Alþýðublaðið - 15.02.1958, Blaðsíða 7
Laugardagur 15. febrúar 1958
&. 1 þ ý 5 u b 1 a 9 t 8
7
Jón Þorsfeinsson lögfræðingur
ÚRSLIT bæjarstjómarkosn-
inganna sýna, að Alþýðuflokk-
urinn verður ag horfast í
augu við þá staðreynd að eiga
á hættu að þurrkast út ssm
þingflokkur í næstu alþingis-
kosningum. Þetta leiðir af
þeirri reglu, að sá stórnmála-
flokkur, sem fær engan kjör-
dæmakjörinn þingmann. á ekki
rétt á neinum uppbótarþingsæt
um. Flokkurinn hefir ávallt
fengið þingmann kjörinn í
Reykjavík oa oft fengið bing-
mann kjörinn í Hafnarfirði. —
Atkvæðatölurnar úr bæjar-
stjórnarkosningunum leiða hins
yegar í liós, að tvísýnt er um
Hafnsifivrð. og allmikið fvlirf
þyrfti að vinnast á ný í Reykja
vík til að ,ná bing^^nni. n=m-
bandalag við aðra flokka kæmi
til. Atkvæðatapið í R°vkiavik
einni, án bess nokkurt hliðstw't*
atkyæðatan hafi átt sér stað ú+;
um landíð skanar hættuna ?
því að Albýðuflokkurinn glatj
öllum bingmönnum sínum.
Þetta getur átt sér stað
þótt kiósendur flokksins um
allt land séu á annan tu® bús
unda 0" s°nni°ga 13—15% px
heildarfiölda kiósenda í land-
inu. Þett.a ranglæti Þiðir af úr-
eltri o« miög ranglátri kjör-
dæmaskinan.
Albýðuflokksmenn kann ef
til V'il að cn’°ina á l-itrat’niff
bregðac't skuli við ósigrinum í
bæjarstjómarkosningunum. —
VæntanJega hefir hann í för
með sér endurmat á stefnu
flokk'ins 0°- starfsaðferðum. —
Sá þáttnv p.'mt’t'q TTiTNVi-v-ocfða sem
er einn hinn þýðingarmesii og
engin pr?—i'Ti'nfTQT- o^ v>rn
um, er að reyna að knýja frsm
raupbæfa og réttláta lausn
&j örd ærn a^ álsins.
Það h°fir lönffum v°rið
stefna ATbvð”f1okksins í bessu
máli. að límáið allt vrði pitt
kjörd^mi. Sú hugmynd á bo
litlu fvlsn að fagna meðal ann-
HÖFUNDUR meðfvlgjandi greinar, Jón Þor-
steinsson lögfræðingur, ræðir nauðsyn þess,
að núverandi kjördæmaskipun verði breytt og
ber fram í því efni ákveðna og athyglisverða
til'lögu. Hún er í meginatriðum sú, að landinu
sé skipt í fá stór kjördæmi og þingmenn kjörn
ir að viðhöfðu hlutfallskosningum. Fer naum
ast hiá því, að tillaga hans þyki tímabært inn-
legg í umræðurnar um kjördæmamálið og
lausn bess ....
óbreytt, þ. e. 52, og engín upp-
ðótarþingsæti. Kjördæmi verði
em hér segir:
Rí'ykiavíkurkjördænii:
Reýkjavík 17 þingmenn.
F axaf íóak jördæmi: Gull-
bringu- og Kjósasýsla, Borgar-
qarðarsýsla, Keflavík, Hafnar-
'iörður. Kópavogur, Akranes.
9 þingmenn.
Vesturlandskjördæmi: Mýra-
oýsla. Snæfellsnes- og Hnapna-
dalssýsla, Dalasýs’a, Barða-
strandarsýs I a, ísafj arðarsýslur,
Strandasýsla, ísafjörður. — (í
Nor&urlandskjördæmi: Hún-
vatnssýslur, Skagafj arðarsýsJ a,
j Eyjafjarðarsýsla, Sauðárkrók-
ur, Siglufjörður, Ólafsfjörður,
Akureyri. — 8 þingrnenn.
Austurlandskjördæmi: Þing-
eyjarsýslur, Múlasýslur, Húsa-
vík, Seyðisfiörður, Neskaupstað
ur. — 6 þingmenn.
