Alþýðublaðið - 22.02.1958, Blaðsíða 7
iLaugardagur 22. febrúar 1958.
llþýJnbUJFH
f
( Lifió i ReyKjavíK )
mmmmmmmmímmmmmmmmmmmmmmmÉmmmmmmmmmm
< ■ ■
v'.'i
TDTFUGU 'sinnum fjórir
gera attatíu, en áttatíu si'nn-
um s?ex gsra fjögur hundruð
og áttatiu. Margfaldi maður
þá útkomu með firhmtíu verð
ur útkoman. tuttugu og fjög
úr þúsund. Það er ekki lengi
að koma ...
— Vcrsturás ...
En nú skulum við deila
þessum tuttugu og fjórum
þúsundum með sextíu. Fjög-
ur hundruð. Fjögur hundruð
klukkustundir á ári eða því
sem næst. Reikni maður með
átta stunda vinnudegi —
enda bótt enginn h aíi framair
efni á að vinna ekki neina
átta stundir á dag þá er alltaf
við það miðað, — bá verða
það fimmtíu starfsdagar á
ári, eða átta vinnuvikur og
tveir daigar. Sem sa"t tveir
mánuðir. Reikni maður með
heilum sólarhr'ngum verða
það um seytián sólarhríngar
á ári.
— Hólar . . .
Og ég er búinn að fara þessa
ieið í. strætisvagni fiórum
sinnum fram og aftur hvern
virkan dag í tíu ár. Það g'er-
ir hundrað og sjötíu sólar-
hringa eða bað vantar aðeins
tíu sólarhringa upn á ao ég
hafi verið í sex mánuðí sam-
fleytt, 'nótt og dag, í strætis-
vaigni þennan áratug. Eða
átján mánuði, ef ég reikna
með átta stunda vinnudegi.
Há7ft annað ár af hverjúm
tíu .. .
'Sérfræðingum er sáfellt að
verða það liósara hvílík á-
hrif það heíur á manninn,
andlega. og líkamlega, hvern-
ig um hann fer á vinnustað
Ojg í hvaða umhverfi hann eyð
ir líísstundum sínum. F:ari
illa urr. mann, eða kurrni mað
ur umhverfinu illa, getur það
ekki einungis verdð stór-
hættulegt fyrir líkamlega og
andlega heitbrigði, heldur
stytt ævitia til muna. C'g þeg
ar ég fer að :rifia upo fyrir
mér hvernig um mig hafi far
ið þessa átján mánuði, þá þyk
ár mér s-m mikið megi vera
ef sú aðbúð stytti ekki ævi
mína uan svinaðan tíma. Hver
éhrif þeir hafa haft á líkam-
lega og þó einkum andl-ga
hei’brjgði mína ætla ég ekki
að reyna að gera mér grein
fyrir. Það er ebki að vita
nema bað verði einhverntíma
viiðfangsefni sérfræðinga að
rannsaka hver áhrif sífelld-
ir rylckir, hnykkir og skrykk-
ir hafi á Mkamlega og and-
letga héi’brigði manns, sem
stendur unn á endann, teyg-
ir aðra hendina til taks um
mjótt skant en ó með hinni í
þrotlausri baráttu vdð um-
hverfið út af skjalatösku,
sem hann telur sig eiga og
ekki mega missa; stendur upp
á endann eins og staur í þyr)
inu sem rekin hefur verið nið
im í það blauta Holland að
þar mætti gi'undvöllur að
húsi verða; stendur og getur
eá:ki annað, þar sem óger-
legt er að hallazt, hvað þ,
faila, fvrir þrengslum; stend-
ur unn á endann tvo má.iuði
á ári hverju reiknað með átta
stunda vinnudag. -— eða hálft
annað ár af íiverjum tíu . . .
'Ekki öfunda óg neinn af nið
urstöðum þeirrar rarmsókn-
ar, ■— m i g hrvllir við heim.
