Alþýðublaðið - 26.02.1958, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 26.02.1958, Qupperneq 5
M lSvllé&ðaðux 2.6. febfluar 1958 8 Samtal við Guðmund Sveinbjöt nsson fimmtugan - STÖÐUGT klingja í eyr- •Um manns upphrópanir um eyðslusemi, vinnusvik og fyrír Siyggjuleysi einstaklinganna, og 'alltaf er vitnað til liðinnar tíð- si* og dæmi nefnd um pað, hvað: menn þurftu þá að Ieggja að sér til þess að bjarga sér og sínum. Það er rétt, að fyrr á .tíð þurftu menn að leggja sneira í sölurnar til þess að afla sér brauðs en nú er, að minnsta Ikosti aíþýðufóikið og að þá var meira hugsað uni verðgildi króúunnar í daglegum bú- rekstri en nú. Hins v-egar er það rangt að setja þann stimpil á samtíðina, að bún sé fvrir- hyggjulaus, að hún vilji helzt íhafa sem minnst fyrir lífinu — <og að hún sleppi mýmorgum tækifærum til þess að 'geta 1‘if- að „mannsæmandi lífi. Ég þekki mikinn f jölda. ungra csg gamalla •— manna og kvenna *— sem ieggja svo að segja nótt víð‘ dag í lífsbaráttunni, unna ssér lítillar hvíldar, spara allt, sem sparað verður og nýta allt til hins ýtrasta til þess að skapa. sér og sínum öryggi í íramtíð- Snni og bjargast að öllu leyti af eigin rammleík. í viðræðum við margt af þessu fólki kannast ég Við sjónarmið aldraðra manna, seip ég hef rætt við á liðnum áratugum og hafa sagt mér frá jh'fsharáttunni fyrr á tíð. Þetta íóljc hefur lítið • breytzt. Hins- vegar -er sjaldnast vitnað til jbess og aldrei talað um það for- dæmi, sem það skapar með lífs- sraáta simim. Ástæðan er sú, að •jreiönnum hættir við að draga J>að fram, sem miður fer í lífi og-stafli samtímans, þenja það <út og auka og gera það að sam- saefnara- fyrír allt líf okkar í dag. —■ Þetta er jiættulegt. Það telur æskufóiki trú um að Bvona sé lífað, öð'ruvísi þýði ekki að lifa. AlþýðufóIMð lifir ekkí þannig. Þeix, sem það gera, <eru helzt nýríkir uppskafning- ar,-sem krafsað hafa til sín vog- • :rek úr ólgu síðustu ára, á styrj- aldarárunum og eftir þau. Hætt er við að þeir grípi einn góðan veðurdag í tómt, sjái aðeins f júk í lófa sínúm. Það, sem ekki ®r byggt upp á. löngum túna rmeð sjálfsafneitun og fórnum íerst snogglega. Hygg ég að dæmin um það séu nærtæk í samtímanum. Eg setla hér á eftir að ræða um miðaldra Reykvíking, sem ég hygg að sé gott dæmi um itífsbarátíu dugmikils og fvrir- liyggjusams alþýðufólks. Hann varð fimmtugur fyrir nokkr- am dögum. Ég hafði um skeið Shaft auga á honum og langaði til þess að ræða við hann, en ekki orðið af því. Þegar ég nú isá, að'hann átti afmæli, lét ég „verða af því að fara ti hans og íbiðja hann um samtal. Þessi maður er Guðmundur Svein- fojörnsson, Ásvallagötu 27. borginni, varla heyrist ys að útan, einstaka bifreið þýtur um Hringbrautína — ogmyrkur er allt um. kring. Þá iigg ég vak- andí og hlusta eftir þÖgninni, eða ég kveiki Ijós og fer að lesa. Ég er að bíða eftir fóta- taki. Þetta fótatak er mér fyrsti votturinn um vaknandi líf borg arinnar, og jafnframt kærkom- inn boðberi utu nýjan dag, ný viðfangseini og hraðann í lífi samtímans, ekki aðeins hér á eða lagt þau inn í forstofuna. Klukkan er 7.15 eða 7.20. Ég vakna oftast svo snemma fciorguns, að enn er kyrrð í Guðmu n cl u r Sveinhjönis sok okkar eígin landi, heldur og um víða veröld. Ég :þarf svo sem ekki að bíða, því að þetta fóta- tak fylgir klukkunni. Ég á að •vita