins og sveppir,
hundruð þúsunda voru flutt
nauðungarflutningum til Ráð-
stjórnarríkjanna, í þrælabúðir
þar, og skylduvinna valdboðin
fyrir æskulýðinn eins og á dög-
um fasismans.
* Áður langt leið var verka-
maðurirm fjötraður við vinnu
sína, eins og í Ráðstjórnarríkj-
ANATOLE SHUB -
FJORÐÁ 6RE1N
múnista; og óánægja verka-
manna með ver-snandi kjör sín
varð æ almennari.
Milovan Djilas, gamall, þraut
reyndur kommúnisti og þá vara
forseti Júgóslavíu, lýsti and-
rúmslofti Mið-Bvrópu á þess-
um árum í grein, sem hann
birti í „Borba'Y blaði júgóslav-
neskra kommúnista í Belgrad,
21. nóvember 1950. Hann sagði:
„Ekki aðeins hver einasti
m . , ,, , marxisti, heldur og hver einasti
Bulgariu, Traicho Kostov sem borgaralegur stjórnmálamaður
við Moskvu. Varaforsætisráðherra
aga vísað til aðgerða forstjór- sambönd þessara landa
ans á hverjum vinnustað; verka Vestur-Evrópu rofin,
mönnum, sem slóu slöku við, A yfirborðinu var auðsöfn- á stríðsárunum hafði verið rit-
sýndu andúð á ríkisstjórninni unin, sem fram fór samkvæmt arl leynilegrar miðstjórnar
eða gerðu sig seka um einhvern áætlunum kommúnista, álitleg. búlgarska kommúnistaf lokks-
verknað „skaðlegan þjóðarbú- Fjárfestingin í leppríkjum ráð- ins, var sakaður um „vinstri
skapnum", var refsað með fjár- stjórnarinnar á Baikanskaga klíkusjónarmið“ eftir að upp
sektum, með því að svipta þá var t. d. hlutfallslega meiri en komst, að hann hefði leynt ráð-
blunnindum tryggingalöggjaf- á Spáni og í Portúgal. En lífs- stjórnina vissum upplýsingum
arinnar, taka af þeim matmáls- kjörum verkaýðsins í Mið-Evr- um utanríkisverzlun Búigaríu;
tíma, setja þá til verr launaðr- ópu hrakaði svo við hið rúss- ög í desember 1949 var hann á-
ar vinnu eða segja þeim upp neska arðrán, samyrkjubúskap- kærður fyrir landráð og tikinn
:tarfi. Um svipað leyti tóku inn og uppbyggingu þungavöru af lífi. Á Ungverjalandi var
ungverskir kommúnistar (sem iðnaðarins að rússneskri fyrir- Laszlo Rajk, áður utanríkis- og
böfðu barizt gegn ákvæðis- mynd, að þau urðu innan innanríkismálaráðherra, sakað-
vinnu í þrjátíu ár) upp ákvæð- skamms lakari en þau höfðu ur í september sama ár um að
isvinnu í öllum iðnaði landsins vérið 1913. Og kjör verkalýðs- vera í samsæri með Tító og
*úð stighækkandi laun og varð- ins í Mið-Evrópu versnuuu ekki einnig tekinn af lífi. Vladislav
’aun eftir afköstum. En launin aðeins í samanburði við kjör Gomulka, aðalritari pólska
voru brátt lækkuð og meðalaf- hans í flestum löndum hms kommúnistaílokksins, var sak-
köstin, sem krafizt var, hækk- frjálsa heims, heldur og miðað aður í ágúst 1948 um „vanmat
uð; og með stjórnarskipun 1950 við lífskjör hans í Ráðstjórnar- á forystuhlutverki Ráðstjérnar-
ríkjunum. ríkjanna“ og sviptur flokksrit-
Fyrir síðari heimsstyrjöldina arastöðu. Síðar, í desembar
kostaði vikulegur matvæla- 1949, var honum vikið úr mið-
skammtur, sem brezkur verka- stjórn flokksins, en Rokoss-
maður vann fyrir á 5,6 klukku- ovski marskálkur kosinn í póli-
stundum, helmingi meira (eða tískt ráð hans og gerður að land
11,6 st. vinnu) fyrir ráðstjórn- varnarnálaráðherra. í ágúst
arverkamanninn. Pólskir og 1951 var Gomulka varpað í
48 stundir „yfirleitt", en ríkis- þýzkir verkamenn urðu þá að fangelsi, og þar sat hann til árs-
stjórninni áskilinn réttur til vinna 7 stundir fyrir sama mat- loka 1054.
