Alþýðublaðið - 18.02.1958, Side 6
AlþýSablaSlB
Þriðjudagur 18. febrúar 1958
Þorkell Sigurðsson:
Síðari grein
EN nú skulum við heyra hvað
þeir segja: Doktor ítagnar
Lundborg segir í Ritdóm.i um
réttarstöðu Grænlands, ný-
lendu ísiands, 1. bd. og 1.—4.
befti 2. bindis:
iNú á dögunum kom út byrj-
unin af hinni nýju bók dr. jur.
Jóns Dúasonar um Grænland.
Er það mikið rit. Það sem nú
kom út, er 766 blaðsíður, og af
samhenginu má ráða, að ekki
minna en helmingur bókarinn-
ar sé enn óprentaður.
Sá, sem þetta ritar, hefur áð-
ur við ýms tækifæri skrifað rit-
dóma um rit Jóns Dúasonar um
Grænland, m. a. í American
Journal of International Law
og í Archiv fiir Rechts- und
Wirtschaftsphifosopíhie, einkum
þó um doktorsritgerð hans í
Ósló 1928, „Gröníands stats-
xétslige Stilling i Middelalder-
en“. Sjálfur hafði ég áður að-
eins lauslega gefið mig að at-
hugun á réttarstöðu Grænlands
x sambandi við önnur mál, og í
Mkingu við fleiri, er hreyft hafa
þessu máil, var ég þeirrar skoð
unar, að Grænland hefði verið
konungsiaust land, stofnað af
íslendingum, en síðar sjálfstætt
lýðveldi, unz það kom undir
Noregskonung. En eftir að hafa
lesið hina nefndu ritgerð Jóns
Dúasonar og það, sem hann hef
Ur síðar ritað um máiið og
kynnt mér aðalheimildarritin,
sem hann vitnar í, álít ég það
fullsannað mál, að Grænland
hafi aHa tíð, allt frá því að það
byggöist, verið íslenzk nýlenda.
Það stóð undir íslands lögum
og kom með móðurlandi sínu
undir Noregskonung við gerð
Gamla sáttmála. Skoðunum
mínum um þetta hef ég haldið
fram í riti minu „Islands völ-
kerrechtliche Stillung“, er út
kom 1934 og síðar var þýtc á
íslenzku.
í hinni nú útkomun bók hef-
Ur Jón Dúason rannsakað mál-
ið mjög rsekillega og af mikl-
um lærdémi. Hann hefur rök'
stuít sknðun sína með sæg af
tilvitnunum í bækur og rit, er
sýna hinn mikla fræðimann-
lega rannsóknaráhuga hans.
Hann heldur því fram, að fyrstu
landnárnsmenn Grænlands. sem
komu frá íslandi, hafi verið í
. einum hóp undir sameiginlegri
stjórn. Fr hónur samb°s?na. er
fara með bjóðfélagsvald, n°ma
þanni? pig-’ndalaust land, segir
Jón Dúason, fylrir bpgn'kapar-
bandíð við þjóðfélag’ð Þ’éttar-
samféíagið, ,,lögin“) með, og
þegar þegnar þessir hafa tekið
sér bústað fyrir sig og eftir-
komendurna og taka að fara
með þjóðfélagsvald ,laga‘ sinna
yfir hinu nýja landi, segir Jón
Ðúason, færast landsyfirráðrétt
arsamfélagsins eða „laganna“
(móðui’Iandsins) yfir hið nýja
land, svo að það verður hluti af
landssvæði (territorium) þess
þjóðfélags eða „laga“, sem land
námsmennirnir eru í. Græn-
land tilheyrði einnig ísl’enzka
réttarsvæðiniu samkvæmt þeim
lögum, er svo kváðu á (sbr. upp
hafið á Úlfljótslögum), að ís-
land (íslenzk landsyfirráð)
næðu til yztu sjónvíddar frá
landi.
Mcðal hinna ýtarlegu s’ann-
ana, sem Jón Dúason færir
fyrir því, að Grænland haf:
verið óaðskiljan'egur hluti ís-
lands, mætti auk þess nefna,
að Grágás þekkir ekki Græn-
land sem sérstakt þjóðfélag
heldur sem hluta úr „várum
lögum.“ í þeirri lögbók er
hverrj nokkurt. o-ð er kr,nrb á
grænlenzkan þegnrétt, en hún
talar þó um ensita menn, fær-
eyska menn (Færeyjar voru þá
sérstakt þjóðfélag), sænska
menn, norræna menn o. s. frv.