Suðurlandskjördæmi: Skafta-
fellssýslur, Rangárvallasýsla,
Arnessýsla, Vestmannaeyjar. —
6 þingmenn.
er nú að
annarrar
Englandi,
Jón Þorsteinsson
arra stjórnmálaflokka, einkum
hinna stærstu. ov má telia von
laust að grundvalla lausn máls
ins á henni. Það sem skrifað
hefir verið um kiördæmamálið
á síðustu árum bendir til þess,
að flestir aðhvllists þau úrræði,
að skipta landinu í fá en stór
kiördæmi með hlutfallskosn-
ingarfyrirkomulagi, þar sem
h°ldu” fpp'rri V’áqorirliir vr*u á i
Við samanburð á þessari til-
bak við hvern þmgmann í dreif 18 núffildandi kjördæma-
býlinu en í bettbylinu. jskipun með uppbótarþingsæt-
Ég leyfi mér hér á eftir að ^ um eins og þau skiptust á ein-
setia fram tiHögu um iausn stök kjördæmi eftir síðustu
málsins á þessum grundvelli: | kosningar, kemur eftirfarandi í
Heildartala þingmanna verði Jjós:
l^eiírictpátþM’
SÍS hefur tekið upp þá ný- ’ þeyttum rjóma og sultutoppum.
breytni undanfarið að kynna RáinabúSings-krem:
ýmsar matartegundir og í þess
ari viku hafa verið kynntir nýj
ir búðingar sem nefndir eru
Római’búðingar.
Aftan á pckkunum eru upp-
skriftir um tilbúning þeirra. En
auk þeirrar notkunar er hægt
að nota búðingsduftið á ýmsan
hátt til drýginda í fínni ábætis
rétti, svo sem krem á tertur eða
sem bragðefni í mjólkursúpur.
Triili með Rómarbúðingi:
250 gr. makkarónukökur eða
harðar kökur
2—4 msk. sherry eða rabbar-
baravín. Jarðarberjamauk eða
annað gott aldinmauk.
2 Vz dl. Rómar búðingskrem
2 dl. rjómi.
Kökurnar lagðar í eina stóra
eða fleiri litlar ábætisskálar,
víninu dreypt á þær. Jarðar
berjamauki eða öðru góðu aldin
mauki smurt þar yfir. Sé maukið
þykkt má hræra það út með dá
litlu 'heitu vatni. Búin til Róm-
arbúðingur og honum hellt yfir
sultuna í skálinni. Skreytt með
2 stroknar msk. Rómar ananas
eða vanillu búðings duft.
3 msk. vatn
2% dl. mjólk
25 gr. a/kur
1 dl. rjómi
Mjólkin hituð, búðingsduftið
og sykurinn hrært út í vatninu.
Þegar mjólkin sýður er jafningn
um hrært saman við hana. Suð-
an látin koma upp aftur. Hrært
í búðingnum öðru hvoru þar til
hann er orðinn kaldur, þá er
hann þeyttur vel og stífþeyttum
rjómanum blandað saman við.
Fylltur Rómar súkkulaði-
búðingur:
Búin er til súkkulaðibúðingar
á þann hátt sem sagt er aftan á
pakkanum. Búðingurinn hálf-
kældur í pottinum og á meðan er
búinn til Rómarananasbúðingur
úr Vi pakka og hann einnig
kældur. Jólakökumót er skolað
innan með köldu vatni og stráö
sykri. Súkkulaðibúðingnum
hálfköldum er nú rennt innan í
mótið og upp um barmana. Of
urlítið er skilið eftir. Mótinu
verður að renna til þar til búo
ingurinn helzt upp um barm-
ana. Þá er ananasbúðingnum
hellt innan í súkkulaðibúðing-
inn og það sem eftir var af
súkkulaðibúðingnum látið ofan
á. Þegar búðingurinn er orðinn
stífur er honum hvolí á fat og
skreyttur með þeyttum rjóma.
Það er ekki nauðsynlegt að
skreyta hann með rjóma. Mjög
gott er að bera apelsínusósu með
súkkulaði- og karamellubúðingn
um.
Appelstnusósa.
125 gr. sykur
2 di. vatn
3 appelsínur
1% dl. hvítvín
10 gr. kartöflumjöl
Sykurinn og vatnið er soðið
í 10 mín. Yzta hýðið af appelsín
unum rifið utan með rifjárni eg
látið út í. Safinn pressaður úr |
þeim, síaður og látinn út í. Kart
öflumjölið hrært út í ofurlitiu
köldu vatni og sósan jöfnuð
með því, soðin augnablik. Þessi
Framhald á 8. siðu.
Þingmönnum Reykjavíkur
fjölgar úr 11 í 17. Þeir ættu
raunar að vera 21, ef sami kjós
endafjöldi væri á bak við hvern
þingmann í landinu. Sam-
kvæmt tillögunni verða um
2300 kjósendur að þaki hvers
þingmanns í Reykjavík. Á það
má benda, að síðast þegar kjör-
„ÉG ÁKÆEí“
JOS& FERRER
Ijúka við gerð
myndar sinnar í
sem leikari og leikstjóri og
fj’rir vaiinu varð sagan um
Alfred Dreyfus eftir Niehclas
Halasz.
