Alþýðublaðið - 08.03.1958, Blaðsíða 9
Laugardagigr 8. marz 1958
AlJþýSnblaS19
ALLIR þeir sem eittiivað
hafa Lrðazt, hafa veitt athygli
misrkjastsintaium við þjóðiveg'-
inn. Þeir geí'a ferðamanninum
til kynna, hvar hann er á vegi
staddur hverju sinni.
v Það, sem merkjasíehininn er
ferðarnannihum, eru merkisdag
ar og ár, þjóðum og einstökum
félögum. Slík tímamót eru af-
mörkun áfanganna í starfi og
striti, á. leið til fyrirheitna
landsins. Gefst þá og tækifæri
til að staldra við, Mta yfir runn
ið skeið. Vitundin um það, sem
þá hefur áunnizt,. gefúr síðan
þrek.og veitir sfyrk til að halda
áfram s.leitulaust að settu
marki, marki, sem kann að v-era
sveipað blámóðu fjarlægðarinn
ar, en sem þrátt fyrir allt, er
vitað að muni nást, ef þrotlaust
er starfað og hvergi slegið af.
í elztu bóktun ritningarinnar
er talað um „fagnaðarár“. Þá
skyldi láta „hveililúðurinn“
gjalla, halda heilagt og boða
hverjum og einum fullt frelsi.
Um þessar mundir er. eitt af
merkustu og öflugustu íþrótta-
félögum lanösins statt við einn
slíkan „merkjastem“ á braut
sinni, knattsþyrnufélagið Fram
sem fagnar fimmtíu ára afeaæli
sínu. Vissulega viíl það láta
„hveililúðqr“ sina gjalJa á þess
um merku tímamótum og boða
æsku bjóðarinnar fullt frelsi
frá öllura vo.ndum siðum og
skaðyænlegrun, með því að
öðru jöfnu mun vera háppa-
sælasti grundvöllurinn að auk-
inni hreysti, drengskap og dáð.
Knattspyrnúíélagið Pram er
stofnað um vorið 1908. Fimm-
tán eru taldir stofnendurnir.
Margir þessara ungu manna
urðu síðar þjööfrægir á sviði
knattspyrnuíþröttarinnar og á
öðrum sviðum þjóðlífsins.
FjTsti formaður félagsins var
Pétur J. H. Magnússon síðar
bankafulltrúi, en elztur meðal
stofnsnda var Arreboe Clausen
og jafnframt einn helzti hvata-
maður að stofnuh félagsins. Að
sjálfsögðu mun þessa ungu
menn ekki hafa órað fyrir því
hversu merkilegt spor þsir
stigd, er þeir stofnuðu Fram,
og ekki rennt grun í, að hundr
uðum saman mymdu ungir
Reykvíkingai’ íylkja sér undir
merki Fram, er stundii' liðu, og
fyrir starf siit þar reyriast nýt-
ari menn en efla. Núverandi
forniaður er Haraídur Stein-
þórsson.
FYRSTI SÍGUR FRAM.
Pétur Sigurðsson háskólarit-
ari, sem verið hefur einn af
leiðándi möimum félagsins um
áratugi, ssgix syo í nýútkomnu
afmælisriti þess: Fyrsíu merk-
Isatburðirmr í sögu félagsins
urðu árið 1911. En þá gerðist
tvennt í sama máriuðinum: íek-
inn í notkun íþróttavöllur suð-
ur á Melum og viku síðar hófst
fyrsta íþróttamótið fyrir allt
landið, á aldarafmæli Jóns Sig-
urðssonar. Ungmennafélag ís-
iands hélt mótið, en Íþróttasam
jfend Islands vax þé ekki tfl.