Lög íslands voru í gildi í Græn-
landi, og þegar Grágás seg'r,
að Græn'and sé í „várum lög-
um,“ er þar með sagt, segir
höfundur, að Grænland og ís-
'and höfðu sama lögþing, sömu
lög, sama þegnskap og sömu
dómstóla. Og þegar í lögum er
ti’greind vernd fyrir lífi út-
lendra manna, innan hins ís
lenzka réttarsamfélags, eru
upptaldar hinar erlendu þjóðir,
en Grænlendingar eru þar
?kki með. Enginn getur þó í-
myndað sér þann möguleika
að Grænlendingar þeirra
tíma, er voru náskvldir ís-
lendingum, hafi einir allra
þjóða verið réttlaus'r, og hafi
ver;ð réttH-ræp’r á Jp’pndi. áo
þess að við lægi nokkur refs-
ing. Þetta er sterk óbein sönn-
un fyrir bví, að Grænlendingar
hafi verið íslenzkir þegnar.
Grænlenzkir dómar giltu á ís-
landi og það enda svo, að dóm-
ur á Grænlandi gat vikið inn-
lendum manni á íslandi, úr ís-
’er.zka þjóðfélaginu og svipt
hann öl’um rétti og mann-
helgi innan þess. Grágás og síð-
ari lögbækur, telja öll lönd
og höf fvrir vestan ísland
innanlands. í heimi’dum finnst
ekki, að sekur íslendlngur haf'
komið til Grænlands eða nokk
Sííiféníirhijémsveii íslands
Tónleikar
í Þjóðleikhúsinu í kvö’d kl. 8,30.
Stjórnandi: Ragnar Björnsson
Einleikari: Ásgeir Beinteinsson
Efnisskrá: Tschaikovsky: Capriccio Italien og Píanó
konsert nr. 1. Beethoven: Sinfónía rir. 6.
U P P S E L T .
Nokkrar pantanir seldar eftir kl. 1,15.
urs lands í vestri, né sekur
Grænlendingur til íslands. Auk
þess má nefna, að á alþ:ng;
Grænlands finnst getið allra
þeirra stofnana, sem voru sér-
kennandi fyrir íslenzkt dóm-
þing, en ekkert er bendi á lög-
þing. Við fornleifarannsóknir
hafa menn nú fundið á ný á
þingstaðnum allt það, sem til-
heyrir dómsþíngi á íslandi, en
ekki fundið nokkur minnstu
merki eftir lögþing. Heit þau,
sem Grænlendingar gáfu Nor-
egskonungi á 13. öld, voru
sama eðlis og þau, sem bænd-
Urnir á íslandi gáfu fram til
vorsins 1262. Gam'i sáttmáli
gilti á milli Noregskonungs og
al’s hins íslenzka réttarsamfé-
lags „várra Iaga.“ Þannig eo
ipso í'yrir Gænland. í lögbók-
inni Jónsbók, er lö«tekin var
1281, er ta'að um Grænland
sem innan lands, og séu meiri
möguleikar fyrir því, að hið
grænlenzka alþing hafi verið
lögþing, afmáir Jónsbók með
því að segia, að innan hennar
réttarsvæðis sé lögþingið
haldið við Öxará (á Þingvöll-
um) á þingstað réttum, Ein-
ungis eitt ’ögþing getur vprið
í sama réttarsamfélagi. Eng-
inn konungur hefur heldur
pokkru s nri lé+,;ð hyl]o ■=in' é
Græniandi. Hyllingin á íslandi
hefur þannig veno nægileg.
Mér virðist, að ekki ætti
lengur að leika nokkur vafi á
réttarstöðu Grænlands í fo-n
ÖM. Það var íslenzk nýlenda,
hluti úr hinu ísiinzka réttar-
svæði, „várum lögum“.
■ í þeim hlutá áf réttarstöðu
Græ'nlands, sem út er kominn,
er Jón ekki kominn lengra en
til síðari hluta miðaldanna.
Það, sem ég nú skrifa hér eft-
ir, eru mínar eigin ályktanii* í
Græn'andsmálinu.
