Alþýðublaðið - 08.03.1958, Síða 4

Alþýðublaðið - 08.03.1958, Síða 4
A I fe ý .1 U J 9 f J 1 LaUgardagUT 8. marz 193» rf) AF TIL'EFNI þáttariris ,,út- varps]>áttari*is urii biitingu á nöfnqm aíTnotamaima“, íékk ég eftiríarán'di lu'éf frá góffum ,,j>e!mavini,“ mimim áram saiH- an. G. E. í Hafuarfiröi. Jíann segir: „ÞAÐ V A K vei hlustandi á ykkur í gærkvcldi í útvarpinu. En vandi að taka ákvcðna ax- stöCu til málsins, sern uni var rætt. Gott að þiö vor-uð ekki all ir.-á sa-ma máli. En vara rná sig á mannúQrrdulunni, að liún veröi ekki að þykkri áb.reiðu. Jairi háskalegt er að gera gælur yið ósómann. „Ilann var drulok- inn lúannteírið". Höfúin við: ékki heyrt svona gáelur? Og svo hitt: „Svo fór atfdskotans lög- reglan að skipta sér af honum og þá fór allt í bál og hrand.“ I%ttá var ekki ótítt að heyra, af sveitaskemmtunum, en þessi tónn er kannski að féna. Ékki skat ég neitt um það dsema ncma „löggan"' sé harðixent í stöku tilfelli. En æ.tli hún sé ekki stundum tilneydd að vera það? EN NÉ er óg iíklega komína út af línunni: „Á að birta nöfn“ : o. s. frv. Hyernig var það, mér fannst þið gera lítinn mun á lögreglumálum og sakamálum.. Einriig hvort ura fyrsta, annað 1 eða þriðja brot væri aS ræða. Það finnst mér þó ærinn munur, varð'andi nafnbirtingu. Sá, sem er marguppvís að óknyttum er orðinu varasamur. — Þá held ég að sp mikill inunui' á óviljaverki ■eða áseínings. Á því mun ,og guröur mikill rnunur ef saanað verSur. Biðdcmslcgin eru ein hin allr.a þörfustu og réttlátustu. En livað' um niaimréttindam.issi? Þið kornuð ekkert inn á það, — Ekki innan „rammans“, áem svar'a átti, munu þið svara. FrX ,,RÆ© AN“ minnti mig á sctaingu eftir sr. Árna Þórar-insj son: „Þessir sumir og þeir, sfcelí ing er m.ér litið. um þá gefið.“ Mikiö undur er gaman að iesa ævisögu séra Á. Þ., þótt hún kunoi aS vera ýkt og yfirdrifin. Eldiþrandaruir eru svodtla n snilld. OG A® I.OKUM. Eigum við ekki að krefjast meira áf ungl- ingum nútimans, með öliu því sem íyrir þá er gert, menntun, þægindi, lífsmöguleikar m. a„ en t. d. ungíingum aldamótanna, þó ckki sé iepgra fariS afíur í tíman.n. Er ekki of iangur tími að telja ungling til 18 ára aid- urs nú, með þeim þroska og þokkingu, sem ungmenni hafa nú ferigið á þeim aídri? —- Og Bréf um útvarpsþátt. Gerura hærri kröfui- til ungœÆiina ini en áður. Vörubyngfl og .yerglag. Dtjgskrá útvarpsHis er of löng. eítt enn. Eru ekki óþariléga mik il fjárráð, margra unglinga, — (suir.ra aítur of lítið). Og er ek-ki j£eð því að glatast .virðing og vifund íyrir verðgiidi .pen- inga og annarra verðmæta?'" NOR'ÐLEN DINGU ft skrifar: „Nýlega g.erðir þú að uriitalsefni laka vig-t á ýnisiim þeim vörum, sem fotöa í verzlunum, , til af- greiðslu tilbúnar, og innpakkað ar eru í búðum, Það er minnt á nokkrar vörutegundir, og þö of fáar. Hvernig skyídj til dæmís vigtin á smjoriuu vera, sem kem ur innpakkað frá smjörgerðar- húsunum, í mismúnandi stórum pökkum? Ég held að þar vanti ekki svo sjalclan upp' á vigtina. Hvernig er það með brauðin, til dsemis, standa þau að jafnaði gína vigt? Hvernig skyldi þáð vera nieð brauðin, sem seld eru í styklvjatali, til dæmis vínar- brauð og önaof Itkrar tegundar. IIÉE irai' slóðir er.u þessi brauð .orðiri helmingi'. minrii, en þau- vpru fyrir nókkríi síðan. ÞaS er eins og þessi blessuð brauð'. sem eagina getur án verið, minnki með hverri verðh.sekkun aem á þeim verður. Nú langar mig að spyrja, eru.engjn ákvæði um hvað þessi- braiið þurfi eða eigi að vera, að stærð eða þynga? Og ef svo er ekki, vaeri þá ekkí ástæða til að iará að ákveða .eitthvað þar' um? Nauösynlegt finnst mér, að verðiagseftirlitið hafi eftiriit með verði á því sern kallað er vínarbrauð, og öðrum brauðuin likrar teguadar. SVO LANGAR riiig annað að minnast á: Þann 19. f. m. birtist útvarpsstjcri 1 viðtækjum okkar í nokkrar minútur. Hann veg- .samaði dagskrá útvarpsins. — Hann virtist helst telja útvarps- dagskránni til ágætis, livað löng hún væri, eöa hvað