Alþýðublaðið - 15.02.1958, Side 12

Alþýðublaðið - 15.02.1958, Side 12
VEÐRIÐ: Suð-vestan stinningskaldi. slydduél. Ætþýðubköið Laug'ardagw 15. l'cbmar 1958 Frumvarpi til laga um breyting á Frumvarpsð er flutt af Alls-herjarnefnd að beiSni dómsmálarátSuneytisins ÚTiíVTT var í neðri deild Alþingis í gær fruinvarpi tii laga om breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febr. 1940. Allsherjarnei'nd flytur frumvarpið, ásamt frv. á þingskjöhun 218—325, eftir beiðni dómsmálaráðuneytisins. Nefndarmenn áskilja sér rétt tii að flytja breytissgatiliögur við frumvarpið. Vísindamenn Bandaríkjanna í Suðurhöfum, athuga sprenging ar á sólinni og sólbletti með aðstoð loftbelgja, sem látnir eru 'víí'a upp í 120 km. hæð. í loftbelgina eru liengd margbrotin mæiitæki, sem seuda til jarðar upplýsingar um samband milli sólgosa og X-geisla og iitfjólublárrar geislunar í háloftunum. íiannsóknir þessar eru liður í athugunum, sem fram fara á jarðeðlisfræðiárinu. Ragnar Bjcrnuon sijérnar næsiu hijém- ieikum Siniéníujiljémiveiiarinnar Einleikari verður Ásgeir Béinteinsson. NÆiSTU hljómleikar s i nf ó ní uh,] j ómsv e i t a r i n n a r vijrða haldnir í Þjóðleikhúsinu þriðudaginn 18. þ. m. Stjórnandi hljómsveitarinnar að þessu sihni vei'ður Kagnar Björnsson og einleikari Ásgeir Beinteinsson. Eru þeir báðir úr hópl yngstu og efnilegustu tónlistamamia okkar. Er þetta í fyrsta sinn sem þeir koma fram á sinfóníuhljómleikum. Heg ni ngarlaganefndin hefur samið ofangreint frumvarp, en í henni eiga sæti: Þórður Éyj- ólfsson hæstaréttardómari, og er hann formaður nefndarinn- ar, Ármann Snævarr prófessor og Jónatan Hallvarðsson hæsti réttardómari. Réttindasvipiing. | Frumvarpinu fylgir löng i greinargerð, sem ekki er rúm' til að rekja að sinni. En frv. í, heild fjallar um ýmiss konar I réttindasviptingu og endur-! skoðun á ákvæðum um það i efni. í höÆuðatriðum eru eftir 1 ! talin réttindi hin heiztu, er til greina kemur að menn verði ! sviptir: a) starf opinbers starfs manns, b) réttindi, sem hvíla á opinberu leyfi, iöggildingu o. fl., c) heimiild til að öðlast síðar rétt á opinberu starfi eða opin beru leyfi oil., d) kosningarétt ur og kjörg'engi o.fl., e) réttar- farslöggjöf, skóialöggjöf o.fl. — Breytingarfrumvörp eru og flutt við ýmis sérlög, er varða hin almennu hegningarlög. jénarvolía vantar Einnig er bifreiðarstjórí beðinn að géfa sig fram LAUST fyrir hádegi í gær var ekið á sendtísrðahifreið- ina R-2321. se.m stóð rnaanlaus neðst á Hverfisgö'tunni. Brotn- aði trler í afturhurð, hurðins skemmdist og fleira smávegis. Svo virðist sem vörubifreiíS hafi staðið ofar í hrekkunni en, runnið aftur á bak um leið og ekið var á braut og lení á sendi ferðabifreiðinni. Vönd ifrciðar stjórinn hefur síðan ckiö á brott, hvort sem hanó hefur orðið árekstursins var ■kki. Eru það vinsamleg- íihnæli rannsóknarlögregiunm r, a$ hann gefi sig fram strax, svo> og sjónarvottar, ef ei ihverjir hafa