Alþýðublaðið - 13.02.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.02.1958, Blaðsíða 4
4 A1 þ ý 3 n b 1 a 5 1 8 Fimmtudagur 13. febrúar 1958 VE TT V4N6ttR MGS/AfS ÞEGAR SJÁRFSÆVISAGA leikkonunnar Eillian Roth kom út hér í'yrir síðustu jól minntist ég á hana, cn áður haíði ég les- ið hana á frummálinu. Ég' áleit að saga leiltkonunnar væri svo áhrifaríkt skjal í baráttunni gegn áfengisnautninni, að hún ætti mikið erintli til okkar, fyrst og fremst erintli við ])á mörgu menn, sem berjast við áfengis- ástríðuna, en einnig við hina, sem nauðsynlega þurfa að skilja ástæðurnar fyrir ofnautn áfeng- is. NÚ ER KVIKMVNDÍN, sem gerð hefur verið samkvæmt sögu leikkonunnar, komin hing- að og er hún sýnd kvöl-d eftir •kvöld í Gamla bíói fvrir troð- iullu húsi á öllum sýningum. Kvikmyndin er afbragðs vel gerð, þó að mörgu sé vitanlega ^leppt úr, og okkur gefist ekki eins glöggt innsýn i ævi leikkon unnar við að liorfa á kvikmynd- ina ef við höfum ekki lesið sög- una. I.li.UAN ROTH lætur í sögu asinni biákaldar, hreinskilnar staðreyndirnar tala. bar virðist ekkert undan dregið hversu við kvœmt sem það er fyrir hana sjálfa eða fjölskyldu hennar. Þess vegna verður sagan líka 'svona áhrifamikil. Ef slík frá- sögn, ef slík kvikmynd gelur ekki hjálpað mörgum mannin- 'jm í baráttu hans gegn áfengis- fýsninni, þá gera það ekki pré- dikanir, fundahöld eða ráðlegg- ingar, sem til þessa heíur verið talið einhlítt. AF SÖGÚNNI og kvikmynd- ínni skilst manni, að það sé að- allega tvennt, sem valdi þvi að Idilian Roth verður áfengis- sjúklingur: ofstjórn, allt að því harðstjórn, til þess að ná á- Eg græt að morgni Lífsreynsla leikkonunnar, sem varð ófengisfýsninni að bráð. Ógleymaniegar lýsingar, sem al-lir þurfa að sjá. kveðnu takmarki . allt frá bernsku — og lát unnusta henn ar og æskuvinar, en þá finnst henni allt líf sitt íagt í rústir — og við það bilar hún á taugum og berst við svefnleysi, en á- fengið fær hana til að gleyma — og færir henni líknsenid sveínsins. HÚN Á í HÖGGI VIÐ þetta hvorttveggja öðrum þræöi, en að hinum á hún í höggi við ó- ■seðjandi forynju þúsunda augna í glæstum sölum, sem krefjast æ meiri spennu, æ meiri afreka í skemmtan og, glysi, sem hun sið an, keyrð áfram, reynir að full- nægja. Þetta v'eldur lífsflóttan- um, sem endar í liörmung við sorptunnur borgarinnar og ofsa legum árekstrum við rnóðurina, sem sjálf hefur hrapað niður í ailsleysi og örvæntingu. ÉG GÆTI TRÚAI) ÞVI að þeir, sem lesa söguna og sjá kvikmyndina, muni seint g.leyma. Ýmsir listasnobbar hafa ýmugust á bókurn og frá- sögnum eins og þessari. Það er mjög rangt, því að einmitt 'slík- ar frásagnir tala skýru máli til almennings og vekja hann, til um hugsunar um sín eigiirvándamál betur en flest annað. ÉG GRÆT AÐ MORGNI er áhrifamikil saga og ógleymanleg kvikmynd, sem allir þurfa að sjá og læra af. Sagan og kvikmynd- in eiga erindi við okkur öll. Hannes á horninu. Minningarorð ÞANN 12. nóvember síðast-1 Eftir að Jakobína missti liðinn