Alþýðublaðið - 04.02.1958, Síða 8
8
AlþýSublaSiS
Þriðjudagur 4. febrúar 1958
Léiðir allra, sem ætla að
k&upa eða selja
B I L
liggja til okkar
Bílasalan
Klapparstíg 37, Sími 19032
seigengfur
önnumst allskonar vatns-
og hitalagnir.
Hltalagnír s.f.
Símar: 33712 og 12899.
(niðtunin,
; Vitastíg 8 A.
Sími 16205.
Sparið auglýsmgar og
hlaup. Leitið til okkar, ef
gs þér hafið húsnæði til
I leigu eða ef yður vantar
og
Krisfján Eiríksson
haestaréttar- og héraðs
dómslögmenn.
Málflutningur, innheimta,
samningagerðir, fasieigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Samúðarkort
Slysavarnafélag tslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
t Reykjavík í Hannj ðaverzi
uninni í Bankastr. 6. Verzl.
Gunnþórunnar Halidórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins.
Grófin 1 Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slvsavarnafé
lagið — Það bregst ekki. —
-iu
húsnaeði.
KAUPUM
prjór atuskur og vað-
g malstuskur
■ 1 hæsta verði.
Álafoss,
Þingholtstræti 2
Ötvarps-
váðgeröir
viðfækjasafa
RADðÓ
Veltusundi 1,
Símj 19 800.
Klapparstíg 30
Sími 1-6484.
Tökum raflagnir og
breytingar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðir á Öllum heimilis-
tækjum.
Mtetningarspjöld
D. A. S.
ffást hjá Happdrætti DAS.
Vesturveri, sími 17757 —
Veiðarfæraverzl. Verðanda,
airrn 13786 — Sjómannafé
-lag; ftevirjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann. Háteigs
vegi 52. simi 14784 — Bóka
v«rzl. Fróða, Leifsgötu 4,
sími 12637 — Ólafi Jóbanns
K'rni Rauðagerði 15 símí
3309® — Nesbúð, Nesvegi 29
---Guðm. Andréssvni gull
smið Laugavegi 50, sími
137RP — f Hafnarfirði í Póst
húsimi sími 50267
Uísala.
fóvenfatnaður
Allt að
50% afslátíur.
Kápu- og
Laugavegi 15
öppeisinur
Perur. Grapealdin. Sítrón
ur. Döð’ur og gráfíkjur í
lausu og í pökkum.
Þingholtsstræti 15
Sími 17283
Hjólbarðar
frá Sovétríkjunum
fyr?jEliggjandi í efiir-
töldum stærðum
1200 X 20
1000 X 20
825 X 20
750 X 20
900 X 16
750 X 16
650 X 16
600 X 16
500 X 16
700 X 15
560 X 15
Vinsamlegast sækið
pantanir strax.
Mars Trading
Klapparstíg 20
Sími 1 73 73
bsrvaldur árl Arason, iidl.
JLÖGMANNSSKRIFSTOFA
Skólcvörðustíg 38
c/o rált fóh. Þorteifsson h.f. - Pósth. 621
stmar 15416 og 15417 - Simnefni: Ari
iíiar - Fasteigna-
Höfum eldri gerðir af bíl-
um, 4—6 manna með litl-
um útborgunum eða gegn
fasteignaveði.
Höfum kaupendur að
nýlegum bílum, bæði fólks
og vörubifreiðum.
Talið við okkur sem fyrst.
Bíla- og fasteignasalan,
V:tastíg 8 A.
Sími 16-205.
■L
Púðursykur
Kaffi, nýbrennt og malað.
Ufsa- og þorskalýsi
(í V2 flöskum)
beint úr kæli.
Sanasol.
Indriðabúð
Þingholtsstræti 15
Sími 17283
Nyir bananar
kr. 17,50 kg.
Góðar kartöflur,,
gullauva og rauðar
íslenzkar.
Hornafjarðargulrófur
Þingholtsstræti 15
Sími 17283
Framhald af 3. síðu.
aldur, og einn af frumherjum
ungverska kommúnistaflokks-
ins. Hann hóf laganám, tók þátt
í fyrri hiemsstyrjöldinni, var
tekinn til fanga aí Rússum og
hj&ut fyrir bragðið náin kynni
af rússnesku byltingunni. Kann
sneri £heim sam eldbsitur
kommúnisti, og varð æðsti mað
ur rauða hersins ungverska
þann skamma tíma sem stjórn
Bs I a Kuns sat að vöidum árið
1919.
aukni ’korninnflutningur sann-
ar bezt ,,yfirburði“ samýrkju-
búskaparins, en gömlu bænd-
urnir eru kúgaðir til þess með
óskaplegum skattkröfum og af-
hendingu landbúnaðarvara, að
gerast aðilar að samyrkjubúun
um.
J. N.
Framhald af 7. síðu.
hellt yfir. Skreytt með salat-
blöðum og tómatkrafti.
Bftir fall BelaKuns-stjórn-
arinna flúði hann til Sovétríkj-
ar.na; síðan er hans næst getið
á Spáni árið 1926, þar sem hann
var foringi 11. alþjóðlega her-
fylkisins í borgarastyrjöldinni.