verið. Riísafn Gunnars 19. fosndið, Grá-jnann, komið úf HAPPDRÆTTISMIÐ AR SUJ eru afgreiddir í skrif- stofu sambandsins í Alþýðu húsinu 1. hæð, alla virka daga nema laugardaga kl. 9 —12 . h. og 4—7 e. h. Sölu- börn komið og takið miða til I RITSAFNI Gunnars Gunn- 1 bindið. Er það skáldsagan GRÁ- MANN, sem höfundur skrifaði I arssonar er nú að koma út 19. | í Danmöi'ku fyrir nær þremuv 1 áratugum og þá kom út þar. Er skáldið ha-fði lokið við býðitrg una var hann ekki ánægður með söguna og vann hana upp að nýju, og er hér því um að ræða leyti. nýja bók að verulegtr Á efnisskránni eru tvö verk eftir Tschaikovsky, Capriccio ftalien, samið í Ítalíu áríð 1880 upp úr ítölskum alþýðulögum, mjög áhrifamikið og' aðgengi- legt verk, píanókonsert nr. 1, er þetta eitt af allra vinsælustu verkum tónskáldsins, einleik- ari er Ásgeir Beinteinsson. Að lokum. verður flutt Sinfónía nr. 6 eftir Bsethoven, sem er mjög veigamikið verk, kannast flest ir við það úr kvikmyndinni Pantasía. Stjórnandi hljóm- sveitarinnar á þessum hljóm- leikum, Ragnar Björnsson, er útskriifaður úr Tónlistarskólan um og lærði síðan hljómsveitar stjórn, fyrst í Kaupmannahöfn hjá Christian Felumb og síðan í 'V'ín aðalkennari hans þar var Hans Swarsoskwy. Hér heima hefur hann stjórnað Karlakórn um Fóstbræður, balletttónlíst o. fl. Ásgeir Beinteinsson er út- skrifaður í píanóleik frá Tón listarskólanum, fór síðan til framhaldsnáms til Hamborgar og síðan til Rómar. Hélt hann fyrstu tónleika sína hér á veg um Tónlistarfélagsins fyrir tveim árum, vöktu þeír mikla athygli. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG KÓPAVOGS hélt stóiglæsi- lega skemmtun í fyrrakvöld. Skemmtunin var haldin í Al- þýðuhúsinu í Kópavogi, og vav húsfyllir og fólk skemmti sér með afbrigðum vel. Skemmtunin hófst með sam-1 Mikill hugur er í Alþýðu- eiginlegri kaffidrykkju. Síðan flokksfólki í Kópavogi að efla félagsstarfið. Var ákveðiö að halda reglulega spilakvóid, og Ritsafn Gunnars Gunnarssoa ar er nú orðið hið stærsta, sem komið hefur út hérlendis, enda senn lokið. í lok þessa árs komai öll leikrit Gunnars út í eini* bindi og síðan smásögur og rit gerðir. Útgáfan er öll bundin f ósvikið geitaskinn, eins og tíðls aðist fyrir aldarfjórðungi, era er nú að mestu hætt vegna óviS ráöanlegs kostnaðar. Hafa bæk ur Gunnars verið tiltölulegai ódýrar og kostar þessi síðasta 148 kr. til áskrifenda. Ritsafra hans mun nú vera verðmætastg, ritsafn landsins og eru mörg bindin með öllu ófáanleg. BÓKAÚTGÁFAN LANDNÁMA. 