Alþýðublaðið - 15.02.1958, Side 9
Laugardagiif 15. febi-úar 1958
AlþýÖublaSiB
9
Q ít»róttir 3
Handknattleikur:
LandsliSin sigruðu örugglega
MAÖRGT manna horfði á leik
ina að H'álogalandi sl. fimmlu-
dagskvöld, en þá léku landslið
og pressulið í handknaftleik
karla og kvenna. Leikirnir
voru skemmtilegir og vel leikn-
ir á köflum, þrátt fyrir örugga
sigra landsliðanna, 15:7 í
kvennaieiknum og 33:24 í karia
leiknum.
KVENMALEIKURINN
Fýfirfram var búizt við að
leikur stfúlknanna yrði mjög ó-
jafn og sannarlega leit út fyrir
það að afloknum fyrri hálfleik,
sem . 'daði með sigri landslLðs
ihs i ■! Þœr Sigríður Lútb ers
og G‘'fða voru aíhafnamestar
af lan-rlsliðádömunum, sú fyrr-
nafnda er sérstaklega harð-
skeytt. Mesta alhygli í fyrri
há’fle-k vakti Rut í marki
landslíðsins, hún varði oft meist
aralega, María í ínar.ki pressu-
liðsins vafði einnig. vel.
'Seinni hálfleikur var mun
skemmtilégri, en hann endaði
með jafntefli, 7:7. Var fratnmi-
staða pr.essuliðsins mjög góð á
köfluni, beztar voru Inga
Hauks, Guðlaug og Inga Lára,
sem var góð í samkik og skor-
aði tvö ágæt mörk. í heiid. var
leikUrinn skemmtilegur eins og
fyrr segir og virð’st vera að
koma meiri ,,breidd“ í hand-
knattleik kvenna.
GÓÐ BYRJUN
„PRESSI7NNAR!i
Landslið íslendinga í hand-
knattisik karla gekk nú inn á
ieikvanginn og það er sannar-
Tega glæsileeur hópur, sem á
að verja heiður íslands i heims
meistarakeppninni. Liðsmenn-
irnir heiisuðu áhorfehdum
smékkiega og skömmu síðar
hcfst ieikurinn.
Leikmönnmn pressuliðsins
gekk betur í upphafi og sltoraði
lslandsmet í sundi
ÞAR sem fyrsta sundmót árs
ins, Sundniót Ægis, Verður i
næstu viku, er ekki úr vegi að
bjrta skrá ýfir staðfest íslands-
met í sundi 1. janúar 1958.
Á s. 1. ári voru sett íjölmörg
íslandsmet í sundi, en flest
setti Agústa 'Þofsteinsdóttir
Ánmanni og Guðmundur Gísia-
son ÍR. í dag verða aðeins birt
m'et karla og hér kemur skráin:
S K R I Ð S U N D :
50 m.: Pétur Kristjánsscn, Á, .... 26,3 sek.
100 m.: Pétur Kristjánsson, Á, .... 58 9 sek.
200 m.: Guðmundur Gíslason, ÍR, ... 2:18,6 mín.
300 m.: Helgi Sigurðsson, Æ, ....... 3:35,0 mín.
400 m.: Helgi Sigurðsson Æ, ........ 4:49,5 mín.
500 m.: Helgi Sigurðsson. Æ, ....... 6:09,5 mín.
800 m.: Helgi Sigurðsson Æ,....... 10:26,9 mín.
1000 m.: Helgi Sigurðsson. Æ,....... 13:09,8 mín.
1500 m.: Helgi Sigurðsson. Æ,........ 19:51,4 mín.
BRINGUSUND;
50 m.: Þorgeir Ólafsson, Á, ....... 33,6 sek.
100 m.: Þorgeir Ólafsson, Á, ....... 1:14,7 mín.
200 m.: Sigurður Jónsson, H3Þ, ..... 2:42,6 mín.
400 m.: Sigurður Jónsson, HSÞ, ..... 5:51,3 mín.
500 m.: Sigurður Sigurðsson, ÍA, ... 7:49,1 mín.
1000 m.: Torfi Tómasson, Æ, .........16:40.0 mín.
