Alþýðublaðið - 15.02.1958, Side 8

Alþýðublaðið - 15.02.1958, Side 8
8 AlþýSublaSiS Laugardagu'r 15. febrúar 1958 Leiðir allra, sem ætla aö kaupa eða selja BÍL liggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 IH önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. Hitalagnir s.f. Símar: 33712 og 12899. Húsnæðis- míðlunin, Vitastíg 8 A. Sími 16205. Sparið auglýsingar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða e£ yður vantar húsnaaði. ICAUPUM prjóratuskur og vað- malstuskur hæsta verði. álafess, Mngholtstræti 2. SKINFAXI h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tækjum. Minningarspjöld D. A. S. fást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafé lagi Revkjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann. Háteigs vegi 52. sími 14784 — Bóka verz) Próða, Leifsgötu 4, sími 12037 — Ólafi Jóhanns svm Rauðagerði Ift sími 3309® — Nesbúð. Nesvegi 29 ---Guðm. Andréssvni gull smið Laugavegi 50, sími 13769 — f Hafnarfirði í Póst húslnu. síml 50267 Áki Jahobsson og Krislján Bríksson hæstaréttar- og héraðs dómslögmenn. Málflutningur, ■ innheimta, samningagerðir, fasieigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samiíöairkorf Slysavarnafélag íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. f Reykjavík í Hanny -ðaverz) uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu féiagsins, Grófin 1 Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — Ötvarps- víötækjasala RADÍO Veltusundi 1, Sími 19 800. FERÐAMENN! Útvegum gistiherbergi. Seljum flugfarseðla til alira landa. Örugg fyrirgreiðsla. FERÐÆSKKIFSTOFA RÍKISINS. Nýir bananar kr. 17,50 kg. Góðar kartöflur,, gullauga og rauðar íslenzkar. Hornafi arðargulrófur Kjördæmamálið Framliald af 7. síðu. Þingmönnum Vesturlands- kjördæmis fækkar samkvæmt tillögunni úr 10 í 6 og yrðu samt aðeins 1600 kjósendur um hvern þingmann í þessu kjör- dæmi. Innan þessa svæðis eru líka mörg af fámennustu kjör- dæmum landsins svo sem Dala sýsla, Mýrasýsla og Stranda- sýsla. Norðurlandskjördæmi hefir í dag 10 þingmenn, en eftir til- lögunni færist sú tala niður í 8. Samt sem áður vex réttur fólks ins við sjávarsíðuna innan þess kiördæmis til áhrifa á skipan al þingis. Með þsssu móti er t. d. atkvæði verkamanns á Akur- Kvesnaþátfur. Þingholtsstræti 15 Sími 17283 Framhald af 7. síðu. sósa er ýmist borðuð heit eða köld. Sveskjuábætir með kremi: 150 gr. sveskjur vatn og sykur kremið: sama og í triflinu 2 dl. rjómi Sveskjurnar eru lagðar í bleyti yfir nótt í vatn með sykri og soðnár í því þar til þær eru vel meyrar, en þó ennþá heitar og sykur látinn í eftir smekk. Hellt í skál og kælt. Búið til Rómarbúðingskrem og því hellt yfir sveskjurnar í skálinni, Skreytt með þeyttum rjóma. Epli meö kremi: 5—6 epli Sítrónusafi Vz 1. vatn 2—3 msk. sykur Kartöflumarsipan: lítil kartafla flórsykur möndludropar Ribsberjahlaup Rómarbúðingskrem Eplin eru flysjuð. Kringiótt gat stungið gegn um eplið kring um fræhúsið. Eplin eru nudduð með sundurskorinni sítrónu eða lögð í vatn. Vatn og syk-ur soð ið saman. Eplin soðin þangað til þau