Alþýðublaðið - 22.02.1958, Blaðsíða 6
AlþýSublaSlS
Laugardagur .22. febcúar 1S58.
RÉTT ER að rekja í höfuð-
dráttum. þær samni ngavioræð-
ur, sem fram hafa farið um frí-
verzlunarmáliö. Fyrsta stig um
ræðnanna á vettvangi OEEC
var, að málinu var vísað til
þriggja mefnda, 21. neifndarinn-
ar, er kanna skyldi meginatr-
iði- fríverzlunairihugmyndarinn-
ar og samræmingu við sexvelda
samninginn, 22. ruefndarinnar,
er fjalla skyldi um, til hvaða
afurða samningurinn skyldi ná,
þ. e. a. hvort landbúnaðar-
afurðir skyldu vera með eða
ekki, og loks 23. nefndarinnar,
er fjallar um vandamál þeírra
landa, er talin voru of skammt
á veg komin í efnahagsmálum
til að taka á sig allar skuld-
bindingar fríverzlunarsamnings
ins. Allar þessar nefndir störf-
uðu fram á siðastliðið haust og
skiiuðu merkiLegu starfi, enda
þótt í Ijcs kæmi, að mikill á-
greiningur væri um ýmis atriði.
1 22. nafndinni tólíst ekki að
ná nsinu samkomulagi um með
ferð landbúnaðar- og fiskafurða
-—en margar þjóðlr héldu því
fram, að fríverzlun'n ætti að
m til þessara afurða ekki síður
en iðnaðarvöru og hráefna. 23.
néfndin hefur hins vegar fyrst
og fremst starfað að því að
safna upplýsingum og kanna
vaúdamál þeirra þjóða, sem
skémmra eru á veg komin efna
hagslega, og hafa máJ ijögurra.
ríkja verið til athugunar hjá
nefndinni, en öll hafa þessi ríki
talið sig þurfa undanþágur eða
sérstciðu iunan fríverzlunar-
svæöisins, en þessi ríkii eru
GWkkland, Tyrkland, írland og
ísland.
S. 1. október var síðan hald-
inn fundur í ráðherranefnd
Bfnahagssamvinnustofnunar-
innar Og Iitið yfir farinn veg.
Gáfu þá Bratar í skvn, að þeir
væru fúsir til málamíðlunar
varðandi meðferð landbúnaðar-
afurða innan fríverzlunarsvæð-
ísins, og yfirleitt kom fram
síarkur viUji til að koma á fót
Mverzlunarsvæði. Var þá á-
kveðið að vísa málínu t'l sér-
stakrar nefhdar, er vinna skyldi
að undirbúniegi og samnings-
upþkasti, og skyldu í henni eiga
sæti þsir ráðherrar aðiMarríkj-
anna, sem fara með málefni
Efnahagssamvinnustofnunar-
innar. Hefur ráðberranefnd
þessi komið saman á þrjá fundj
síðan óg fjallað um flesi helztu
vandamélin varðandi friverzl-
unarsamninginn. Skal hér drep-
Ið á þau, sem mestum ágreín-
ingi ihafa valdið:
1) Ennþá er mikiU ágreining-
ur ríkjandi milli sexveld-
anna annars vegar og hinna
ellefu um meginskipulag
fríverzlunarsvæðisins. —
Vilja sexveldin, að það
verði sniðið í veigamiklum
atriðum eftir sexvelda-
samningnum, t. d. varð-
andi tolla gagnvart ríkjum
utan svæðisins.
2) Ennþá er langt í land, áð-
ur cn samkomulag næst um
meðfarð landbúnaðaraf-
urða. Þær tilslakanir, sem
Bretar hafa gert hingað
Úr skýrslu Gylfa Þ. Gísiasonar á alþingi - II.
til, virðast ekki nægilegar
til þess, að samkomulag
geti orðið, t. d. milli þeirra
og Dana. Þar að auki er
mjög erfitt að samræma á-
kvæði fríverzlunarasmn-
ingsins ákvæðum Rómar-
samningsins á þessu sviði,
þar sem sexveldin hafa
ekki ennþá tekið ákvarðan
ir varðandi rnikilvæg fram
kvæmdaatriði Allt útlit er
fyrir, að það takist að leysa
þau vandamál, er fríverzl-
unarsamningurinn mun
hafa í för með sér fyrir
þau lönd, ssm skemmra
eru á veg komin efnahags-
lega, annars vegar með
undaruþágum frá ákvæð-
um samningsins og hins
vegar með a&toð við út-
vegun fjármagns til að ef 'a.
