Alþýðublaðið - 15.02.1958, Qupperneq 6
AlþýSn blaSIB
f
Laugardagnr 15. I'eþrúar 1958 - ?
Fyrir framan mig liggja um- 'gegn stríðsglæpamönnum og myrkum dyflissum sínum, eða
burðarbréf, gefin út af Alþióða' einræði, hvarvetna og í hverri neyddu til að flýja land. Heim
sambandi Lýðræðissinnaðra! mynd sem var. Já, einr^ði, ilið er staður barnsins; þar á
kvenna. Þar er meðal annars hvernig sem það var dulbúið, það að njóta öryggis og þangað
rætt um baráttu sambandsdeild þar eð það er óvéfengjanleg á það að sækja þrótt til að sigr
ar kvenna í Austurríki fyrir staðreynd að einræði, sem á ast á erfiðleikum lífsins. Ef ein
heimsendingu foreldralausra j við vandamál og erfiðleika að ræðisherrarnir sýndu börnúm
flóttabarna ungverskra, sem nú stríða innanríkis, hlýtur fyrr miskunn, þá mundum við líka
eru fóstruð í flóttamannabúð-j eða síðar að leiða þjóð sína og taka undir þá kröfu að hin
um í Austurríki. Þessi barátta þegna út í stjórnmálaleg ævin- landflótta börn yrðu send heim
var hafin fyrir atbeina og á-' týri utanríkis, út í styrjöld. — aftur.
eggjan ungversku deildarinnar Þessi staðreynd verður ekki En
konurnar í ungversku
í Alþjóðasambandi Eýðræðis- hiúnuð móðu áróðursins, þar deiídinni af ..Alþjóðasambandí
tn
yrÉicSan" falknr m
ÞESSI fallega stúlka sem
myndin sýnir, Wendy Smith,
gerði sér lítið fyrir og afklædd
ist. Hún kliifraði síðan upp á
.styttuna og var aðeins með
festi um hálsinn.
Þetta gerðist á Bircage göt-
unni í London, innan við hundr
að metra frá Buekingham höll-
inni, er Wendy var á leið heim
úr saimkvæmi.
Wendy er 19 ára gömul og
•dóttir lögregluþjóns. Á Mayfa
ir er hún þekkt undir nafninu
f .næturskj óðan“ fyrir það.
hversu djarflega líttklædd hún
fer í samkvæmi. Hún sagði
blaðamanni, að hún hefði farið
í átján samkvæmi á þrem vik
um og bætti við: „Ég veit að
margt fólk kallar mig slæma
stúlku, en það er aðeins vegna
þess, að það getur ekki vanizí
því, hversu kát og fjörug ég er.
En það fólk sem í rauninni
skíþtir má'li finnst ég vera á
gætur fé'agi. —• Einhverium
hiýtur að finnast ég eftirsókn-
arverð, því aðeins á gamiárs-
kvöld fékk ég 10 hjúskapartil-
boð“.
sinnaðra kvenna, sem fyrir
munn ungverskra mæðra hefur
snúið sér til allra sambands-
kvenna og annarra lýðræðis-
sinnaðra kvenna um heim all-
an, og heitið á þær að taka
undir krcfuna um að börnin
yrðu flutt heim aftur.
Við mundum geta tekið heil-
huga undir þessa kröfu, ef vi5
trvðum á einlægni þeirra. En
við vitum ósköp vel að þetta
umrædda alþjóðasamband er,
eins og Heimsfriðarráðið og Ál-
þjóðasamband lýðræðissinnaðr-
ar æsku, ekkert annað en
1 kommúnistiskt sóknartæki. Við
vitum líka að þessi baráttu-
krafa er aðeins áróðursbragð,
sem einræðisherrar kommún-
instaflokksins beita til þess að
’auma trúarkenningum sinum
Anna Kethly
Lýðræðissnnaðra Kvenna“ vii’ð
ast ekki eiga minnstu samúð til
handa þessum börnum, sem hin
ir svokölluðu dómarar ,einræð-
isböðlarnir, hafa ýmist flutt í
útlegð, dæmt í ævilangt fang-
eisi eða tekið af lífi. Þær snúa
sér ekki tli kynsystra sinna í
frjálsum löndum. mieð áskorun
um að sameinast um kröfuna
til frelsis þeim. Og þegar allt
er grannskoðað er það ekki svo
einkennilegt. Hin ungverska
deild stendur yfirleitt ekki í
aeinu sambandi við ungversk-
ir konur. Það sannaðist árið
1956, þegar ,.stjórn“ deildarinn
ar fáeinar konur, var sameinuð
,Þjóðvarnarhreyfingunni“ svo-
nefndu, er stjórn „deildarinn-
|ara“ hafði verið skipuð af ein-
j ræðisherrunum. Stjórnin hafði
HIN óheppilega sprengjuár-
ás Frakka á bæinn Sakiet Sidi-
Youssef í Túnis mun áreiðan-
lega minnka möguleika þeirra
til' að' viðhaldá áhrifum sínum
í Norður-Afríku.