B A K S U N D :
*
50 m.: Guðmundur Gíslason, ÍR,
100 m.: Guðmundur Gíslason, ÍR,
200 m.: Guðmundur Gíslason, ÍR,
400 m.: Guðmundur Gíslason, ÍR,
FLUGSUND
50 m.: Pétur Kristjánsson, Á, . . .
100 m.: Pétur Kristjánsson, Á, . . .
200 rn.: Guðmundur Gíslason, ÍR,
B O Ð S U N D :
Skriðsund:
4x50 m.: Ármann, 1:52,1 mín.
4x100 m.: Ármann, 4:20,2 mín.
4x200 m.: Ægir, . . 9:52,8 mín.
4x200 m.: Landss., 9:19,7 mín.
8x50 m.: Ármann, 3:52,0 mín.
10x50 m.: Ármann, 4:53,4 mín.
Þrísund:
3x50 m.: Ægir, 1:37,4 mín.
3x100 m.: ÍR, .... 3:36,2 mín.
iilífev... .áii,. . ,..u - ,.<s .
Fjórsund:
4x50 m.: Ármann, 2:09,4 mín.
4x50 m.: Landss., 2:04,8 mín.
4x100 m.: ÍR, .... 4:52,2 mín.
4x100 m.: Landss., 4:47,8 mín.
Brigustind:
4x50 m.: Ármann, 2:20,7 mín.
4x100 m.: ÍR. .... 5:28,4 mín.
31,9 sek.
1:10,8 mín.
2:41,7 mín.
5:39,8 mín.
30,3 sek.
1:10,8 mín.
2:57.0 mín.
Sigurðsson
Flugsuná:
4x100 m,: Landss., 5:27,0 mín. 4x50 m.: Ægir, .. 2:12,7 mín
Geir Hjartarson fyrstu 2 mörk-
in mjög glæsilega, en eftir 2—3
mínútur er jafntefli. Reynir
skoraði þriðja mark pressumi-
ar mjög fallega, en Þórir Þor-
steinsson 2 og Bergþór 1 fyrir
landsliðið. Landsliðið kofnst
svo ekki yfir í leiknum fyrr en
háiifleikurinn var meir en
hálfnaður, en um tíma var stað
an 10:8 fyrir pressuna. Her-
mann og Gunnlaugur skoruðu
svo '3. og 10. markið mj'ög fal-
lega. Þarna var hafinn veik-
asti kafli prsssuliðsins, því að
Tandsliðið skoraði 8 mörk í röð
og biiið hélt áfram að aukast
út hálfieikinn, sem endaði 1.9:
12.
JAFN SEINNI
HÁLFLEIKUR
Það var niiklu líflegra yfir
leik pressunnar í byrjun seinni
hálfléiksins en verið hafði fyrir
'hlé. Voru mörg falleg mörk
sett, en of oft fór allt í handa-
skolum hjé landsliðinu, til
dæmis þegar Pétur Sigurðs-
son hleypur fram og tekur
bolta, sem landsliðsmenn voíhi
að leika þvert ýfir völlinn.
Slíkt mé helzt ekki koma fyrir
hjiá landsliði.
Gangur'seinni hálfleiks: Press
an skorar tvö fyrstu mörkin,
síðan landsliðið næstu tvö, éitt
markið hvort lið, næst skorar
pressan tvö næstu mörk og
Bergþór 24. mark landsliðsins,
en nú skorar pressan 3 mörk í
röð og munar nú aðeins 4 mörk
um 20:24! En nú fór að síga á
ógæfúhlið fyrir pressunni. Ein
ar og Hörður Felixson skora,
en hann hafði sýnt frábæran
leik og sannað fyrir hinum 500
áhorfendum, að hann á skilyrð-
islaust að vera í lands’iðinu.
Gunnlaugur og Karl skora fyr-
ir landsliðið og Guðjón fyrir
pressuna og Pétur bætir öðru
við. Aftur er munurinn 4 mörk,
en nú skorar landsliðið 6 mörk
í röð, og Geir skoraði síðasta
markið í leiknum, sem lauk
með verðskulduðum sigri lands
liðsins 33:24.
Það er erfitt að gera upp á
milii einstakra leikmanna
landsliðsins, en Einar, Ragnar,
Gunnlaugur og Bergþór eru á-
gætir og það sama mé reyndar
segja um flesta hina, t.d. Þór',
Hermann og Birgi.