efnahagsiþróun þessarra
ianda. Hins vegar er ennþá
mikiU ágreiningur um
það, hvort boma eigi upp
innan fríverzlunarsvæð;s-
ins fjárfestingarlánastofn-
un eða framkvæmdabanka,
er hafi það hlutverk að
örva uppbyggingu atvinnu
lífsins og flýta fyrir þeim
breytingum á framleiðslu-
háttum, sem fríverzlunin
hlýtur að hafa í för með
sér.
Tollabandalag sexveldanna
er þegar staðreynd, og mun það
taka til starfa í byrjun næsta
árs. Eins o-g ég gat um áðan,
er að vísu enn ósamið um ýmis
atriði, jafnvel ýmis grundvallar
atriðj, að því er snertir verzíun
með landbúnaðarafurðir og sjáv
arafurðir. Htvað sjávarafurðúm
viðvíívur er þó ful! ástæða til
þess að gera ráð fyrir, að skil-
yrðj landa utan tollabandalags-
ins til sölu á s: óvarafurðum á
toílabandalagssvæðinu verði að
einhverju leyti verri cn aðs*aða
aðila £ tollabandalagslöndunuim
sjálíum. Þess vegna er rétt að
fara nokkrnm orðum um það,
hvaða áhrif líklegt er að stofn-
un þessa tollabandalags hari á
útflutning ísienzkra sjávar-
afurða.
SALTFISKUR.
Efriir síðustu heimsstyi’jöld
h°fur ekki verið um að ræða
útflutning verkaðs saltfisks til
to’labandalags’andanna né ann
arra efnahagssamvinnulanda.
Sránn og Brazilía hafa ver'ð
aðalmarkaðirnir fvrir þessa
vöru, og eru viðskintin v;ð
bæði þau lönd á jafnkeypis-
grundvelli. Tollabandalagið
Konudagur«
Á morgun, sunnudag, er Konudagur.
Þá gefa allir eiginkonum eða vinkomun blóm.
Eí&mstbúWm Hraun
Bankastræti 4 — Sími 1-66-90.
mun því ekki hafa tíein bein
áhrif á útflutning þessarar
vöru. Hins vegar er um þriðj-
ungur óverkaðs saltfisks seld-
ur til tollabanda1 agsland a, þ. e.
a. s., xil ítalíu. Tvö af löndum
tollabandalagsins, þ. e. a. s.,
Frakklaæd og í seinni tíð einnig
Þýzkaland, eru k'enninautar
okkar á ítalska markaðinum. —-
Framleiðsla Frakka er að vísu
yfirleitt lélegrí en okkar vara,
en verð hennar hefur hins veg-
ar verið miklu lægra en veirð
á íslenzkum fiski, Hiiis vegar
eru gæði þýzku framlei ðslunn-
ar svipuð gæðum íslenzka fisks
ins. Saltfisksveiðar togara fró
Þýzkalandi hafa farið vaxandi
undanfarið. Þýzku togararnir
afla við Grænland og selja því
ekki ósvipaða vöru og við. Þó
hafa Þjóðverjar einnig s°lt sö’t
úð þorskflök til Ítalíu. Aðstaða
Frakka og Þjóðverja á ítalska
markaðinum verður því mun
betri en okkár íslendinga, þar
sem búast má við því, að t°kin
verði upp nokkur tollur á salt-
fiski frá löndum utan tolla-
bandalagssvæðisins. Þá selja ís-
Ipndino'ar og allmikið af skrrið
til Ítalíu, en Þýzkaland og Bol-
land kaupa eingöngu til end-
urótflutnings. Auk íislands er
Noregur eina landið í Evrópu,
sem framleiðir skreið, svo að
ekki yrði um að ræða sam-
keppni á þessu sviði frá lönd-
um innan tollabandalagsins.
FREBFISKUR OG
OG FREÐSÍLD.
Að því er snertir freðfisk og
freðsíld er ástand hins vegar
gerólíkt. Meira en tveir þriðju
hlutar útflutnings þessara vöru
tegunda eru seldir til jafnkeyp-
islanda, að langmestu leytf til
landanna í Austur-Evrópu. Á
þessu sviði hafa tollabandalags
löndin mjög litla þýðingu. —
Meginástæður þess, hversu lít-
)I1 freðfiskur er seídur til-tolla
bandaíagslandanna, eru þær, að
dreifin.gakerfj fyrir freðfisk er
þar víða mjög ófullkomið og
því um að ræða harða sam-
kennnj frá nýjum fiski, þ. e.
