Alþýðublaðið - 15.02.1958, Qupperneq 5
Laugarda^ur 15. febrúar 1358
AlþýSublaSiS
5
ÞANN 11. febrúar fyrir 100
árum fór lítil stúika að nafn.i
Bernadetta að safna hrísi við
svokallaðan Fornaklett í Suð-
ar-JFrakklandi. Þá hefui’ án
vafa engum dottið í hug, að
þessi ferð stúlkunnar ættí eftir
að vekja heimsathygli, hvað þá
að milljónir manna ættu eftir
að feta í fótspor hennar, ekki á
löngum tíma, heidur aðeins á
einu ári. Til dæmis er búizt við
átta milljónum píiagríma á
þessu ári einu saman.
Þannig er Lourdes orðin mið
stöð pílagrímsferða hins ka-
þólska he:ms á tuTugustu öld-
inni, fyrir það, að María mey
birtist þar kornungri stúlku,
sem jafnvel þótti ekki stíga í
vitið, og tj'áði henni að hún
mundi halda áfram að líkna
hrjáðu mannkyni.
í litlum heli í Fornakletti
'birtist María mey Bernadettu
11. febrúar árið 1858. Þá var
Bernadstta aðeins 14 ára að
áldri. Hún varð undrandi, en
þó ekki hrædd við þessa sýn, og
er hún h.affði hvað eftir annað
reynt að hrista af sér án árang
nrs, því að fólkið þarna var
ekki mjög trúað á, að sýnir
veittust svona yfirleitt, greip
hún til talnabandsins og ge’fði
konan sém birtist henni slíkt
'hið sama og fóru þær að biðj-
ast fyrir saman. Er þær höfðu
beðið eitt talnaband hvarf sýn-
ín.
Bernadetta.
einn daginn komst hún ails
ekki.
1 Þó svo að Bernadetta gerði
sér alls ekki ljóst hver þessi
kona mundi vera, höfðu þorps-
búar þegar ákveðið’ að það væri
Guðsmóðir, en nú kom svo á
Maríumessu á vori (25. marz,
boðunardegi Maríu), að Berna-
dettu hugl”/æmd'st að spyrja
konuna hver h.ún væri. Svarið
sem hún fékk var: „Qué’ soy
Immaculata conception.“ „Ég
er hinn flekklausi getnaður.“
I Bernadetta var jafnnær, því að
Forniklettur og kirkjurnar þrjár.
* Bernadettu var ekki ljóst
liver þessi kona hefði verið og
var í næsta sinn reynt að sann-
prófa hvort þessi sýn væri góðs
eða ills eðlis með því að
stökkva vígðu vatni á hana, en
Jiún lét sér aðeins vel líka.
Kom nú svo að börnin, sem
voru með Bernadettu, gátu ekki
þagað yf'ir þessu, þótt hún hefði
beoið þau þess, en þau höfðu
aldrei séð neitt.
Kom svo að því, að fólkið
úr þorpinu fór að elta hana og
jafnvel fólk úr nágrenninu.
‘Varð þetta til mikillar sorgar
íyrir aðstandendur B'-rna-,
dettu, sem óskuðu alls frekar en
fjölskyldan tflæktist í svona
mál.
' Allir stóðu á móti henni,
fjölskyldan, presturinn, lög-
xeglan og jafnvel almenningur.
Bernadetta hafði lofað kon-
nnni að koma út að kléttinum
14 daga í röð, en erfitt reynd-
ist að halda þetta loforð, því að
hún var á allan hátt hindruð í
því og tókst jafnvel svo til að
hún skildi ekki orðin, en mundi
þau og gat endurtekið þau fyrir
þeim, er slrldu. Var þetta ein
sönnun þess, að sýnir þær, er
B'ernadetta sá,. voru ekki nein
bl'skking frá hennar hálfu, því
að allir voru þsss vitandi, a.ð
þetta barn vissi alls ekki hvað
þersi orð þýddu.
