Alþýðublaðið - 04.02.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 04.02.1958, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 4. febrúar 1958 AlþýSublaSiB 9 c 3 landknaltleik va! ASeins 2 markmenn í liðinú, licrfair F@!ixson ekki vaiinn TVEIR MARKMENN? Annað er það, sem margir undrast, hvers vegna aðeins fcveir markmenn? Segjum nú að annar þeirra meiddist, þá er enginn varamarfcmaður, þetfca er mjög hæpið, því að fast verð ur skotið í HM-keppninni og meicfjli eru ekbi óaigeng í svona harðri keppni. Heyrsí hefur, að Ragnar Jónsson, FH, sem er ein bezta s'kyttan í ís- enzkum handknattleik, eigi að 'ara í ma'rkið,-ef báðir mai’k- nenn meiddust. Allundarleg 'áðstcfun það. Ekki verður meira um val íéttá rætt að sinni, en vonandi jtendur liðið saman sem einn naður. um að gera sitt bazta þegar á hólminn kemur. í Haií .teinn Hinriksson, | flestar stöður liösins er rétt . þjálfari íslenzka lapdsliðsms.' valið og þetta mun sennilega j vera sterkasta landslið, sem ís- landsiiðsnefnd mistekiz: herfi lendingar hafa teflt fram í g'a. | handknattleik S t e f á n s - m ó t i ð : Smnberg dgraði í A-flokki ÞESSI þrjú börn Pal Maleters hershöfðingja, sem var landx'amarmálaráðherra í stiórn Ymre Nagys í uppreisninni í Ungverjalandi fyrir rúmu ári síðan, sjást hér á myndinni und- irskrifa símskeyti til Bulganins, forsætisráðherra Sovétríkj- anna, um náðun fýrir sinn fángelsaða föður. Til vinstri á mynd inni er Judith, Pal fyrir miðju og síðan- María. Fréttir frá Búdapest um, að í undirbúningi væru málaferli gagn Pal Maleter, yfirmanni uppreisnarliðsins, hafa fengið böm hans til að senda skeytið. Þau minna Bulganin, á það, að faðir þeirra barðist gegn nazistum í heimsstyrjöldinni síðari og að hann var heiðraður af sovétsku yfirvö'dunum fyrir sinn þátt í henni. Maleter hershöfðingi var handtekinn ásamt herforingja- ráði sínu nóttina 3. nóvember með svikum Riissa. S. L. SUNNUDAGSKVÖLD tilkynnti landsl'iðsnefnd HSÍ, sem í eru beir Sigurður Nordahi og Grímar Jónsson, hverjir ættu að vera fulltrúar íslands í Heimsmeistarakeppmnni í handknattlei'k, sem fram fer í Austur-Þýzka-landi uni næstu mánaðarmót. HINIR 16 ÚTVÖEÐU. Þessir voru valdir til fararinn ar: Birgir Björnsson, FH, Ein- ar Sigurðsson, FH, Ragnar Jóns son, FH, Kristófer Magnússon, FH, Bergþór Jónsson, FH Sverrir Jónsson, FH, Hörðúr Jónsson, FH, Þórir Þorsteins- son, KR, Reynir Ólafsson, KR Karl Jóhannsson, KR, Guðjón Óláfsson, KR, Gunnlaugur Hjálmarsson, ÍR, Hermann Samúelsson, ÍR, Valur Bena- diktsson, Val, Kristinn Karls- son, Árrnann og Karl Banedikts son, Fram. ITVERS VEGNA EKKl IIÖRÐ FELIXSSON? Það er aðallega tvennt í sáni- bandi við val þetta, sem hér verður gagnrýnt. í fyrsta lagi: hefur hinum ágæta varnarleik- manni Herði Felixssyni farið svona aftur, síðan í Reykjavík- urmótinu og Úrtökumótfc HSÍ? Hánn var þá einn af beztu leik- mönnum íslands, en nú er hann ekki talinn einn af 16 beztu, hver er orsökin? Valur Bene- diktsson hefur mikla reynslu, en hann er varla éins traustur leikmaður og Hörðúr. Um val Kristins Karlssonar mun áreið- anlega allir undrast, hann hafðj varla æft nokkuð áður en Reykj avúku rmeis t a r a mó t i ð hófst um mánaðarmótin októ- ber-nóvember, kemst samt í 25 úrval landsliðsnefndar, æiir vel í 3 vikur á vegum