Alþýðublaðið - 26.02.1958, Page 1

Alþýðublaðið - 26.02.1958, Page 1
Alþúiiublaðið XXXIX. érg. Miðvikudagnr 26. febcrúar 1958 47. tbt 12 Etfir iéiaqar samþykkiir á fundinum ALÞÝÖUFI.OKKSFKLAG REYKJAVÍKLTR hélt almenn- au félagsfund sl. sunnudag sem var vel sóitur, .4 iundinum voru teknir inn 12 nýir félagar. Á fundinum var einróma gerð eftirfarandi ályktun: „Félagsfundur Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur, haldinn 23. febr. 1958, fagn- ar ákvörðunuan nýafstaðins flokksstjórnarfHndar og skor- ar á forystu flókksins, að fram kvæma þær samþykktí'’, sem FlóHahætta í Umferðaröngþveiti eftir feyí í Bretlandi LONDON, þriðjudag. Snjór, slabb og flóð ollu miklurn erfið leikum í unil'erð í Vestur-Ev- rópu í clag. I Frakklandi, Vest ur-Þýzkalandi og Bjalgíu tvar liætta á að margar ár flæddu yfir hakka sína og settu mörg þorp undir vátri. I Sviss og Austurríki jókst hættan á snjó flóðum. í Frakklandi var flóða ástandið á Parísar-svæðinu einkum alvarlegt eftir að Signa, og ár. sem £ hana falla, steig mikið í lag. Íbúar í Jrorpum í grennd við París b.vggðu garða til að vernda hús sín. Ná’a>gi. Le Ilavre voru 40 manns flutt burttu úr stórum útsýnistumi, sem hætt var við að mundi fálla, þar eð vatns- flóð hafði graíið undan hon- Framhald á 2, siðu. þar voru gerðar, hið' allra fyrsta. Jafnframt telur fundurinn brýna nauðsyn bera til, að flokksforystan geri nú þegar allí, sem í henuar valdi stend- ur, til þ°ss, að marka skýra og afdráttarlansa stefnu í öllum dægurmálum og endur skipu- leggja allt innra starf flokks- ins, til þess að vera sem bezt viðbúinn öllum þeim átökum, sem kunna að gerast á vett- vangi stjórnmálanna.** Formaður Alþýðuflokksins, Emil. Jónsson flutti ýtarl°ga ræðu um álybtanir og niður- stöður flokksstjórnarfundarins. Að ræðu hans lokinni hófust frjá1sar umræður og tóku marg ir til máls. Á fundinum ríkti einhugur og sóknarvilji og var hann í alla staði ihnn ánægjulegasti. SPILAKVÖLD Alþýðuflokks félaganna. Þriðja kvöld keppninnar verð ur á föstudagskvöld, nánar í blaðinu á morgun, tundurspillir skiptast á skofum Padang-stjórnin hyggst fá sér flugvélar Ðjakarta, þriðjudag, (NTB). ÁSTANDHE) í Indónesíu virð- ist versna eftír átök miili hol- lenzks herskips. og kaupskips nokkurs með indónesískri á- höfn, en jafnframt tilkynnir uppreisnarstjórnin á Mið-Súm- Hurphy ræddí viS Bourguiba í gær og lelur góðan árangur hafi af hloiizl í Times er litlar líkur taldar á að málamiðlun Breta og Bandaríkjamanna muni bera árangur TÚNIS, þriðjudag, (NTB-AFP). Hundruð Túnisbúa söfnuð ust saman fyrir framan stjórnarráðið í Túnis í dag, er Robert Murphy, bandaríski fulltrúinn við viðræðurnar um deiluna milli Frafcklands og Túnis kom til borgarinnar. Þegar Murphy kom til stjómarráðsins til viðræðná við Bourguiba forseta, hrópaði mannfjödinn „Gefið okkur vopn“ og „Brottílutning- ur frá Bizerte“. Góðar heimildir i Timis eru svartsýnar á möguleikana á því; að málamiðlun Breta og Banda ríkjamanna muni geta ráðið fram úr deilu Prakka og Túnis- Deilur á alþingi um áfengis mafln í blóði ökumanna ið í gegnum efri deild og er þessa dagana til annarrar um- ræðu I hinni ueðri, Eátt þeirra Landhelgisráðstefnan: Brefsr leggjasf gegn öflum tiiiögum um 12 nsílna landhelgi, segir formaður brezku nefndarinnar Tillaga Jemeus um að bjóða ríkjum að senda álieyrn- arfulltrúa felld með 62 gegn 12. 11 sátu hjá. búa. Sagt er, að Bretar og Bandaríkjamenn séu ekki sam- mála um hve víðtæk málamiðl unin skuli vera. Bandaríkja- stjórn vill, að Mui'phy ræði Algiermálið við Bourguiba, en brezka stjórnin er ekki sömu skoðunar. Telja Bretai’, að ef ötru, að hún muni verða séw úti um flugvélar til að taka upp baráttuna við iudónesíska ílugherinn. Djakartastjórrsiis. hélt því aftur fram í dag, að er tend stórvældaiblökk hefði sam- band við uppreisnarstjórnina á>. Mið-Súmötru. Vinstri blöð ojg konvmúnistísk í Indónesíw, halda því eindregið framr a® það séu Bandaríkin og Holland,, sem afskipti hafj af deilunni. Aðalstöðvar hollenzka Óot- ans i Haag skýrir frá því í dag, að 14 vopnaðir Indónesíumenn um borð í hoílenzku skipi hafi í dag hafið skothríð á hollenzk Framhald á 11. siðu. GENF, þriðjudag. Bretar mundu leggjast gegn öllum til lögum um að íæra iandhelgis- línur úr þrem upp í tólf