eru meyr, en þó alveg heit. Færð upp á disk á hvolíi. Kartöflumarsipan: Mjölmikil kartafla er stöppuð vel og kæld. Flórsykri hnoðað upp í hana þar til marsipaninn er stinnur þá eru dropar látnir í eftir smekk. Flatt út. Tekiö undan kringlóttu móti. Búið til Rómarbúðingskrem og því helit yfir eplin sem hraðað er í djúpt fat. Nú er marsipankökunum rúllað saman eins og lcramarhús um og stundið ofan í eplin. í hvert kramarhús er lótið rautt hlaup eða aldinmauk. Búðingarnir fást með: Anans, Súkkulaði, Karamellu, Jarðar- bergja, og Romm- og Vaniilu bragði. Þorvalúur árí Arasou, M\, LÖGMANNSSKRIFSTOFA SkólavörSustís 38 c/o Páll Jóh. Þorleifsson h.f. - Pósth. 621 Símar /54/6 ag 15417 - Simnefni: Ati eyri alveg jafn þungt á metun- um og atkvæði þónda í Skaga- firði. En því fer fjarri að svo sé eftir núgildandi skipan. Rúm- lega þriðjungur kjósenda á þessu svæði er þúsettur á Ak- ureyri svo hin nýja skipan myndi tryggja Akureyringum 2—3 þingmenn. Austurlandskjördæmi fær 6 bingmenn samkvæmt tillögunni en hefir nú 8. Samt sem áður hefði þetta kjördæmi fæsta kjósendur á hvern þingmann eða um það bil 1400. Þingmönnum Suðurlands- kjördæmisins fækkar eítir til- lögunni úr 8 í 6. Kjósendur að baki hvers þingmanns yrðu um 1550. Tillagan í heild leiðréttir að miklu leyti það misræmi, sem skapað hefir ofrétt til handa sveitunum í hinni þingræðis- legu valdabaráttu. Bændastétt- in mun nú eiga sem næst 20 fulltrúa á þingi og nær slíkt vitanlega engri átt. Sé athugað hvernig þing- menn hefðu skipzt milli flokka samkvæmt framangreindri til- lögu við albingiskosningarnar 1953 sézt að það hefði orðið á nokkum annan veg en raun varð á svo sem eftirfarandi yf- irlit sýnir: Tölurnar í svigunum sýna hina raunverulegu þingmanna- tölu. Sjálfstæðisflokkur 22 (21) Framsóknarflokkur 12 (16) Sósíalistafiokkur 8 (7) AJþýðuflokkur 8 (6) Þjóðvarnarflokkur 1 (2) Lýðveldisflokkur 1 (0) Þingkosningarnar 1956 eru ekki eins hægar til samanburð- ar vegna lcosningabandalags Alþýðuflokksins og Framsókn- arflokksins. I málefnasamningi núverandi ríiksstjórnar mun vera ákvæði um að vinna að lausn kjör- dæmamálsins. Þetta málefni verður Alþýðuflokkurinn taf- arlaust að taka upp innan stjórnarinnar og knýja fram á skömmum tíma samninga um viðunandi lausn málsins, er st j órnarf lokkarnir skuldbindi sig til að íylgja fram á alþingi áður en næst verður gengið til þingkosninga. Takist þetta ekki verður flokkurinn að grípa til sinna róða. Hér er hvortveggj a í senn um stórfelit réttlætismál fyrir allan þorra landsmanna að ræða og brýnt hagsmunamál flokksins. Meðan kjördæmamál ið er óleyst hangir sverð rang- Jætisins yfir höfði Alþýðu- ílokksins. Jón Þorsteinsson. .FriSarhreyfing' knm Smiör Tólg og jurtafeiti beint úr ísskáp. Os.tur, allar teg. Þingholtsstræti 15 Sími 17283 Framkali! af 6. síðu. ur“ hafa gleymt að mótmæla eða berjast gegn undanfarin átta ár sem einræðið hefur baít þar öll völd í landi. Hvernig var bað ekki í grísku borgara- styrjöldinni er skæruflokkax kommúnista óðu inn í grísk þorp og höfðu fjölda barna á brott með sér, í því skyni