þess að ákveða vinnutímann vælaskammti og ungverskir, í maí 1950 var tékkneski
upp á sitt eindæmi. í sameigin- rúmenskir og búlga'rskir tæpar kommúnistinn Vladimir Cle-
legri yfirlýsingu ríkisstjórnar- 8 stundir. Árið 1953 kostaði mentis, sem varð utanríkismála
sami matvælaskammtur, sem ráðherra eítir dauða Jans Ma-
brezkur verkamaðu.r vann þá saryks, sakaður um „þjóðérn-
fyrir á aðeins 4,5 klukkustund- islega villu“ og flokkurinn
um, enn helmingi meira (eða minntur á það, að hann hefði
ráð-
En
verkamenn ,,alþýðulðveldanna“
voru þá orðnir svo lágt launað-
ir, að sami matvælaskammtur
kostaði það ár 9,8 stunda vinnu
fyrir austur-þzkan, meira en 10
stunda vinnu fyrir búlga skan,
var neitun um að vinna eftir-
vinnu lögð að jöfnu við það að
,fara án levfis úr vinnu“, en
við því lá sú refsing, að vera
settur til verr launaðrar vinnu
eða sviptur orlofi og sjúkra-
stvrk. Með stjórnartilskipunum
1951 var vinnuvikan ákveðin
og hver einasti maður með
heilbrigða skynsemi, sér nú,
hvað Ráðstjómarríkin eru í
raun og veru.
í stað alþjóðahyggju, bræðra
lags og jafnaðar — svartnætti
þjóðhrokans, hernám, undirok-
un sex Evrópuþjóða, eignarán
í löndum þeirra og undirbún-
ingur árásarstríðs, í orði
kveðnu gegn auðvaldinu, en í
raun og veru til þess tryggja
Ráðstjórnarríkjunum nýjan
ránsfeng og ný lönd.
í stað hamingjusams lífs fyr-
ir glaðvært vinnandi fólk —
grátt vonleysi; tryllt, dýrsleg
drykkjulæti gervihamingjunn-
ar; óbærilegt ok járnhælsins;
njósnir —- jafnvel um minnstu
einingu mannfélagsins um sam-
búð manns og konu, foreldra og
barna, listamannsins og fvrir-
myndar hans; aldrei áður hef-
ur annað eins þekkzt í sögu
mannkynsins“.
5.
og sambandsstjórnar
verkalýðsfélaganna 2. nóvam-
ber 1952 var verkamönnum til-
kynnt, að eftirvinnukaup yrði
ekki greitt nema fyrir átta 9,7 stunda vinnu) fyrir
klukkustundir á mánuði, þótt stjórnarverkamanninn.
skylt væri að vinna eftirvinnu,
begar þess var krafizt. Vinnu-
oassar voru valdboðnir 1950—
1951, og samkvæmt lögum frá
1952 liggur fimm ára fangelsi
við, ef forstjóri tekur verka-
menn í vinnu án þeirra.