ísfiski. Auk þes eru toliar á
freðfiski í sumum þ«ssara
landa, svo s»m Frakk'aidi,
mjög háir. Hins vegar er eng-
inn vafj á því, að allt st°fn:'r
í þá átt, að komið verði upp
geymslu og dreifingarkerfi fyr-
ir fryst matvælj í þ»ssum lönd-
um, og munu þó verða þar skil-
yrði ti! st»raukinnai- s»lu fr ð-
fisks. Af toUabandalagslöndun-
um eru Þióðverjar hriztu k°ppi
nautar okkar í fr»ðf;skfram-
leiðslu. Munu þeir að siálfsögðu
standa miklu betur að ví«i um
sölu á freðfiski á toUabanda-
lagssvæðinu og senni’eea g°ra
alla sölu á íslenzkum freSfiski
þar ómögulega.
ÍSVARINN FISKUR.
Að bví er ísvarinn fisk snert-
ir, er Þýzkaland eina tollabanda
lagslandíð, sem íslendingar
selja þá vöru til. Árið 1956 var
tollur af slíkum fiski afnum-
inn á aðalsölutírnanum, en hann
hafðj þó verið 5%—10i%. Hefur
þetta greitt talsvert fyrir sölú
ísfisks til Þýzkalands. En ef nú
á ný verður lagður töUúr á inn
flutning þessarar vöru frá lönd-
um utan tollabandalagsins1, tor-
veldast sala hennar þangað aft-
ur. Þess ber þó að geta, að önn-
ur tóllabandalagslönd keppa
ekki sem stendur við íslenzka
fiskinn á þessum markaði.
SALTSILD, FISKIM JÖL,
LÝSI.
Uim saltsíldina gildir yfirleitt
hið sama og um fneðfiskinn. Yf-
irgnæfandi'hluti hennar er seld
ur tii jafnkeypislanda, meir en
helmingur til Austur-EVrópu.
Um fiskimjöl, lýsf og aðrar sjáv
arafurðir er það að ssgja, að
auðvelt er að selia þær fvrir
frjálsan gjaldeyrí, enda lang-
samlega. miestur h'luti þeíi*rar
fjuttur til efnahagssamvinnu-
landa eða dollaralanda. Stofnun
torabanda1a>xsins mun ekki tor-
veld íslendinETum útflutning
þessara vörutegunda.
MeginniðurstaSa þessa er því
sú, að stofnun toFabanáalags-
ins muni toi*v"elda í.sTendingum
útfllutning óvprkaðs saltfisks
og skr-iðar til Íía'ín. fsfisks til
Þvzka^ands o-g freðfisks tií
Frakklands. Þetta á við um
þann útflutnmg, s»m nú á sér
stað. En í þ°s«u er þó <’kki fó’g-
inn kiarni má’sins. Hann er sá,
að erfitt mundi v>n\ fvrir ís-
Iondnga að auka markað sinn
fyriv þessai eða aðrar siávai'-
furðír í 'toHban<1 aIags1 örnlu’i-
um, þar <’ð í þ"I*n evu framleið-
endum i’I<’Mra þessara vara, og
mundu þeir standa b°tur að
vígi til sölu á þpssum stóva
markaði <>u IsVndmgar, Þetta
er auðvitað alvarlpcast að bví
er freðfisk snertir. Á bvf getur
ens'ínn vefi leikíð. að í Fvrónu
verður innan t’ðar konrð upp
trevrnslu- og drpifinp-arkerfi jfv*
ir fryst matvæli hlíðstæðu bví,
s°rn nú er t. d. í Bandarik.i-
unum. Ef viðeMntin me* freð-
fíjsk væru friáls, ættu íst°nd-
i*ifjar °uðvitað oð h°fa m’kil
sö'u'skilvrð á Evrónumarkaðin-
um En to'i1a’band°]ar'ð »°tur bá
eins os ai’Iá fraTnte;ð'>ndnr jnn-
áe b°ss, SVO nð 'miö® h°°+t °1‘
við bví. pð ísl-'md{n<Tar -he^u
"Ekí skibTði fil aukínnar sölu
á b°im "ri a markaði, sern þarna
’nvndaðist.
ysf ást°’ð'“v» »<• bað
ansdiést
i*>»a. sið <‘kk; v-rfj >>‘*!ð s't*a
* !ð stwftiraui tol’obandalassins.