Sumiudaginn 11. júní var
vöiiurinn vigöur með ræðuhöld
um og íþrótíuni. Þá var félagið
beðið að taka þátt í hátíðarhöld
urium með kappleik við Fót-
boltafélag Reykjavíkur (eins og
það hét þá). Þetta þótti mikið
í ráðizt, því aldursmunur var
mikiil á liðunum. Framliðið í
2. flokki og sumir í 3. i'.lokki
eftir því sem nú er talið. Þetta
fór því betur en til var stofn-
að, því ekkert maxk var skorað
í leiknum. Það varð að sam-
komulagi eftir ieikir.n, að fé-
lÖgin óskuðu eftir knattspyrnu
keppni á mótinu, og yar það
auðsótt. Fram vann þann leik
(2:1).
KNATTSPYRNUaiÓT
ÍSLANDS HEFST,
Við þennan sigur og.annan
sams konar um haustið hló hin
um ungu Frömmurum hugur í
brjósti. Þeim virtist allir vegir
færir. Samþykkt var að efna til
nýs móís að sunrn og þá fyrir
landið allt. Þá kom Knatt-
spyrnumót íslands til sögunnar.
Eitt utanbæjarfélag msefti til
P>ks á þetta fvf"Ja íslandsmót
Haraldur StEÍnþórsson
formaður Fram.
árið 1912. Það var frá Vest-
maiinaeyjum. Úrslit miótsins
urðu þau að KR bar sigur úr
bítum.
SIGURTÍMABILBÐ
FYRRA.
Tímabilið frá 1911:—26, sem
kalla má hið fyrsta í sögu Fram
vitnar um mikla yfirburði í
knattsipyrnuiílþrótti. Þá vinn-
ast, 8 íslandsmót og 6 Reykja-
víkurmót, auk annarra leikja,
m.a. hinn svonefnda Konungs-
kappleik 1921. Snjailir leik-
ménri, í sókn og vörn, eins og
t.d. Friðþjófur Thorsteinsson,
hinn skotharði Gunnar Hall-
dórsson og Pétur Magnússon
framherjar, Arreboe Clausen
bakvörður os fleiri voru uppi-
staðan en ívafið góður félags-
andi, sem velgengnin byggðist
á. Síðar á þessu tímabili koma
svo nýir menn fram á sjónar-
sviðið, svo sem Tryggvi Magn-
ússon, sem var á sínum tíma
einn bezti knattspyrnu- og
fimleikamaður hér í bæ, Gísli
Pálsson síðar læknir, Osvald
Knudsen og Eiríkur Jónsson,
svo að einhverjir séu nefndir.
En yeikleiki félagsins um
bessar mundir var fámennið,
bar var ekki til skipt-uim,
Hnignurijín hélt óhjákvæmilsga
innreið sína, •
ANJDSTREYMI.''
Annaði tímabiiið á árunum
1926—29 var tímabil andstrey.ui
is og erfiðieika. Hinu glæsilega
sigurtímabili lauk með sigrin-
um í íslandsmótinu 1925. í úr-
slitaleik íslandsmótsins árið
eftir varð að senda fram veikt
lið, vegna mikilla meiðsla leik-
manna í mótinu og litils vara-
mannaforða. KR var því auð- .
veldur sigurinn. Þát.ttakan árið
1927 í mótinu var svo meira til
að sýnast eða af viija §n ma:tti.
bar sem meginhluti hinna
gömlu leikmanna frá velgengn
isárunum var hættur þgtttöku.
Arið 1927 var svo komið að eng
inn aðaifundur var haldinn, og
árið efíir, á 20 ára afmælinu,
lét enginn sér til hugar koma
að efna til neinna hátíðahalda,
enda áður brostin flótti í liðið*
og félagatala mjög lækkuð. Út-
litið var ískyggilegt. En þrátt
fyrir allt og segja mættj að
merkið væri nær alveg fallið,
fór svo að það var hafið aftur á
loft og borið fram t-il mikilla
sigra á ný.
ENDUEREISNIN
HAFIN.
