Alþýðublaðið - 15.02.1958, Qupperneq 11
Laugardagur 15. febrúar 1958
AlþýðnblaSiS
11
í DAG er laugardagurinn 15.
febrúar 1958,
Helgidagalæknir L.R.
í dag er Ezra Pétursson, Lækna-
varðstofunni, sími 1-50-30.
Slys.'v.’arSsíoía Keyxjavfknr ei
opinallan sólarhringinn. Nætur-
læknir L.R. kl. 18^-8. Sírni
15Q30.
Eftiriaiin apótefe eru opin &1.
9—20 alla daga, nema laugar-
daga kl. 9—16 og sunnudaga k!
13—16: Apótek Austurbæjar
(sími 1P270), Garðsapótek (sími
34006), Holtsapótek (sími
33233) og Vesturbæjar apótek
(sími 22290).
Bæjarbékasafn R„ykjavíkur,
Þingholtsstræti 29 A, simi
1 23 08. Útlán opið virka daga
kl. 2—10, laugardaga 1—4. Lfes-
stofa opin kl. 10—12 og 1—10,
laugardaga kl. 10—12 og 1—4.
Lokað á sunnudögum yfir sum-
armánuðina. Líibú: Hólmgarði
34 opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 5—7; Hofsvaila
götu 16 opið hvern virkan dag
nema laugardaga kl. 6—7; Efsta
sundi 36 oplð mánudaga, mið-
vikuds :a og íöstudaga kl. 5.30—
7.30.
F L U GFEKÐIK
Loftleiðir.
Hefcia kom til Reykjavikur kl.
07.00 í morgun frá New. York.
Fór til Osló, Khafnar og Ham-
borgar ki. 08.30.
Ejnnig er væntanleg í dag kl.
18.30 Sagé, sem kemur frá K-
höfn, Gautaborg og Stafangri.
Fer til New Yor-k kl. 20.00.
S K P A F R É X T 1 R
Skipádeiid SÍS.
Hvassafell er í Kaupmanna-
liöfn. Arnarfell fór í dag frá
Borgarnesi á leiðis til New York.
Jökulfeil er í Boulogne, fer það
an í dag til Rotterdam. Dísarfell
fór frá Vestmannaeyjum 12 þ.
m. áleiðis til Stettin. Litlafell er
í Renckburg. Helgafell fór 12.
þ.m. frá Reyðarfirði áleiðis tii
Sas van Ghent. Hamrafeli fór
frá Batum 10. þm. áleið'is til
Reykjavíkur.
Ríkisskip.
(Hekla er í Reykjavík). (Esja
er á Ausfjörðum . á suðurleið).
Herðubreíð fór frá Reykjavík í
gærkvöldi ausur um land iil
Vopnafjarðar. Skjaldbreið er
væntanJeg til Reykjavíkur ár-
degis í dag að vestan. Þyrill er
IEIGUBÍLAR
BifreíSastððin Bæjaileiðii
Símf 33-509
í olíuflutningum á Faxaflóa.
(Skaítfellingur fór írá Reykja-
vík í gær til Vestmannaeyja.)
MESSUR A MORGUN
Ðómkirkjan.
Messa kl. 11 árd. Séra Óskar
J. Þorláksson. Altarisganga. —
Síðdegismessa kl. 5. Séra Jón
Auðuns. Barnasamkoma í Tjarn
arbíói kl. 11 árd. Séra Jón Aúð-
uns.
Laugarneskirkjr.
Messa kl. 2 e.h. Barnagúðs-
þjcnusta kl. 10,15. Séra Garðar'
Svavarsson.
Háíeigssókn.
Messa í hátíðasal Sjómanna-
skólans ki. 2 e.h. tíarnásam-
koma kl. 10,30 f.h. Séra Jón
Þorvarðarson.
Óháði sofnuðurir.ii.
Messa í Kirkjubæ kl. 4 e.li.
Séra Eniil Björnsson.
Neskirkja.
Messa kl. 11 f.h. Séra Pétur
Magnússon frá Vallarnesi pré-
dikar. Fólk er beðið að athuga
breyttan messutíma. — Barna-
messa fellur niður. Séra Jón
Thorarensen.
, Fríkirkjan.
Messa kl. 2. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Iíaílgríinskirkja.
Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob
Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl.
1,30 e.h. Séra Jakob Jónsson. —
Síödegismessa kl. 5 c.h. (Alíar-
isganga.) Séra Sigurjóir Þ. Árna
son.
Rústaðaprestakali.
Messa í Háagerðisskóla kl. 5
e.h. (Atli.: Ferming,.-börn eru
minnt á að mæta). Barnasam-
koma kl. 10,30 árd. sama staö.
Séra Gunnar Árnason.
FUNDIK
K.F.U.M. Fríkirkjunnar
heldur fund sunndaginn 18. febr.
kl. 8 síðdegis að Lindargöíu 50.
Sunnudagaskóli Kailgríms-
sóknar
vérður á morgun og framvegis
í vetur í Tómstundaheimilinu á
Lindargötu 50 hvern sunnudag
kl. 10. Ágæt skilyrði til sýning-
ar kvikmynda og skuggamy.nda.
