Alþýðublaðið - 15.02.1958, Page 4
•1
AlþýSublaíni
Laugardagur 15. febrúar 1958
M6SMS
TVEIR DKENGIR liafa verið
teknir fastir og hafa játað að
Jhafa sfiotið af riffli mörguni
skotum inn um glugga á tveim-
ur húsum í bænúm. Við yfír-
heýrsluna kom í Ijós, að i>eir
jhöí'fiu tekið riffil heíma hjá öðr-
um þeirra, en farið síðan í búð
og keypt þar skotfæri í rii'fii-
inn, cn síðan farið út að leika
sér.
í SAMBAND3 VIÐ EETTA er
rétt að spyrja: tiría ekki allir,
sem fá skotíæri, að taka ieyfi
hjá lögreglustjcra og framvísa
því er þeir kaupa í búðum vopn
ið eða skotfæri í það? Ef svo er,:
or þá ekki kaupmaðurinn í sök,
sem selur piltunum skotfærm,
því að ekki riíunú þeir hafa gel-
að framvísað leyfuni. Og svo er
annað mál: Hve garnlir eru
drehgirnir? Er það leyfilegt að
selja börnmn eða unglingum.
eskotfæri?
ÉG SPl’R EKKI vegha- þess
að ég viti ekki. að 'mf ekki selja |
neinum mannl skotfæri, hvorki I
ungum né gönaitim, nenia að sá
sami, sem ætlar að kaupa, framí
vísi leyfi frá lögreglustjóra. ÞaSj
hafa piltarnir ekki gert. Þaði
þarf að kenna seljanda þeirrai
boðorðin ekki síður en piltun-i
um sjálfum.
BÍLSTJÓRI skrifar mér eft-
irfarandi: „Það er mjög brýnt
fyrir bílstjóruni að aka gætilega, j
enda er þeim kennt um flest um-
ferðarslys. Þessara brýninga er:
íull þörf, því ma'rgir aka ógæti-
Tveir drengir með byssu.
Hvérjum má selja skot-
færi.
Hver er sök kaupmanns-
ins?
Bíistjóri skrifár um
lögbrot vegfarenda.
>
lega og oft lítur út fyrir að bíl-
stjcrar hagi scr þannig, að þeir
telji sig „eiga götuna“. Virðist
mér þetta einkum áberandi með:
bílstjóra strætisvagnanna.
EN I>Ó AB BI.ÖBTN vinni
J arft verk fneð því að vara við
cgætileguari akstri, þá væri ekki
úr vegi að fótgangandi fólki
' ær'i ekki með clM gleymt. Er
cr.'gú lí’kara en almenniiigur Mti
á akbrautir sem sina einkaeign
cg eétlisl til þess að ökumenn
„gefi þehri götuna“, hvor sem
er og hvernig sem á stendur.
'EG ÖK ÁIBAN niður Lækjar-
götu. Hópar Uíiglinga komu yf-.
ir göíuna á víð og dréif og mun-
aði minnstu að þeir önuðu beint:
á bílana. Ég hélt svó inn í Aúst-
urstræti. Þar var sömu sögu að
segja, fólk æddi yfir strætið
víðs vegar, t. d. bæði fiyrir fram
an og aftan minn bíl. LögregM-
þjónn var þarna á vappi, en
skipti sér ekkert af þessu hátta
lagi fótgöngufólksins.
FVRIR S.TUTTU var ég stadd
ur í stórborg erlendis. Umferð
var þar víða engu meiri en hér.
Ég kom að gatnamótum. Enginn
bíll var neins staðar sjáanlegur.
Ég gekk því hiklaust yfir götu,
á gangbraut, en móti rauðu ljósi.
Þegar ég kom yfir birtist lög-
regluþjónn og segir við mig:
„Vitið þér ekki að þér eruð að
brjóía urnferðarregMr með því
að gaitga yfir götu móti rauðu
ljósi?“
ÉG KANNAÐIST VI® að
þeíta væri rétt, en gat þess að
enginn bíll hefði verið sjáanleg
ur. Lögregluþjónninn kvað það
rétt vera, en sagði að svona hugs
unarbáttur ætti mikinn þátt í
bílslysttm, því alltaf gætí bíll
komið æðandi íyrir hern og þá
oft engrar unflankonui auðið.