Þessi vel þekkta saga hefur
verið kivkmynduð áður, en
þó mun mál þeirra er til
þekkja að þessi mynd muni
einna bezt gerð þeirra allra,
enda er Ferrer ,,geni“ á sínu
svíði, sem erfitt mun að
keppa við.
Myndin er gerð af Mctro-
Goldwyn-Mayer í Elstree
kvlkmyndaverinu og leikur
Ferrer sjálfur aðalhlutverkið,
Alfred Dreyfus. Emlyn Wil-
liams leikur rithöfundinn
Emii Zola, en auk þeirra
leika m. a.-í myndinni: David
Farrar, Harry Andrews, Leo
Genn, Viveca Lindfors o. fl.
Kvikmyndahandritið er
skrifað af Gore Vidal og svið-
sett af Sam Zimbalist, sem
einnig sviðsetti Quo Vadis.
Þótt myndin sé gerð eftir
sögunni Alfred Dreyfus, er
henni gefið nafnið ,,Ég á-
kæri" sökum greinar þeirrar,
er Zola ritaði, á sínum tínia
m.eð sama nafni og leiddi til
þess, ao mál Dreyfus var tek -
ið fyrir að nýju.
Anton Walbrook leikur Es-
terliazy greifa, Donaid Woi-
fit Mercier hershöfðingja og
svona má segja að valinn mað
ur sé í hverju rúmi.
Mynd þessi kemur imian
skamms á marlíaðinn í Eng
landí og vonandi einnig fljót
legá íil íslands.
„SPÁN8KUR
BARÁTTUMAÐUR“
Luis Berlanga, sem er
dæmaskipuninni var breytt ár-
ið 1942, bjó 'um það bil þriðj-
ungur landsmanna í Reykjavík,
en nú búa hér um tveir fimmtu
hlutar þjóðarinnar. Þessi
breytt íbúahlutföll, ein út af
fyrir sig ættu að leiða til þess.,
að þingmönnum Reykjavíkur
fjölgaði um 3—4 á kostnað
landsbyggðarinnar. Reykjavík
ber því nu skarðan hlut frá
borði miðað við þann ófulÞ
komna grundvöll, er reist, hefir
verið áfram til þessa.
Þingmannatala Faxaflóakjör
dæmisins vex samkvæmt tillög
unni úr 6 í 9, enda hefir orðið
miki fóiksfjölgun á þessu svæði
á undanförnum árum. Kjós-
endafjöldi að baki hvers bing-
manns \rerður sem næst 1650.
Framhald á 8. síSu.
k vikmy ndaf ramieiðandi á
Spáni, hefur oft átt í miklu
stríði við að koma myndum
sínum í gegnum kvikmynda-
eftirlitið og • stundum heíur
ekki einu sinni tekizt að
koma handritinu þar í gegn.
1-Iann er þó einn ötulasti kvik
myndaframl'éiðandi Spánar.
Nýlega lét hann gera mynd,
er nefndist „Falski dýrling-
urinn" og fjallar hún um lít-
ið aiskekkt þorp, sem alltaf
missir af ferðamannastraumi
og öllu því, sem honum fyig-
ir. Þorpsbúum hugkvæmist
Ioks að finna upp dýrling,
sem heita á að geri kraíta-
verk, til að laða ferðamenn
til sín.
Þetta tekst svo vel, að fólk
fer að streyma að úr öllum
áttum. Það má nærri geta, að
þorpsbúum bregður heldur
illilega í brún, þegar þeirn
verður ljóst, að raunveruleg
kraftaverk eru farin að ger-
ast mitt á meðal þeirra og
þau vísindalega óvefengjan-
leg. Og það sem verra er, ná-
ungi einn kemur til bæjarins
og kemur upp um uppfynd-
ingamennina, sem sögðu dýr-
linginn vera heilagan Dimas,
góða ræningjann, sem dó með
Kristi á krossinum. Þegar
þessi náungi hefur komið upp
um keppinauta sína, fer hann
sjálfur að láta kraftaverk ger
ast í stórum stíl og svo kem-
ur að biskup einn ætlar að
koma í veg fyrir þetta atferli.
Þá cr náunginn horfinn, en
almenningur viðurkennir op-
inberiega á torgi bæjarins, að
brögð hafi verið í tafli til að
byrja meþ, en svo hafi krafta
verk farið að gerast. Kemur
þá upp úr kafinu að sá ó-
þekkti var enginn annar en
heilagur Dimas sjálfur.
S
S
s
s
s
s
s
Si.
V,
S
s
s.
s
S"
V
N
s
s
s
S
s
s
s
s
s
Dreyfus sæmdur krossi heiðursfylkingarinnar, eftir að mála-
ferlunum var entlanlega lokið með sigri sannleiltans.