Alþýðublaðið - 12.02.1958, Side 5
Miðvikiidagm- 12. febrúar 1958
A1 þ ý 8 u b l a » i #
5
Útgefandi:
Sambancl ungra jafnaSarmaima.
SKAN OG LANDI
Ritstjórar: Unnar Stefánsson.
Auðunn Guðmundsson
elzfa flokksfélag jafn aðarmanna þar \ bæ.
MeðtSmlr féfags-
ins eru nú á
fjórða huidraS
í DAG eru 30 ár liðin frá
stofnun Félags ungra jafnaðar-
manna í Hafnarfirði. Félagið
var stofnað 12. febrúar 1928 og
er elzta flokksfélag jafnaðar-
manna þar.
Frumkvöðlar að stofnun fé-
lagsins voru Guðmundur
Gissurárson úverancli bæjar- (
fulltrúi og Páll Sveisson nú-
verandi yfirkennari. Fyrsti
formaður félagsins var Guð-
muntlur Gissurarson, en sam-
tals munu 14 mcnn hafa gegnt
formannsstörfum í félaginu á
þessu 30 ára tímabili. Núver-
andi formaður féiagsins er
Arni Gunnlaugssan lögfræð-
ingur. Skráðir meðlimir í fé-
laginu eru nú á fjórða hundr-
að íaísins og mun þao vera
fjöímennasta stjórnmálafélag
ungra manna í Hafnarfirði.
Þessa afmælis mun nánar
verða getið á næstu æskulýðs-
síðu blaðsins.
\
Björgvin Guðmundsson formaður SUJ:
æns
fil F. U. J. í
FÉLAG UNGRA JAFNAÖARMANNA í Hafnarfirði
er 30 ára í dag. Vil ég nota tækifærið og flytja félaginu
beztu heillaóskir á afmælinu um Ieí® og ég þakka því
góð störf í þágu samtaka ungra jafnaðamianna og AI-
þýðufloltksins á undanförnum árum.
F. U. J. í Hafnarfirði er næstelzta sambandsfélag
S. U. J. — F. U. J. í Reykjavík var stofnað 8. nóvember
1927, en F. U. J. í Hafnarfirði er stofnað 12. febrúar
1928. Um það bil ári siðar beiítu þessi féíög sér fyrir
stofnun Sambands ungra jafnaðarmamta og hafa þatt æ
síðan verið helztu máttarstólpar þess. Undanfarið iiefttr
starfsemi F. U. J. í Kafnarfirði aukízt mjög og starfið
verið þróttmikið hjá ungum jafnaðarmömixim í Hafnar-
firði. Kom það ekki sízt í Ijós í nýafstöðnum bæjar-
stjórnarkosningum. Lögðu ungir jafnaðarmenn í Hafn-
arfirði þá fram drjúgan skerf til kosniiigabarátturmár.
Fjölmargir ungir Hafnfirðingar hafa gerzt félagar í FUJ
í Hafnarfirði undanfarið og eru það ánægjulcg tíðindi
er sýna, að félagið er vaxandi. Hefur starfsemi F. U. J. í
Hafnarfirði öll verið mjög til fyrirtnyndar undanfaríð.
Vil ég að lokum Iáta í Ijós þá von, að síarfsemi félagsins
rnegi enn fara vaxandi og verða til heilla fyrir Albýðu-
flokkinn og Samband ungra jafnaðamvanna í framtíðinni.
J
Juliet Baker leikur aðalhlutverkið í „Baby Doll“.
Utsöl&EBnenR UaTi íand
til að IierÓa söiuna í
Iti S. U. J.
allt eru hvattir
EFTIR hálfan rnánuð verður dregið í hinu glæsilega
FERÐAHAPPDRÆTTI S. U. J. Eru sölumenn um land allt
bvattir til þess að herða söluna ög nota vel þann tíma, sem
eftir er. S. U. J. vildi ekki leggja mikla áherzlu á sölu í
ijanúar vegna bæjarstjórnarkosninganna, en undanfarið hefur
salan aukist aftur eg er lokaspretturinn hafinn.
Félag ungra
r
Isaíirði hélt aðalfund fyrir nokkru
llgurSur Jdhannss-on kjörinii formadut
Skrifstofa happdrættisins er ►
í Alþýðuhúsinu Við Hverfis-
ígötu, 1. hæð, sími 16724. Er
iskrifstofan opin alla virka daga
.nema laugardaga frá kl. 9—12
í.h. og 4—7 e.h. Eru félagar
ihvattir til bess að haía sam-
íband við skrifstofuna. Sérstak-
ilega eru sölumenn úti á landi
hvattir til þess að láta vita, ef
senda þarf þeim fleiri miða.