Öll börn velkomin. H.Tr.
Sumarstarf KFUK, Hafnarfirði.
Fundur veröur haldinn i dag
kl. 5 fyrir allar telpur, er dvai-
ið hafa í sumarstarfsflokkum í
Kaldárseli.
Aðvörun.
Að gefnu tilefni vill stjórn
V.K.F. Framsóknar biðja félags-
konur sínar að vera vel á verði,
ef um kaupskerðingu eða aðra
réttindaskerðingu væri að ræöa,
og snúa sér þá fljótlega til skt'if
stoíunnar. — V.K.F. Framsókn.
ar>iason:
Mr. 3i
EIR.aUR LmhSSOí,
Skáldsaga f*á Nýia Skoílandi.
S
s
s
s
s
'S
s
s
s
s
s
um og góðum verkstjóra, eins
kátúm og jsessi Harris virtist
vera. Og svo voru líka pen-
ingar í aðra hönd. Hvað gerð:
það til, þótt samverkamenn
mínir væru ekki íslendrngar?
Eg hafði áður verið einn á
méðal enskumælandi manna,
og yfir höfuð höfðu þeir æfin-
lega verið mér góðir og hjálp-
samir.
Tangier er lítið námuþorp á
suðurströnd Nýja Skotlands,
og um íólf mílur enslcar suð-
austur frá nýlendu íslendinga
á Mooselands-hálsunum, og
var þar aðalkaupstaður ís-
lendinga, meðan þeir dvöidu
þar í fylkinu. í kringum Tan-
gier er landið rnjög hrjóstrugt
og landbúnaður lít-ill, og eru
þorpsbúar flestir málmnemar,
og er aðallega grafið eftir
gulli. En það er þó af svo
skornum slcammti, að það með
naumindum borgar fyrirhöfn-
ina, sökum þess að það hefur
svo mikla erfiðleika í för með
sér. Að norðan við þopið geng
ur háls allhár, frá vestri til
austurs, og er þaðan víðsýnt
mjög, blasir þaðan við manni
mikill og breiður fjörður, og
veggja vegna við hann er
ströndin þéttbyggð. Undir háls-
inum, að norðanverðu við
þorpið, — og' enda inn í þorp-
inu sjálfu, — eru námugöng-
in hér og þar. Sum eru fyrir
löngu hrunin saman vegna
þess að hætt hefur verið að
vinna 1 þeim, en í mörgum
þeirra er unnið enn í dag, og
eru fiest frá eitt hundrað til
þrjú hundruð feta djúp.
Fyrsta daginn, sem ég var
þar í þorpinu, gerði ég ekkert
nema að skemmta mér. Eg gelck
að hverjum einasta námu-
pytti, þar sem unnið var. Eg
sá mennina fara þar ofan og
koma upp stigana, sem lágu
ofan göngin. Þessir menn
voru að sjá fölir eins og lík.
Fötin, sem þeir voru í, voru
úr gráum og þykkum segldúk.
í höttum þeirra héngu lýsis-
lampar, sem voru í lögun eins
og gamaldags kaffikönnur, með
lolci yfir. Eg horfði niður í ein
göngin, þegar mennirnir voru
að fara þar ofan eftir hádegið.
Mér þótti all-ískyggilegt að
horfa þar niður. Ljósin í hött-
urn mannanna urðu æ minni
og minni og sigu neðar og neð-
ar, og sýndust eins og röð af
smástirni svo langt í burtu. Eg
fór svo yfir að mylnunni, seríi
malaði grjótið og hremsaði
gullið úr því. í þeirri einu
mylnu var meira skurk og
hark, en í öllum l'iinum verk-
stæðunum samtals, sem ég hef
komið að, Þar var ómögulegt
að láta mannlegt eyra heyra
mannlega rÖdd, svo var skark
alinn mikill, sem engin undur
voru, þar sem þrjátíu og tveir
stautlar, hver um mörg hundr
uð pund að þyngd, rnuldu
grjótið í stáUcössum, með
ógnarákafa. Mér þótti mikil-
fenglegt að sjá þetta. allt sam-
an. Þó þótti mér ekki minnst
varið í að sjá grjótið, sem kom
upp úr námugöngunum í
stórum ámum, sem alltaf voru
á ferð upp og niður þau göng.
Eg hélt endilega, að stór part-
ur af þessu grjóti væri gull,
þóí að mér sýndist skína í
stórar gullflísar um allt þetta
grjót. Mér sýndist jafhvel í
sumum steinunum vera fer-
skeytt gullstykki, um þumlung
á hvern veg. En síðar kornst ég
að raun um, að þessar sMnandi
fh'sar og stykki í grjótinu var
annar málmur, alveg ólíkur
guili, að öðru leyti en litnum,
og var hann einskis virði í aug
um þorpshúa. „ESdci er allt
gull sem glóir“ sannaðist hér.
