Alþýðublaðið - 13.02.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.02.1958, Blaðsíða 8
8 AlþýBublaRiB Fimmtudagur 13. febrúar 1958 Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja BlL líggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 Húseigetidur önnumst allskonar vatns- og bitalagnir. Hftaiagnir s.f. Síman 33712 og 12899. Húsnæðb- miðlunin, Vitastíg 8 A. Sími 16205. Sparið auglýsingar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar húsnæði. Áki Jakobsson og Krisfján Eiríksson hæsfaréttar- og héraða dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna og sltipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. SaetiúlÍarScert Slysavarnafélag íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. f Reykjavík í Hanny ‘ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1 Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — KAUPUM prjóratuskur og vað- malstuskur hæsta verði. Álafoss, Þingholtstræti 2. SKINFAXl h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótörviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tækjtim. Minningarspjöld D. A. S. fást hjá Happdrætti DAS, Vesturvari, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka verzl. Fróða, Leifsgötu 4, sími 12037 — Ólafi Jóhanns j eysi, Rauðagerði 15 sími j 33096 — Nesbúð, Nesvegi 29 í ----Guðm. Andréssyni gull smið. Laugavegi 50, sími .13769 — f Hafnarfirði í Póst húsinu. sími 50267 Útvarps- viSgerðir viötækjasala RADÍÓ Veltusundi 1, Sími 19 800. FERÐAMENN! Útvegum gistiherbergi. Seljum flugfarseðla til allra landa. Örugg fyrirgreiðsla. FERDASKRIFSTOFA RÍKISINS. íir bananar kr. 17,50 kg. Góðar kartöflur,, gullauga og rauðar íslenzkar. Hornafjarðargulrófur Kosningarabb Þingholtsstræti 15 Sími 17283 Framhald af 7. síðu. lega Wutlaus og má því engar upplýsingar gefa. Aðeins kinka kolli. GLÍMAN VIÐ KJÖRKASSANN Og nú hefst síðasti þáttur þjónustunnar við föðurlandið.j Glíman við kjörkassann. Hún | reynist ekki aðeins mörgum við vaningi erfið, fieldur er og fjöldi fólks, karla og kvenna, I sem kosið hefur tvívegis aö( minnsta kosti fjórða hvert ár síðustu tuttugu þrjátíu árin, sem sífellt 4 í þessari sömu glímu við kjörkassann. Þannig er nefnilega mál með vexti. að kosningaseðillinn, einbrotinn eins og vera ber, er dáltið lengri á aðra röndina, en þessi lengri rönd er ívið lengri en rifan á kjörkassalokinu, og verð ur þvi að stinga seðlinum nið- i ur á skemmri röndina, sem er mun skemmri en rifan, og geng ur þá allt eins og í sögu. En það er hreinasta undur hve mörg- um g'engur illa að komast á það lag. Virðist þar enginn munur á kynjum. — ef til vill eru ungir karlkjósendur þar tiltölulega lægnastir, en fullorðnir karl- menn hins vegar fullt eins klaufskir og fullorðnar konur. Þessi glíma gatur staðið furðu- lega lengi, á stundum verður einhver úr undirkjörstjórninni að rjúfa hið gullvæga hlut- leysi leiðbeina viðkomandi um aðferðina. Við skulum gera okkur í hug arlUnd að þeirri gh'mu hafi skjótt lokið með sigri ungu stúlkunnar í þetía skiptið. UNGI MAÐURINN Ungi maðurinn, sem kýs í fyrsta skipti er og auðþekktur úr, en af öðrum einkennum. Hann er kotroskinn, gengur