Í3LÆSILEGIR VINNINGAR,
Vinningar í hinu glæsilega
FERÐAHAPPDRÆTTI SUJ
eru ferðir til útlanda og innan
lands. Aðalvinningar eru þess-
ir: 1. Ferð til Hamborgar fyrir-j
tvo með flugvél Loftleiða og
vikuuppihald þar í borg á veg-
«m Orlofs. 2. Ferð til Lundúna
fyrir einn með Vickers Vis-
icount vél' F.í. 3. Ferð til Hafnar
imeð Gulifossi fyrir einn. 4.
ferð um ísland með Skipaút-
jgerð rikisins. 5. Innanlandsferð
á vegum Orlofs og ESÍ. 6. Ferð fisndum.
límlr
nna s
som
nœatunnl
):
FÉLAG ungi-a jafnaðarmanna hefur félagið tekið þátt í 'ársj-
hélt aðalfund sinn fyrir nokkru. hátíð Alþýðúflokksins, sem ér
I skýrslu formanns sagði m.a., orðinn fastur liður í staríi
að frá síðasta aðalfundi hefði flokksfélaganna og mjög vin-
félagið haldið tvo félagsfundi, sæll.
auk þess sem margir stjórnar-
| fundir voru haldnir.
YNGSTI þingmaðurinn á Þá efndi félagið til sjö maí-
vestur-þýzka þnginu er jafn- funda á tímabiliiiu, þar sem m. STJÓRNARKJÖR.
aðarmaðurinn Holger Boern- a. Var rætt um fegrun bæjar-)
er, 26 ára gamall. Hann er inS, iþróttir, Kaupfélag ísfirð-, Reikningar félagsins voru
næstum því þrisvar siitnum inga og starfsemi kaupfélaga. lesnir og samþykktir. Þá var
yngri en sá elztí, esm er Kon- Lesið var ur verkum ungra samþykkt su breyting a löguni.
rad Adénauer, forsætisráð- öndvegisskálda þjóðarinnar og félagsins, aó hækka aldurshá-
herra, 82 árá gamall. I flutt frumsamið efni. Auk þess m»rk félaga í 35 ár. eins og
ákveðíð var á síðasta þingi
Samb. ungra jafnaðarmanna. í
stjórn FUJ á ísafirði voru kosn.
ir: Sígurður Jóhannsson for-
maður, Gunnar Sumarliðason
varaformaður, Trausti Sigur-
laugsson, Konráð Jakobsson og
Pétur Sigurðsson. Varastjórn:
Kristín Bjarnadóttir, Þorgeir
Hjörleífsaon Og Auður Haga-
| I ifn. Endurskoðendur: Karl Ein-
yfir m pessar mundsf. Guðbjöm ingaSon os
mu
F« U. J. tll fjölteflls og skemmtunar
21. febrúar Kiæsftkomandl.
STARFSEMI Félags ungra göngu frá og með síðustu ára-
jafnaðarmanna í vetur hefur mótum. Hafa þeir nsar allir
verið með miklum blóm.a og verið feknir inn á tveirn fund-
hafa rnargir nýir meðiimir geng um á þeSsu ári. Auk þess jókst
ið í félagið. Aðeins frá síðustu
áramótum hafa 32 sótt um inn-
göngti í FUJ og hafa flestir
þeírra þegar verið teknir itm á
um ísland á vegum Páls Ara-
sonar. 7. Innanlandsf^rð á veg-
atm Ferðaskrifstofu rík’sins.
Aukavirningar eru þessir: 1.
Rafha-eldavél. 2. íslendinga-
sögurnar ot? fUiri bækur. 3.
JCuldaúlpa frá VÍR.
Fyrir skömmu var haldínn
annar fundurinn í stjérnmálá-
námskeiði félagsins og var vol
sóttur. í upphafi fundarins-
gengu 14 nýir meðlimir í FUJ
og hafa þá alls 32 sótt um inn-
félagatá’an f dsvert á síðasta
ári. — Á fun.dinuna flutti Egg-
ert G. Þorsteinssön alþingis-
maður erindi um verkalýðsmál.
Var gerður góður rómur að
máli Eggerts og urðu nokkrar
umræður að framsöguræðu
hans lokinni. Á fyrsta fundin-
um í vetur talaði Áki Jakcbs-
son, alþinsismaður, um eðli
Sósíalístaflokksins og síðasta
flokksþing hans.
FJOLBREYTT STARFSEMI.
til vara Karitas Pálsdóttir.
P.ÆJARSTJÓRN AR
KOSNÍNGAR.
Að loknum aðalfundarstörí-
um hófust umræður um bæjar-
Starfsemi Félags ungra jafn- . _
aðarmanna í Reykjavík hefur stáomarkosmngarnar. Fram-
verfð fjölbreytt og öflug í v.et-
ur og fer enn vaxandi. Stjórn-
málanámskeiðið heldur áfram á
í
sögu hafði Konráð Jakobsson
Marías Þ. Guðmundsson talaði.
um verkalýðshreyfinguna,
næstunni og síðar í þessum ^+kti í?amlar minningar úr bar-
mánuði mun félagið efna til ?ttu ^jkalyðsms og hvatti aö
fiölteflis, svo og skemmtunar í
lokum fundarmenn til dugmlk-
,, . , . . _ , • illa starfa fyrir gengi Alþýðu-
Iðno, þar sem ymis skemmti- . T~ . . / ,
á ttuv: o,- Óokksms. Logðu ungir jafnað-
atriði verða á ferðinni. Ekki er
að fullu ákveðið, hvernig starf-
seminni verður hagað síðari
armenn a ísafirði fram sinn
skerf í bæjarstjórnarkosning-
tim og áttu sinn hlut í því. að
hluta vetrar, en frá því vsrður A-listinn bar sigur af hólmi,
skýrt jafnóðum hér á síðunni. eins og vænta mátti.