Alþýðublaðið - 08.03.1958, Síða 12

Alþýðublaðið - 08.03.1958, Síða 12
VEÐRIÐ : NA-gola eða kaldi, léttskýjað. Alþýöublc dagur 8. marz 1958 20 hafa fengið lán úr Bygginga- lánasjóði isafjarðarkaupsíaðar Lánin eru afborgunarlaus í tvö ár, en greiðast svo upp á þrettán árum. Á ÁRINU 1956 var stofnað- ar, að frumkvæði þáverandi meirihluta bæjarstjórnar Isa- fjarðar- (Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins), sjóður, sem nefnist Byggingalánssjóð- ur ísafjarðarkaupstaðar. Tilgangur Byggingalána- sjóðsins er sá að styrkja ein- staklinga, búsettta á Isafirði, cil þess að koma sér upp íbúð- arbúsnæði til eigin afnota. Stofnfé sjóðsins var framlag Aílmikið um hús- byggingar í Húsavík í sumar. f !Fregn til Alþýðublaðsins HÚSAVÍK. ! I TRAUSTI þess að einhvern tíma bomi sól og surnar, eru rnenn nú sem óðast að tryggja sér byggingarlóðir undir íbúð arhús. Ekki er mikið um það Iiér. að fólk búi í heiteuspill- andi húsnœði en miargir búa þröngt, og ungt fólk, sem er að foyrja búskap, þarf yfirleitt að foyggja yfir sig um leið og það setur saman heimili. Það ung'a fólk, sera ef til vill með ein- hverri óánægju hefði orðið að hefja iskyldusparnað í þessu íikyni fyrir t, d. 10 árum hefði hennilega ekki eins þungar á- hyggjur varðandi lánsfé eins og mörg ung hjón og hjónaefni hafa í dag. E. M. J. úr bæjarsjóði að upphæð 130 þúsund krónur. Árið 1957 var 1 framlag bæjarins 170 þús. kr. Famlag yfirstandandi árs er 225 þús. kr. Hámark lána, er sjóðurinn veitir, er kr. 25.000,00 á íbúð, og hámark lánstíma er 15 ár. Vextir af lánum eru 6%, Lánin eru afborgunarlaus fyrstu 2 árin, en greiðast með jöfnum afborgunum á 13 ár- um. eign, m'eð forgangsveðrétti fyr Aldrei má hvíla hærri lán á ir láni því, sem sjóðurinn ýeit ir, en sem svarar 75% af virð ingarverði eignarinnar, til lán töku, ábveðnu með mati trún aðarmanns sjóðsins. Heimilt er að veita bráða- birgðalán meðan ó byggingu stendur. Upphæð bráða’birgðaláns má vera allt að 70% af hinu áætl aða endanlega láni og má veita það eftir því sem verkinu mið ar áfram. ■Nú þegar hafa 20 einstahling ar fengið lán úr sjóðnum. Þó sjóðurinn sé aðeins búinn að starfa skamma stund, eða 2 ár, m'á fullyrða að þessi ráð- stöfun bæjarstjórnarinnar hef- ur gefizt mjög vel og létt veru lega undir með þeim mönnui'n, sem eru að koma sér upp íbúð um. Mönnum ér það ennfremur ljóst, að Byggingalánasjóðurinn mun í framtíðinni, eftir því sem hann eflizt og vex, gegna þýð- ingarmiklu og merkilegu hlut- verki í húsnæðismálum ísfii'ð- inga. Sfjórn Verkalýðsíélagsins ÞÓRS á Sel- fcssi var öll endurkjörin Sjóðir félagsins nema rúmlega 90 þus. kr. AÐALFUNDUR Verka- jíýðsfélagsins Þ j Is á ÍSélfosEli var haldinn 25. febrúar síðast Iðinn. iStjórn félagsins var endur- kjörin, en hana skipa : iSkúli Guðnason formaður. Frímar.n Einarsson varaform. Jón Bjarnason ritari. Sigurst. Clafsson gjaldk. Árm, Einarsson meðstj,. Varastjórnendur: Gísli Þor- íeifsson, Jéhann Guðmundsson. Trúnaðarráð var endurkjör- ið og eir.nig allar nefndir. Trúnaðai'ráð skipa eftir- Botvinnik vann Smyslov afíur MOSKVA, föstudag, (NTB- AFP). Mikhail Botvinnik, fyrr verandi heimsmeistari í skák, vann í dag aðra skákina í 24 i'káka einvígi sínu við núver- andi heimsmeistara Vassilij Smyslov um heimsmeistaratit- iíinn, segir í frétt frá Tass. Áð íar er Botvinnik