við stöðu'.aust inn að kjörborðinu, þylur heimilisfang í réttri röð, svarar hiklaust þegar hann er spurður um fæðingardag og ár, nefnir sjaldnast mánaðarnafn heldur raðtölu mánaðarins og lætur sér nægja að nefna ára- tug og ár, en sleppir öldinni. Hann skýrir kæruleysislega frá þessu, tekur kærulaysislega við kjörseðlinum, — það er ekki rnikill vandi að kjósa og ein- hvern tíma hefur manni nú boðist brattara. Og þessi þarna merkilegu með sig við borðið, gott ef þau þekkja Ford frá Sjevra ... og þessi pólitfk, — vitléysa og sérvizka fullorðna fólksins, en það gerir svo sem ekkert til þótt maður kjósi. Þeir skálma kotrosknir að tjaldinu, Þorvaldur Arí Arason, ltdlv LÖGMANNSSKRIFSTOFA SkólavörðuBtíg 38 c/o f’ált Jóh. Þorlcilsson h.f. - Pósth. 621 ■ Símat J1416 og/9417 - Simnefni: Aii Smior Tólg og jurtafeiti beint úr ísskáp. Ostur, allar teg. Indríðabúð Þingholtsstræti 15 Sími 17283 en hika þar flestir eitt andar- tak eins og aðrir. Þegar inn fyr- ir kemur tekur sjálf athöfnin þá ekki nema andartak, og þeir eru ekki lengi að skila- af sér kjörseðlinum, spyrja einskis, eru ekki sérlega hátíðlegir á svipinn, en brosa þó ekki, sjá yfirleitt undir eins hvernig stinga skal seðlinum í kassann og halda síðan kotrosknir á dyr. Það er nú ekki sérlega mikill vandi að kjósa. . . . ÞAÐ, SEM GUÐ HEFUR SAMEINAÐ Vegna þess að raðao er nú í kjördfeildir «ftir heimilisfangi, er það nú alltítt að hjón verði saroferða að kjörborði. Það er ákafiega gaman að athuga fram komu þeirra. A stundum siglir frúin inn gólfið hraðbyri, en eiginmaður kemur í kjölfarið, hægt og rólega og liggur ekk- ert é. Eða eiginmaðurinn geng- ur á undan, hnarreistur og garpslegur, konan gengur við hlið honum' eða örlítið á eftir. Á stundum svarar hún ö’lum spurningum, bæði fyrir sig og hann og alíhressilega, man alit unp á hár. Stundum er þetta öfugt, og þó rnjög sjaMgæft að eiginmaðurinn rekj ekki í vörð urnar þegar kemur að fæðing- ardegi og fæðingarári eigin- kominnar,.-— einkum fæðingar- dpginum. Það er ýmísiegt, sem þeir við borðið gsta orðið vísari af slíkum smáatvikum. Til dæm is þegar eiginmað urinn hikar við og horfir tortryggnislega á eftir konu sinni Jnn fyrir for- tjaldið. Skyldi hún nú kjósa eins og ,..? Og svo koma mjög aldurhnig in hjón, bæði áreiðanlega kom- in að áttræðu, en ern vel. Hann gsngur á undan, léttur í spori og keikur, hún gengur skrefi á eftir, dálítið þunglamalegri. Þegar inn á mitt gólf kemur, sVeifiar hann silifurbúnum stafnumj hofmannlega, nemur staðar, spyr hvort Jón gamli Jónsson sé hér á skrá. ITeimilisfang? spyrja þeir \dð borðíð. Jcn gamli Jónsson er ekkí í vandræðum með að veita þær upplýsingar. Hann þylur þær up úr sér þarna úti á miðju gólfi. Áttatíu og sjö ára, bætir hann við og segir óspurður fæð ingaár og daga. Og svo er það unglingurinn, segir hann og blappar á öxl konu sinni. Sjö- tíu og níu. Enginn aldúr. Þau taka við kjörsaðlunum, en þegar þeim er vísað á sinn hvorn stað, gerir Jón gamli uppsteit. Það, sem guð hefur sameinað, má mað'urinn ekki sundúrskilja. Þau 15g gilda eins á kosningadag og aðra daga. Vertu ekki með þessi iæti, Jón, segir ,.unga konan“ hálft um hálft