Alþýðublaðið - 26.02.1958, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 26.02.1958, Qupperneq 9
Miðviku.dag'iir 26. febrúar 1958 AlJ)ýSnl)laB18 IÞróftir Körfuknattleiksmótið : IS ÍSLANDSMÓTIÐ í körfu- knattleik hélt áfram að Háloga iandi á mánudagskvöldið. Voru iiáðir tveú* leikir í meistara- flokki karla, milli ÍE og KR og ÍS og KFR (B). ' ÍK—Kíi 48:28 st, Mikill hraði var í leik þess- um frá upphafi, en ekki var liann að sama.skapi. \rel leikinn. iR-ingumim, gekk- betur fyrstu mínúturnar, Gunnar Pet skor- aði fyrstu körfuna, síðan fá ÍR- ingar tvisvar víti, en mistekst í bæði skiptin, Lárus á ágætar tvær körfur og standa nú leik- ar 6:0 fyrir ÍR, en skömmu seinna leikur Sigurður Gísla- son á ÍR-vörnina og skorar glæsilega fyrir KR, 6:2. Gunn- ar Petersen krækir í tvö stig íyrir ÍR, Helgi Jóhanns fær víti, sem heppnast, en síðan skora KR-ingar tvær körfur, sú síðari mjög glæsilega sett aí Gunnari Jónssyni, standá nú ieikar 9:8 fyrir ÍR og hálfleik- urinn rúmlega hálfnaður. 3—4 mínútuim síðar niunaði aftur 1 stjgi 12:11, en á síðustu mínút- unni skora Helgi Jóns og Lárus og staðan í hálfleik 16:11 fyrir Í.R, ágæt frammistaða hjá KR- ingum. Strax eftir hlé var greinilegt, að ÍR-ingar ætluðu að láta til skarar skríða, því að nú var kannski er 'það vegna þess, að liðið þolir ekki tvo erfiða leiki með stuttu millihiíi? Bestu mei-nirnir voru Helgi Jóhanns, Lórus og Helgi Jónsson, Ingi og Steinþór voru frekar linir. Giannar Petersen og Rósmund- u léku sæmliega meðan þeir voru inn á. Bezíu rienn KR-iiðsins voru Ingi Þór, ÍR, t. v. og Helgj Jóns son, ÍK, l. li. komið inn á, liðið, sem lék mest allan tímann gegn ÍKF, þ.e. Helgarnir, Ingi Þór, Lárus og Steinþór. KR-ingar . létu samt engan bilbug á sér finna fyrst í stað og eftir fimm mínútur nmnar enn 5 stigum, 20:15. En skömmu seimia var eins og þeir færu að gefa eftir, enda vafð driffjöðrin í liðinu, Sig- urður Gíslason að fara útaf eft ir fimm villur. Síðustu 15 mín- útur leiksins skoruðu ÍR-ingar 28 stig og KR aðeins 13, en leikurinn endaði 48:28. ÍR-liðið sýndi eklci eins góð- an leik og gegn ÍKF á föstudag inn. Liðið vkr ósamtaka oe' leik naennirnir ekki nógu frískir, I, Wolves Prestan W. Bromw. Lutan Manch. Utd. Bumley Mancli. City Notth. For. Chelsea . Tottenham Blackpool BoXton Arsenal Everton Leicester lieeds Birmingh, Neweastle Portsmoutii A. Villa ■ SundeíTand S&efJL W-ed ÐEIiLD: 30 29 6 4 30 13 5 7 30 13 12 5 31 17 4 10 29 15 30 15 30 15 31 14 31 13 31 13 30 13 31 12 30 12 4.14 30 8 11 11 31 10 4 17 30 29 29 30 30 31 30. 6 15 8 13 5 15 ■ 518 5 1Ó 9 16 5: 13 líeigi Jóliannssoji, ÍK t. v. og Sigurður Gíslason, KR, t. h. Gunnar Jónsson, Sigurður Gíslason oð Guðmundur Pét- ufsson, allt injög liðlegir leik- menn. Aðrir leikmenn eru mun lakári. Þegar KR-liðið hefur fengið meiri keppnisreynslu, getur það náð langt. ;Í.S—KFR. (B). 