Seinna leitaði hann griðadvalar
í Frakklandi, hélt þaSan aftur
til Sovétríkjanna og gerðist liðs
foringi í her Sovétveldanna í
síð'ari heimsstyrjöidinni. Heim
til Ungverjalands sneri hann
aftur með rússneska innrásar-
hernum og varð lögregiustjóri
í Budapest árið 1945. Síðar
varð hann sendiherra í Moskvu
og Belgrad. Innanrikisráðherra
varð hann í stjórn Nagys í þjóð
aruppreisninni, en sagði sig' úr
þeirri stjórn, ásamt Kadar og
og hefur síðan verið einn af
áhriifasterkustu mönnum í
Kadarstj órninni.
Múnitíh hefur og verið einn
af nánustu samstarfsmcnnum
og stuðningsmönnum Kadars,
og hefur aldrei heyrst að nein
sunduTþykkja væri þeirra á
milli. Það er því aðeins sam-
kvæmt því er tíðkast í ríki
kommúnista, er völdum er þann
ig skipt, eins og nú á sér stað
í Ungverjalandi.
KJÖT- OG GRÆNMETIS-
BÚÐINGU-K, KALÐUR.
Handhægt og gött er að bera
búðinginn fram kaldan rr.eð
hrærðuln kartöflum og brúnuö-
um lauk eða einhverju öðru
soðnu grænmeti.
Ef búðfngurinn er borinn
fram kaldur, er gott og iíka
fallegt að heila aðeins y£ir
hann tómatakraíd.
ÍUÖT- OG GRÆNMETIS-
BÚSINGUK' MÉÐ GUL-'
KÓFUSTÖPPU.
Búðingurinn er skörinn í
jafna bita, sem hitaðir- eru í
dálítilli fitu (ekki látnir brún-
ast). Búið til góö gulrófustappa
og hún sett í toppa á .fat, búð-
ingsbitarnir iáínir í kring. J'a'I-
legt er að klippa steinselju yíir
rófurnar og skreýta búðinginn
með harðsoðnum eggjasneiðu.n.
KJÖT- OG GKÆNMETIS-
BÚÖINGUR S-EM' ÁLEGG.
Kjöt- og- grænmetisbúðingur
er ennfremur ágætis álegg bæði -
í samlokur í matpakka og eins
við betri tækifæri, og má þá
skreyta hann með ýmsu, t. d.
með:
Hrærðum kartöflum í brún-
uðum lauk.
Rauðkáii og sveskjum.
Súru grænmetr eða harð-
soðnum eggjum.
Framhald af 7. síðu.
endurbæta skipulagsáætlunina.
Fyrst og fremst verður reynt
að skapa meiri fjölbreytni í
framleiðs'lunni o.g í öðru lagi að
fækka hinu gífurlega stjórnar-
starfsliði. Sú viðleitni strand-
ar þó sennilega að miklu leyti
á pólitískum klíkuskap, auk
þess sem framkvæmd hennar
mundi auka á atvinnuleysið,
sem þegar er orðið alltilfinnan-
legt, að minnsta kosti í höfuð-
staðhum, og það vilja menn
ekki eiga á hættu. i
Þá er önnur alvarleg hætta,
sem ekki vofir aðeins yfir efna
hagslífinu, heldur og vísiiidum
og listum og allri menningu.
Færustu menn í öllum greinum. ■
hafa verið sviptir stöðum sín-
um aðeins fyrir það að þeir
þóttu ek’ki nógu r.éttírúaðir
pólitískt, og aðrir verið settír í
þeirra stað, — ekki fyrn- hæfni
eða þekkingu, heldur pólitíska
dindilmennsku fyrst og fremst.
Hafa Stalinistar, og með réííu,
talið sér þetta nauðsynlegt tii
valdaftryggingar, og verður ekki
séð að t'kið verði fyrir það
mein í bráð.
Enn méiri eru þó vandræðin
á sviði landbúnaðarins. Eftir
nauðungartilskinunina um
sfofnun samyrkjubúa hefur
landbúnaðurinn verið rekinn
með tapi. Fólk hefur ílutzt úr
sveitunum hópum satnan: k^ru
leysi, leti og sóun einkennir
flest samvrkiubúin, en undir
þau. liggur meira en helm-
ingur af allri ræktaðri jörð.
Yrði unnskerunni oÆt og tíðum
alb ekki kóirið undir þak. ef
ekki k'v'm.Í til aðstoð , sjálf- j
boðasveita11 ú.r borgunmn, —
en þær .,sjáilfboðasveitÍT“ eru j
í raunhmi skvldaðar til bess j
starfs með valdboði. Hinn sí-1
Framhald af 7. síðu.
þess flökksfólks, sem undan-
farið hefir hliðrað sér. Ixjá að
taka virkan þátt í flokkss'tarf-
inu. Hlédrægni í því er .óbeinn
stuðningur við þau öfl, sem
vinna gegn flokknúm okkar, og
enginn má afsaká sig með getu
leysi, því að öllum er eitthvað
gefið til ágætis, og það eitt að
vera með og taka þátt í er t. d.
mi'kilsverður stuðningur.
Verum öll samtaka um að
láta vonbrigðin. stæla okkur til
starfs, meii’a starfs og enn
meira starfs. Gangið inn í
flokksfélögin, þið sem enn
standið utan þeirra. Skrifið í
flokksblaðið sem flest, svo að
það verði sem fjölibreyttast,
starfið hver eftir getu í féiög-
uuuim, svo að þau verði sem
öiflugust, verjið og sækið mál-
stað flökksins sem fastast á
hverjum þeim yettvangi, sem
þið getið. Og sannið til, að ár-
angurinn mun fljótt segja til
sín ,svo að eftir verði tekið.
Alþýðuniaðurixm.