ávítandi. Og svo halia þau hvort að sínu kjörborði bak við sitt hvort forhengi. VEGABRÉF ORÐIN NAUÐSYNLEG Það er sífellt að koma skýrar í Ijós, að nauðsynlegt er að fólk sem kýs hafi með sér vegabréf, er bað sýni á kjörstað. Fjölmenni er orðið hér svo mikið, að þe;r í undirkjörstjórn inni bera ekki kennsl á nema mann og mann. Og enda þótt það eigi að vera nokkur t3*jr.ejg- ;ng að láta viðkomandi skýra frá fæðinga"degi os ári, er það engin trv^ging. Ætli einhver sér að kjósa fvrir annan, er hægur nærri fvrir hann að afla sér þeirra upplýsinga. Það er eiginlega einkenni'Iegt að borgarbúar skuli ekki fyrir löngu vera skyldaðir tl að bera á sér persónuskirteini. Slíkt ætti að gera öllum auðveldara fyrir á ýmsu sviði. Til dæmis þegar fólk kemur í banka með ávísanir eða sparisjóðsbækur. Eða þegar lögreglan á í Itasti við menn sökum brota á um- ferðarlögum. Það kvað hafa komið fyrir að farþegar, sem síðar átti að kalila sem vitni, gefi upp nöfn. annarra, sem gata svo sannað að þeir hafi alls ekki verið neitt við þann atburð riðnir þegar til á að taka. En þó fyrst og fremst við kosningar. Haíi verið kosið fyrir einbvern. er sá hinn sami sviptur öllum rétti til að kjósa í það skiptið. -— og það er ekki réttmætt að saklaus verði þarm ig að líða fyrir sékan, auk þess sem. það getur ráðið kosninga- úrslitum, sem þá byggjast á al- röngum forsendum. . FramhaUí af 6. síðu. stöðu við stjóm flokksins, á nú enga von um .endurkosningu. Sú undantéknirtg, að Jónas Jónsson náði kosningu í Suður- Þingeyjarsýslu árið 1946 .þrátt fyrir mótframboð af hálfu flokksins, er aðeins undantekn- ing, sem sannar régluna. og trú- lega myndi, stjprn Sjálfstæðis- flokksins ekki líka það illa, að Pétur Ottesen hætti þing- mennsku. , ' 5. Þess vegna er mjög nauðsyn- legt, að kosningafyrirkornulag- ið sé þannig, að þingmaður, sem einhyerra h]ut,^ vegna hefur fallið í ónáð hjá . ío.kksstjórn- . inni, eigi þess . kos.t að leggja. ágreiningsmálin undir dóm kjosendanna í kjör.dæmi sínu, svo að honum sé raunverulega frjálst að fylgja sannfæringu sinni á Alþingi. Með hlutfalls- kosningum er þetta alveg úti- lökað, því að flokksstjórnirnar erú alveg einráðar um val fram bióðenda og niðurröðun beirra á framboðslistana. Jafnvel bótt prófkosningar séu látnar fara fram, eru þær aðeins til mála- mvnda. og er prófkosnig Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík íyrir bæjarstjórnarkosningarn- ar gott dæmi um það. Með ein- menningskjördæmakosningu eins og nú tíðkast, gæti bing- maðurínn að vísu boðið sig fram, én líkur til bess að hann næði kosningu væru litlar sem engar, ef flokksstjórnin efndi til framboðs á móti honum, því að þá myndu báðir falla fyrir sameiginlegum andstæðingi. Eina leiðin til þess að tryggja bingmönnum þessi lágmarks- réttindi er að nota bá kosninga- aðerð, sem ég heí áður lýst í , blaðagreinum, t. d. í grein í Albýðublaðinu 27. ágúst 1957. Hér verður ekki rætt meira um kjördæmaskipun Gsla Jónsson- ar, hvort samkomulag getur tekizt um hana, skal ekki dæmt um, en hitt er víst, að hún get- ur ekki skapað. nýtt andrúms- loft í stjórnmálimum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.