hvenær ég heyri fótatakið. •Ég get næstum vitað það með vissu. Það skakkar ekki meir en fimm mínútum, Einu sinni heyrðist það ekM 'heilan morg- un, og það þóttu tíðindi í hús- inu. Fótatakíð er foungt, reglufast og hratt. ÞaS heyrist fyrst dauft utan af malargötunni, en svo skýrist það upp stéttina. Það er þreifað á hurðmni, ef hún er lokuS staðnæmist bað uia stuhd, en 'ájarlægist síðan; ef hún er opin, heyri ég eitt tvö högg í forstofunni, — og svo fjarlægist það -og deyr út. Um leið og fótatakið hverfur kemst hreyfing á i húsínu. Hurðir opnast, það er Maupið, upp og niður siiga — og hurð- ir lokast. Dagblöðin eru kom- in. Guðmundur Sveínbjörns- son hefur annað hvort komíð þeím fvrír á hurðarhúninum Gúðmundur er lágur vextí, grannur og dökk ur ýfiriitum. Hann er mikiil göngugarpur, gengur hratt fast, nokkuð langstígur. Það.er eins og hann gangi alltaf á frosinni jörð.-Að minnsta kosti finnst mér að þannig hafi for- feður okkar.beggja gengið freð- ann fyrr á árum. Ég hef stund- um mætt honum á götunum hérna í kring síðdegis, á kvöldri. Þá er Iiánn. að tukka. Einstaka sínnum, þegar ég hef farið eldsnemma á fætur, hef ég séð hann með klvfjar sínar, blaðapokana úttroðna, í bak og fvrir. Þá er hann þyngri á sér og fótaburðurinn þunglama- legri. Hann er rjóður í andliti og útitekinn. Hann er Húnvetningur, fædd ur og uppalinn að' Bjargarstöð- um í Miðfirði. Guðmundur vann héima hjá foreldrum sín- um við alls konar störf, þar til hann var komínn yfir þritugt. Árið 1941 fluttist hann til Reykjavíkur. Veturinn 1941— 42 var hann í Bretavinnunni, en fór norður um. sumarið. Næsta vetur vann hann við skepnuhirðingu að Ási við Hafn arfjörð, eitt ár vann hann við sömu störf að Lágafelli, í Mos- fellssveit og einnig vann hann í Hveragerði. Hann stundaði byggingavinnu við og við og ýmislegt annað, sem fyrir hendi ■varð. Á aðfangadag jóla 1948 kvæntist hann reykvískri stúlku, sjómannsdóttur. Þor- björgu Guðjónsdóttur — og þá byrjaði lífíð fýrst.fyrír alvöru. Þau' fengu leigt að Hamrafelli, nýbýli í Mosfeilssveit, en það er rétt fyrír neðan Lágafell og stundaði hann sveitastörf þar efra. — Én hvenær 'byrjaðir þá á því að bera út blöð? „Ég held að ég hafi by-rjað að bera út Alþýðublaðið um miðjan febrúar T849.“ — Og áttir þá heima uppi í Mosfellssveit? En hverníg . . . ? ,,Ég fór eldsnemma á hverj- um morgni. Lagði a£ stað að heiman um kl. 6, stundum kl. 5. Ég gekk af stað, en 'komst oftast á eírin eða anriari 'hátt í Þetta er gervisólin og maðurínn. sem fann h-ana upp, dr. R. Camithers. Myndin er tekin í Harwell, þar sem þetta nýja undratæki varð til. bíl. Ég fór þetta í öllum veðr- um og á veturna í svarta myrkri. Ég þrammaði þetta þar ! til ég komst í bíl. Það yar kalsa jsamt og óhrjálegt. En hvað á I maður að gera? Annað hvort er ao duga eða drepast. Stundum | vann ég önnur störf niðri í bæ |og borðaði þá hérna. Og svo fór jég heim til mín á kvöldin, Þetta jvár vitanlega erfitt. Svo flutti jég í bæinn. Ég bjó í lélegri í- jbúð. Það var slærrit að búa þar. jmeð börn. en þetta. urðum við ! að gera meðan við áttum ekki j annarra kosta völ. Ég keppti að 'jákveðnu marki. Ég byrjaði yf- irleitt að bera út kl. 5 á morgn ana og hafði lokið útburðinum kl. 8 og þá skrapp ég oftast heim, en fór svo ýmsa vinnu og þá fyrst og fremst bvgginga- viilnu. Fyrst bar ég aðeins út Alþýðublaðið, en svo fór ég að bera út Þjóðviljann og Tímann. En þeíía varð o£ erfitt fyrir rnig. Ég fæ ekki mikið kaúp. Ætli nokkur vild líta við þessu nema ég? En hvað um það? Ég keppti að ákveðnu marki. Kaup : ið er míðað við eintak. Ég irm- heimti líka hjá kaupendum. Til að byrja með var það dálít- ið erílsamt. Það var einhver ó- vani í fóikí frá því að börn báru í hverfið, en þeíta hefur lagast. Ég þarf yfirleitt ekki að koma nema einu sinni með reikning.