Konan bað Bernadettu hvað
eftir annað fyrir skilaboð og að
gera hitt og þetta, S'eni Berna-
detta framkvæmdi samvi.zku-
samlega.
Þann 25. fsfcrúar var það að
Bernadetta fór að krafsa í heli-
isgóiíið meðan á sýninnj stóð.
Spratt þá þegar fram upp-
spretta, sem engin var áður, og
drakk Bernadstta af henni og
laugaði andlit sitt. Úr uop-
sprettu þessari hafa síðan kom
ið um 122 þúsund lítrar vatns á
dag og hefur þarna verið sú
andleg og líkamleg heilsulind,
er fólk alls staðar að úr heim-
inum sækir.
Þarna eru nú úibúin höð fyr
ir sjúka, og getur þar að líta
allan þann óþverra, er safnazt
getur saman, svo sem h!óðug
sárabönd og vislu úr kaunum.
En ofan i þetta vatn stíga sjúk-
ir sem heilbrigðir, ungir sem
gamiir og það hefur AIjDREI
komið fyrir að þar smitaðist
neinn af sjúkdómum, þótt næm
ir sjúkdómar hrjáðu oft þá, er
þangað leituðu. Drekka meira
að segja margir af vaíui þessu,
en engum verður meint af.
Það er ótölulegur aragrúi
kraftaverka, er skéð hefur í
Lourdes, en þau eru þó ekki
mörg, sem kirkjan viðurkennir
að séu raunveruleg kraftavefk.
Fif viðurkenning á að fást á
kraftaverki, þarf til þess
margra ára rannsókn og auk
bess áreiðanlega staðfestingu á
að sjúkdómurinn, sem læknað-
ist, hafi raunverulega verið ó-
læknandi. Að rannsóknastofum
þeim, er starfa í samband.i við
Lourdes, hafa aðvang hvaða
læknar sem er. Kaþóískh' og
trúlausir. Þeir sem trúa því að
þama eigi sér stað kraftaverk
jafnt og þeh*, sem ek.k; trúa og
koma aðeins til að leita sér
heimilda til að afsaima þetta
aht saman. Það er heldur ekki
óalgengt að hinir tru’ausu snú-
ist til trúar eftir að hafa kynnt
sér málavöxtu.
Eitt af frægari dæmurn síð-
ari ára m.un vera stúlka ein,
er gekk með ólæknandi krabba
mein í neðra magaopi og skeifu
görn. Var búið að skera hana
upp og þar sem eðlileg rás nær
:ngarinnar var hindruð af sjúk
lómnum var gerð rás beint úr
nagabotni niður í þarma. Var
ðeins tímaspursmál hve lengi
■•túlkan gæti lifað. Samt tókst
’°nni a,ð fá sig flutta til Lour-
les fyrir mikla einbei.ttni, þó
vo að hún vissi ekki mdldð um.
‘‘að né stund á þeirri ferð. Þeg-
u’ svo til Lourdes kom skeði h;ð
Vænta. Stúlkan rak unp
'ræðilegt óp eitt sinn er á dvöl
'nni stóð og hné í ómegin.
Tenni leið svo vel á eftir, að
'iún kenndi sér einsk’s meins,
'g er hún var rannsökuð, var
kki aðeinis skemmdin burt,
'rídur var hin nýja rás, er gerð
hafði verið á melingarfærum
hennar, horfin og allt er Iaut
| að innytflum hennar komið í
I rétt horf. Fólkið laus upp óp-
inu kraftaverk, en málið er enn
í rannsókn.
