Alþýðublaðið - 09.03.1958, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.03.1958, Síða 1
50 maw farasl I járnbrautarslysi. Fjöldi manns slasaðist FIMMTÍU MANNS biðu bana í iárnbrautarslysi í út- liverfi Rio de Janiero í fyrra- FJc|h|i xnfanns særðtet meira eða minna og niá búast viá að fjöldi hinna látnu hækki eitthvað. TVffiR bamlarískar herflug- vélar rákust á nálægt eynni Okinava í fyrrafevöld. Féllu flugvélarnar í sjóinn og er ekki Jvitaö með vissu, hvort nokkur hefur komi/t lífs af. I annarri flugvélinni voru 40 manns, en ekki er vitað um fjökla fólks í hinni. Féfl í sjéiii í FYRRINÓTT íéHl mað- ijr í höfnina £ Hafnarfirði. Var 'honuim skjcjtiega náð| upp úr af mönnum á skipi nokkru. Maðurinn var mjög drukkinn og varð ekki meint af volkinu. mninc. yrir Vest Sama hlutatrygging allt árið ITM SL. ÁRAMÓT féll úr gildi samningur á milli stétar- félags sjóiwanna innan Aljþýðuisambands Vestfjarða annars vegar og útvegsmanna í fjórðungnum hlns vegar um kaup og kjör háseta og matsveina á vélbátum, sem veiða með línu eða botnvörpu. í árslok 1952 var gerður heildarsamningur milli fyrr- gr.edndra aðila um kjör vest- firzkra sjómanna. Á þeim sam.n ingi hafa verið gerðar nokkrar br.eytingar á liðnum árum þó hafa þær ekki allar tekið til alls sambandssvæðisins, þar sem einistök félög stóðu fyrir brevt- ingum1. Nýr kaup- og kjarasamning- ur hefur verið undirritaður, og gildiir sá samningur frá 1. jan- úar sl. Helztu hreytingár og við- aukar samkv. hintim nýja samningi eru: Lifur skal tekin úr aðgerð- arhúsi síkipver jum að kostnað- arlausu. Beita skal flutt I beitinga- skýli skipverjum að kostnað- arlausu. ipsfarmar af frystu ir til Breflands! ísland leitar markaðs í stórum stíl. I FEBRUARBLAÐ IFAP News, sem er fcímarit Alþjóða- sambands búvöruframleiðenda, segir að íslendingar séu að reyna að vinna sér rúni í stór- inurn. Tímarit þetta flytur frétt um stíl á brezka kjöfmarkað- ir um landbúnaðarmál hvaðan- seva úr heiminum, en búnaðar- hlaðið FREYR skýrir frá fyrr- nefndri frétt hins enska biaðs. Fregnin um makraðsleitina er á þennan veg: ísland er að reyna að vinna sér rúm í stór-. um stíl á brezka kjötmarkaðLn- um. Ísl'énzkir bændur ráðgera að auka útflutning á frosnu dilkakjöti. Þeir hafa um. nokk- urra ára skeið fiutt lítils hátta.r út dilkakjöt á brezkan markað. Á þessu ári munu verða fluttir út fjórir skipsfarmar af frystu lambakjöti, um 100 þúsund sterlingspunda virði. Þess er vænzt, að þessi útflutningur fimmfaldist á næstu fjórum eða fimm áruni Akstur á afla skál vera skip verjum að kostnaðarlausu. Matsveinar á landróðrabát- um skulu hafa, auk eins hlut- ar, kr. 600,00 á mánuði, — án vásitöluuppbótar, — í fæðis- peninga. Þóknun landformanns skal hækka úr kr. 150,00 pr. mán. í kr. 180,00. Vinni maður í forföllum skipverja skal hann fá kr. 250,00 fyrir hverja sjóferð, en hlutinn, sé hann hærri. Landróðrabátar skulu ekki róa á isunnudögum. Eigi skal farið í róður á samningsbundnum helgidög- um fyrr en kl. 6 síðd. Hlutatrygging hækkar sem hér segir: Á landróðrabátum úr kr. 2000 á mán. í grunnkaup upp í kr. 2360. Á útilegubátum úr kr. 2120 á mán. í kr. 2500. Sama trygging er allt árið. Landmenn skulu lögskráðir, — þó skal ekki skylt að lög- skrá landmenn, ef þeir njóta lögákveðinni skáttfríðinda sjó manna án lögskráningar. í þessu sambandi má geta þess, að landmenn. sem ekki hafa verið lögskráðir á béta, hatfa1 ekki notið téðra skattfríð- inda. 