Alþýðublaðið - 26.02.1958, Side 12

Alþýðublaðið - 26.02.1958, Side 12
VEÐR.IÐ: Sunnan fcaldí eða stinningskaldi, dálítil 'iiignmg. Alþýúublaíiið Miðvikudagur 26: fetoáar 1958 3 þýzkir laganemar dveljast hérlendis I þrjár vlkur í boSi íslenzkra félaga Þáttur í stúdentaskiptum milli þýzkra stúdenta og Orators, félags laganema í Háskóla Islands. ÞjRÍE þýzkir iaganemar komu hinga® til lands í gær og anunu dvcljast hér :í 3 vikur í tooði Orators, i'élags laganema í Há- skóla ísiands. Koma þessara Jjýziku lagastúdenta hingað er Á myndímij eru talið frá vinstri: Detlef Böckmann irá Miinchen, ManiVcd Illner frá Wavhurg og Jörn I/amprceht frá Hamborg, þáttur í stúde.uitaskiptuin, sem fara fram milli samtoands þýzk ra háskólastxidenta (Verband Deutscher Studentenschaften) og Orators. í máí eða júní n. k. munu fulltrúar Orators fara til Þýz.kaiands og heimsækja m. a; Bonn og Hamborg. Verband Ðeútsehör Studenf- enscbaften er landssamband há. skólastúdenta í þýzka sam- bandslýðveldinu og eru aðal- stöðvar samtakanna í Bonn. — Orator, félag laganema er eitt af deildarfélögunum í Háskól- anum ,en stúdentar í hverri námsgrein hafa með sér sérsam tök. í ÞRIÐJA SINN, ■ . Þetta er í þriðja sinn, sem Órator gengst fyrir stúdenta- skiptum. Ái’ið 1948 kom hingað norskur laganemi frá Oslóarhá- skóla, en einn stúdent úr laga- deildinni hér fór til Oslo og dvaldist þar í sex vikur. Eftir það varð langt hlé á stúdenta- skiptum. Það var ekki fyrr en vorið 1956, sem þriggja manna hópur lagastúdenta frá New York-liáskóla (New York Uni- versity Law Scool) kom til Reykjavíkur til hálfs mánaðar dvalar. Skömmu síðar fór jafn stór hópur ísienzkra lagastúd- enta til Bandaríkjanna og dvaldí hann í New Yox’k og Washington. Um svipað ieyti og ofan ■ Framhald á 2. síöa Naima Egilsdóttir hefur sungið i útvarp á 1245 stöðum í fjölda landa í Evrópu Ameríkn FRÚNANNA EGILSDÓTTIR söngkona fer í dag fil Þýzka lands á ný el'tir rúmlega tveggja niánaða dvöl hér hehna. fíún hefúr á liðnu árum sungið í ýmsdm þjóðlöndum, er víð- förtil og ,’kunn. Fréttamaður Alþýðublaðsins hitti Thana i gær og innti hana frétta af söngférðum síiiuin. — Söngkonan kvaðst mundu fara héðan til Berlínar. Mundi hún syngj a þar meö Das Berl iner Orchester, er Hans Joa- chim Wunderlich • stjómar. Enn ifrem'ui’ mun hún syngja í Nörðuivþýzka útvarpið í Ham horg, og þess hetur verið æskt. að hún Syngi einnig í Operettu ' hú sin u í ■ Hainborg, — Því má skjóta hér inn í AÖ norður-þýzka útvarpið fast- ræður ekki söngvara, en trygg ir sér hins vegar hóp hinna fær ustu listamanna. sem það gétur snúið sér tiT eftir vild og þörf um. í þeim hópi er söngkonan, og hefur hún rétt til að kenna 'Sig við þetta útvarp. — Söngkonan hefur. meðan hún dvafdist hér heima, sung- ið með útvarpshljómsveitmni undir stiórn H. J. Wunderlich. Enn fremur hefur hún sungið