Eftir minni skoðun, sem ég
hefi margoft látið í ljósi við
hin ýmislegustu tækifæri, var
ísland samkvæmt Gamla sátt-
mála, einnig eftir samingúnum
við Noreg og síðar Danmörk
de jure fullvalda og þjóðarrétt
arleg persóna. Að — staða þess,
j er tímar liðu, varð í fram-
j kvæmd á annan veg. stafaði af
' því, að beitt var ofbeldi. Of-
beldi getur aldrei skapað var-
'anlegan rétt. ísland hélt alltaf
fast við hina sjálfstæðu réttar-
stöðu sína. Þar sem Grænland
kom- sem íslenzki land, með
Islandi í sambandið við Noreg
og Danmörku. glataði ísland
ekki sínum áður fengna rétti
til Grænlands. Það ætti að vera
algjörlega Ijóst mál. En enn
kom ofbeldið niéð í leikinn. 1
hinum nýja sáttmála, sem gerð
ur var 1918 milli íslands og
Danmerkur, var enginn fyrir-
vari settur um rétt Islands til
Grænlands. En að Island hafði
bó ekki þar með gleymt sínum
gömlu landsyfirráðum, yfir
Grænlandi, kom í Ijós, er
harðna tók í Græniandsmálinu,
fyrir nokkrum árum, vegna
bess, að Noregur gerði kröfu til
Austur-Grænlands.. Ágreiningn'
o’” var stefnt fyi*ir fasta Al-
þjóðadómstólinn í Haag, sem
með dómi unpkveðnum 1933 ó-
gilti kröfu Noregs. Hann gerði
1~-'!c fi-vrnur s»+t og sannað,'
að þau landsyfij-ráð, sem í forn '
öld voru stofnuð yfir Græn-
landi, hefðu aldrei glatast (blað-
síðu 47—48 í hinni o-oinberu
útgáfu . Grænlandsdómsins,
Levden 1933). Hér vil ég'
minna á það sem ég sagði í:
byrjun máls míns, um niður-
. stöður dómsins, um að hann,
hafi slegið því föstu að það'
væru Danir sem ættu Græn-
land og háttvirtur síðasti ræðu
I FramhaM á 8. síðu.
lí5/6nnsb •
L
TIL forna voru haldnar mikl
ar bátíðir og eru haldnar enn
erlendis, sem nefndar eru kjöt-
kveðjuhátíðir. Nafn sitt draga
þær af því, að kjötátið er kvatt
og nú skal aðeins snæddur fisk-
ur, nema á helgidögum al’a
föstuna. Svo var þetta einnig
hér á landi, nema hvað ætla má
að fastan hafj verið enn strang
ari. Nú er þessi forni siður að
mestu afnuminn, en í hans stað
er annar kominn, sem sá grímu
dansleikirnir.
Og nú er að koma tími grím.u
dansleikjanna. Ef fornar reglur
væru í heiðri hafðar, þá yrðu
þeir haldnir núna um næstu
helgi, þvi að með mðviku.deg
inum, öskudeginum, hefst hin
raunverulega fasta, þegar
menn föstuðu á kjöt og líkam-
legar lystisemdir, en nú
þetta allt grafið og gleymt.
maginn fær að njóta a
þeirra lystisemda, er hann ósk
ar, jafnt á föstunni sem aðra
daga ársins.
Þó er bessi grímudansieilda-
siður Ieifar hinna fornu hátíða
halda og nú þær einu lsifar
sem eimir eftir af hér á landi
Það, sem mest hefur að segja
í sambandi við þessa dansleiki
er að búningurinn sé þannig úr
garði gerður, að persónan, sem
í honum er þekkist, og sé
einnig svo fallegur, að
geti hlotið verðlaun. Nú
kennske ekki alltaf aðalatriðið
að bún’ng'Urinn sé fallegur,
heldur hitt, að hann sé vel bor-
inn af þeim, sem í bonum ex
og að persónan komi á einhvern
hátt svole'ðis fram að hún tújki
persónuleika þess, sem bún'eg
urinn gefu til kynna að í hon-
um sér. Fyrir þá, sem einhverj
um leikarahæfileikum eru
gæddir, er t. d. lítill vandi að
mæta í fatalörfum og leika þá
t. d. drvkkiumann, b°tlara eða
einhverja aðra þá persónu, sem
þannig gæti verið klædd. Sá
eða sú, sem aftur á móti klæð-
ist konunglegum skrúða, verð-
ur aftur á móti að bera sig tígu
lega á allan hátt og koma fram
sem konungleg persóna.
Klæði sig einhver sem lista-
maður, verður sá hinn sami að
bera það utan á sér að inni fyr-
ir búi listamaður með lista-
mannseðli.
Þannig er það ekki aðalatrið
ið að klæðast. sem fegurstum
þúnmgum, heldur að bera.
þann þúning, sem er í verið, á
viðeigandi hátt. Þetta ættu
þeir, er á næstu dögum grímu-
búa sig, að athuga og þá ekki
síður þeir, sem í dómnefndum
sitja og úthluta verðlaunum.
Þcgar á annað borð er verið að kaupa nýja tösku, því þá ekki
að kaupa, sér tösku samkvæmt nýjustu tízku? Þessi taska sem
myndin hér er af mun uppfylla ósldr flestra kvenna, en það
er að stór og rúma svo vel, að ekki þurfi að vei-a með auka
körfur eð'a net til innkaupa, auk þess sem hún náttúrlega tek-
ur alla aðra smáhluti, sem kona þarf að hafa með sér.
Taskan á myndinni er frá Jean Durer í París og er úr
geitaskinni. Hún er kóralrauð og með höldu úr tré, sem gerir
hana enn sterklegri í útliti.