11 fóru fram skemmtiatriði: Svav ar Benediktsson flutti leikþátt, Guðjón Matthíasson söng ein- söng, síðan var kvikmyndasýn ing og að lokum dans, verður hið fvrsta á föstudaginn kemur. æskuiýðsráðs Á MORGUN sýnir íslenzka Brúðuleikhúsið á vegum Æsku lýðsráðs Reykjavíkur brúðu- Mkritið ^EílcJJaorm” eftir H. C. Andersen. Sýnéngin verður í Tripolibíói og hefst kl. 3 e. h. Einn þátturinn í starfsemi Æskulýðsráðsins og brúðuleik húsgerð og brúðuleikur og hef ur Jón E. Guðmundsson list- málari verið leiðbeinandi, én hann er einnig eigandi íslenzka brúðuleikhúss'ns, s°m staðið hefur aíVsýningum áður og far ið ánægjulegar sýningarferðir út um land. farðUrthlyfnr" séður yíir Hvaleyri Tvcir meno horfðy 7-30 míoútor á „hlytinn u ÖLAFSFIRÐI í gær. SNJÓKOMA er hér dag eftir . dag og er komin feiknmikii fönn. Ófærð er á götunum og segja má, að ófært sé með hesta um sveitina. boð hægt vestyr á bógsnn Fyrsta bók Gunnars kom út á Akureyri 1906 og enn er skálá1 ið sívinnandi og skrifandi. Bókaútgáfan Landnáma hefur gafið út ritsafn hans en Helgæ f>ell einstakar bækur, Á rúmum áratug hafa verið gefin út yfir 40 þús. bindi af verkum Gunn, arsog á þessu ári komur Borgar ættin í nýrri myndskreyttri út gáfu hjá Helgafelli. Einnig kem ur út bókin Drengurinn, mynd skreytt, í nýju safni ung'inga bóka, sem Helgafell gefur út„ SCm sveif of- ^ar ^oma aðeins út sígild verks — ^ myndskreytt af ísienzkura listaí KYNLEGUR lýsandi hlutui sást fyrir aTPöngu lágt yfir Hvaleyri í Hafnaifirði. Báru þeir, er á horfðu, rkki kennsl á hlutinn, en fullyrða, að ekki hafi getað verið um að rvða neins konar flugvél, helikopt- er ellegar önnur flngtæki hér þekkt. VIRTIST SNÚAST UM SJÁLFT SIG. A’þýðublaðið hefur náð tali af tveimur mönnum, er sáu fyrirbæri þetta. Hafa þeir ekkj talið ástæðu til.að skýra frá þessu opinberlpga, en látu þó tilleiðast fyrir beiðni hlaðs Ins. Mennirnir eru Reykvík- ingar. Voru þeir staddir suður í Hafnarfirði síðla dags i jan úar snemma og þar að koma út úr verzlun, er þeir komu auga á eitthvað lýsancli, er sveif hvgt og lágt yfir Hval eyri. Skuggsýnt var orðið og éljagangur, isvo að örðugra var að fylg>ast með en ella mundi. Virtist þeim annað slagið eða með svo sem selr- úndu milÞ'bili koma bjartur blossi, er benti til, að þarna svifj eitthvað, s°m suerist Þó að þeir sæju ekk} neinn ,hlut‘, koni þeim l-ósið þannjg fvrir sjónir, að það skini af ein- hverjum ,hTut‘, er sncrist. lóR LÁiGT OG PÓR HÆGT. Það vakti mikla fui’ðu mann anna, hve bægt fyrirbrigðið fór yfir. Virtist það ekki fara hraðar >en gangandi maður, og ekki var það í meira en 100—2o0 metra hæð yfir eyr- inni. Seig það ofhoð ról°ga út fiörðinn, og gátu þ«*ir virt það fyi'ir sér í 7—19 mínútur. Var það l-o’-fið, er þ”ir stigu u«p í bifi"’>ið sína og éku á In’-tí. Þeir fé,a,'-ar f"I'yrða, að hér geti ekki verið um að ræða flugvél af venjulegri gerð ell- egar helikopter né önnur hér þekkt ílugtæki. Mundi þeini a’drei hafa fatazt að gi’pjna slíkt réttilega, þó að élja- bakki gerðj óhægara um að sjá, en ella mundi. monnum. nr ivYimasaas^ V V I KVENFELAG Alhýðu- • flokksins í Hafnaríirði held^ ■ ur fund næstkoniandi þriðju ^ ’ dagskvöld kl. 8.30 í Alþýðu^ ý húsinu. — Fu'.idarcfiji: Fé- ý lagsmál, félagsvisí, upplest\> \ ur. kaffidrykkia. \ \ Félagskonur fjölmennið á^> ' fundinn.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.