Alþýðublaðið - 09.03.1958, Síða 2
AljþýSublaðiS
Bu'nnudagur 9. marz 1958
BaTnahópurinn í Glaumbæ, ásamt starfsfólki og nokkrum
nefndarmönnum.
Ávarp fi! Hafnfi
EINS og öllurn Hafnfiröing-
um er kunnugt. mynduðu líkn-
ar- og barnaverndarféiögin í
bænum með sér saintök á sl.
ári í þeim tilgangi að kaupa hús
og starfrækja sumardvalarheim
iili fyrir hafnfrizk börn á aldv-
inum; 6—8 ára. Með góðum og
öflugum stuðningi bæjarbúa og
bæjaryfirvalda var myndaður
barnáheimilissj óður. og tii-
nefndu fyrrniefnd fé’ög og
barnaverndarnefnd fullfj'úa í
stjórn Sjóðsins. Fjársöfnún
gekk þá svo vei, að ké.ypt var
húseignin Glaumbær í landi
Óttarsstáða, húsið stækkað
verulega og margvísleg- tæki
keypt innan húss og utan.
Barnaheimíli var sett á 'stofn
þg það rekið með ágætum ár-
angrí. Dvöldu í Glaumbæ sl.
sumar 25 bcrn lengra eða
skem-mri tíma. Ekki tókst þó
vegna fjárskorts að Ijúka við-
byggingu hússins, og enn frem-
ur er nauðsynlegt að sotja miö
stöð í httSið. og ýmislegt fleira
þarf að gera, svo að starfsemin
á sumri komanda komizí í eðli-
legt horf. Allt þetta kostar
mikla penínga-, Þess -vegna hef-
ur stjórn barnaheimilissjóðs á-
kveðið að hafa fjáröflunardag
þann 12, roarz nk. Hefur hún
valið tLl þessa fæðingardag The-
odórs heitins Mathiesens lækn-
is. Verða þann dag seld merki
til ág'óða fyrir barnaheimilið í
Glaumbæ, kaffisala í Alþýðu-
húisihu frá ki. 3 til miðnættis,
og enn fremur verður þá um
kvöldið fjölbreytt kvöldvaka í
Aiþýðuhúsinu, sem kennarar og
neroöndur úr Fiensborgarskól-
j anum sjá Úm, Loks verða svo
j vandaöar barnaskemmtanir á
I laugardaginn kemtir, 15. marz,
í báðum kvikmýndahúsum bæj
arins. Það er von stjórnar
barnaheimilissjóðsins, að bæj-
arbúar minnist foarnanna og
starfseminnar í Glaumbæ á mið
vikudaginn kemur, 12. marz,
með því að kaupa merki dags-
ins, drekka síðdegiskaffið í Ai-
þýöuhúsinu og fjölmenna á
kvöldvökuna og í kvöldkaffið.
Þá eru foreldrar beðnir um aðj
leyifa börnunum að selja merki
þennan dag og að lofa þeim að i
sækja barnaskemmtanirnar á
laugardaginn kemur, en til
þeirra hefux verið vandað sér-
staklega. Húsmæður, sem hafa
hug á að gefa kökur og kaffí,
eru vinsamlegast beðnar að
senda það í Alþýðúhúsið daginn
áður eða þriðjudaginn 11. marz
kl. 3—7. ' :
Það væri mikiil sómi fyrir
Hafnfirðing'a að minnáBt hins
barngcða, vinsæla læknis og á-
gæta mannvinar, Theodórs
heitins Mathiesens, með því að
styrkj a barnaheimilissjóðinn
12. rnarz og stuðla þannig að
hví, að mvndarlegt og traust
barnahéimi.i verði starfrækt á
þeim stað, er hann sjálfur valdi
sér að bústað og' vann við að
fegra og bæta, meðan heilsa og
kraftar entust.
Hafnfirðingar! Leggið guli í
lófa framtíðarinnar. Eflið
barnaheimiiissjóðinn svo að
hann megi sem bezt þjóna hlut-
verki sínu, að skapa hafnfírzk-
um börnum örugga-n og íraust-
an samastað á sumrin — og ár-
ið um kring, þegai' nauðsyn.
krefur. Stjórn barnaheimilis-
sjóðs tekur á móti gjöfum 12.
marz. Margt smátt gerir eitt
stórt.
Ólafur Einarsson héraðslæknir.
Vilbergur JúHussön kennari.
Hjörléifur Gunnamson forstj.
Jóhann ÞorsteinBson kennari.
Sólveig Eyjálfsáóttir fra. Þór-
unn Belgadóttlr bæjarfulltrúi.
Sigriður Sæland Ijósmóðír.
Björney Hallgrímsdóttir frú.