sérstaklega á dagskrá Ríkisút- varpsins, Sumt .af lögum þedm, sem hún hefur sungið hér, koma væntanlega á plötum. VÍÐFÖRUL SONGKÖNA. -Oig svo er það síðustu árin'? — Frá því. Nanna Egilsdótt- ir yar fastráðin söngkona við óperuna í Koblenz ög einnig ó- per-ua í Innsbruck á stríðsái un um, hefur hún víða fanið, og til Framhald á 9. síðu. amboðslisti lýðræðissinna “ <-j M «.. V Greinðn til „fishing \ Néws" ekki síöðvuð aí! Kosið í dag og á morgun kl. 1-19 á skriisiolu félagsíns, Freyjugötu 26. Listi launþégadeildar sjálfkjörmn. ráðuneytinu eða sendiráðlnu AÐ GEFNU tileíni lýsir-. utanrikisráðuneytið því hér ' með yíir að hvorki ráðuneyt ið né sendiráð íslands í Lond on hafa öskað þess, að aftur-' kölluð yrði grein í brezka' tímaritimi „Fishing News“,' eftir fréttaritara þess á fs- landi, , Ummæii þess efnís, að sendiráðið í London eða utan rikisráSuneytið hafi beitt þvimgimum til að hindra toirt- ngu timræddrar greinar, eini því aneð öilu ósönn. UtanrikisráSuneyiið, : Reykjavxk, 25, febr, 1958. . Stjórn og trúnaðannannaráð Sjálfseignármahnadeildar Bif- reiðastjórafélagsins Hreyfils leggur fram eftirfarandi uppá- stungu um kosningu stjórnar, varastjórnar, trúnaðarmanna- áðs, endurskoðenda ög fasta- nefnda í dei !d félgsins fýrir ár- ið 1958, og sem. frarn mun fara nú á næstunni: Formaöur: Bergsteihn Guð- jónsson, Bústaðaveg 77, Hreyf- ill. V arafoimaður: Andrés Sverrisson, Álfhólsveg 14A, ÐSR. Ritari: Bergur Magnús- son, Drápulilíð 25, Borgarbíla- stöðin. Meðstj.: Bjarnf Baérings son, Sgeiðavog 17, Bæjarl. Ár- mann Magnússon, Langholtsv. 200, Hrejtfill. —■ Varastj.: Sveimi Sveinsson, Garðastræti 14, BSR. Skarphéðnn Kr. Ósk- arsson, Meiahúsi við Hjarðar- haga. —• Trúnaðarmannaráö: Gestur Sigurjónsson, Lindarg. 63, Hreyfill. Guðmann Heið- mar, Vesturgötu 60, Bæjarl., Reimar Þórðarson, Sogamýrara bletti 41, Ðorgarbíl., Jens Páfe son, Sbgaveg 94, BSR. — Vara® menn: J'ónas Þ. Jónsson, Boga* hlíð 26, Bifröst, Magnús ViL hjáimsson, Nökkvavog 54fi Hreyfill. — Endurskoðendurt Grímur Runólfsson, Álfhólsveg 12, Hreytfill, Varaehdurskoð-? andi: Ottó B. Arnasor Canro--- KnOx H-16. I 1 í Hafnarfiri m mtdir félagsheimili Stjórn félagsins var sjálfkjörin . AV''..-'. Nauna Egilsdóttir VERKAMANNAFELAGIÐ Hllíf á Hafnarfirði, hélt aðal- fund sinn s. I. suimudag. — Á fundinum vaí lýst kjöri stjórn- ar og annara U’únaðarmanna Hlífar. Haí'ði komið íram einn listi, sem var frá uppstillinga- ncfnd ©g trúnaðarnáði féiags- ias, ®g voru því þeir meim er á þeim lista voru sjálfkjörnir, samkvæmt því skipa þe-ssir menn nú stjórn V.m.