lézt í hárri elli á Siúkra- xnann sinn árið 1924, stundaði og elliheimilinu Sólvangi, Hafn hún meðan kraftar leyfðu al- arfirði, sæmdarkonan Jakobína genga daglaunavinnu í Hafn- Þorsteinsdóttir. Heilsteypt al- arfirði. Var hún viðurkennd býðukona kvaddi þá heiminn dugnaðarkona og eftirsótt til Framhald af 3. síðu. árás á stöðvar þeirra. Sveith- fallhlífarhermanna voru send ai' á vettvang og tókst þeim að leysa mörg eyðimerkur- virki Spánverja úr umsát. Það imátti ekki seinna vera, því matarbirgðir voru þrotn- ar í ílestum virkjunum. En mörg virki voru í höndum uppreisnarmanna. Spánver j - ar misstu 70 manns í þessum átökuim. Sex flotasveitir Spán verja komu brátt á vettvang og sveimuðu úti fyrir strönd, Marókkó, Stjórnin í Rabat | mótmælti harðlega aðgerðum | Spánverj a, óg flotinn tók sér j stöðu fyrir utan Sidi-Ifni og hélt þaðan uppi skothríð á stöðvar uppi'eisnannan'na. Nú um tíma hafa allar hernaðar- aðgerðir iegið niðri vegna rigninga. Fjölmargir Sþánver jac, einkum Andalúsíumann, hafa gerzt sjáiífboðaliðar i Ifni. Stjórnai'völdin ’áilíta þó að hér sé frekar um að ræða atvinnu leysi heirna fyrir heldur en ást á kjörorði Spánverja: — 11000 por la Patria (Allt fyrir föðurlandið). Aðalhetjur á- takanna i Ifni eru kam.pa- vinsframleiðendurnir, sem sendu spönsku hermönnunum í Ifni 100 000 flöskur af kampavíni í jólagjöf. eftir langt og mikið starf. I dag 13. febrúar 1958, hefði Jakob- stai'fa. Þá bekktust ekki trvgg- ingar til að létta þsim lífsbar- 6f G Ein af þeim fáu nauðsynjum, sem lækkað hafa í verði á þessum tímum verð- hækkana, er BRUNATRYGGING, í Reykjavík, Hafnarfirði og á Akureyri eru taxtarnir þessir fyrir innbústrygg- ingar, miðað við eins árs timabil og án stimpigjalds og skatts: SteiuJuis, þegar allir innveegir og stigar eru úr steini, jafnt á hæðum sem í rísi .................... kr. 1.00 pr. þús. Önmir steinhús .................. — 1.50' pr. þús. Timburhús, sem múrhúðuð eru i hólf og' gólf að innan og eldvarm að utan ............... kr. 2,75 pr. þús. Omuir timburhús .............. — 3.75 pr þýs Eins og af þessu sést, eru það ekki tilfinnanleg útgjöld að brunatryggja fyrir sannvirði. - Ef þér hafið ekki tryggingu á innbúi yðar nú þegar eða hafið of lága vátrygg- ingu, dragið ekki að tala við oss, og ganga frá tryggingumum með þeirri upphæð, sem samræmist núverandi verðlagi. . SC2'>1 Kynuio yður einnig hina nýju Heimilistryggingu vora. Biðjið um upp.ýsingabœkling, sem yður verður séndur í pósti. agíslands' 1NGOLFSSTKÆTl 5 — R'EYKJAVÍK. — SÍMI: 11709. ína heitin orðið 91 árs, ef lifað áttuna, sem misst höfðu fyrir- hefði. Vill sá, sem hér minnist j vinnuna. Var því ekki annað hinnar ágætu konu, ekki lengur ; að gera fyrir ekkjuna en aði láta hjá líða að rita um hana . stunda erfiðisvinnu til að afla nokkur kveðjuorð. ' heimilinu lífsviðurværis. Jakobína Þorsteinsdóttir var | Með Jakobínu Þorsteinsdótt fædd 13. febrúar 1867 að Litla- ör hverfur af siónarsviði okk- Bæ á Álftanesi. Foreldrar’ henn ; ar lífs -fulltrúi þeirra kynslóð- ar voru hjónin Þorsteinn Jóns- i ar, sem lifði við kjör, sem upp- son, bóndi, og Kristín Guð-1 vaxandi kynslóð býr ekki leng- mundsdóttir frá Hákoti á Álíta ur við, en væri hollt að þekkja. nesi, Þau hjón bjuggu lengst af Jakobína stundaði útivinnu. til að Haukshúsum, Álftanesi. 