I öllum þessum efnum hefur
En Djilas — og ráðstjórnin
— vanmátu viðnámsþrótt verka
Iðsins í Mið-Evrópu. Pólskir
verkamenn gerðu verkföll í
Lodz og Stettin 1947 og 1950,
og austur-þýzkir verkamenn
gagnrýnt griðasáttmála Stalms mynduðu með sér voldug tnót-
og Hiílers fyrsta stríðsárið. Sir- spyrnusamtök. Tékkneskir
oky varaforsætisráðherra kvað verkamenn, sem höfðu lært að
Clementis hafa gleymt því, að veita nazistum þögult viðnám,
„til er boðorð, sem öllum kom- börðust gegn kröfunum um sí-
múnistum ber ávallt að hlýða, aukin vinnufaköst með því að
og ekki hvað sízt á erfiðleika- sitja heima. „Prace“, vefkalýðs
tímum, — en það er, að bera blað kommúnistastjórnarinnar í
rúmenskan og tékkneskan ótakmarkað traust til Ráðstjórn Prag, skrifaði 7. september
verkamann. Með öðrum órðum: arríkjcraia og Stalins“, sem 1952: „Fjarvistir frá vinhu og
bróunin annarsstaðar í Mi5- Tíminn, sem brezkir verka- j „ævinlega og allsstaðar miða flökt milli vinnustaða . . . valda
unum, með vinnupassa og hörð ®vrópu verið svipuð eða hin menn þurftu að vinna fyrir. stefnu sína við aðeins eitt — vaxandi glundroða á sviði fram
. _ r. .. W. „ „ .1 T T____^ ' — 1 —-* . v; 1., . 1 v T fw I nr’lrn TV\ W\ 4" 1 ' trr\ I f T r r, „ I Yr X.. "L. rr„..f!___ 1 _• -V _1__ Á _ • \V 1 AC A J.
um refsiákvæðum við því, að
'koma cf seint eða láta sig
vanta til vinnu. Á Póllandi
lagði t d. tilskipun, sem gefin
vslv út 19. a^ríl 1950, eftirtalcl-
ar refsin<íar við því, að koma
20 mínútum of seint eða láta
sig vanta til vinnu þrjá daga
á þrernur mánuðum: áminn-
sama og á Ungverjalandi.
vikulegum matvælaskammti, j velferð verkalýðshreyfingar- leiðslunnar . . . Árið 1950 töp
• styttist um einn fimmta á árun innar um heim allan og árang- uðust 52 milljónir vinnustunda
|um 1939—1953, en lengist á j ursríka baráttu gegn imperial-
' sömu árum um þriðjung fyrir ' ismanum“.
' tékkheska og hér um bil helm- ! Clementis var tekinn fastur
í fimm ára áætlunum kom- ing fyrir pólska verkamenn. i í febrúar 1951, þá sakaður um
3.
Að sama skapi og lífskjörin „njósnjr í þágu imperíaksm-
lesta af ýmsum brýnustu naúð- stoðau
synjum frá UNREA, — þcss af „hreinsani
dyggilega viu
í flökknum
ailar
áður
og var .talinn standa í- nánu- lega.
múnista var þjóðarbúskapur ^
landanna í Mið-Evrópu tengdur í löndum Mið-Evrópu versnuðu |ans“. í nóvembsr 1952 var hann
iðnvæðingu Ráðstjórnarríkj- óx gremjan í röðum kommún- dæmdur fyrir landráo og tsk-
ingu, launafrádrátt, sem næmi anna; en lokatakmarkið var, að ista þar gegn efnalegri yfir- inn af lífi — ásamt mörgum
tvéggja daga launum fvrir sameina hann algerlega þjóð- drottnun ráðstjórnarinnar. í öðrum forystumönnum tékk-
hvern fiarvistardag, verr laún- arbúskap þeirra. Á hernáms- ársbyrjun 1948 krafðist Júgó-.j neskra kqmmúnista, þar- á -með-
að s-tarf'o<* 10_25% launafrá- svæði' ráðstjómarríkjanpa - á slavía, — sem eftir stríðið hafði: al fyrrverandi ritara flokksins,
Hrptt í hr?á mánuöi Mofi löo. Þýzkalandi og í þeim löndum, orðið að fá 2,5 milljónir smá- 'Rudolf Slansky, sem hafði að-
um frá 19. desember 1951 tók sein höfðu verið 1 bandalagi við
póJska-stjómin upp þá refsingu Möndulveldin á st-í jsárunum
ráðstjórnarinnar, að láta -menn (Ungverjalandi, Rúmeníu og
vinna ,;betrunarvinnu“ á vinnu Rálgaríu) varð brottflutmngur
véla og heilla verksmiðja til
Ráðstjórnarríkjanna, eignarán
og skaðabótagreiðslur í iðnað-
arvörum og hráefnum einkar
arðsöm aðferð imperíaTstísks
þýðulýðveldunum“. Þannig orðráns, sem skerti lífskjör _
löpðu lög. sem gefin vo-u út í verkalý5sins í þessum löndum munistaflokki Jugoslaviu ur
Búlgaríu 17. febrúar 1953. fang stórkostlega. En þessum efna- Kominform og stimpla forvstu-
elsisrefsinau við því að fa-a án ieSa imperíalisma ráðstjómar-
inna var einnig stefnt g°gn Pól-
landi.tog Tékkóslóvakíu, sem
höfðu bó aðeins verið fórnar-
stað v;ð 25 % lægri lauu en ella.