84:24. S.einni lei.ku.rlnn milii Í3 og B-liðs KFR, var vægast sagt frekar leiðinlegur fyrir áhorf- endur. Geta B-liðs KFR var á það lágu stigi, að betra hefði verið að æfa meira, áður en bátttaka í íslandsmóti var á- kveðin, auk þess fæla svona leikir Mna fáu áhoi'fendur frá bví að koma og sjá körfuknatt- ieik. Þórir Ólafsson ÍS sýndi frá- bæran leik og skoraði hvorki meira né minna en 32 stig, einn ig er Hilmai' Sigurösson mjög öruggur og skemmtilegur leik- maður. Næstu leikir verða þriðju- daginn 4. marz n.k. andKnðifieiKs LANDSL.ro íslendinga í hand knattleik héli utan í morgun áleiðis ti! Magdenburg í Austur Þýzkalandi, en þar tekur H5ið þátt í Heúnsimeistarakeppninni, þeirri 3. sem lióð er í handknatt leik innanhúss. Fyrsti hikur Jiðsins verður á morgiin, en þá leikur fsland gegn Tékkóslóvakíu. Tiimi 76- 37 46 74-40 41 70-53 38 57-42 38 74-48 37 77- 78 33 77-78 33 61-46 33 68- 51 33 69- 67 33 55-48 32 55-66 31 52-56 28 44-52 27 68-81 24 40-52 24 50-73 24 47-51 23 50-60.23. 49-87 23- 38-78 21 :55.mia II. DEILD West Ham 31 16 8 Charlton Liverpool Blackburn Fulham Stoke C. Huddersf. Ioswich Barnsley Sheff. Utd. Grimsby Leytoii O. Middlesbro Brisfcol R.' Cardiff Derby C. Rotherham Doncaster Nc-tis C. - ;Swansea Lincoln Bristol C, 3118 5 32 15 8 30 13 11 29 13 9 31 15 5 31 10 14 31 12 10 30 12 9 29 12 30 14 30 14 30 12 ■30 13 30 10 31 19 30 10 31, 7. 30- 31 30 6 74-45 41 8 76-52 41 6 62-48 38 6 52-39 37 7 67-42 35 11 62-49 35 7 49-47 34 9 53-53 34 9 54-47 33 9 45-39 32 12 73-59 32 12 66-57 32 11 56-51 31 13 62-59 30 12 46-54-28 15 51-62 26 15 47-61 25 15,39-53 28 17 34-59 21, 17 48-79 21 16 35-64 19 18 38-65 20 Framhald af 7. siðu. skilgreinihgu límmnar fiiá. 19. marz 1952. í fyrstu var. hún r.efnd tfriðunarlínan, síðan fisk veiðitakmörk og lolcs hefur rík isstjórnin viðurkennt, að fi*am angreind lína geti verið allt í senn: t) fiskveiðitakmörk utan landheigi, b) einföld átfærsia landhelginnar eða c) iand- grunnskenningin í framkvæmd (sbr. - Siina seinni greinargerð, „hvíta bó:k“ ríkisstjórnarinnar í landlhelgisdeilunni við Breta) Svona óljós og mótsagnakennd stefna var vissulega ekki væ:n- leg til árangurs í baráttu okkar. I Genf verður vonandi kveð'ð fast að um það og gerð full grein fyrir því, að sú útfærsla á fisk\'eiðitakmörkunum, sem boðuð hefur verið, verði raun- veruLeg landhelgi, þar sem ís- lenzk fiskiskip geta ein stundað hvers konar fiskveiðar. Því má skjóta hér inn á, að þegar þar að kemur, er jafnvel aíhugandi að heimila íslenzkum fiskiskip um að stunda togveiðar með vissmn skilyrðum á tiltekr.um svæðum innan núverandi frið- unarlínu. í frumvarpsuppkasti alþjóða- laganefndar segir í 2. gr.: „Nefndin álítur að alþjóðalög réttlæti ekki að landlielgin sé færð út fyrir tólf sjómílur.“ í grein minni í Alþýðublaðinu 20. 