“ — Aidrei tekið frí? •„Hefurðu aldrei saknað keypti þriggja herbergja íbúð hérna og hér líður okkur vel. Það var gaman að geta flutt hingað í eigin íbúð, eða svo gott sem •— og fara úr bragg- anum. Það var gott fyrir dreng ína okkar. Við eigum tvo órengi, sex og átta ára gamla. Ég hafði lagt að mér, en hvao er það þegar maður sér ein- hvern árangur af stritinu? — Núna ber ég út blöðin á morgn ana, innheimti fyrir Brynju og Fálkann á daginn og innheimti svo fyrir blöðin á kvöldin.“ B vJfcr' «: 9 F verpiniéjtím Iöia, félag verksmiðjufólks, heldur fé’agsfund mið- vikudaginn 26. febrúar 1958, id. 8,30 i Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu, mnganýur frá Hverfisgctu. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. önnur mál. Félagair. Fiölmennið. og mætið réttstundis. Stjómin, min: •—; Þú hefur einstaka sinnum Iiorfið á sumrin. .,Já, ég. hef alltaf tekið sum- arleyfi eins og aðrir menn.“ — Og farið í skemmtíferðir? l.Neí, það hefur farið Htið fyrir því. Og þó . . . Aðallega hef ég unnið í sumarleyfunum, unnið _ í byggingarvínnu eða jöðru. Ég hef keppt að ákveðnu i marki . . . Svo réðist ég inn- heimtumaður hjá Brynju og | siðar hjá Fálkanum. Ég hef fast kaup hjá þessum fyrirtækjum. . . . Já, ég keppti að því fyrst og 'fremst að eignast þak yfír höfuðið. Fyrir þremur árum sá ég fram á það að mér væri ó- hætt. Ég viidi nefníiega ekki ráðast. í neitt, sem ég væri ekkí viss um að ég gæti haldið. Ég — Þú ert jbúinn að ganga. nokkuð inargá kíiómetra? ,,Það er ekki hægt að mæla. þá vegalengd. Ætli það séu ekki. nokkrar milljóhir.“. , — Og hefur,, séð. margt á. gönguferðurii þínum?, ,,0, já,- ég hef séð einhvers konar brak á næturfjörum eða. hvernig þú vilt orðá það. Nátt- hrafnar flögra lieim til sín, en. flugið er stundum skelfilega á- mátlegt. Ég hef fengið olnboga. skot, jafnvel högg, en þetta hef ur ekkert verið. Ég hef stund- um verið að hugsa um það, hvort þetta fólk hafi ekki eytt. á einni nóttu jafnmikilli upp- hæð .og ég hef unnið mér inn við blaðaburðinn á veimur mánuðum. En það um bað. Það lifir sínu lífi og. ég mínu. Mig I skiptir ekki málilífannarsfólks Ég reyni bara að lifa mínu eins j skynsamlega og mér er unnt í— og miða aðeins við heimili Imitt og framtíð drengjanna. Ég jheld að svona séum við verka- j menn yfirleitt, þó að að til séu ! undantekningar. Það er ekki 1 hægt að verða ríkur af tekjum ; verkamanna, en það er hægt að jbjargast af þeim, sérstakle.ga, 1 ef allrar varúðar er g'ætt. Sóun ifjármuna er einskisvirði. Það jer mikil hamingja fólgin í því jað sjá árangur af striti sínu.“ ! — Hvað er erfiðast við blaða jburðinn? | .Húseigendur ættu að setja I bréfakassa á útidyr. Það mundi tryggja þeim að fá blöðin með skilum og að fá þau óskemmd. Það hefur komið fyrir, að blöð- Framliald á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.