ÉG EE BUINN að aka bíl
hér í bænum í 30 ár, en man
ekki eftir að hafa í eitt einasta
skipti orðið þess vár að lögregM
þjónar hafi skipt sér af háttalagi
gangandi fólks í umférð á götun-
um. —- Það er hátíð að mæta
kúm og kindum á akvegum í
sveilum í samanburði við gang-
andi f'ólk á götum Reykjavík-
ur.“
Harines á horninu.
<
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
c
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
$
s
s
s
s
s
s
■V
s
s
V
/I fl o f ei 1
%
Á árinu 1957 voru fluttar til íslands 51 ^
uppþvottavél, og voru 48 þeirra af S’
§
KITCHEN A I D ■ gerS. I
S
Leitið upplýsinga hjá oss. ^
S'
SAMBAND ÍSL. |
SAivava n nu félaga. s;
Rafmagnsdeild. r
MARGIR mikils metnir sár-
fræðingar hafa að Undanförnu
íengizt við að skýra á gagn-
iýnandi hátt ’próun hernaðar-
mála í hinum frjálsa heimi með
tilliti til hinnar ört vaxandi
styrjaldartækni, sem nú á sér
stað. Meðal annars hafa komið
fram háværar kröfur um að
halda sig ekki við annaðhvort-
eða á því sviði, algeran frið eða
heimsstyrjöld, heldur taka og
með í reikninginn önnur við-
horf, sem geri mögulega fram-
tíðarsambúð ólíkra hagkerfa.
Sennilega eru almenningi kunn
ust þau sjónarmið, sem koma
fram í bók Henry A. Kissing-
ers, „Kjarnorkuvopn og heims-
stjórnmár‘, og auk þess er ekki
annað að sjá en ýmsir a:f helztu
forystumönnum Bandaríkjanna
aðhyllist kenningar hans. Einn
at' miðköflum bókarinnar fjall-
ar um kenninguna um stað-
bundna styrjöld, en þó gæti
rnanni virzt að höfundur hefði
•ekki unnið eins vel úr því efni
og ýmsu öðru, sem hann tekur
til meðferðar. Fjöldi gagnrýn-
•enda hefur bent á ósamkvæmni
i rökfærslum hans, einkum
hvað það snertir að stríðsaðilar
komist að samkomulagi um það
fyrir viðræður að halda styrj-
■öidinni staðbundinni, eða inn-
an vissra takmarka.
Annar Bandaríkjamaður,
Robert Endicott Osgood, hefur
rannsakað sérstaklega þau
vandkvæði, sem muni á því að
héyja takmarkaða styrjöld. í
'cók sinni, „Takmörkuð styrj-
öld“, sem kom út á síðast liðnu
•ári, ræðir hann ýmisslegt sem
teijast verður mjög svo mikil-
vægt í sambandi við takmark-
aðar styrjaldir, þar sem enn er
a ikjandi nokkur óvissa um ná-
'kvæma merkingu þess hugtaks.
Halda sumir því fram að méð
hugtakinu „taltmörkuð styrj-
öld“ séu samvarnir ríkja úti-
.lokaðar, aðrir halda því fram
að með samvörnuin ríkja sé ]
einmitt verið að leitast við að
halda styrjöldum staðbundn-
um. Osgoord, sem er kennari í
stjórnvísindum í Chicagó, skrif
ar fýrst og fremst fyrir banda-
ríska lesendur, en samt sem
áður eru sjónarmið hans at-
hyglisverð fyrir almenning í
öðrum löndum.
Til þess að koma i veg fyrir
heimsstyrjöld verða Bandarík-
:n. samkvæmt kenningu Os-
goods, að geta sannfært féndur
sína um tvennt, — fyrst og
fremst að þau séu þess umkom
in að valda þeim svo mikilli
eyðileggingu að þeir geti ekki
annað en tapað á því að leggja
út í styrjöld; þar næst að slíkar
■ eyðileggingarráðstafanir verði
skilyrðislaust framkvæmdar
gégri öllu því ofbeldi, sem tal-
izt geti jafngilda árás á Banda-
ríkin sjálf. Til þess að koma í
veg fyrir minniháttar ofbeld-
isaðgerðir verði Bandaríkja-
menn að gera féndum sínum
ijóst að beir séu reiðubúnir að
■heyja svæðisbundna stvrjöld ef
því sé að skipta.