Gött ef bað var ekki í landa
fræði Karls heitins Finnboga
sonar að sa«t var um Grímsey
að M.ir væri e.'.tt hreppsfélag
og ein kirkjusókn. Þau .mimu
nökkrur, hreppsfé'ögin hér á
landi, þar sem ekki er fjöl-
mennara en í einum strætis-
vagni á matmálstímum eða
ekki a’ltaf á sama. há-tt. Og oft
hefur fólk verið samferða,
nokkrum sinnum á dag í
nokkur ár án þess það kynnt-
, ist r.okkuð. sé miðað við það
sem utan strætisvagns er kall
að svo. Þekkist ékki svo að
það ræðA'st y.ið, þvkist jafnvel
ekki yiópu kunnugt til þsss að
kinka kolli j kveðiuskyni ef
það mætist á götu. Svo gripa
• örlögin. — eða hemlarnir, ■—
skyndilnga inn í atburðaí'ás-
ina, það þarf ekki annað en
fólk.rekist óþyrmilega á og
þá er ísinn að hánará kynnum
brotinn með kurteislegri. af-
sökun. Eftir það heilsast það
með bi'osi í vagnínum, kink-
ar kolli hvert til. annars úti á
•götu; það eru hin venjulegu
Sírætisvagn á götu í Reykjavík.
sexleytið. Oig messufært í
betra. lagi mundi mörgum
sveitapresti þykja ef hann
fengi einn slíkan farm inn
fyrir kirki uþrö-sku1 dinn. Þess
veg'na gæti hv.er stætisvagn
hæglega verið eitt hreppsfé-
lag og kf.rkjusókn. Og því
mun enginn geta móti mælt
að í íáum hreppsfélögum
standa menn betur saman á
h'm-'ir syp’ gengnr, -—■ eða. í
nokkru félagi yfirleitt. Eða
jain náin einmg ríki í nokkr-
um söfnuði• og í strætisvagni.
Þar er ekki he’dur farið í
manngre.inarálit, sama gjald
og sömu þrer.igsli fyrir alla.
Að visu ge.tur þessi néna sam
staða valdíð manni nckkrum
óþægindum, bað_ er. til dæmis
langt frá því sársaukaiaust
þegar hún bitnar á viðkvæm-
ustu einkamáium manna —
líkþornunum.
Smóm saman myndast
þarna einnig einskohar leyni
regla. F. S. — Frímúrarcgla
Strætisvagnsins. I>að er vfir-
l°itt S’ina fó1kið s^m fer allt
af með strætisvagninum kl. 9
að morgni. Sama fó kið, sem
fer heim með vagninum kl.
11,55 oy í bæinn aftur kl.
12,55. Sama fólkið, sem fer
beim úr vin’nu kl. 18,10. Þeg-
ar það hefur ferðast þannig
saman í nr"VVur áv: verí.f
hvort öðru eins náiægt og
hugsast getur í strætisvagni í
seytján sólarhringa á ári
hverju, — bá fer ekki hiá því
að það kvnnist no'kkuð. En
þau kvnni takazt með öðrum
hætti cn annarstaðar, — og þó
kynni í strætisvagni, þar með
eru viðkomandi orðnir bræð-
ur cig systur í þeirri fríinúr-
arareglu, þar sem einbennis-
merkið er að troða hvert ann-
að um tær.
Öðru hvoru ber það við að
einhver týnist ur hópnum.
Fullorðni maðurinn í brúna
samfesti'iiginum og með götíilu
gráu d'erhúfuna sem kom í
vagninn á. þessari stöð, — ein
hvernvegihn bar hann það
með sér að hann væri iárn-
smiður, —■ sést þar ekki leng
ur þegar vagninn n,emur þar
staðar. Þegar þannig hafur
gengið í svo sem máhuð taka
tveir bræður í reglunlri að
hafa orð á bsssu. Hann liggur
fyrir dauðanum í. sjúkrahúsi,
ieggur ein af systrunum. til
málanna, skolhærð, stiílileg
stú'ka, sem engi'n man til að
áður hafi mælt orð af vör-
um í vagninrmi. Him þekkir-
hann, jú — það kemur heim,
hann var iárnsmiður. Lækn-
arnir káðu telia ólíklegt að
hann hafi bað af. Eftir það er
hún jafnan snurð um líðan
hans þegar hún kemur i vagn
inn. Og dag nokkurn segir
hún hann dáinn. Því sem
næst viku sáðar siá farþeg-
amir þess .merki þegar þeir
fara aítur til vinnú sinnar
eftir hádegismatinn, að jarð
arför muni undirbúin frá húsi
riokkru skamnit fró stöðinni.