landsliðs- nefndar og sá stutti æfingartími er líklega látinn ráða nm val hans, eða hvað annað? — Um Hörð er það að segja, aö hann hefur æft mjög vel undar.fanð ár í allt sumar og haust, hann fór í utanför með KR og stóð sig mjög vel þar og aljif vifca um ágæti hans sem handknatt- leiksmanns. Það eina, sem landsliðsnefnd getur hengt hatt. sinn á er það, að Hörður gat af ýmsum ástæðum ekki æft nógu vel á þessu 3ja vikna nám STEFÁNSMÓTIÐ svokail- aöa fór fram í.Hveradölum s. 1. sunnudag í mjög góðu veðri, Aliar aðstæður vcru hinar á- kjósanlegustu og keppnin yfir- leitt jöfn og skenrmtiieg. Fram- kvæmd mótsins vaf með mikl- um ágætum og skemmtu hinir 200—300 áhorfendur sér prýði- lega. Keppt var eingöngu í svigi. í A-flokki sigraói ungur og efnilegur ÍR-ingur, Svanberg ÞórðarSon, með mikiurn yf.r- burðum, hmir reyndari kappar, Stefán, Ásgeir, Guðni og Valdi- mar urðu að lúta lægra haldi. Alls voru 9 keppcndur í A-fi. og urðu úrslit sem hér segir: Svanberg Þórðarson ÍR, 85,5 Guðni Sigfússon, ÍR. 90,3 Ólafur Nílsson, KR, 90,4 Stsfán Kristjánsson. Á. 90.6 Hilmar Steingrímsson úr KR sigraði í B-flokki meö töluverð- um yfirbur.ðum. Búizt var við, að aðalkeppnin myndi standa milli Þorbergs Evsteinssonar úr ÍR og Leifs Gíslasonar úr KR, en þeir duttu. 6 keppendur voru í B-fi.okki. Svanberg Þórðarson. Marteinn Guðjónsson, KR, 99,9 Leifur Gíslason KR, 101,2 Ásgeir Úifarsson KR, 105,8 í C-flokki sigraði Úlfav Andr ésson, ÍR með miklum yfirburð um, en hann er mjög efniiegur skíðamaður. AIIs voru 14 kepp- endur í C-flokki. Úrslit: "fjT Úlfar Andrésson. ÍR, 64,3 ÞorkeU Ingimarsson, ÍR, 72.6 Björn Steffensen, KR, 75,3 Örn Bjarnason, KR, 77,2 Úrslit í drengjaflokki: Jón Lárusson, Á, 44,5 Norsk súlka heims- meislari í svigi. BAD GASTEIN, mánudag (NTB). Norska stúlkan Inger Björnbakken varð hehnsmeist- ari í svigi kvenna. Hún náði bcztum tíma í báðum ferðum. Hættulegustu keppinautar Hinrik Kermannsson, KR, 48.2 TVoels Bentsen, KR, 48, 8 Björn Bjarnason, Á, 49,1 Jóhann Sigurjónsson, KR, G8,3 í kvennaílokki voru 5 kepp- endur og báru þær Heiða Árna- dóttir og Karólína Guðmunds- dóttir af. Heiðá sýndi þó meira öryggi- Úrslit: Heiða Árnadóttir, Á, 65,4. Karólína Guðmundsd., KR, 68,0 Ingá Árnadóttir Á, 84,0 Eirný Sæmundsdóttir, Á, 91,9 Hjördís Sigurðard., ÍR, 104,H hennar voru Renée Colliard frá Sviss og .A’strid Sandvik frá Noregi, auk Putzj Frandt frá Austurríki. í fyrri ferðinni fékk Inger 53,9 sek., 1,3 sek. betri tíma en Putzi Frandl, og í annarri ferð fékk hún 51,7, 1/10 úr sekúndu á undan Frandl. Coliiard datt ill-a í seinni ferðinni, 3 portum frá endamarki, og var flútt; beint á sjúkrahús. Brautin var 529 metrar með 172 m falli og 48 hliðum. Skil- yrði voru góð og byrjuð'u 41 þátttakandi. Félagslíf ÍR. K(jrfu'knati’e:il^sstúlkij'r! Mjög áríðandi að allar stúlk ur, sem hafa æft körfuknatt- leik hiá ÍR mæti á æfingunni í ÍR-húsinu kl. 7,10 í kvöld. Nýir félagar velkornnir. Nýi þjálfarinn mætir. Rabbfundur á eftir. Stjórnin. skeiðj landsiiðsnefndar, Öhætt er að fullyrða, að hor hefur Úrslit: Hilmar Steingrímsson, KR, S3,t T Ssljum næslu daga eldri gerðir ai fpum, Gallabuxum, Skyr! lum, Peysum o. fl. 1 afsláííur Notið tækifærið Laugavegi 39 — Vesturgötu 17

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.