'febr. 1957 er tekið fram, að hér hefði a£ íslands hálfu étt að benda á, að þegar ríki get; skíx*- skotað til sögulegs og lagaleg's réttar til víðáttumeiri landhelgi en tólf sjómíiur, þá beri að virða þann rétt og veita undan- þágu þar að lútandi. Þá er á- sfcseða til varúðar varðandi á- kvæði um afmöi*kun grunnlín- unnar. En af 'hélfu fyrrv. rikis- stjórnar hafði þess eigi verið getið utan einu sinni („hvíta bókin“ fyrri), að fsland ætti í því efni xneiri rétt en friðunar- grunnlínan frá 19. marz 1952 gæfi til kynna, Framantalin þrjú atriði skipta meginmáli, þó mest það, að okkur beri af sögulegum á- stæðum og* vegna efnahagsaf- komu þióðarinnar sérstaða m°ðal þióða heims varðandi víðáttu fiskveið'landhelginnar. Á alþingi 1871 kom skýrt fram að það taldi, áð íslandi bæri í ibesu efni sérstaða um- fram aðrar þjóðir. Ef viðurkennd yrði tólf sjó- mílna landhelgi sem almenn al bjóð'Teola ætti okkur ekki nð verða skotaskuld úr því, að skír skota til fornrar og nýrrar sér- stöðu og krefjast a. m. k. sex- tán sjómílna landhelgi. Þess má geta að endineu, að undirritaður eerir eigi ráð fyr- ir, að umrædd ráðstrína levsi nein vandamál, er máli skipta, bó það sé hins vegar mikilvægt nð gerð verði sem bezt grein fvrir sérstöðu íslands og lagður á bann hátt grundvöllur að þvl að fslendingar trvggi sér að nýju sinn fbrna rétt. ^KIPAUTGCRB RIKiSIISS Framhald af 12, síðu. Kristinn Nielsson, Drápúhlíð 22, Bifröst. — Varam. í Bíian.: Gestur Sigurjónsson, Lindarg, 63, Hreyfill, Sveinn Jónasson, Engihlið 14, BSR, Narfi Hjart- arson, Mávahlíð 38, Bæjarl., Ólafur Auðunsson, Bræðraborg arstíg 43, Borgarbíl, Skarphéð- inn Kr. Óskarsson, Melahúsi við Hjarðaríhaga. I Gjaldskr'árnefnd: Ingi- mundur Ingimundarson, Vailár tröð 1, Hreyfill, Guðmundur Jónsson, Barmaliiíð 1, Borgar- bílastöðin. — Varamenn: Karl Pétursson, Bergstaðastræti 54, BæjarL, Hálfdán Helgason, Halí veigastíg 10, BSR. f jáijpflunarnefnd húsbygg- ingasjóðs: Albert Jónasson, Nökkvavog 44, Hreyfill, Jakob Sveinbjömsson, Gnoðavog 84, BSR. §— Varam.: Þórir Tryggva son Bergþórug. 53, Borgarbíl, Haukur, Ottesen, Hagamel 16, Bæjarl. í Skemmtinefnd; Gísli Sigur- tryggsson, Mavahlíð 46, Hreyf- ill, Jakob Þorsteinsson, Siglu- vog 16, BSR. — Varam.: Sæ- mundur Lárusson, Skipasundi 15, Bæjarl., Herbert Ásgríms- son, Ægisíðu 68 Borgarbíl. Sjáifkjörið er í launiþegadeild félagsins. Á þeim lista eru eft- irtaldir menn: Formaður: Pétur Guðmunds- son, Nýbýlaveg 16, Norðurleið. — Varafoi'm.: Kári Sigurjóns- son, Sólvallagötu 68, Steindór. — Ritarí: Óli B Lúthersson, Grenimel 20, Landleiðir. — Varastj.: Sveinbjöni Einars- son Seljaveg 33, Steindór, Kristján Kristjánsson, Suður- landsbr. 80, Land]. — Trúnað-., armannaráð: Samúel Björns- son, Eskihlíð 12, Landl., Þórir Jónsson, MikLúbr. 