ðð vísu er bað enn rnik1”
brýnna hagsmunamlál margi*a
annarra, svq sem Breía og'
Dana. Stofnun tollabandalags-
ins hefur stóralvarlegar afleið-
ingar í för með sér fyrir Breta
vegna þess, hversu mjög það
rýrir samkeppnisaðstöðubrezks
iðnaðar í tollabandalagsióndun-
um gagnvart iðnáði þeirra
sjálfra. Og Danir nmndu missa
mjög mikilvægá markaði fyrir
landbúnaðarafuxðir sínar. En
þótt íslendingar eigi ekki ná-
lægt. því eins mikið á hætt.u og
t. d. ’þsssar þjóðir, mundi að-
staða. þairra. í héimsverzluninni
rýrna við tilkomii tollabanda-
lagsins, og þess vegna er eng-
inn hlutur sjálfsagðari en sá,
að þeir fylgist ai áliuga með
þeirri viðleitni sem uppi hefur
verið í þá átt að stækka efna-
hagssamvnnusivæðið og gera
það þannig úr garði, að Við-
skipt-in torvaldist ekki frá því,
sem verið hefur, heldur geti
þvert á móti aukizt.
Sem heild era efnahagssam-
vinnulöndin staérstf viðskipta-
aðili íslendinga. Arið 1956 nam
útflutningur' til þeirra 46% af
heildarútflutningnum, útfíutn-
ingurinn til dollaralanda nam
13%, til Austur-Evrópulanda
30% og annarra jafnkeypis-
landa 11%. Innflutningur frá
! efnahagssámvinnulönduhurn
nam 42%, frá dol’aralönöum
21 %, frá Austur-Evrópulöndum
j 26% og frá öðrum jaínkeypis-
j löndum 11%. Yiðskiptin við
efnahagssamvinnulöndin hafá
þó farið hlutfallslega minnk-
andi undanfarin ár. Útflutn-
ingur til þeirra nam 57% heild
arútflutningsins 1952, en minnk
| að ofan í 47% 1953, og hefur
haldst hlutfallslega svipaður
síðan.
J Til eínahagssainivkinúiand-
anna og sambandsríkja þeirra
1 er f'uttur nær alliur óverkaður
saltfiskur, séim íslendingar
framleiða, en hann nam 1956
13% heildarútflutningsins.: —-
Þangað er flutt nær öll skreiðar
framleiðsla þjóðarinnar, en hún
nam 1956 11% útflutninvsins.
Þangað er og flutt 90% ísfisk-
framleiðslunnar, 84% lýsisfram
leiðslunn/ar, 75% fiskimjöls-
framleiðslunnaT og 20% salt-
síldarirmar. AÆtur á móti er
markaður okkar fyrir freðfisk
og freðsíld, saltsíld, verkaðan
saltfisk og niðunsÚðiivörur
fyrst og fremst í jafnkeyþis-
löndunúm, þótt bandaríski 'freð
fiskmarkóðuri nn sé að sjálf-
sögðu mjög mikilvægur.
í þessu sámibandi verðum við
að minnast þess, að allar út-
flutningsvörur okkar eru
framleiddar í löndum, sem rætt
h'-fur verið um, að yrðj aðilar
að fríverzlunarsvæðinú. Ef frí-
verziu narsvavðið yrði stofnað
og fríverzlunin tæki ekkj til
sjávairafnrða, kæmj ekki til
greinja a'S Islendingar gerðust
aðilar að því. Þeir gætu ekki
opnað land siít íyrr iðnaðar-
I vörum fi-á Vestur-Evrópu án
, þess að fá-í staðinn frfá'san að-
gang að fiskmarkaðinum þar.
Ef ffí-verzlunarsvæðið yrði
stofnað, og fríverzlunin tæki til
sjiávarafurða, beint eða óbeiht,
þá myndu íslendingar með því
1 Framhald á 8. síðu.
Alþýðublaðið vantar unglinga
til að bera blaðið til áskrifenaa í bessura hverfum;
Vogahverfi
Taílð við afgreiðsluna - Sími 14990