Þann daig kemur unga stúlk-
atí ekki heldur í vagninn. Nú
á sennilega að iarða hann í
lag, segir einhver . . Og fólk
Framhald á 9. sí3ú.
BANDARISKAR. kvikmynd-
ir eru framleiddar fyrir fólk,
sem er á sama þfoskaskeiði og
tólf ára unglingar: sagði ítalski
kvikmyndaleikstj órinn Roberto
Rosseiini í blaðaviðtali nýlega,
áður en hann fór aftur t.il Ind-
lands.
I rauninni átti viðtalið að
fjalla um erfiðleika þá, sem
kvikniyndaheimurinn á við að
stríða, og þann samdrátt sem
bar hefur átt sér stað, vegna
samkeppninnar við sjónvarpið.
En þessi vandamál vildi Rosse-
lini helzt ekki ræða um.
„Kvikmyndaframleiðslan um
heim allan er á lágu stigi,“
sagði hann. „Einkum á þetta
við Bandaríkjamenn, sem miða
kvikmyndaframleiðslu sina við
broslta tólf ára unglinga, og
fela helztu staðreyndir lífsins
— áauðan, kynferðismálin og
hið sorglega — með allskyns
glýsi og væmni, svo að óþekkj-
anlegt verður."
„Það, að fólk hættir að
sækja kvikmyndahúsin, er ekk
'rt annað en vottur þess, að
farfsmenn kvikmyndaveranna
rafa vanmetið kvikmvndahús-
'estí."
—o—o—o—
Það eru kynleg börn víða —
innig í Danmörku, Ekki alls
'yrir löngu, rákust kennararnir
/ið einn af skólunum .í Silke-
iorg á drengsnáða, sjö ára gaml
in, sem spókaði sig um á skóla-
tanginum og púaði pípu í gríð
og erg. Þar sem slíkt er ekki
leyft í barnaskólum, voru hafð
ar gætur á piltinum upp frá
bví.
Daginn eftir tók kennarinn,
sem hafði eftirlitð með hönd-
um, eftir því, að drengurinn
hvarf út á hinn stóra skólaleik
vang.'Þegar hann kom til foaka,
var skólataskan hans rannsök-
uð. Það kom í ljós, að hann
geymdi þar bjórflösku. Hún var
gerð upptæk þegar í stað og
verður ekki skilað aftur, fyrr
en faðirinn kemur í eigin per-
sónu til þess að sækja hana.
Stúdentar í Kaupmannahöfn
hafa haft það íyrir sið i mörg
ár, að sýna revýu árlega. Revýa
þeirra í ár hefur vakið feikna
áthygli. Hafa spunnizt út af
henni mikil blaðaskrif og deil-
ur, sem eru alveg einstæðár í
sögu stúdentarevýunnar.
Koberío Rosselinii.
Ástæðan 'fyrír öllum þessum
látum er sú, að x revýunni er
prestur, klæddur í hempu og
kraga, látinn syngja og dansa
rock’n roll ásamt nokkrum yng
ismeyjum á sviðinu.
Sitt sýnist hverjum í málinu.
S'umum. finnst. þetta uppátæki
stúdentanna .„saklaust gaman“,
en öðrum finnst það „viður-
stýgglégt guðlast". Höfundur
revýunnar sáífræðingurinn Jes-
per Jensen, segir aftur á móti
að tilgangúrínn sé að fá fólk
tilþess að mynda sér sjálfstæða
skoðun á málunum og þar að
auki fari fólk á revýur í þeim
tilgangi að skemmta sér.
En hvað sem ölium deilmn
líður, þurfa stúdentarnir ekki
að óttast um aðsókn að revý-
uriní.
Elvís Prestley rock‘n roll-
st-jarnan fræga, hefur fengið
lokkandi tilboð frá sjöttu banda
rísku flutningaherdeildinni í
Boebling um að aíplána her-
skyldu sína þar Herdeildin
reynir að lokka Presley með
bví meðal annars, að hann fái
að halda börtum sínum — sem
er undantekning frá herreglun-
um. Presley- var vörubilstjóri
áður fyrr.
Presíurinn.. sem dansar rock ’n’ roIL