lengi útvarp að væri dag hvern. Ý.g - er viss um að útvarpsstjórl trúir því ekki sjálfur að ágæti útvarpsdag skrárinnar sé inniíalin í þvi hvað lengi útvarpað er clag hvern, því ef haun tryði því, þá væri eðlilegast að útvarpið eign- ■ aðist 'einhyerja sjálfvirka skrolt vél, og léti hana gláriira alíári sólarhringina. Það jcrðu þá 84.400 sekúndur sem útvarpáð. væri í hvern sólarhrmg, því sjálísagt telur hann hverjura þætti tímann í sekúnduni næst þegar hann þarf að minna hlust- endur á ágæti útvarpsíns. A-NNARS HELÐ' ég arð' margir hafi orðið hissa að heyr-a til hans. Hérna ura slóðir álita margir, að- d-agsjfcrá útvarpsÍTiS sé orðin of löng samánborið við innihaM. Þó að margt sé fróðíégt og skemmtilegt sem útvarpið flytur, þá mætti eitthvað af glamrinu missa sig, og dagskráin styttast að sama sbapi. En um fram allt þarf að breyta til meó nið- urröðun á því sem fkrit er. í út- varpinu, Fræðandi pg uppbyggi legir þættir, og erin-di þarf að flytjast sanistætt, helzí á tíina bilinú kl. 19—22, en glamrlð 6g skrumið á öðrum tíma, og aila jáfna ættú dagskráriok að verá k>. 22. EINS og efninu er raðaá nið- ur í dagskrónni núria,. inissa margir ai góðu efni sem flutt er því vitanlega loka flesi aliir fyr ir giarurið, stundum margendur- tekið, og rnissa svo oft af ágætu efni, og verðt'.r dagskráin þeim ekki mikils virði. Mörgum finjist hálf sriubbátt, þegar þættir ssin fara vel á staö, verða allt i eiött iítið annað en nafnið og stjórn- endur hafa' lliið annað n£5 segj§ en þakka fyrir bréf og lesa 3of- kafla úr bréfum íil þessa eða hins þáttajins eða stjórnenda. hans, s.em þ.eir ef til vill skrifa sjálfir. Þessir nienn eru í Þión- ustu útvarpsins, og mér fmnst að þá eigi útvarpið að. fá þakk- ir fyxir það sem það.veí gjörir en ekki sérstakir menri, 'serit vinna við þaS. ÉG ÁLÍT að útvarpið þurfi að breyta iil með niðurröðun efnis- ins í dagskráriniy því að það er:u margir, sennilega nijög rnargir sem ekki njóta 'þess sem. þeir vilja njóta af efni seni flutt er, vegna þess áð syo er hrært sam- an æti bg óæti, eJsvo mætti or$a það, að'ánnaö hvcrt veröur að rnissa af því sem g-ott er, ©ða innbyrða allt, en það gjöra víst : fáir. Ekki svo meir um útvarpið, að þessu sinni, ég óska því. alls góðs, og vona því vegni vel. Hannes á hornmu. Ferðahappdræfcti Sambands ur.gr a jafaaðarmanna getuf gert jaami I áraaia að veruleika, g£ beppnin er með. Þur eru ú boðstólum sttraarteyfÍB.- | fetðír til London, Hamfcorgar. '&aupm axmahafnax og tóm allt íslaud'. - ^ Keypttí miða strax I éag, éregið verSas* 1. jgarz ög- b.á pumtf.tóalr fcam* löfiasöiiiia verSa flestisíns miamiin gl a'Hari., Vílfet verða eÍEö af beiisi' t.öfrilnH ÍM ksrénwr ? SaniSaiiíí'KEgrajafii^llarmaiiaa. tðds ðnd Rolt leppni. Hver Yer.ður Rock ratd P.oll meistari Reykja- yíkirr 1958 Kl. 10,31) ; DægiU'lagasöngkeppni. K.K. sextettinn kynnir sigurýegara síðasía taug- ardags; HaMór Helgasort. Kl. IIJÖ Hinn vinsæli Óska-dægurlagatítsii. Ki. 12,0® : '¥atin feguísta sítilká kv-öMsins. feóruim Árnadó.ttir' og 'Rag'nar Bjarnason syngja . dgigur'og. Aðgöngumiða,sala fi-á kl. 4—6. Síðast seldíst upp. Komið tímanlcga — Tryggið ykkur miða á fjöl- mcnnustu og TÍnsælustu skemmtun kvölð-ins. IÐNð IÐNð um stjónarkiör í Starfsanannafélagi R.eykjayífe- urbæjar fer frarn í Hafnarstræti 20 á morgun, sunnudag, kl. 14—19 ©« mánudag 10. marz' M. 17—22 og er þá lokið. Nánar auglýst á vinmistöðum. Reykjavík, 7. marz 1958. — KJÖ-R:ST'JQ.Ríí®>I. stúlka ói Dugieg stúlka- óskast í eldhús Kleppsspítai- ans strax eða 15. marz nk. Upplýsingar h|á rá'ðs- komrani í síma 34491) ki. 2—3 og effcir ki. 8: Skrifstofa ■ EákisspítálauQna. •tw* þakkir íæruatí vi5 öMum fceim, hæ€i nær og fjœr, sem sýsdu otóaur sam.úð og- vinarliug við feáfaH og jarð- árför ete:kú árengsÍBS oMcaíy GHP I Ó N S ELl. G-ti§ 'Messí ykkur.' ölí, ísafirSfc 3. 'taam iS&S. íteliie'kka Si%sddttir, Etetía HaH4óinæ©itt og bora.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.