að neyða foreldra þeirra til að fylgja kommúnistaflokknum að málum. Síðan voru þessi börn búsundum saman flutt til lepp ríkjanna í fóstur, og sættu þar góðri meðferð á meðan komm- únistar gerðu sér vonir um að Markos hershöfðingi mundi sigra og Grikkland bætast í hóp leppríkjanna. En þegar sókn kommúnista var brotin á bak aftur og Markos flýði land breyttist atlætið skyndilega. — Ég varð sjálf vitni að því hvern ig farið var með þau eftir það í Budapest. Það hefði staðið ungversku deildinna í ..Alþjóða sambandi Lýðræðissinnaðra Kvenna“ öllu nær að hefja bar áttu fyrir því að þessí börn yrðu send heirn til foreldfa sinna og aðstandenda. Hvorki ungverska deildin né alþjóðasambandið eru þess um- komin að brýna raustina og krefjast mannréttinda einum eða neinum til handa. í heima- löndum sínum, þar sem komm- , únistar ráða, leyfist þessum I deildum að minnsta kosti ekki að ræða um stjórnmál eða efna hagsmál. Hið eina hlutverk hinna fáu deildarmeðlima er bað að reyna að sannfæra kon- iir í frjálsum löndum um að svart sé hvítt. En konur, sem lifað hafa við einræðið, — og einn helzti árangur byltingar- innar er í því fólginn að af- hjúpa lygavef kommúnista, •— j vita hvað það er, og hvílík ógn 1 og hætta er falin á bak við friðarslagorðin, sem eru einn þátturinn í áróðursbaráttu þeirr sem stjórnað er frá Moskvu. Fyrsti forseti ungversku deildarinnar í „Alþjóðasam- bandi Lýðræðissinnaðra Kvenna“ var frú Laszlo Rajk; , maður hennar var tekinn af lífi síðar og sjálf var hún dæmd í fangelsi á fölskum framburði, og barn hennar, nokkurra mánaða gamalt, tek- ið frá henni. Þau fimm ár, sem hún var í fangelsinu, hafði hún engar fregnir a£ því. Allar þær konur og mæður, sem með mér voru í angelsi, ; höfðu verið neyddar til að und- irrita falskar játningar með hótunum um að annars bitnaði það á börnum þeirra. Að sjálf- sögðu var hver móðir fús til að leggja allt á sig fyrir börn sín, en þegar þær voru loks látnar lausar aftur, komuzt þær að raun um að það hafði verið til einskis; ,,sök“ þeirra hafði ver- ið látin bitna á börnunum eins fyrir það. Aldrei hreyfðu ungversku deildarkonurnar mótmælum gegn þessu grimmdarathæfi, iafnvel ekki eftir dauða Stal- ins, þégar viðurkennt var að dómar og fangelsanir hefðu byggst á fölsunum einum og blekkingum. Jafnvel ekki þá hevrðist orð frá þeim í mót- mælaskyni. í rauninni verða þær ekki sakaðar um það sem einstaklingar, þar sem þær eru ekki frjálsar orða sinna. Þannig er bað alls staðar und ir einræðisstjórn. Til allrar ó- gæfu ná skipulagðar blekkinga tilraunir eins og fyrrnefnd al- bóðasambönd á stundum allt of vel áróðurstilgangi sínum og verða til þess að vílla mörgum grunlausum sýn. Konur í frjálsum löndum ættu því að vera vel á verði, og flóttamenn ættu að láta einskis ófreistað að fletta ofan af áróðursbrögðum einræðis- herranna. Konur í frjálsum löndum ættu að standa vel á verði gegn öllum þeim sem reyna á allan hátt að grafa.und an sjálfstæði þeírra landa, þar sem frelsi og mannréttindi er heiðri haft , . .

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.