í Hlit'ar: Hermann Guðmundsson, for- maður. Sigurður Guðmundsson, varaÆormaður. Pétur Kris.tbergs son, ritari. Ragna Sigurðsson, gjaldkeri. Rjami Rögnvaldsson, varagjaldkeri. Gunnar Guð- mundsson, vararitari. Helgi S. Guðmundsson, fjármiálaritari. Vai’astjórn: Sigvaldi Andrés- 'son, Helgi Kr. Guðmundssoh, Hallgrímur Pétursson.. Endurskoðendur: Sigurður T. Sigurðsson, Sigmundur. Björns son, varam.: Jón Eínarsson. . Trúnaðarmannaráð: Sígurð- ur T. Sigurðsson, eldri. Sigurð- ur T. Sigurðsson, yngri. Sig- mundur Björnsson. Sumarliði Guðmundsson. — Varam.: Jón Einarsson, Þorlákur Guðlaugs- son, Einar Magnússon, ■' Skúli Kristjánssón. Stjórn Styrktarsjóðs:. Þórð- ur Þórðarson, Bjarni Erlends- son, Lárus Guðmundsson, Sig- rnundur Björnsson, Sigurbjart- ur Loftsson. — Til vara: Krist- ján Guðmundsson, Benedikt Guðnason, Benedikt Ingólfsson, Einar Magnússon, Jón Jóhanns- son, Laganefnd: Karl Elíasson, Björn S'wi nsson, Jón Einars- soh. — -Varam.: 'Benedikt Guðnasonv Fræðslunetfnd: Sigvaldi Andrésson, Sigurður T. Sigurðs son, Markús Þorgeirsson. ■— Varam.: Bjarni Jónsson, Á aðalfundinum vár flutt skýrsla stjórnarinnar, lesnir upp reíkníngar félagsins og á- kveðið árstillag kr 200.00. Þá var samþykkt tillaga um að skora Bæjarstjórn Hafnarfjarð ar að láta Hlíf í té lóð undir félagsíheimili. Svo og tillaga um að skora á Útgerðarráð Bæjar- útgerðarinnar að léta býggja 4 vélbáta 50—75 smál. á næstu fjóm’m 'órum. Pétu,- Guðmundsson, i'ormaður. Kári Si-gui’jónsson, varaform, Ólí Bergholfj, ritári. I stjórn Styrktarsjóðs: Óiaf- ur Sigurðsson, Njálsgöta f08„ Hreyfill. — Varamaður: Jakob Árnason, Suðurlandsbraut 112« Bæjarleiðir. f I Bí-Ianefnd: Ármann ,Mágn« ússon, Langholtsveg 200, Hreyf* ill, Bjami Einarsson, Skipa- sundf 60, BSR, Ágúst Ásgrúns* son, Blönduhlíð 11, BæjarleiS- ir, Guðmundur Gunnarsson* ÞveAolti 7, Borgarbaastöðin^ Framhaid á 9; síðu. Hvað hugsa Framsóknarmenn? ÞJÓÐVILJINN hamast nú daglega á formanni Fram sóknarflokksdns, Hermanni Jóruissyni forsætLssráöherra fyrir slælega fraiiisögu í dómsmálum „vegna stöðu fölks utan við rússneska sendiráðið í nóv. s. 1. haust. Jafnframt. eys blaðið úr skáluin rei'ði sinnar, vegna framkomu forsætisráðherra í varnarmáium og gengis- mátum. Fulltrúar Þjóðviljans í ríkfestjórn, sitja samt sem áður fast og ekkert fararsnið á þeim. Meðan allt þetta gerist auglýsir máigagn framsókn- armanna og flokksskrifstofa þeirra eftir sanibandi við flokksmenn sína í Trésiniðaféiagi Reykjavikur og Iðju, félagi verksmiðjufólks hér í bæ. Til hvers er þetta gert? Jú, um næstu helgi fer fram stjórnarkjör í þessum félögum og hugmyndin með þessu sambandi, er.'SÚ a<V biðja framsóknarmenn að styðja fulltrúa Þjóðviijans til valda í félögum þessum. Hvernig á nú að samræma þetta fyrri aðgerðum framsóknarmanna og nú svívirðiiígum um formann fokksins og forsætisráðherra? Er ÞjóðTÍljinn búinn að berja i'ramsóknarmenn til hlýðni eða a. m. k, f'lokksforystima Ætla framsóknarmenn nú að magna upp sama draug inn og ílíaldið gerði 1942, kommúnismann í verkalýös- hreyfingunni? I I V s| i I V % i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.