Ingifojörg Jónsdóítir frú. Krist-
inn J. Magniúísson mJálarameist.
irsju8ff|fíií
í Sandgerði
I dag:
9.20 Mprguntónleikar (piotur).
11.00 MessaJ Neskirkju (Prest-
ur: Séra Jón Thorarensen. Org
anleikari: Jón ísleifsson.
12.15 Hádegisútvarp.
13.05 Erindafiokkur útvarpsins
um vfsindi nútí-mans; VI: Forn
minjafræðin CÞorkeli Gríms-
son lícehsiat).
14.00 Miðdegisíónleikar (plöt-
ur).
15.00 Framhaldssagan í leik-
formi': „Arnok" eftir Stefan
Zweig, í þýðingu Þórarins
Guðnasonar (Flosi Ólafsson
flytur einn fyrsta kaflánn).
15.30 Kaffitíminn:
Magnus Pétursson og félagar
hans leika.
16.30 Færeysk guðsþjónusta:
Séra Johan Nielsen prédikar.
L7.00 Gyðingalög. .... . .
.17.30 Barnatími (Baldur Pálma-
son). ,
18.30 Hljómplötuklúbburinn.
20.20 HljómsVeit Ríkisútvarps-
ins leikur.
20.50 Upplestur: Gerður Fljör-
leifsdótíir leíkkpna les kvæði
eftir Jónas Guðlaugsson.
21.0Ö .Um helgina. — Umsjónar
mehn: Egiil Jónsson og Gest-
ur 'ÞÓrgrímsson.
22.05 Dansiög.
--O—
■ Á möfglin:
18.30 Fornsögulestur fyfir börn
(Helg'i Hjörvar).
.18.50 Fiskim.ál: Landhelgisgæzl-
an, söguleg drög (Pétur Síg-
L' urösson íorstjóri).
120.30 Um' daginn og veginn
| (Andrés Krisljánsson blaða-
maður).
! 20.50 Einsöngur: Nanna Egilsd.
| 21.10 Erindi: Spánska veikin
1818 (Páll Kolka héraðslækn
ir).
,21.40 Skáldið og ljóðið: Jón
Ósker (Knútur Bruun stud.
jur. og Njo.rður Njarðvík stud.
j mag. sjá um báttinn).
22.10 Passíusálmur (31).
22.20 Úr heimi mvndlistarinnar
(Björn Th. Björnsson list-
fræðingur).
22.40 Kammertónleikar.
Á AÐALFIMDI Hvalsnes-
safnaða, sero haldinn var í
Sanögerði sl, sunnudag, var m.
a. rætt um kirkjubyggingu í
Sandgerði,
I Sandgerði búa nú um 700
manns o geiga þeir kirkjusókn
að Hvalsnesi. Þetta er allangur
vegur, og oft óihægt fyrir Sand-
gerðinga að sækja kirkju þang-
að, og hafa Sandgerðisbúar yf-
irleitt fátið í ijós óskú- um að
hafizt yrðj handa með að reisa
kirkju í Sandgerð.
Á safnaðarfundinum var kos-
in 5 manna nefnd til að undir-
búa fjáröflun og byggingu
kirkju, og má því búast við að
skriður komist nú á þetta mál.
í nefndina voru kosnir þessir
menn: Aðalsteinn Gíslason raf-
veitustjóri, Ólafía Þórðardóttir
frú. Húnbogi Þorleifsson tré-
smíðameistari, Elías Guð-
mundsson verkstjóri og Kristín
Þorsteinsdóttir frú. Ó.V.
ÞAÐ GET.A ORÐLÐ átök um það á alþingi í næstu vilra,
hvort banna eigi börnum innan 14 ára aldurs að aka dráttar-
vélum í sveitum . . . Talið er vafasamt, að bægt væri að frara.
fylgja sliku lagaákvæði, þótt sett yrði.
Upplýst ki'að vera. að offita sé miklu algejsgari hjá
ungu fólki hérlendis, einkum liklega í Reykjavík, en í öðr
um löndum * * * Er þeirri spurningn varpað fraa»ti -hvort
orsökin getí verið, hve fólk býr við gott viðurværi og £
hlýjum hiisakynnum. , . . Offita getor haft í för meí sér
hjarfasjúkdóma, sykursýki o. fl. hættulega bvilia.
JOHN FAY, einn af sérfræðingum efnahagssamvimiusioífi
unarinnar í París, sem hér hafa verið á ferð, var fvrrum eicka
ritari tveggja brezkra fiármáiafáðherra, þeirra Hugh Dáltóie
og Stafford Cripps.