Það var heldur ekki fyrr en
65 árum eftir að kraftaverkin.
hófust í Lourdes að kirkian
lýsti yfir að þarna ættu sér |
stað kraftaverk í hinum kirkju-
lega skilningi bess orðs. Kraffa
verk er nptfnilega ekki talið
nema það. að Guð vríuur inn í j
gang náttúxulögmáisins og læt
ur eit’hvað gerast fvrir utan
það. Orðið kraftaverk er því í
I dag ot'uotað í ísl°nzkn má’i
um hlutí, sem oftast eiga sér
; ofur eðíilega skýringu, ef við
j aðeins1 nennum að skyggnast,
j eftir henní. '
Fyrir síðari heimsstyrjöldina |
komu árlega til Lourdes um1
600 000 manns á ári hverju, en 1
með bættum sa.mgöngum er j
þessi fjöidi að nálgast aðra I
milljónina, og nú á 100 ára af- j
mæli Lourdes m.un betta ná há 1
m.arki sínu með um átta miilj-
ónum.
Fólk frá 'öllum löndum
heims mun koma þarria og’
sameinast í bæn til Guðsmóður
Hús foreldra Bernadettu.
um að hún verði meða’gangari
þess við son sinn, að hann
megi fyrir bænarstað hennar,
og andleguna á þessari atómöld..
Þó að allir, er þarna koma,
fái ekki bót meina sinna, þá er
sem var honuan kærust ailra, það sammerkt með öllum, að
láta þjáningum hrjáðs mann- , þarna öðlast þeir friö í sálu
kyns linna, bæði líkamlegum 1 sinni.
Framhald aí 4. síðu,
vegna. leiðtoga Sovétveldanna
Dg 'bandamanna Bandaríkj anna
sem nú trúi því og treysti að i
Bandaríkin geti komið og muni
koma þeim, til hjálpar verðl á
þau ráðizt. Glati þau að gefnu i
tilefni trúnni á að Bandaríkin
geti verndað þau, en þó með
vopnum og ráðum, sem ekki
valdi ótakmarkaðri styrjöld, er
ekkert líklegar en að þau verði
scvézkri þvingun að bráð, eða
séu blekkt til hlutleysis.
Rithöfundurinn heldur því
einnig fram að undangenginni
rannsókn að gæta virðist nokk
urrar hneigðar eftir síðari
heimsstyrjöldina bæði hjá
Austur- og Vesturveldunum að
takmarka styrjaldir og styrj-
aldartilgang. Gæti þarna fyrst
og fremst eiginhagsmunastefnu
I beggja aðila, bar sem báðir ráði
yfir slíkum gereyðingarvopn-
um að ekki sé um*annað að
gera en sýna okkra hófsemi.
I „Jafnvægi óttans“' tryggi þó
ekki að menn þurfi ekki að gera
ráð fyrir að ótakmörkuð stvrj-
öld kunni að brjótast út, og sé
einkum þrennt, er til þess geti
orðið:
1. Að annað hvort Bandaríkin,
eða Sovétveldin hefji skefja-
lausa árás að yfirlögðu ráði.
2. Að annað hvor þessara að-
ila hefji ótakmarkaða styrjöld
fyrir ran.gt mat á atburoum.
3. Alheimsstyrjöld g.etur
skollið á fyrir atburði, sem.
stórveldin ráða ekki við.
Höfundur telur að hættan á.
því fyrstnefnda sé tiltölulega,
lítil á meðan báðir aðilar séu.
álíka hæfir til hefnda, en auk-
ist hins vegar mjög ef annar
aðilinn verði hinum mun sterk-
ari. Meiri hætta stafi af röngu>
mati á atburðum, en fcó mest af
þeirri atburðarás, sem stórveld-
in geti ekki hamið.
Niðurstaða höfudar verður
bví sú að ekki stafi mest hætt-
an af vígbúnaði Bandaríkjanna
o« Sovétvpldanna, á meðan þau
standi nokkurn veginn jatfnt að
vígi, þar sem með því vaxi ein-
mitt líkur fyrir takmörkuðum
styrjaldarrekstri.
í Þióð’eikhúsinu n.k. þriðiudagskvöld kl. 8,30
Síjó.i’íiaiKli: Ragnar Björnsson
Einleikari: Ásgeir Beinteinsson
Efnisskrá: Tschaikovsky: Capr.iccio Italien og Píanó
konsert nr. 1. Beethoven: Sinfónía nr. 6.
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu.