Alþýðublaðið - 08.03.1958, Side 10
tfl
AlþýSnblaSlW
Laugardagur 8. marz 1958
M
Gamla Bíó
Sítni 1-1475
„Kiss Me Kate"
Hinn frægi söngleikur
Cole Porters
Aðalhlutverk:
Kathryn Grayson
Howard Keel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
»Tnrr*wlitgÉflÍ
ijiDl
Siml 23-1-4«
jHetjusaga Douglas Bader
! (Reach for the sky)
Víðfræg brezk kvikmvnd, er
fjallar um hetjuskap eins fræg-
asta flugkappa Breta, sem þrátt
fyrir að hann vantar báða fætur
var í fylkingarbrjósti brezkra
orustuflugmanna í síðasta stríði.
Þetta er mynd, sem allir þurfa
að sjá. Kenneth More leikur
Douglas Bader af mi-kilii snilld.
Sími 32075.
Dóttir Mata-Haris
(La Fille de Mata-Hari)
Ný óvenju spennandi frönsk úr
vals kvikmynd gerð eftir hinni
frægu sögu Céciks Saint-Laur-
ents, og tekin í hinum undur
fögru Ferrania-litum.
Danskur texti.
Ludmilla Tcherina
Erno Crisa.
Sýncl kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sala hefst kl. 4.
■
i
Sýnd kl. 5 og 9.
Stjörnubíó
Sí.'ni 18936
g Uppreisn í kvenna-
S faiigelsi
|Hörkuspennandi og mjög átak-
lanleg ný mexíkönsk kvikmynd
|um hörmungar og miskunnar-
Ilausa meðferð á stúlku, sem var
|saklaus dæmd sek.
| Wiroslava.
Sýnci kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Danskur texti.
o—o—o
Heiða
Hin vinsæla mynd.
Sýnd kl. 5.
T rípólibíó
| Simi 11182.
« Guilæðið
(Gold Rush)
; Bráðskemmtileg þögul, amerísk
I gamanmynd, þetta er talin vera
• ein skemmtilegasta myndin, sem
1 Chaplin hefur framleitt og leikið
íí. Tal og tón hefur síðar verið
5 bætt inn í þetta eintak.
S Charlie Chaplixi,
Mack Swain.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I Síðasta sinn.
5 . —o —
; íslenzkar kvikmyndir í litum
m
I teknar. af Ósvaldi Knudsen.
j» Sýndar verða myndirnar Reykja
!vík fyrr og nú, Hornstrandir og
Jmlynd um listamanninn Ásgrím
I Jónsson.
Myndirnar eru með tal og tón.
Þulur: Kristján Eldjárn.
| Sýnd kl. 3. Venjulegt bíóverð.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 1.
Nýja Bíó
Simi 11544.
írst blóð.
(Untamed)
■ Ný amerísk Cinemascope lit-
•rnynd, byggð á samnefndri skáld
•'sögu eftir Helgu Moray, sem
;birtist sem framhaldssaga í Al-
* þýðublaðinu fyrir nokkrum
5 árum.
Aðalhlutverk:
; Susan Hayward,
Tyrone Power.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
! Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
Hafnarbíó
Sími 16444
Brostnar wnir.
Ný amerísk stórmynd.
Rock Hudson.
Sýnd kl. 7 og ’9.
Bönnuð innan 16 ára.
o—o—o
Föðurhefnd
Hörkuspennandi litmynd.
Audie Murphy
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5.
Auslurbœjarbíó
Símí 11384.
Bonjour, Kathrin
Alveg sárstaklega skemmtileg
og mjög skrautleg, ný, þýzk dans
og söngvamynd í litum.
Danskur texti.
Caterina Valente,
Peter Alexander.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■ ■■■■■■■■■»»«■-:*■■■■■■■■■■■«■■■■■
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249
Tannhvöss tengdamamma
. (Sailor Bev/are)
Bráðskemmtileg ensk gaman-
mynd eftir samnefndu leikriti,
sem sýnt hefur verið hjá Leik-
félagi Reykjavíkur og hlotið
geysilegar vinsældir.
Aðalhlutverk:
Peggy Mount
Cyril Smith
Sýnd kl. 7 og 9.
ýfí'
WÓDLEIKHOSID
)
Dagbók Önnu Frank
Sýning í kvöld kl. 20.
Fríða og dýrið
Ævintýraleikur fyrir börn,
Sýning sunnudag kl. 15.
Uppselt.
Litli kofinn
Franskur gamanleikur.
Sýning sunnudag kl. 20.
Bannað börnum innan 16 ára
aldurs.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl
13.15 til 20.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 19-345, tvær línur.
Pantanir sækist í síðasta lagi
daginn fyrir sýningardag, ;
annars seldar öðrum.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■f
ÍEDÍFÉLAG
'reyhavíkdr!
Sími 13191.
Tanítlivöss
tengdamamma
95. sýning
í dag kl. 4.
Örfáar sýningar eftir,
GLERDÝRIN
Sýning sunnudagskvöld kl. 8.
Aðeins 3 sýningar eftir.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 2
báða dagana.
<*■■■■»■■■»■■■■»■■■■»«■■■■■*■*»»■■»
Félagslíf
Á morgun kl. 10 f. h. Sunnu
dagaskclinn. Kl. 10,30 f. h
Kársnesdeild. Kl. 1,30 e.
Drengjadeildirnar. Kl. 8,30
h. Æskulýðsvikan í Laugai
nesi hefst. Samkoma einnig
í KFUM við Amtmannsstíg.
HAFNflR FlRÐf
r r
Símt 50184.
Spennandi amerísk mvnd. — íslenzkur texti.
Sý’nd kl. 9.
5. vika.
Barn 312
Myndin var sýnd í 2 ár í Þýzkalandi við met aðsókn
og sagan kom sem framhaldssaga í mörgum stærstu heims
blöðunum.
Sýnd kl. 7.
Allra síðasta sinn.
Evja [(
Spennandi amerísk litmynd.
Sýnd kl. 5.
verður haldin 1 Skátaheimilinu í kvcld laugar-
daginn 8. marz kl. 8,30.
FYRIR LJÓSÁLFA OG YLFINGA
á morgun, sunnudaginn 9. marz kl. 3.
Fyrir yngri skáta á morgun, sunnudaginn 9. marz
kl. 8 síðdegis. g
Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 2.
SKÁTAFÉLÖGIN í REYKJAVÍK.
KFUK
Vindáshlíð
Hlíðarkaffi
verður selt í húsi KFUM og K, Amtmannsstíg 2 B,
sunnudagkm 9. marz, til ágóða fyri sumarstarfið í Vind-
áshlíð. Kaffisalan hefst kl, 3 e. h. Komið og drekkið
síðdegis- og kvöldkaffið hjá okkur. STJÓRNIN.
III■ ■ ■■ ■ ■ ■ ■■■_■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■»■■■»qbji■ ■■■_■■ ■ ■■_■ ■ ■ bb■ ■_■ ■ ■■■■■» imrnmm■■ a■ ■ ■■■ ■ ebhi■»!■ahdhb.bahíbbb.bbhebi■■■■■■■■■■■■ ■ a■ omaiisiiiiiiBiiiiiigBiBDiiiiiiiigiDiiiiiiiiimBiiM■.■ ■ ■ ■ ■ ■■.■_■ ■ ■_■ 'Ji■ ■ ■■ ■■■■■■■ M!