Enda bótt mörg aðkallandi vándamál bíði árlawsnar
hér heima, svo að ekki sé níeira sagt, er LwVÍK JÓSEFS
SON ráðherra ekki að flýta sér heim frá Genf * 'í:i * í
stað hess að koraa beint heini, eins og utanríkisráð'ierra,,
fór Láðvik austur fjrir ijald itl vina sinna og skóðsr niL
um helgina vörusýninguna í Leipzig * * * Þar er lika.
staddur fjöldinn allur af íslenzkum heildsöhun, se:n erm
jafn gírugnr í kommánista viðskiptí og önnur, ef þelr' getw
grætt á þeinl.
Hækkun á TÖBAKI og' BREN.NIVÍNI er nú mikí'ð umtaís
efni .... Talað var einu sinnl um að slengja Tobakseiikasöl-
unni' og Áfengisverzluninni saman og þá hefði skammstöö-
un á heiti verzlunarinnar ekki verið ÁVR, heldur TÁR.
Meiín biða að vonum fuítir eftirvæntingar eftir Kt N \-
HAGS»ÁDSTÖFUNUM RÍKISSTJÓSNARINNAR * ý
Kunnugir telja, að hiðin geti orðið 2—4 vikur.
Gúnnar Gunnarsson skáld þýðir nú framhaldssöfn.:na. seitv
birtist í Tímaritinu Samvinnunni * * Karlaibórinn Geys-
ir á Akureyri er nýlega orðinn 25 ára. . . . Nýir b;'siinga-
meistarar á Akureyri: Jakob Bjarnason og Jens S'umara.)::soK
* * * Verðmæti innflutninss í janúar 1958 er helmin ; meira:
en í Janúar 1957 * * * Hvenær verður farið að hú ;a fyrir
nýrri alþingisMssbyggingu og hvar á hún að rísa?
Krabbameín í brjósti er annað algengasta lýkynjaðríö
æxla bjá konum hér á landi . . Aðeins krabbamei i í
er algengara.
Ráðgert er, að g'era Brúnaveg' og Sundlauga-veg að aðal-
brautum * í: * Afhending nýja Reykjavíkurtogarans Þcrmóðíí
goða frestast um eina viku og fer fram 27. rnarz * Skip -
stjóri á Þormóði goða verður Hans Sigurjónsson, fyr ti stýri-
maður Gísli Hermannsson og fyrsti vélstjóri Pétor Gnnnárs-
son v v * Kiartan Ólafsson brunavörður skrifar fcæja ’áði uái
hólma í Syðri Tiörninni w * Nýir byggingameistarar í Reykja
vík: Gísli Kristjánsson og Jóhannes H. Ögmundsson.
Framhald af 1. síðu.
fríðindanna- -án tillits tU þess,
hvort þeir eru !ögskráð;r eða
ekki.
í frumvarpi til: breytingar á
nefridri löggjcf, sem ríkisstjórn
in hefur lagt fram á alþingi, er
það afdráttarlaust fram teidð,
að allir hlutasjómsnn skuii vera
aðnjótandi ikattfríðindanna.
í samninganefndinni um sjó-
mannakjörinvoru:
Frá ASV: Björgvn Sighvats-
son, Jón H. Guðmundsson, Sig-
urður Kristjánsson. Sigurjón
Veturliðason og Óskar Jóhann-
esson. Frá Útvegsmannafélagi.
ísfirðinga: Birgir Finnsson,.
Guðmundur Guðmundsson og:
Haraldur Guðmundsso'n.
Ný skáJdsaggFi
Framhald af 12. n'ðu.
mánaðarbókina sérida, beðnir
að klippa út viðkomané; spjálét
og senda féláginu ineð áietruðto
nafni sínu. Ef félagsmenn óska
að fá einlhverja af fyrri útráfu~
bókum félagsins í staðinn fyrir
mánaðarbókina, eru þeir beðnír
að rita nafn herinar á betta,
sniald. Eru jafnframt í héftimí'
niákvæmar ucplýsingsr utWs
fyrri útg'áfubækur félag'sins.
;
I./'pSj-
""MöO
,,Gjörið svo Vel og leyfíð mér
að fara niðúr °g tala við Jón-
as,“ sagð.i hann, er hann kom
inn í ráðhúsið og maðurinn
kinkaði kolli, Hann fann vin
sinn rojög dapran. „Ég hef það,
Jónas,“ hrópaði hann kátur.
Jónas starði á hann. „Hvað?“
spurði hann aumlega. „Hfertu
upp huigan.n, Jónas,“ sagði Fil-
ippus. hlæjandi, „ég hef lækn-
inguna við hármeðalinu hans
Ling.“ Jónas stökk á fætur og
augu hans Ijómuðu1 af iegirileik.
„Hvað sagðir þú? Var það rétt,
sem ég heyrði, að þú heföiej
lækninguna við hármeðalnug
h'ans Ling?“ spurði hann. Siðan
horfði hann út um giuggann á
veslings borgarana. „Jæja.. .Ve
snurði FilihPUS. „hvað nú,S6 Ö