Það voru aðallega yngri fé-
lagarnir sem nú tóku við önd-
ir leiðsögn nokkurra etdri
manna, sem ekki gátu þolað að
félag þeirra, sem á undanförri-
um áratugum hafði veitt svo
marga ánægjustund í ieik og
starfi, legði upp laupana fyrir
fullt og allt eða yrði að sam-
einast öðrum. Þrátt fyrir fjár-
skort og margs kyns erfiðleika,
sem við var að etja, tókst að
rétta hag félagsins s\ro vel við
á tiltölulega stuttum tíma að
því var boi'gið. Hafin var öfl-
ug stai'fsemi meðal yngri flok-k
anna undir forystu ÓJafs Þor-
Framhald á 8. síðu.
—iiiTr'tvW"Vj
Fratn og Vestur-Berlín 1956.
Frjálsíþróttir:
Landskeppni við Dani og þáfttakan í EH
STJÓRN Frjálsíþróttasam- komast að samkomuiagi víð
bands íslands hafði fund með Norðmenn um keppni í Vestur-
blaðamönnum s.l. fimmtudag Noregi í fyrra og einnig í ár.
og skýrði þeim frá helztu verk-
efnum sambandsins á komandi
sumrl, en þau verða bæði stór
og mörg. Þau stærstu verða
þátttaka íslands í Evrópumeist
en það fór út um þúfur af ýms-
um ástæðpm- Austpr-Þjóðverj
um var einnig skrifað og gerðu
þeir mjög' gott tilboð’ urri' lands
keppni í Austur-Þýzkalandi í
keppni við Dani og væntanlega
bátttaka Islendinga í keppni
Norðurlanda og Bandaríkjanna
í Los Angeles.
aramotinu í Stokkhólmi, lands-byrjun ágúst og keppni hér á
næsta ári á j ainréttis^cund-
velli. Stjóm FRf taildii sig ekki
geta þegið það boð, viídi heldur
landskeppni eftir EM og fóru
bví einnig samningarnir við
Austur-Þjóðverja út um þúfur
í bili, en þeir hafa áhuga á því
að keppa við okkur 1959 og
1960, og verður þvf að sjálf-
sögðu haldið vakandi.
LANÐSKEPPNI VID 5
NOREGUR OG AUSTUR-
ÞÝZKALAND.
Brynjólfur Ingólfsson, form.
FRÍ, skýrði frá því, að satn-
bykkt hefði verið á síðasta árs-
þingi sambandsins áskorun urn
að reyna að koma á lánds-
keppni í sambandi við för ís-
lenzkra frjálsíþróttamanna á
4EM í Stokkhólmi. Reynt var að
Gunnajr Huaeby vann fyrsta K&I-tstil' Islendings,
DANI AKVEDÍN. .
Þriðja þjóðin, sem reynt var
að fá landskeppni við í sumar
voru Danir, en þeir eru eigin-
lega orðnir okkar uppáhalds-
andstæðingar í íþréttakeppni.
Danir lýstu því yfir eftir keppn
ina hér í sumar, að þeir hefðu
mikinn áhuga á þvi, að' kömast
í landskeppnissamband við ís-
lendinga, þannig að löndin
kepptu árlega í frjáisíþrdttum,
í Danmörku og fslandi á víxl.
Danir tóku mjög vel okkar
málaleitan. Hefur nú verið á-
kveðið, að íslendingar og Dan-
ir þreyti sína fimrntu lands-
keppni í frjálsíbréttum í bæn-
um Randes á Jótlandi dagana
30. og 31. ágúst n.k. íþróttafe-
lagið „Freja“ í Randes á 60 ára
afmæli og mun félagið að mestu
sjá um undirbúning lceppninn-
ar og verður landskeppnin há-
punktur hátíðahaldanna. Danir
preiða unnihald íslenzka lands-
liðsins í, Danmörku, ferðir inn-
an Danmerkur og styrkja auk
bess keppnina með’ ákveðinni
fiárupphæð. íslendingar hafa
fiórum sinnum keppt við Dani
í friálsíbróttum og sigrað í öll
skintin. en b°tta verður 9. lands
kénnui ísl'ands, höfum við sigr
að' fimm sinnum alls og tapað
brjyyar til b°ssa.
Ekki er gott að segja hvemig
; Framhaid á 8, aíðifc