40, Steindór, Ásgeir Gíslason, Barmahlíð 40, Norðurl., Valgeir Sighvatsson, Seljaveg 33, Steindór. — Vara- menn: Adam Jóhannsson, Sólv.- götu 20. Steindór, Tómas Sig- urðsson, Hringbraut 37, Land- leiðir. —Endurskoðandi: Samú el Björnsson, Eskihlíð 12, Land leiðir. — Varaendursk.: Gunn- ar Jónsson, Hátún 29, Norðurl. — í stjórn Styrktarsjóðs: Svein björn Einarsson, SeLjaveg 33, Steindór. — Varam.: Guðmund ur H. Sigurðsson, Tunguveg 3, Borgai'bíL. — í Bílanefnd: Garð ar Þormar, Engihlíð 7, Norð- urleið, Kóri Sigurjónsson, Sóf.- vallag, 68, Steindór. — Vara- rnenn: ÖIi B. Lúthersson,, Grenimel 20, Landl., Ölafur Sig urðsson, Njálsgötu 48A, Stein- dór. í Gjaldskmefnd: Grímur Fríðbjörnsson, Sólvallag. 6S,. Steindór, — Varam.: Richard Felixsson, Hyexfisgötu 59, Steindór. — í fjáröflunarnefnd! Húsbyggíngarsjóðs: Pétur Guð mundsson, Nýbýlaveg 16, Norð urleið. — Varam.: Guðmundur' H,' Sigurðsson, Tunguveg 3, Borgarbíl. — I skemmtinefnd:: Samúel Björnsson, Eskihlíð 12s Landl. — Varamaður: Haf- steinn Sveinsson, Öldugötu 18s Landleiðir. —- Sjálfkjörinn íisti. ■ ; Framhald af I2.s3ðæ, marks uxn það mk geta þess, að hún hef ur aRs sungrð £ út- varp á 124-45 stöðum 4 fjöWaii löndum í Evrópu og Ameriíku,. Hún Ivaldist í Argentúm frá .1949—1954 og söng. þar bæðii í útvarp og á hljómleilaimu Fékk hún þaar sémtaMega góða dóma fyxár söng sinn. Meðaia hún dvalldist þar fór hún í söng; för um þvera og endilianga Brazilíu ásanit hópi söng- og hljómliistarmamia. Síðan 1954 hefur hún lengst af dvalizt i Þýzkálandí, söng þai* m» a. ;S Pl'anten un Blumen í . Ham- borg, þaa* sem hið fræga vatns- orgel er og fjöldá áheynenda getur komizt upp í fitmn þús- und á kvöldi. Einnig söng hún, s, 1: surnar í Ilolíandi, SYNGUR Á PLÖTURI HÖFN? — —Fiúin kveðst ei'nnig mik ið hafa sungið létt Lög og dæg urlög, og í því sambandi hef- ur hún verið beðin að syngjæ inn á pHötur í Kaupmanna- höfn. — Hún hefur á hálfu öðru áini aðains háMið eina söng,- skemmtun í Reykiavík. Verð- ur ekki hjá því komizt að minii’ ast á, að fiöldi manna hér heima munidi vilja eiga þessji kos,t að heyra til henmar oftar en verið hefur, þegar hún er hér á ferð, t. d. í Þjóðleikhúsi inu. ; fer ti'l Arnaaistapa, Ólafsvíkur, Grundiarfjarðar, Stykkishólíms; og Flíateyjar n.'k. mánudag. Vörumáttaka. í dag-og árdég" is á axoröun. Piarseðlar seldia,' ác- degiis á'’*láitgardag. Fréttir herma, að mikið sé um sögulegar barneignir úti í heimi um þessar mundir. Nýlega fæddi finnsk kona tíunda barn sitt á fimm árum. Önnur, búsett í Afríku, hefur átfc fjórtán böm: á fjórum árum. Methafinn er þó konan hér á myndinni. Húia Iieitir Octave Richer og eignaðist fyrir nokkruan. dögnm tví- bura á sjúkrahúsi í Winnipeg, ©n átti eUefu böm. fyrir. ÁðMi1 bef-ur hún fætt þríbura ®g tvíbura, Fyrri tvíburaraár dóui ere m. )úa feacaip,- lifa ®g- ágætJtega,.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.