Stefna Frakka í Alsír-mál-
unuin, sem gengur út á bað,
að friða landið h'-r”'ddi,
hlýtur áð leiða til ófarnaðar.
Nú hafa Frakkar skaðað
mjög sambúðina við Túnisbúa,
en forseti Túnis. Bourguiba,
hefir jafnan verið talsmaður
friðsamlegrar lausnar á Alsír-
deilunni. Auk þess má búast
við. að ástandið innan frönsku
verndarsvæðanna versni að
mun efíir b''ssa atbnrði.
AJsírstyrjöldin hafði staðið í
eitt ár. begar Frakkar neyddust
til að veita Túnis sjálfstæði ár-
ið 19c6. Bourguiba forseti hefr
ir alltaf verið mjög hlynntur
nánu sambandi landsins við
Frakkiand og Vesturv«Idin. —
Hann hefir beitt sér fyrir bví,
að stofnað yrði samband Norð-
ur-Afríkuríkja, Túnis, Mar-
okko, Alsír og jafnvel Lybu, —
samband, sem gæti verið óháð
Nasser og í nánu sambandi við
Frakkland. Hann áleit að mögu
legt yrði að léýsa Alsírdeiluna
á þsnnan hátt.
Franska stjórnin hefir ekki
viljað fallast á þassa hugmynd.
Hún hefir að engu gert mögu-
leika Bourguiba, til að milda
kröfur uppreisnarmanna, og
með hlutleysisbroti sínu hafa
Frakkar gert Bourguiba ennþá
erfiðara fyrir.
f októbsr 1956, voru foringj-
ar unnreisnarmanna í Asír tekn
i- höndum. FIu°vél, sem flutti
Bsn Bella og fleiri var neydd
‘iíI að lenda á leið sinni frá Mar
okko til Túnis. Foringia” þess-
ir virtu mikils tillögur Borgui-
ba í Alsírmálinu. Eftir hand-
töku þeirra harðnaði mjög and
staða unpreisnarmanna.
Síðustu misserin hefir oft
skörizt í odda með Frökkum og
Túnisbúum einkum í sambandi
við beina og óbeina hjálp, sem
í hug óreyndum og ófróðum sem einræðið og einræðisherr- engin sambönd við hina fáu
konum . |ann er vegsamað sem hið eina meðlimi. þurfti heldur ekkert
... . . ... I baráttutæki og baráttuforysta í til þeirra að sækja, þar sem
' Um friðarins. . . einræðisherrarnir kostuðu
Það er ekki nema eðlilegt að ferðalög stjónarmeðlima á ráð-
mæður sakni barna sinna. Það stefnur og þing, greiddu meira
var eitt af áberandi einkenn- að segja allan fatakostnað, svo
um ungversku byltingarinnar, þær gætu komið sómasamlega
að unglingar og gengu vopn- fram.