* Uridir lok Stalinstímabils-
ins voru loks hin illræmdu
virmulög ráðstjórnarmnar frá
1938 og 1940 tekin upp í , al-
leyfis úr vinnu eða vinnuskóla.
Ráðstjórnarríkjunum, að þau
létu henni nú lóks í té lofaðar
iðnaðarvörur, sem landið gæti
ekki lengur fengið frá Vestur-
Evrópu eða Ameríku. Þeirri
kröfu og raunar fleiri árekstr-
um svaraði ráðstjórnin 28. júní
1948 með því, að víkja Kom-
vegna fjarvista, sem engin
skýring var gefin á, og frídaga,
sem ekki voru einu sinni greidd
ir. Á árunum 1948—1951 hefur
3Á milljón vinnuvakta tapázt
. . . á Ostrava-Karvinasvæðinu
einu. Það jafngildir því, að
mánaðarframleiðslá þess kola-
héraðs hafi farið forgörðum".
Á fyrra helmirig ársins 1952
voru að meðaltali um 200 000
t^kkneskir verkamenn — þ.e.
19% alls verkalýðs Tékkóslóva-
kíu— fjarvistum frá vinnu dag-
sambandi við Lavrenti Beriu,
vfirmann rússnesku leynilög-
'reglunnar (MVD). Þess< flokks-
hréinsun olli miklum ótta með-
al háttsettra tékkneskra kom-
Þegar Stalin dó 5. marz 1953,
var hörð barátta milli verka-
lyðsins og hinnar sjálfskipuðu
„brjóstfylkingar“ hans í aðsigi
um alla Mið-Evrópu.
menn hans „fasista“
ista“ og „erindreka
ismans“.
„trotzk-
imperíal-
2.
Á ungverialandi vom kúg-
unnarráðstafanir ráðstjórnar-
innar gegn verkalýðnum ge'ð-
lömb fasistískrar árásar í byrj-
un stríðsins. Verzlunarfélög,
sem ráðstjórnin hafð': tögl og
hagldir í, keyptu kol og hréefni
frá Póllandi og Tékkóslóvakíu,
4.
ar í b°ssari röð: Eftir valda- langt undir heimsmarkaðsverði
ráníð í júní 1947 var verkfalls-
Þegar sú von brást, að kom-
múnistaflokkur Júgóslavíu
beygði sig í duftið fyrir ráð-
rétturinn afnuminn. Eftir
fjöídahandtökurnar meðal sAsí-
og seldu aftur með miklum stjórninni eftir þessa ráðningu,
gróða. (Ráðstjórnin k=>ynti t.d. létu valdhafarnir í Kreml til
oólsk sindurkol á 14. dollara, skarar skríða gegn þeim kom-
ald-inók-ata og forvs+nmanna hverja smálest, og seldi þau múnistaleiðtogum annarra Mið-
vcrkalýð-félaganna 1950 var síðan Ungverjum á 17 dollara). Evrópuríkja, sem grunaðir voru
öllum málum varðandi vinnu- Samtímis voru gömul viðskipta • um að vilja losa sig af klafa
rf'irfsrandi vörur að Skúlatúni 4:
Glær lökk, lajfaða málningu og þurrkefni.
Kassajám.
H t?rar fvrir stórar bifreiðar og vinnuvélar.
Varahluti í Caterpillar o" ýmsar aðrar vélar.
Sölunefnd varnaríiðseigna.