búinn að vinna eina skák, svo að staðan er nú 2:0 honum í vil. taldir menn: Ástráður Ólafsson Sigurður Grímsson Geirmundur Finnsson Auðunn Friðriksson Varamenn : Bjarni Valdimarsson Elías Guðmundsson Gunnar Ólafsson Þórhallur Þorgeirsson Skemmtinefnd : Ólafur Friðriksson Bárður Vigfússon Auðunn Friðriksso-n Stjórn vir.nudeilusjóðs : Einar Sigurjónsson Sigursteinn Ólafsson Skúli Guðnason. Endurskoðendur félags- reikninga : Einar Jónsson ■Einar Sigurjónsson Sjóðir félasrsins eru kr. 90 958,20 og hafa vaxið á ár- inu um kr. 19 826,04. Sú lagabreyting var gerð, að verkakonum sé heimilt að ganga í félagið og breytist því nafn félagsins í verkalýðsfé- 3ag. Svohljóðandi tillaga kom fram og var samþykkt sam- hljóða : „AðaifuindrJr Vlclrkalýðsfé- Framhald á 2. síðu. Aðildarríkjum Si> fækkar vegna sam- einingar Araba. NEW YORK, föstudag. — Framkvæmdastjóri SÞ, Dag Hammarskjöld, tck í dag við trúnaðarbréfi Omars Loufti, sem fulltrúa hins nýia Arab- íska sambandslýðveldis hjá SÞ. Loufti var áður fulltrúi Egypta hjá SÞ. Við samein- ingu' Egyptalands og Sýrlands og sameiginlegan fultrúa þeirra hjá SÞ fækkar aðildar- ríkjum samtakanna ofan í 81. III H r 1 r~ | ^ ÆQB Lil'll r g® r| ■ | 1 i Frikíík skvöldið I FREBRÚARMÁNUÐI 1958 höfðu samtals 55 farþegaflu'g- vélar viðkomu á Keflavíkur- flugvell'i. íEftirtalin iflugfélög höfðu ■Pan American World Air- flestar vikomur: ways 12 vélar, British Overseas Airwayis Corp 8 vélar, K. L. M. 872 farþegar, 64650 kg. vörur, •Royal Dutch Airlines 5 vélar. Samtals fóru um flugvöllinn: 133320 kg. póstur. I b.- h v * i ; i :: KFUM Frlkirkj'jf; • við Barpaspws rj myncl£3.y K. F. U. M. Fríkir' J- : nefnist eitt af safnaðar J ■ þeirrar kirkju. Það sí:.r ; al ungs fó'ks innan sa‘ n.: '? ■ .. I vetur hefur starfeemi þ auklst allveruíega.. Þ getið t. d., að féi. stoðað við bsrr :.y ■ ■ : ■ með skuggámync ..... hsfa þær gsíiS mj ig góð.. : a Hafa forrá;'.a r.rr. . . .„ ; ; an hug á því £ð haida j: starfsemi áfram, og ir. auka hana, ef xaert rcyr.tet. Næ s t k ornandi sun n u Jg s - kvöld kl. 8,30 gengst félagið - ir æskulýðssamkomu í Fríkh: j unni. í henni rnunu 'caka þátt. Bassasöngvarinn Hjálnv.r Kjartansson og Fríkirkjukórinn ásamt orgánista kírkjunnar. Einnig verður lesinn kafl’ úr n it „ ~ 1 5 Ó -h efur aðstoðo > með skugga- J/sm. ir.ögu enska stjórmála- rmsins, William Wii'be rforce. . lokum tala svo ssfnaðar- iturinn, séra Þorsteinn rnsso, og Kolbeinn Þorleifs . :,n formaður félagsins. Gert er ráð fyrir a!;?:3nnum ■öng og er fólk því bsðið um , hafa mieð sér sálmabækur. Sagt mun verða nánar frá r.rfsemi félagsins á samkoiu unni, og er gengið verður út, rnun verða tekið á móti gjöf- í um, félaginu til styrktar. Allir eru velkomnir á sam- ; komu þessa, sérstakiega ungt fólk, á meðan hú’srúm leyfir. Nær allir Vestmannaeyjabáti komnir á netaveiðar Afli mjög Vestmannaeyjum í gær. Fiegn til blaðsins. AFLI hefur verið mjög mis- jafn hér undanfarið og gæftir ekki góðar. Afli línubáta heíur verið mjög lítilil enda eru nú flestir bátar komnir á netaveið ar. Aflahæsti bátur, sem af er vertíðar er Gullborg með 370 lestir. í gær kom Sindri að með 59 lestir, er það mesti afli sem feng ist hefur í einum róðri á þess- ari vertíð. Annars var a'fli af skaplega misjafn í gær, 10 bát ar voru með góðan afla en aðr ir með mjög, lítinn, ailt