Alþýðublaðið - 12.02.1958, Side 12

Alþýðublaðið - 12.02.1958, Side 12
VEÐRIÐ; Vaxandi NA-átt; stormur ídag; víöast úrkomulaust. Alþýöublaöiö Miðvlkudagur 12. íebrúar 1958 Umræður uiri Softárásina í Túnis hóíust franska w I ín; / Mjög skipfar skoðanir koma þar fram. A- skorun á frönsku stjórnina um aö finna þann, sem gaf skipunina, og greiða skaðabæfur Túiiisbúar ioka höfninni í Sezerta fyrir frönskum herskipum PARÍS, þriðjudag. Fanska þingið hói' í kvöld umræður um árásina á túníska landamærabæinn Sakiet Sidi Yousse' og er gert ráð fyrir að umræðan standi í alla nótt. Uínræðan er hafin að beiðni Félix Gaillard, forsætisráðlierra, eftir að margir þingmenn höfðu krafizt þess að fá að vita hver hefð: gefið skipun umárásina. Þeir vildu einnig vita hvort stjórn inni væri ljóst, að árásin hefði verið gerð af sprengjuflugvé um og orrustuþotum og loks heimtuðu þeir úpplýsingar um fyrirhugaða stefnu stjórnarinnar í Algier og Túnis í framtið- inni. UTANRIKISRAÐHERRA, Guðniundur I. Guðmundsson gai' þær uplýsingar að gefnu tiiefni á alþingi í fyrradag, að skipúð hafi verið fastanefnd í varnarmálúm, sem, ákveðið var í samkomúlagi Islendinga og Bandaríkjanna varðandi varn- armál í nóvember 1958, í niafndinm eiga sæti af ís- Jands liáliu: GuÖmúndur í. Guð m undsson, utanríkisráðherra, Emil Jónsson, alþingismaður og Þórarinn Þórarinsson, rit- stjóri. — Af hátfu Bandaríkja- tnanna eru í nefndini sendi- Jafnfamt fréttum um umræð af sjö ræðísmannsskrifstofum herar USA á íslandi og tveir urnar berast þær fréttir, að í landinu. Jafnframt tilkynnti starfsmenn sendiráðs U8A hér-, stjórn Túnis hafi beðið frönsku Túnisstjórn, að hún hefði neit- lendis. I stjórnina um að loka fjórum H. K. Laxness I Austurlandaför Afhenti menníamálaráðherrum Indlands og Kína Guðbrandsbiblíu aS gjöf frá menntamálaráðherra islands EINS og kúnnugt er hafa Halldór Kiljan Laxness og kona hans verið á ferð í Kíxia sem gestir Meimingarsambands Kína v ið útlönd og I Indlandi sem gestir stjónxarvaldanna þar, eftir að heimsókn þeirra til Bandaríkjanna lauk. Hefur ráðuneyt- inu borizt vitneskja um, að heimsókn skáldsins hafi vakið mikla athygli og móttökur livaxrvetna verið hinar ágætustu, Halldór Kiljan Laxness hafði ar heimsótti Halldór Laxness meðferðis tvö Ijósprentuð ein- Sri Prakasa, ríkistsjóra Bom- tök af Guöbrandsbiblíu og af- bayríkis og átti við hann langt hentí menntamfálaráðherrum viðtal. Forsætisráðherra og fé- Kína og Indlands að gjöf frá lagsmálaráðherra Bombayríkis að frönskum herskipum að sigla inn í höfnina í Bizerta. Segir í tilíkynningunni, að cf frönsku herskipin reyni að brjótast inn í höfnina, muni Túnisbúar grípa til vopna. Biz- erta er frönsk flotahöfn og í til kynningunni segir, að frönsk herskio, sem þar séu, geti .iiglt til hafs. Túmsstjórn bendir á, ' að ef til komi, getj hún .lokað skurðinum, sem liggur inn í sjá^a höfnina. Sá, sem hóf umræðuna. var Jacques Duclos, leiðtogi komm únista á þingi, en hann var einn þeirra þingmanna, sem 'FYh á 2 síffu 1 Á myndinni er Hólmfríður ásamt áhöfn flugvélarinnar talin frá vinstri: Ilenning Bjarnason flúgstjóri, Hóhnfríöiir Kol- brún, Björk Friðriksdóttir flugfreyja og Ingimar Sveinbjörns- son flugmaður. — Ljósm. Sv. Sæm. Flugfélag íslands hefur flutt hálfa milljón farþega alls Farþegi nr. 500 000 fluttur í gaer, Hólm* fríður Kolbrún Gunnarsdóttir, 18 ára f GÆR flutti Flugfélag fs- lands 500 000 farþega sinn fi*á því félagið hóf innanlandsflug fyrir tæplega tuttugu árurn síð an. Fyrsta farþegaflug félags ins var farið frá Akureyrl til Reykiavíkur 2. maí 1938 og einmitt sömu Icið kom farþegi menntamálaráðherra íslands Blöðin í Bombay og í Nýju Delhi hafa öll skrifað um komtt Halldórs Laxness til Ind'ands og dvöl hans þar frá 8.—30. jan úar. I Bombay var útvarpsvið- tal við skáldið skömmu eftir komuna þangað. í P.E.N. 