Bezti maður pressuliðsins
var markmaðurinn Hjalti Ein-
arsson og er furðulegt, að hann
skuli ekki vera með í ut'anför-
inni, hann er tvímælalaust
bezti ma-rkmaður okkar. Hörð-
ur var einnig mjög góður og
það sama mé segja um Pétur,
Geir og Reyni.
Landsliðið: Kristófer Magn-
ússon, Guðjón Ólafsson, Þórir
Þorsteinsson, Eina-r Sigurðsson,
Sverrir Jónsson, Karl Jóhanns-
son, Gunnlaugur Hj'álmarsson,
Bergþór Jónsson, Hermann
Samúelsson, Birgir Björnsson
Ragnar Jónsson.
Pressuliðið: Hjaltí Einarsson,
Gunnar Gunnarsson, Hörður
Felixson, Valur Benediktsscn,
Sigurður Júlíusson, Hörður
Jónsson, Pétur Sigurðsson.
Geir Hjartai-son, Guðjón Jóns-
son Þorgeir Þorgeirsson, Revn-
ir Ólafsson.
Hallsteiun Hinriksson: Ég er
IDNð
IÐNÓ
Rock iíí Rolt keppni.
Hver verður Rock and Roll meistari Reykja-
víkur 1958 ?
Kl. 10,30 : Dægurlagasöngkeppni.
K.K. sextettinn kymiir sigurvegara síðasta laug-
ardags: Halldór Helgason.
Kl. 11,00 : Hinn vinsæli Óska-dægurlagatími.
Kl. 12.00 : Valin fegursta stúlka kvöldsins.
Þórunn Árnadóttir og Ragnar Bjarnason syngja
dægurlög.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4—8.
Síðast seldist upp.
Komið tímanlega — Tryggið ykkur miða á fjðl-
mennustu og vinsaelustu skemmtun kvoldsins.
IÐNð
IÐNð
Meginlandsför og 2000 kr. að auki verð-
laun í 3. smásagnakeppni Samvinnunnar
Ritið kaupir auk þess 10-20 sögur
TÍMA'RITIÐ Samvinnan hef
ur nú efnt til þriðju smásagna-
keppni sinnar og verða fyrslu
verðlaunin ferð með Sambands
skipi til meginlandsins og heim
og 2.000.00 kr. að auki. Hefur
þátttaka í hinum fyrri smá-
sagnakeppnum verið geysimik-
il, en Indriði Þorsteinsson vann
liina fyrstu og Jón Dao hina
aðra.
Sögur skulu berast ritinu fyr
ir 15. apríl n. k., en í dómnefnd
eiga sæti þeir Andrés Björns-
son magister, Andrés Kristjáns
son, blaðamaður og Benedikt
Gröndal, ritstjóri.
I smásagnasamkeppr.inni
mega taka þátt alir ísienzkir
borgarar, ungir og gamtir, —-
hvort sem þeir hafa áðúr birt
eftir sig sögu eða ekki. Handrit
skal senda Samvinnunni, Sam
bandshúsinu Reykjavík, og
skal fylgja nafn og helmilis-
fang höfundar í lokúðú um-
slagi, en umslagið og sagan vera
auðkennd á sama hátt.
Auk þeirra fyrstu verðlauna.
sem getið var, eru 2. verðlaun
1.000.00 kr., og 3. verðlaun 750
krónur. Þar að auki mun Sam
vinnan kaupa 10—20 sögur, er
berast, gegn venjulegum rit-
launum.
Jarðarför eiginmanns míns, föður og tengdaföður,
ARNA SIGURÐSSONAR,
Hólmgarði 17, fer fram frá Fossvogsk.rkju mánudaginn 17.
febrúar næstk. kl. 13,30.
Blóm vinsamlega afþökkuð.
Sigurbjörg Jónsdóttir,
dætur og tengdasonur.
að rnörgu leyti ánægður rneð j þær g’áfu allgóða raun. Piltarn-
leikinn, við vorum með tilraun- ir eru orðnir alivel samæíðir og
ir í sambandj við skiptingar og úthaldið er í bezta lagi.