mílur, undirstrikaði Sir. Reginald M innin ghaf-Builer, hrezki rik- is-Iögfræðingurinn, á blaða- mannafundi í Genf í dag. Út- víkkun landhelginnar mundi hafa það í för með sér, að afli hrezkra togarai ,er sækja langt á mið, mundi rýrna uin 40%. Þau mið, sem mikilvægust eru og 12 mílna landhelgi mundi að nokkru útiloka brezka tog-ara Á sektarmarkið að vera 5,6 eða 8 af þúsundi í blóðinu? UMFERÐAMÁLIN hafa ver- atriða, sem um er. deilt, eru á- ið mikið til umræðu á Alþingi kvæðin um það, hve mikið yín sambandi við frumvarp til andamagn má vera í blóði öku- nýrra uiuferðalaga, sem er kom nianns, án. þfess að hann teljist ölyaður og þar með óhæfurjil að stjórna ökutæki. ~ ~ " í þessu sambandi ha.fa hing- að til ekki verið nem iagafyr- irmæli, en dómstólar munu ekki hafa dæmt menn, nema sannað væri 0,8% áfengismagn í blóðinú. Hiris vegar hafa vís- ■ indalegar rannsóknir sannaö að 0,5% áfengismagn skerðir hæfni ail fiéstra: manna svo, að varhugavert ær að þeir stjórni ökutækjum. Ekki eru blóðrannsóknirnar þó nákvæm ari en svo, að margir telja á- stæðu til að ætia fyrir óná- kvæmrii. Noregur mun vera strangast allra Janda í þessum niálum og dæniir fyrir 0,5 áfengis- magn. Danir munu hafa 0,0 og Svíar 0,8. 1 frumvarpinu til nýrra um- ferðataga er sett markið 0,6 samkvæmt þeirrj nefnd sérfræð inga, sem undirbjuggr fi'uin- varpið. Hélt efrj deild sér við þá tillögu og allsherjarnefnd neðri deildar einnig, en fram- sögumaður hennar í umferðai- rriálinu hefur verið Pétur Pét- ursson. Hins vegar vilja sumir þingmenn ekkí tilgreina neina Framhald á 2. síðu. garð Bandaríhja- manna París í gær, FRANSKI utanríkisráðherr- ann Pineau sagða í gærkvöldig. að ef Frakkland missir Norðpr- Afríku, myndi það bitna á öli- um hinum vestræna heimi. íy unu’æðu í ríkisráðinu sagði ræða skuli Algiermálið yf irleitt I Pineau að hvorki Bandaríkin. né bei’i að gera það innan ramma1 Bretland geti komð í stað Frakk vandamálsins um eftirlit á , lands í Norður-Afríku. Atlants landamærum Túnis og Algier. | hafsbandalagið hefur því aðeins segjaáreiðanlegar heimildir. — j gildi að gagnkvæmt traust sé Er það talið styrkja þessa skoð milli aðldarríkjanna. Þessu höf un, að fulltrúi Breta, Harold um við aðvarað Bandaríkin v?.ð. Beeley, kom ekki með Murphy til Túnis. Þá er bent á, að Frakk ar og Túnisbúar séu á algjör- lega öndverðum meið í öllum iFrh. a 2. siöuj Við höfum einnig sýnt band'a- rísku stjóminni fram á hvllika skissu hún gerði í sambandi við Bagdadbandalagið. Það er eng, Fraxuhald á 2. siðu. frá,: e ru ■ Noi'Aur-Atlantshaf- inu við Noreg, Island, Færeyj- ar Grænlánd, Nýiundnaland og Nova Scotia, sagði hann. Manningham-Bulleir er for- maður brezku sendinefndafmn ar á a'þjóðaráðstefnunni um landhelgismá.l og siglvr.gar,. sem formlega v’sir sett hér í aær. Á ráðstefnan að standa í níu vik- ur og sitja hana fuLtrúar frá 85 ríkjum. í dag fel'.di ráðstefnan með 62 atkvæðum gegn 12 tillögu Framhald á 2. síðu. sendir villandi fréttir utan Grein Þorsteins Thorarensen til „Fishing News“ bæði skaðteg Islendingum og villandi EINN AF blaðamönnum Morg'unblaðsins- hefur . nú orðið uppvís að bví að senda til enska fiskveiðiritsins „Fishlng News“ grein um styrkjakerfi íslenzka sjávarútvegsms, sem tal in er. skaðleg fyrir íslenzka hagsmuni og fiíll af rangfærslum. Biaðamaðurinn. er Þorsteinn Thorarensen, og- mim hann, eftir að kunnugir menn hér heiina sáu grein hans, hafa beðið hið hrezka blað að birta hana ekki. „Fishing News“ er, eins og meðal annars Davíð Ólafsson, kunnugir þekkja bezt, rit, sem fiskimálastjórí, og Gunnlaugui? hefur verið mjög fjandsamlegt Briem, skrifstofustjóri atvinms íslendingum í löndunarmálum . málaráðuneytisns, greinina, og og öðrum samskiptum. Þor- töldu þeir hana ekki aðeins skaðí steinnThorarensen.blaðamaður iega íslenzkum hagsmunum, — við Morgnnblaðið, mnn nú um heldur villandi, að ýmsu leytL skeið hafa verið fréttaritari „Fishing News“ mun ekkrt þess hér á landi, og sendi hann hafa treyst fréttaritara sínum því nýlega grein undir nafninu þetur en svo, að blaðið bar „How Icelandic Subidizes her greinina tmdir sendiráð ís- Fishing Industry11. Eftir að lands £ London, Hefur blaðið greinin hafði verið send, sáu Firamhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.