'klúbbnum og í Press Guild í Bómbay hélt ahnn fyrirlestra um íslenzkar bókmenntir hinn 9. og 10. janúar. Hinn 10. janú- héldu honum veizlur. BLÓMSVEIGUR Á MINNIS- MERKI GANDHIS. Til Nýju Delhi kom Halldór Laxness hinn 15. janúar. Næsta dag lögðu þau hjónin blómsveig að minnismerki Gandhis. — Sama dag heimsótti Halldór Laxness Dr. S. Radhakrishnan, varaforseta Indlands, og síðar Framhaid a 2. siðu S s s s s s’ l Hiklar breylingar á kínversku djóminni, margir ráðherrar svipfi embæiium Chon En-Lai iætnr af störfum utanríkisráðherra. Telur breytingarnar styrkja stjórnina. sá sem fyllti töluna að félagið væri búið að flytja háifa mill- jón farþega. Þessi farþegi var ungfrúi Hólmfríður Kolbrún Gunnars; dóttir, Digranesvegi 6 í Kópa vogi, 18 ára að aldri og uera- andi í 6. bekk Mennfaskólans í Reykjavík. Ilún var ásamt fleiri skólastystkinum sínu að koma úr nemendaheimsókn tiE Menntaskólans á AkureyrL Hólmfríði Kolbrúnu vorus færð blórn við komuna tll Reykjavíkur og ávísun á fax spðil með flugvélum Flugfé lags íslands, en farseðilinn hyggst hún notfæra sér aS ioknu studentspi*ófi í vor. í Félagi járniðnaðarmanna SKEGGI SAMÚELSSON járnsmiðúr, sem er yfir- lýstur Framsóknarmaður og hefur átt sæti á framboðs listum, lýsti yfir því á kosningafundi í Félagi járniðn- aðarmanna, sem haldinn var áður en alLsherjaratkvæða greiðslan fór frarn, að saxnkvæmt ákvörðun miðstjórn- ar Fraiiisóknai’flokksins vegna síj órnai-samvinnunnar þá mundi hann styðja lista stjórnar og trúnaðarmannaráðs félagsins við í hönd farandi kosningar. En þessi yfirlýs- ing Skeggja er í fullu samræmi við þá yfirlýsingu, sem veikalýðsxn \ hmefnd Fi'amsóknarf 1 oskksins gaf út fyjrh kosningar, varðandi afstöðu Framsóknarflokksins til stjórnarkjörs í verkalýðsfélögunum. Það er viíað, að í Félagi járniðnaðannanna er á milli 3(1 og 40 Framsóknarmenn, og ef þeir hafa allir kosið með kommúnistum nú, þó hefur það valdið þeim úrslit- um, sem urðu til að konnnúnistar halda stjóm félagsins. ^ heldúr á óvart, segja sömu að- Beking, þriðjudag, i Juang Ching, sem tengdur er FORSÆTIS- og utanríkis-1 fjolskyldu Mao Tse-Tungs. — ráðherra kínverska „alþýðu- Menn eru þó ekki þsirrar skoð- lýðve!disinsís, Chou En-Lai, unar, að þessir kommúnistar lét í dag af störfum utanríkis- hafi fallið í óniáð, heldur muni ráðherra að eigin ósk, en við þs!r fá nýjar stöður síðar. embættinú tók Chen Yx, starf- Á lokafundi þingsins sagði samasti varaforsætisráðherra Chou En-Lai, að endurskipu- Kína. AFP skýrir frá því, að lagning stjórnarinnar mundi menn, sem fylgjast með stjórn stfrkja störf hennar og auka málum í Hongkong, telji, að árangurinn af áætlunarbúskap brotför Chous úr embætti ht- Kínverja. anríkisráðberra hafi ekki verið----------------------------------------------------- óvænt, og hann muni eftir sem Kiklar umferðalraflanir í Svíþjéð ®| Dan Ekki kom tilnefning Chen Yi NÆSTA spilakvöltl Al- þýðuf’okksfélaganna a Reykjavík verður x Iðnó n. k. föstudagskvöld bl. 8,30. — Nánar auglýst í blaðinu § moi'gun. ilar Tilkynningin um breyting- una í embættí utanríkisráð- hsrra var gefin út við lok þ;ng halds kínverska þingsins í dag. Jafnframt var tilkynnt um aðr- ar endurskipulagningarráðstaf- mörku, flóð í Englandi vegna bráðaþeys Kastrup-flugvöllur lokaður vegna snjóa og íss London, Kaupmannahö'fn og Stokkhólmur, þriðjudag. (NTB). HLÝINDI eru í dag um stóra einkum var ástandiS slæmt » vesturh’uta Englands. Áin Severn stsig um ijórg) metra yfir msðallag, svo að þús anir, sem stjórnin hefur gprt. hluta af Evrópu, þar sem kuldi undir ekra ræktaðs lands liggjai M. a. á að leggja niður allmörg ráðunsyti og slá öðrum saman. 13 ráðíherrar voru leystir frá störfum, en tíu nýir tilnefndir. Sex ráðhsrrar, sem.' allir hafa verið fiorvígismenn kommún- ista, fengu ekki nýiar stöður, er þeir voru leystir frá störfum, sem þeir hafa gegnt til þessa. Meðal þeirra var fvrrveratidi ráðherra vélsmíðaiðnaðaríns og fannkoma hafa gengið yfir undanfarna tvo daga. — Hin skyndilega breyting leiddi aft- ur til nýiTa erfiðleika í um- ferð og vegum úti og í mörgum héruðum í Svíþj óð og Danmörku var ómögú’ecrt að komast eftir vegum, sem þaktir voi*u þykk- um sve'lbungmn. I Bi’etlandi varð þýðan til þess, að flóð varð á mörgum stöðum, og1 undir vatni. í Yorkshire urðia einnig alvarfleg flóð. í Danmörku er ekkj gert ráðí fyrir, að umferð á vegum verði orðin með eðliiegu móti fyrr en eft;r tvo daga. Snjómagnið, sam féll um helgina, er nú orð ið svo þungt og blautt, að ruðn- ingsbílar sitja fastir. Járnbraut ir ganga þó nokkurn veginn éft Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.