Um kvöldið gekk ég niour
að sjónum og horfði á skipá-
fjöldann úti á firðinum, og
skoðaði rauðkirabbann (löbst-
er) og makrílinn og síldina,
sem fiskimennirnir komu meS
í land, því að Tangier var líka
1 ágæt veiðistöð, og stunduðu
margir fiskveiðar. Eg hafði
ekki staðið niður í fjöru og tínt
skeijar og bobba, síðan ég fór
frá Seyðisfirði. Full sex ár
voru liðin síðan, reyndar ekki
svo langur tími fljótt yfir að
líía, en undarlega margt hafði
þó drifið á daga mína síðan.
Eg hugsaði víst til Seyðisfjarð-
ar, þegar ég stóð þarna í fjör-
unni, en samt fann ég ekki
þá til löngunar að hverfa heim
— sú þrá kom í huga minn
löngu síðar. Nei, sú þrá, sem
þá vakti í brtósti mínu, var
að verða stór, að verða ríkur
og fara víða og lifa í glaumi
og gleði. Og' þessi þrá var
sterk, hún æsti upp ímyndun-
arafl mitt, svo að það varð
mér óviðráðanlegt og fór með
mig á gandreið út um lönd,
byggði mér ótal Alhambrahall-
ir og gaf mér fleiri en einn
Aladíns-lampa og lét mig vera
einvaldan á einhverri unaðs-
ríkri kynjaey. Hvthkt. hug-
myndaflug! Og hversu sælt var
það ekki þá í svipinn! En allt
af- gægðist virkileikinn inn. á
leiksvið hugsananna, þegar
hæst stóð hófið. Þá hrundu. Al-
hambra-haBirnai' og lampinn
hans Aladíns lrvarf og leiksvið-
ið var autt. Og afleiðingin var
sú, að virkiieikinn varð enn
bitrari og erm skýrari, og á-
þreifanlegri en áour. Oest-
gjafahúsið, sem ég hélt til í,
meðan ég var í Tangier, var
stórt timburhús, hvítt að lit,
og var almennt kallað „Hvíta
höHin.“ Þar voru á fæði ficá
fjörutíu til sextíu málmnemar
á öltem aldri. Húsráðandi var
kona, sem hét Mrs. Ross. Mað-
urinn. hennar var í Kiaiiforniu
og vann þar að málmgreftri.
Hann vildi stöðugt, að konan
síai kæmi til Kaliforníu, og
hún heimtaði, að hann kæmi
aftur til Tangiers, og endirinn
varð svo, að hvorugt hreyfði
sig úr sínum stað, og höfðu
ór liðð svo, að þau höfðú ekki
sézt.
Mér er ekk únnt að lýsa Mrs.
Ross, svo að lesarinn fái
nokkra skýra mynd af henni,
því að það var almannamál í
Tangier, að engum tveimur
ljósmyndasmiðum hefði tekizt
að taka svo mynd af henni, að
jafnvel kunnugir hefðu getað
séð, að báðai’ myndirnar væru
af sömu konunni. Aðalorsökin
til þess var sú, að hún var
aldrei í sama slcapi lengur en
fáar mínútur í senn. Þó að hún
væri bálreið um sólarupp-
koinu, var hún stillt og hvers
mar/ns hugljúfi urn daginál, og
svo hágrátandi um hádegið,
fu'll með hrekki og glens uin
nónbilið, en syngjandi og'
trallandi rétt fyrir háttatíma.
Hún var ekki há og grönn, óg'
elcki heldu mátti hún kallast
lág og gi’d. Þá var hún ekki
fríð, og synd hefði verið að
segja að hún væri ljót frá
náttúrunnar hendi. Augun
höfðu engan ákveðinn lit,
heldur var eins og þau hefðu
alla regnbogalitma sameinaða
í mjög nálcvæmum hluitfcfó-
um. Eins var hárið: ekki svart
og ekki heldur Ijóst, né rautt,
né mórautt, 'né heidur gulbjart
né jarpt, hsldur var eins og
allir þessir litir væru bland-
aðir saman í hári hennar, sem
ekki var sítt og ekki mjög
stutt heldur. í stuttu máli:
hún var þannig á að líta, að
Bifrtíiðastöð Steindórs
Sírni 1-15-80
—o—
BifreiSastöð Reykjavíkui
8Í03Í 1-17-20
SENDIBlLAR
Sendibílastöðin Þröstur
Sími 2-21-75
Jón sva-f með Inka vopnið í
hendinni og fann ennþá til þess
einkennilega afls sem það gaf
honum. Aftur og aftur hrökk
hann upp með andfælum, því
hann var nærri því viss um að horfði á blikandi stjörnurnar
hann hefði heyrt einhverja á himninumog' fór að hugsa um
veru vera að sM-íða þarna fyr- hvers vegna hann væri að þjást,
ir neðan. Hann lá á bakinu og’! þarna í frumskóginum í stað
þess að
„Vaknaðu, kap-
teinn,“ hrópaði Ucaba, „það er
farið að birta, við verðum að
leggja af stað.“