'Alþýðusamfoand Vestfjarða hefur mjög eindregið óskað eft- ir því við viðkomandi stjórnar völd, að löggjötfinni hér að lút- andi yrð breytt á þann hátt, að allir hlutasjcmenn njóti skatt- Framhald á 2. síðu. „Bærlnn var hruninn og burlu var alltr .Myndin hér að ofan er úr Hornstrandkvikmynd Osvaldar Knud- sen. En hún er um mannlíf oj búskaparhætti þar, áður en byggð eyddist með öllu, og meðal veigameiri kafla myndar- innar er þáttur um biargsig og um rekaviðinn á Ströndum. Kvikmynd þessi er hin merkilegasta, ekki sízí fyrir það, að margt er nú horfið sem 'kemur fram í henni og verður ekki myndað héðan af. Myndin verður sýnd í Tripolibíói í dag kl. 1,15 ásamt tveim öðrum myndum eftir Ósvald. -— Hinar eru kvikmynd um Ásgrím Jónsson málara og Revkjavíkurbæ. Stjórn Sjómannasambandsins vi uppsöqn síldveiðisamnings 1. apríl SJÓMANNASAMBANDIÐ sendi 1. marz bréf til allra sjómannafélaga á landinu, þar sem það boðar ráðstefnu um, hvort segia eigi upp síldveiðisamningunum, en það verður að gerazt fyrir 1. apríl. Ráðstefnan verður haidin 15. og 16. þ. „Stjórn Sjómannasambands- ins telur að ekki verði hjá því komizt að segja upp núgild- andi síldveiðiisamni'ngum til þess að gera á þem ýmsar nauð synlegar lagfæringar au-k þess sem sjálfsagt er að breyta þeim til samræmis við þær leiðrétt- ingar, er urðu á bátakjarasamn ingunum í vetur. Ef segja á samnngunum upp, verður það að gerast fyrir 1. apríl n.k. og þá yrðu þeir úr gildi 1. júní í sumar. Verði það úr að segja samn- ingunum upp, telur stjórnin mikla nauðsyn á, að sem flest félög sjómanna stattdi að upp- I S ALÞYÐUFLOKKSFELAG S S Hafnarfjarðar heklur al- S S mennan félagsfund í Alþýðu 5 Shúsinu mánudag 10. marzv $ nk. kl. 8,30 e.h. Fundarefni: ^ ^ 1. Rætt um fjárhagsáætlun • bæjarins, frummælandi : ^ ^ Guðm. Gissurarson, forseti \ ^ bæjarsíjórnar, 2. Onnur ^ ^mál. S Átta báiar fá 365 tonn í net á iveim dðgum. Heildarafli jþað sem af er vertfðioni tonrs, heldor betra en i fyrra Fregn til Alþýðublaðsins. Þorlákshöfn í gær. NETABÁHARNIR liéðan fengu mokafla í gær oy fyrra- dag. Bátprnir, sem eru átta að tölu, fengu samtals 385 tonn báða dagana. Það sem ef er vertíðinni, er heildaraflinn tæp 900 tonn, sc.m cr heldur betra en í fyrra, enda eru róðrar nú fleiri. í fyrradag var aílinn sem hér segir: Hæstur var Klængur með 32 tonn, Þorlákur 30V2 tonn,, Friðrik Sigurðsson 20 tonn, Jón Vídalín 17 tonn, Vikt oría 16 tonn. ísleifur 15 tonn, Gissur íisledfsson 14 tonn og Faxi lllé tonn. Heildaraf linn yifir dagdnn var 157 tonr. eða 19,6 tonn á bát að meðaitali. í gær var atflinn þessi: Gissur ís'léifssion 40 tonn, ísleifur 30 tonn, Friðrik Sigurðsson 26 tonn, Faxi 26 tonn, Klængur 25 tonn, Jón Vídalín 25 tonn, Vikr- oría 21 tonn og Þorlákur 16 tonn. Heildaraflinn í gær var 208 tonn eða 26 tonn að meðal- tali á bát. SUMIR TVÍSÓTTU Þetta er mesti afli, sem bát- arnir hafa fengið síðan vertíðin hcfst. Sumir bátarnir urðu að tvísækja aflann, t. d. Gissur, sem er 27 tonna bátur, en land- aðd 40 tonnum, og Jón Vídalín, 17 tonna bátur, landaði 25 tonnum. Um síðustu helgi byrj uðu bátarnir með net, en fengu nær engan afla frarnan af vik- unni, 2—3 eða 5—6 tonn og aIlt niðu rí sex fiska. Allir bátarnir eru úti í dag. Þess má ao lokum geta. að útilegubóturinn Ársælj Sigurðsson frá Hatfnarfirði kom hér inn á legur í fyrradag með 40 tonn. M.B. 111. sögninni, og að góð samstaða félaganna verði um samnings- gjörð. Því hefur stjórnin ákveð ið að boða til ráðstefnu til þess fulltrúár félaganna fál sameig- inlega rætt þessi má| bæði hvað viðkemur uppsögn, svo og til þess að reyna að samræma þær kröfur, ler gerðar verða um breytingar. Ákveðið er að ráðstefnan verði haldin í Reykjavík dag- ana 15. og 16. marz nk. og verð ur nánar auglýst síðar hvar og hvenær hún hetfst. Sambandsstjórnin telur æski legt að sem flest félög verði að- ilar að þeim saminingum, er gerðir kunna að verða ef sam- þykkt verður að segja núgild- andi samningum upp, og vænt- ir þess fastlega að sem fles.t fé- lög' sendi tfulltrúa og þá jafnt þau félög, sem ennþá eru utan vébanda sambandsins, eins og þau, sem í sambandinu eru.“ Málfundur álþýUu- ismanna. MÁLFUNDUR Alþýðu- S ý flokksmanna veður í Iðnó i á moi-gun, mánudag og • V Iictfst kl. 8ý30. Inngangur^ Vfrá Vonarstræti. Á fundin-^ , um verður rætt um kjör- ^ ) dæmamálið, framsögumað- ur : Áki Jakobsson. Gert er ráð fyrir að málfundir þess- S ýir verði framvegis á hverj-S ium niámidegi, að kvöldinu.S *- — —- — -*■ —- -*- —- -** '•*- *•*

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.