70 ára aldurs. Hún hélt léngst; Eignuðast þau 9 börn, 3 dóu í af til aS Harnarsbraut 9 í Hafn æsku, en dæturnar 6 lifðu arfiroi, þar sem nú býr sonur móður sína, er dó árið 1914.; hennar, Guðlaugur. Árið 1956 Segir meðal annars svo í minn i fluttist hún að Sólvangi, og ingu Álftnesinga um móður ' naut þar friðsæls ævikvökiS.. Jakobínu heitinnar: „Sveitin j Vinir og vandamenn Jak-ob- saknar sinnar beztu leiðar- - ínu lieitinnar Þorsteinsdóttur stjörnu i lífsins dyggðum. Sem \ geisli skær á götu vorri skal' hennar mæta minning skína<:. ‘ Faðir Jakobínu var og val- menni. Jakobína erfði ríkulega hin- ar góðu dyggðir foreldra sinna. Hjálpfýsi henar og dugnaður kom snemma í ljós. Elztu Álft- nesingar minnast þess, er Jak- obína bauð sig fram til að líkna og hjálpa á heimilum í sveit sinni, þar sem veikindi ög erf- iðleikar steðjuðu að. Árið 1891 giftist Jakobína heitin Gunnlaugi Jónssyni, sjó- manni. Bjuggu þau fyrstu bú- skaparár sín á Álftanesi, en fluttust árið 1901 til Hafnar- jarðar. Syni áttu þau tvo, Þor- stein, sem látinn er, og Guð- laug, sem lifir móður sína, og er búsettur í Hafnarfirði. Þótt Jakobína væri alla tíð mjög heilsuhraust og varla mis- dægurt, varð mótlæti hennar kynningu. Hún ávann sér góð- nokkurt í lífi þessu. En cllu and vild allra, sem henni kynntust. Jakobína Þorsteinsdóttir minnast hennar í dag með þakk læti og virðingu fyrir góða streymi tók hún með aðdáun- arverðu jafnaðargeði hinnar trúuðu konu, sem treysti guði sínum í öllum erfiðleikum og raunum. Trúartraust Jakobinu var mikið og einlaegt alla tíð, og var það hennar mesti styrk- ur í stormum lífsins. Mann sinn missti hún árið 1924, og sama árið son sinn, Þorstein. Og 1926 knúði sorgin enn á dvr, því að þá féll frá tengdadóttir hennar, Elísabet Elíasdóttir. kona Þorsteins heitins. Hafði þeim orðið tveggja barna auðið. Voru bau Þórey Eyland, gift í Reykja- vík, og Magnús Karl, er lézt af sl.ysförum árið 1954, fyrst og fremst fyrir fórnfýsi, lijálpsemi og kærleiksrikt hug- ai'far. Veit ég, að allir vinir henn- ar vilja gera að sínum eftirfar- andi kveðjuorð: ,,Og allir þeir, sem þú lézt ástúð finna, á þeirri braut, sem nú er liðin hjá, þér vilja kæra kveðju' og þakkir inna. sem kærri móður ættu á bak að sjá". Guð blessi minningti góðrar konu. Vinur. heldur skemmtun í kvöld, fimmtudaginn 13. febrúar. kl. 8,30 e. h. að Kársnesbraut 21. Sameig'inieg kaffidrykkja. Skemmtiatriði: 1. Leikþáttui': Svavar Benediktsson. 2. Einsöngur: Guðjón Matthíasson. 3. Kvikmyndasýning. 4. Dans. Allt alþýðuflokksfólk og. stuðningsmenn A-Kstans velkomið meðan húsrúm leyfir. Skemmtinefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.