Fundurinn skýrir þannig
hugtákið „takmörkuð styrjöld“,
að þá takmarki báðir aðilar
hernaðaraðgerðir sínar við það
að ná áður skýrt skiigreindu
markmiði, án þess að beita öll-
um þeim hernaðarmætti eða
vopnum, sem þeir þó hafa yfir
að ráða. Auk þess mundi sú
styrjöld oftast verða svæðis-
bundin og beinast að vissum
stöðum, er Jrefðu einkum hern-
aðarlega býðingu. Slík styriöld
mundi ekki krefjast nema tak-
markaðs framlags af styrjaldar
aðilum og ekki valda alvarlegri
truflun á efnahags-, félags- og
. stiórnmálalífi þeirra.
I ótakmarkaðri styrjöld berj-
-ást allir aðilar hins vegar með
öllum þeim ráðum og vopnum,
sem þeim eru tiltæk í því skyni
að brjóta niður mótspyrnu
hvors um sig á öllum sviðum.
Sem dæmi um takmarkaðar
styrjaldir telur höfundurinn
upp nokkrar styrjaldir háðar á
átjáridu öld, grísku borgara-
styrjöldina 1947, Kóreustyrj-
öldina og stríðið í Indókína.
Sem dæmi um ótakmarkaðar
styrjaldir tekur hann trúar-
styrjaldirnar á sextándu og
seytjándu öld, Napoleonsstyrj-
aldirnar og heimsstyrjaldh'nar
tvær á okkar öld.
En það sem hefur úrslitaþýð
ingu um hvort styrjöld skuli
teljast takmörkuð eða ótak-
mörkuð er takmarkið, sem að-
iiarnir hyggjast ná með styrj-
öldinni. Jafnvel þótt styrjöld
sé háð með áhrifaríkum evði-
leggingarvopnum hlýtur hún
samt sem áður að tel.jast tak-
mörkuð ef „tilgangurinn“ með
henni er bundinn samningum
eða samkomulagi. Það eru mjög
litiar líkur til að stríð geti hald
izt takmarkað á atómöld sé til-
gangurinn ekki nákvæmlega
skilgreindur á hverjum. tíma.
Sé styrjaldartilgangurinn
s.tj órnmálalega ótakmarkaður,
er vart hægt að gera sér í hug-
arlund að st.yraldarþátttakend-
ur geti takmarkað styrjaldar-
aðgerðir.
A meðan bæði Bandaríkin og
Sovétríkin eru þess umkomin
að eyðileggja hvort annað í
stvrjöld, og hvorki Bandaríkin
né Sovétríkin eru þess umkom-
in að hindra hvort annað hvað
snertir að heyja ótakmarkaða
styrjöld mun hvorugur þessara
aðila hefja ótakmarkaða styrj-
öld nema í brjálaðri örvænt-
ingu. Hins vegar getur hvorug-
ur þeirra heldur komið í veg
f.yrir að til slíkrar styrjaldar
komi fyrir rangt mat á gerðum
annars hvors. Þessi afstaða
skap.i hins vegar meiri líkur fyr
ir takmörkuðum styrjöldum og
svæðisbundnum, einkum á
ríkjasvæðinu frá Persíu til Ko-
s
Nýjar hljómplötur:
Erla Þorsteinsdóttir.
SÍÐAN ER SÖNGUR í
BLÆNUM
VIÐ, ÞÚ OG ÉG.
STUNGIÐ AF
VAKI, VAKI VINUR
MINN.
Ingibjörg Smith:
JOR239
ÓSKALANDIÐ OKKAR
SYNGDU ÞRÖSTUR
hljómplötudeikl
S
s
s
s
V
s
c
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
S'
s
s
s
s
s
s
s
s
s
reu. Því aðeins ef Bandaríkin
séu þess umkomin að mæta tak
mörkuðum árásum með tak-
mörkuðum gagnárásum verði
komizt hjá að eiga aðeins þeirra
kosta völ að hefja ótakmarkaða
styrjöld, beita lítt virkum vörn-
um eða gefast gersamlega upp
fyrir kommúnistum, Banda-
ríkjamenn megi ekki treysta
því að andstæðingurinn óttist
svo hefndarmátt þeirra að hann
hætti ekki á takmarkáðar árás-
ir. Bandaríkjamenn verði því
að sýna og sanna að þeir séu
sífellt viðbúnir að gjalda líku
líkt. Þetta sé nauðsynlégt bæði
Framhalil á 5. síúu.