niður Aðalfundur Bakara- meisíaraféiags Reykjavíkur. AÐALFUNDUR Bakarameist misjafn. í 300 kg. Afli handfærabáta er •lél'egur. BÁTUR STEANDAR. Handfærabátur frá Vest- mannaeyjum strandaði við Með allandssand í gær, er það Unn- ur, 13 iestir að stærð. Varðskip- ið Ægir ætlaði að ná honum út á flóði í gær. Báturinn mun vera lítið skemmdur. Ekkert hefur verið fiogið hingað í 10 daga vegna veðurs, nema hvað Björn Fálsson kóm hér í gær á sjúkraflugvél sinni að sækja sjúkling, Þorlákshöfn í gær. Sæmile.gur afli var hjá bát- um héðan í gær, annars hefur hann verið misjaifn undanfarið. Átta bátar róa nú héðan með net en engir línubátar. Byrjuðu þeir á netum um síðustu helgi og fiskuðu ekkert fyrstu dag- ana en afli er nú heldur að glæð ast. Djamila verður sennilega náðuð, PARÍS, föstudag. — Náðun 22 ára gamallar stúlku frá Al- gier, Djamilu Bouhired, var í dag rædd af 14 manna nefnd undir forsæti René Coty Frakk landsforseta. Djamila hefur setið í fangelsi síðan í júlí £ fyrra, en hún var sek fundin um þátttcku í sprengj utilræð- um ií Algierborg. í París er talið víst, að Diamila verði náðuð. Kona hefur ekki verið tekin af lífi á frönsku landi í 50 ár. Yiur aðstoða mjólkurbíla. ISELFOSSI í gær. UNDANFARIÐ hefur veriðl talsvert erfitt fyrir mijóikurhil stjóra að komast leiðar sinnar um suma hreppi sýslunnar. T. d. hafa mjólkurbílar orðið að njóta aðstoðar jarðýta á vegunu í Hrunamannahreppi, Laugar- dal, Grímisnesi og neðanverðumí BiskupstUngum. Skafrenningm'- hefur verið víða að undanlförr.u. G. J. Ekknasjóður Islands tekur væní- anlega ti! starfa á næsta ári Merkjasala til ágóða fyrir sjóðinn í dag araféiags Reykjavíkur var ný lega haldinn. Formaður skýrði flá stönfum stjórnarinnar f. I. ár. Félagið átti í langri kaup- gjalds og verðlags bamttu á ár inu. Meðan á þessari baríáttu stóð, komu bakarameistarar auga á nauðsyn þe.ss að stofna mleð sér landssamband, sem þeir svo framkvæ'mdu í janúar s. 1. Stofnendur Landssam'bands Bakarameistara voru 75% allra bakaram'eóstara á landinu. Við stjórnarkjör í Bakara- meistarafélagi Reyk j avíkur baðst ritari felagsins Árni Guð mundsson undan endurkosn- ingu. Stjórn félagsins er þannig skip.uð: Gísli Ólafsson formað- ur, Alexander 'Bridde giald- keri, og Haukur Friðriksson rit ari. Varastjórn: Sigurður Bergs- son, Hermann Bridde og Sig- uður Ólafur Jónsson. FJÁRÖFLUNARDAGUR fyr ir Ekknasjóð íslands verður á morgun, sunnudag. Verður þá merkjasala til ágóða fyrjr sjóð inn, og enn fremur fer fram fjársöfnun á veguan allra kirkn anna. Sjóðurinn er nú orðinn svo öflugur, að gert er ráð fyrir, ekkj sízt ef vel gengur að aíla fjiár í hann í ár, að hann taki til stanfa á næsta ári. Sjóðsstjórnin fer þess á leit við foreldra, að þeir leyfi foorn um sínum að selia merki á morg un. Verða sölulaun rífleg. Af- hending merkjanna verður í Sjálfstæðishúsi nu kl. 10 í fyrra: miálið. ■Sjóðurinn hefur alltaf til sölu minningarkort. Þau eru til sölu í Fossvogskapedu, Spari- sjóð Reykjavíkur og nágrennÍG, biskupsskrifstofunm, hjá Guð- nýju Giisdóttur Fneyjugötu 24 og í Verzlun Þorvaids Bj?rna sonar í Haifnarfirði. Formaður sjóðsins er biskup íslands Ásmundur Guðmunds- son, enn fremur Hjalti Þórar insson læknir, María Maaclc for stöðukona, Guðný Gilsdóttir húsfrú og Einar A. Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.