uðust og gengu til bardaga f>ag er þvf ekki að undra þótt
gegn einræði og erlendu kjg- ungverska deildin sé þæg til
unarvaldi. Þegar byltingin þjónustu við kommúnistisku
hafði verið í blóði kæfð, var einræðisherra, ekki síður en
einræðinu aftur komið á og systurdieldirnar í öðrum lönd-
ógnarstjórn endurskipulögð um. Þaö er ekki að undra þótt
fyrir afskipti og atbeina er- i konurnar í beirri deild telji ó-
lendra herja, neyddust 200.000 þarft að gagnrýna stjórnarháttu
frelsissinna að flýja ættjörð einvaldanna eða ásaka þá er
sína og leita griða og athvarfs sendu vopnaða heri til innrásar
í öðrum löndum. jí landið gegn öllum alþjóða-
Og konurnar í ungversku ! lögum, hröktu þúsundir rnanna
„lýðræðishreyfingunni“ vita ó-|á flótta og urðu þess valdandi
sköo vel hvað olli bessnm að fjöldi barna skildist frá for-
mig. Sízt er ég á móti barátt
unni fyrir friði. Það hefur ein
mitt verið snarasti þátturinn í
öllu mínu starfi á liðnum ár-
um að vekja mæður, systur og
eiginkonur til ábvrgrar afstöðu
gagnvart styrjöldum. Ég sætti
gagnrýni og var loks beitt
þvingunum og fangelsuð ein-
mitt vegna þess að ég barðist
uppreisnar-
Túnis hefir veitt
mönnum í Alsír.
Frakkar hættu efnahagsað-1 ftótta. Byltingin hafði ekki eldrum sínum. Nei. deildarkon
stoð sinni við Túnis og neit-
uðu að selja her þeirra vopn.
Neitun Frakka var byggð á
fyrr verið brotin á bak aftur ur giera hvorki að gagnrýna
en böðíarnir í þiónustu hinna þá né ásaka, heldur aöeins þá
nýju valdhafa tóku að leita sem skutu skjólshúsi yfir flótta
þeirri forsendu, að Túnisbúar j uppi frelsissinnana og hand- börnin.
! gerðu ekkert til að hindra upp taka, hvar sem beir fundust. Hin opinbera sendinefnd ein
reisnarmenn að nota túnis- Hundruð járnbrautarlesta ræðisherranna í Ungverjálandi
iskt land til hernaðarstöðva. —, runnu norðaustur fyrir landa- er átti að fá flóttafólk:ð til að
Síðastliðið haust mótmæltu , mæri Ungverjalands og vissi snúa heim aftur, hlaut kaldar
England og Bandaríkin fram- enginn heirra ákvörðunarstað. viðtökur í austurrísku flótta-
komu Frakka með bví að selja I þessum iárnbrautarlestum mannabúðunum, — og enginn
Túnisbúum vonn. Frakkar fiv-'i voru ungversk börn og ung- vildi snúa heim í fangelsin. —
fram á, að landamæri Alsír verskar mæður fluttar í útlegð. Hin ungverska deild „Álþjóða-
og Túnis verði einskismanns- Síðar. begar kom á dagmn að sambands Lýðræðissinnaðra
einræðinu dugðu ekki þessar Kvenna“ ætti að hefja baráttu
ógnarráðstafanir til að brióta gegn fangelsun saklausra og
á bak aftur frelsisvilia fólks- grimmdaræði einræðisins. Ef
ins, dæmdu þeir frelsissinna þær sigruðu í slíkri baráttu,
annaðhvort til dauða eða í ævi myndu þær fljótt komast að
langt fangelsi. fvrst með leynd raun um að flóttafólkið vildi
en síðan oninberlega. Þetta ekkert frernur en snúa heim,
voru bau örög. sem biðu þeirra og þá fvrst.og fremst börnin og
er °kki flvðu land. unglingarnir, sem vita að í
Enn syrgjum við með mæðr- þeim býr. framtíð þjóðarinnar.
um þeirra sona og dætra, j Það er býsna margt sem ung
sem einræðisherrarnir létu.verskar „lýðræðisdeildarkon-
taka af lífi eða lokuðu inni í' Framhald á 8. siðu.
land, og verði bar staðsettar
franskar og túniskar hersveit-
ir. Túnisbúar leggja aftur á
móti til að hersveitir Samein-
uðu þjóðanna haldi vörð á
landamærunum, en Frakkar
vísa beirri tillögu á bug. bar
eð Alsírdeilan sé algjört innan-
ríkismál Frakka.
Ef Frakkar fara með stríð á
hendur Túnis er úti um áhrif
þeirra í Noður-Afríku.
E. L.